Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Page 29
DV. LAUGARDAGUR 26. FEBRUAR1983. 29 féll honum vistin ekki heldur og var hann því seldur til Stoke City nú í sumar fyrir 250.000 pund og virðist nú vera að ná sínu gamla formi. Hefur leikið 378 deildarleiki fyrir Wrexham, Manchester Utd., Everton, Brighton og Stoke City. MARK CHAMBERLAIN (ENGLAND) framherji, hóf feril sinn hjá Port Vale og varð fljótlega þeirra besti leikmaður og kom það því ekki á óvart þegar Stoke keypti hann nú í sumar fyrir 60.000 pund. Var valinn í enska landsliðið stuttu eftir að hann kom til Stoke og sýnir það hversu góður leikmaður hann er. Hefur leik- ið 123 deildarleiki fyrir Port Vale og Stoke City. AÐRIR LEIKMENN MARK HARRISON varamarkvörður, hóf feril sinn hjá Nottingham Forest en náði aidrei að leika með aðalliði áður en hann var seldur til Southampton þar sem hann lék aldrei deildarleik áður en hann gekk til liðs við Port Vale og varði hann mark þeirra næstu 3 árin, en var nú í sumar seldur til Stoke fyrir 25.000 pund. STEVE BOULD bakvörður, kemur úr unglingaliðinu en hefur ekki náð að tryggja sér sæti í aöalliði enn. Hefur leikiö 4 deildar- leiki. DAVID McAUGHTRIE miðvörður, kemur úr unglingaliðinu og ávann sér sæti í aöalliði siðasta vetur, en missti stöðu sína þegar George Berry kom til félagsins. Hef- ur leikið 24 deildarleiki. PETER GRIFFITHS miðvallarspilari, hóf ferii sinn með utandeildarliðinu Bideford en var fljótlega seldur til Stoke en hefur gengið illa að vinna sér fast sæti í aðalliöinu. Hefur leikið 46 deildar- leiki fyrir StokeCity. Stoke Ciív Fremsta roð: Peter Hampton, Peter Gnffoths, Bul Asprey aðstoðarframkvæmdastjóri, Dave Matson, ; Richie Barker framkvæmdastjóri, Mickey Thomas og Paul Bracewell. ' Stoke City 1982—1983: Aftasta roð fra vinstri: David McAughtrie, Steve Ford, Brendan O’Callaghan, George Berry og Steve Bould. Miðröð: Tony Lacey, þjálfari, Loek Urscm, Mark Chamberlain, Peter Fox, Sammy McIIroy, Mark Harrison, Derek Parkin, Paul McGuire og Mike Allen sjúkraþjálfari. Sammy McDroy — hefur aldrei verið eins góður og hann er um þessar mundir. • Stjórnarformaður: P. Axon. • Framkvæmdastjóri: Richie Barker. • Aðstoðarframkvæmdastjóri: BiUAsprey. • FyrirHði: Dave Watson. ÁRANGUR • 1. deild: 4. sæti 1935-36,1946-47. • 2. deild: Meistarar: 1932—33, 1962—63, í öðru sæti 1921—22, í þriðja sæti 1978-79. • 2. deUd: Meistarar: 1932-33,1962-63, í öðru sæti 1921-22, í þriöja sæti 1978—79. • 3. deíld: (Norður) Meistarar: 1926-27. • Bikarkeppnin: Besti árangur, undanúrsUt 1899,1971,1972. • DeUdarbikarmeistarar: 1971—72. • Evrópukeppni sem tekið hefur verið þátt í: • U.E.F.A. CUP.: 1972-73,1974-75. • Stærsti sigur: 10—3 gegn West Bromwich Albion í 1. deUdinni 4. febrúar 1937. • Stærsti ósigur: 0—10 gegn Preston N.E. í 1. deUd 14. september 1889. • Flest stig: 63 í 3. deild. (N) 1926—27. • Flest deUdarmörk: 92 í3. deUd. (N) 1926-27. • Flest mörk skoruð á keppnistímabUi: Freedie Steele, 33 í 1. deUd 1936-37. • Flest deUdarmörk fyrir félagið: Freedie Steele, 142 frá 1934—49. • Flestir deildarlcikir: Erie Skeels, 506 frá 1958—76. • Flestir landsleikir: Gordon Banks, 36 leikir fyrir England, (lék aUs 73). • Markhæstu leikmenn síðustu fimm keppnistímabU: 1977— 78 Garth Crooks 18 mörk. 1978— 79 Bren O’CaUaghan 16 mörk. 1979— 80 Garth Crooks 12 mörk. 1980— 81 Lee Chapman 15 mörk. 1981— 82 Lee Chapman 16 mörk. • Hæsta verð greitt fyrb- leikmann: 350.000 pund til Manchester United fyrir Sammy Mcllroy. • Hæsta verð sem fcngist hefur fyrir leikmann: 600.000 pund frá Tottenham Hotspurs fyrir Garth Crooks. • Framkvæmdastjórar síðan 1970: Tony Waddington, George Fastham, Alan A’Court, Alan Durban, Richie Barker. rcier ror — mar&vuruur. LOEKURSEM miðvaUarspUari, hóf feril sinn hjá hoUenska félaginu AZ’Sportlaan, en var seldur tU Stoke City árið 1980 fyrir 60.000 pund og var hann fasta- maður í aðaUiðinu tU að byrja með, en missti síðan stöðu sína og hefur gengið Ula að vinna sér sæti í aðaUiöi á ný. Hefur leikið 48 deUdarleiki fyrir Stoke City. KEVIN RONAN miðvaUarspUari, kemur úr unglinga- liðinu en hefur ekki náð að vinna sæti í aðaUiði enn. Hefur leikið 2 deUdar- leiki. STEVEFORD miðframherji, hóf ferU sinn með utandeUdarUðinu Lewe en var keypt- ur þaðan tU Stoke City en hefur ekki náð að tryggja sér sæti í aðaUiði ennþá. Hefur leikið 5 deUdarleiki. PAUL MAGUIRE framherji, hóf ferU sinn með Shrews- bury Town og varð fljótlega þeirra besti leikmaður og kom það því ekki á óvart þegar hann var seldur Stoke City árið 1980 fyrir 262.000 pund. Hefur verið fastamaður í liðinu síðan en missti stöðu sína fyrr í vetur vegna meiðsla og hefur ekki náð að tryggja sér hana á ný. Hefur leikið 223 deildarleiki fyrir Shrewsbury T. ogStoke City. NEVILI.E CHAMBERLAIN framherji, hóf feril sinn hjá Port Vale og var, ásamt bróður sínum Mark, einn besti leikmaður Uðsins. Þegar bróðir hans var seldur til Stoke óskaöi hann einnig eftir að verða seldur og keypti Stoke hann fyrir 30.000 pund. Peirern f arnlr f rá Victoria Gronnd Þeir leikmenn sem hafa leikið með Stoke en leika nú með öðrum liðum í 1. og2.deild eru: Lee Chapman, Arsenal Adrian Heath, Everton Peter ShUton, Southampton Iain Munro, Sunderland John Mahoney, Swansea Garth Crooks, Tottenham Ian Moores, Bolton Geoff Scott, Charlton Paul Johnson, Shrewsbury Alan Dodd, Wolves Mike Doyle, Bolton.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.