Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Qupperneq 36
36 DV. LAUGARDAGUR 26. FEBRUAR1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Sambyggð Emco Star trésmíðavél til sölu, lítið notuð. Uppl. í síma 84092. Golfkylfur með poka og vagni, barnagolfsett, tvö stykki, barnatvíhjól, barnastóll, vaskur á fæti, tvær ljósakrónur, tekkskápur og tekkinnskotsborð til sölu. Uppl. í síma 31626. Videotæki, Sharp VC 7700, VHS til sölu. Uppl. í síma 92-2765 eftir kl. 19. Drápuhlíðargrjót. Til sölu nokkrir ferm af Drápuhlíöar- grjóti (hellur) til hleöslu á skraut- veggi. Uppl. í síma 51061. Borðstofuborð, 6 stólar og borðstofuskápur til sölu á kr. 3000, lítið borð og djúpur stóll á 200 kr. og stigin saumavél á 300 kr, allt í góöu lagi. Uppl. í síma 38417. Odýr notuð eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í síma 33183. Sharp RE1500, búðarkassi til sölu. 2ja ára gamall, lítíð notaöur. Uppl. í síma 43732. Sem ný Toyota prjónavél til sölu. Uppl. í síma 99-5982 til kl. 21. Dún-svampdýnur Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Leikfangahúsið auglýsir: brúöuvagnar, stórir og litlir, þríhjól, fjórar geröir, brúöukerrur 10 tegundir, bobb-borð. Fisher price leikföng, barbie dúkkur, barbie píanó, barbie hundasleðar, barbie húsgögn. Sindy dúkkur og húsgögn, D.V.P. grát- dúkkur, spánskar barnadúkkur. Big Jim karlar, bílar, þyrlur, föt, Ævintýramaðurinn, Playmobil leik- föng, Legokubbar, leikföng úr E.T. kvikmyndinni. Húlahopphringir, snjó- þotur með stýri og bremsum. Kredit- kortaþjónusta. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Ibúðareigendur lesið þetta: Hjá okkur fáiö þið vandaöa sólbekki í alla glugga og uppsetningu á þeim. Einnig setjum við nýtt haröplast á eldhúsinnréttingar og eldri sólbekki. Mikið úrval af viðarharðplasti, marmaraharðplasti og einlitu. Hringiö og við komum til ykkar meö prufur. Tökum mál. Gerum tilboö. Fast verð. Greiðsluskílmálar ef óskað er. Uppl. í síma 13073 eða 83757 á daginn, kvöldin og um helgar. Geymiö auglýsinguna. Plastlímingar, sími 13073 og 83757. Heildsöluútsala á vörulager okkar á Freyjugötu 9. Seldar verða fallegar sængurgjafir og ýmis fatnaður á smábörn. Vörurnar eru seldar á heildsöluverði. Komiö og gerið ótrúlega hagstæð kaup. Heild- söluútsalan, Freyjugötu 9, bakhús, opiðfrákl. 1—6. Herra terylenebuxur á kr. 400. Dömu terylene- og flauelsbuxur á 350 kr., kokka- og bakarabuxur á 350 kr., drengjaflauelsbuxur. Saumastofan Barmahlíð 34, gengið inn frá Löngu- hlíð, sími 14616. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhús- kollar, eldhúsborð, furubókahillur, stakir stólar, svefnbekkir, sófasett, sófaborð, tvíbreiðir svefnsófar, fata- skápar, skenkar, boröstofuborð, blómagrindur, kælikista, kæliskápar og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Lof tknúið réttingatæki fyrir bifreiöar, glussapressa, hand- knúin standborvél, reimdrifín, lítið notuð Chevroletvél árg. ’68, ýmsir varahlutir fyrir Chevrolet árg. ’42—’48 og Chevelle árg. 1964, gormar, Dodge 42—48. Sími 11585, kvöldsími 13127. Springdýnur. Sala, viðgerðir. Er springdýnan þín orðin slöpp? Ef svo er hringdu þá í 79233. Við munum sækja hana að morgni og þú færð hana eins og nýja að kvöldi. Einnig framleiðum viö nýjar dýnur eftir máli. Dýnu- og bólsturgerð- in hf., Smiðjuvegi 28, Kóp. Geymið auglýsinguna. Isskápur, barskápur, 901, sem nýr, til sölu, verð 4. þús. Uppl. í síma 23771. Barnakerra kr. 2000, gærukerrupoki, kr. 800 og burðarpoki, kr. 250, til sölu. Oska eftir vel með förnu telpnahjóli, 20”. Sími 44192. Trésmíðavinnustofa HB, sími 43683. Hjá okkur fáið þið vandaöa sólbekki og uppsetningu á þeim, einnig setjum viö nýtt haröplast á eldhúsinnréttingar. Komum á staðinn, sýnum prufur, tök- um einnig aö okkur viðgeröir, breyt- ingar og uppsetningar á fataskápum, bað- og eldhúsinnréttingum. Vönduð vinna, sanngjarnt verð. Trésmíða- vinnustofa HB, sími 43683. Geymið auglýsinguna. Einstakttækifæri: Til sölu 2 ný baöker (hvít, úr potti) og blöndunartæki, nýtt WC með kassa á vegg, nýr hitakútur, 2 loftræstiviftur, ca 200 ferm af nýjum einangrunar- korki, gömul og ný verkfæri til dekkja- viðgerða meö pressu, gömul húsgögn, 2 stoppaöir stólar, stofuskápur (góö hirsla), fataskápur, einnig lítiö notuö Kitchen Aid hrærivél. Uppl. í síma 32156 og 54524. Til sölu af sérstökum ástæðum ný þvottavél meö þurrkara, sófasett, sófaborð, hornborð, hjónarúm með náttborðum og 2 dýnum, eldhúsborð og f jórir stólar. Uppl. í síma 46298. Óskast keypt Utungunarvél óskast. Utungunarvél óskast til kaups, allt kemur til greina. Uppl. í síma 95-1925. Vöruleifar óskast til kaups, smásala—heildsala. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-103 Barnavagn óskast. Kerruvagn eða léttur vagn, vel með farínn, óskast. Einnig óskast ódýr eldavél.Uppl. í síma 71435. Óska eftir að kaupa: nýlega loftpressu, 25 1, loft-heftibyssu, lítinn handfræsara, litla hjólsög, slípi- rokk, spónaryksugu, nokkur stk. flúr- loftljós. Sími 43683. Oska eftir stokkabelti og samfelluhnappi. Uppl. í sima 36499. Verzlun Panda auglýsir: Nýkomiö mikiö úrval af hálfsaumaðri handavinnu, púöaborð, myndir, píanó- bekkir og rókókóstólar. Einnig mikið af handavinnu á gömlu verði og gott uppfyllingargarn. Ennfremur mikið úrval af borðdúkum, t.d. handbróder- aðir dúkar, straufríir dúkar, silkidúk- ar, ofnir dúkar, heklaöir dúkar og flauelsdúkar. Opiö frá kl. 13—18. Versl- unin Panda, Smiðjuvegi 10 D Kópa- vogi._________________________________ Urvals vestfirskur harðfiskur, útiþurrkaður, lúða, ýsa, steinbítur, þorskur, barinn og óbarinn. Opiö frá kl. 9 fyrir hádegi til 8 síðdegis alla daga. Svalbaröi, söluturn, Framnes- vegi 44. Breiðholtsbúar. Nýkomnar eldhúsmyndir, punthand- klæði, góbelínveggteppi, púðar og strengir. Strammamyndir: Kvöid- máltíðin; Kærleiksdraumurinn; A vængjum ástarinnar og barnamyndir. Smyrnaveggteppi stór og lítil, nagla- myndir og hnýtingagarn, prjónagarn í góðu úrvali. Eftirprentanir eftir fræga málara bæöi með og án ramma. Póstsendum. Innrömmun og hannyrð- ir Leirubakka 36, sími 71291. Opíð frá 14-18. Músíkkassettur og hljómplötur, islenskar og erlendar, mikiö á gömlu verði, t.d. kassettur, töskur fyrir hljómplötur og videospólur, nálar fyrir Fidelity hljómtæki, National rafhlöður, ferða- viðtæki, bíltæki, bílaloftnet. Opið á laugardögum kl. 10—12. Radíó- verslunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. Vetrarvörur Pantera. Til sölu Pantera vélsleði, 55 hestöfl, árg. ’80. Uppl. í síma 54940 og 42920. Yamaha SM 340 vélsleöi til sölu, árg. ’79, skráöur ’80, ekinn 1400 km, lítur mjög vel út, einnig fólksbílakerra, stærð 1X2 m. Uppl. í síma 54713 eða 54332. Óska eftir að kaupa Evinrude vélsleða, með góðri 21 eða 30 ha.vél, til niðurrifs. Uppl. í síma 52937. Til sölu er Arctik Cat Panter vélsleði árg. ’72, 292 cc, eins cyl., verð 20 þús. Uppl. í síma 46938 eftir kl. 19. Fyrir ungbörn Nýleg Brio kerra til sölu. Uppl. í síma 45742 eftir kl. 18. Fallegur f lauelsbarna vagn er falur fyrir 3000 kr. Vagninn hefur verið í notkun í eitt ár. Áhugasamir hringi í síma 12729. Brúnn Gjesslein barnavagn og blár tvíburakerruvagn til sölu. Seljast ódýrt. Á sama staö óskast til kaups gamall stór svalavagn (þarf ekki að vera keyrsluhæfur). Sími 53964 alla helgina. Royal kerruvagn, hókus pókus stóll og stór kerra til sölu. Uppl.ísíma 51821. Fatnaður Kjólföt, smóking og fleiri fatnaður til sölu. Uppl. í síma 33544. Húsgögn Sófasett 3+2+1 og sófaborð til sölu. Uppl. í síma 72531. Rókókóhúsgögn. Urval af rókókóstólum, barrokk og renaissance. Einnig kaffi- og barvagn- ar, reyrstólar, baststólar, hvíldarstól- ar, símastólar, rókókósófasett og rókókóborðstofusett, blómasúlur, blómapallar og blómahengi. Greiöslu- skilmálar. Nýja bólsturgerðin, Garös- horni, símar 16541 og 40500. Sófasett til sölu, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll, al- bólstrað, plussklætt og sem nýtt. Uppl. í síma 79718. Mjög ódýrt hjónarúm úr furu til sölu, 4ra sæta sófí og hús- bóndastóll. Uppl. í síma 85917 eftir kl. 17. Hjónarúm úr dökkri eik meö lestrarljósi og innbyggðu útvarpi og klukku til sölu. Uppl. í síma 79821. Nýleg og vel með farin hvítlökkuð svefnherbergis- húsgögn til sölu. Uppl. í síma 22602. Mjög gott, sterkt rúm til sölu, selst ódýrt, einnig hjól fyrir 11—12 ára, vel með farið. Uppl. í síma 73399. Svefnsófar Til sölu 2ja manna svefnsófar, góðir sófar á góðu veröi. Stólar fáanlegir í stíl, einnig svefnbekkir og rúm. Sér-* smíöum stærðir eftir óskum. Keyrum heim á allt Reykjavíkursvæðið, Suöur- nes, Selfoss og nágrenni yður að kostn- laðarlausu. Húsgagnaþjónustan, Auð- Ibrekku 63 Kóp., sími 45754. Happy sófasett til sölu, sófi, 2 borð, 1 stóll og stereobekkur. Uppl. í síma 23207. Tilsölu ódýrt; borðstofuskenkur, innskotsborð, snyrtiborö, einn stóll og ein ryksuga. Uppl. í síma 75498. Til sölu skrifborð, barnakojur, svefnbekkur, sófaborð m/glerplötu og gömul Rafha eldavél. Uppl. í síma 54026. Tvær hillusamstæður, Spíra svefnsófi og Rafha eldhúsvifta til sölu, allt á góðu verði. Uppl. í síma 76075. Bólstrun Tökum að okkur að gera við og klæða gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góö þjónusta. Mikið úrval áklæða og leðurs. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Teppi Notað grænrósótt alullargólfteppi, vel meö farið, 35 ferm, til sölu. Uppl. í síma 16909. Hljóðfæri ———— .pESi. ■ Alto saxafónn óskast. Uppl. í síma 34893. Rafmagnsorgel, tölvuorgel mikið úrval, gott verö, lítið inn. Hljóö- virkinn sf. Höföatúni 2, sími 13003. Nýleg 4ra kóra harmóníka til sölu með Cassido á þrem skipting- um. Uppl. í síma 11087. Flygill og píanó til sölu. Uppl. á kvöldin og um helgina í síma 37745 en í síma 28477 virka daga. Roland söngkerfismixer, 8 rása stereo, 250 vött til tölu ásamt 2 stk. Toer söngkerfisboxi, hagstætt verö, greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 86947 eftirkl. 15. Hammond B 200 hljómsveitarorgel til sölu ásamt, synthesier, Yamaha C 30. Uppl. í síma 42947. Nýstofnuð hljómsveit óskar eftir notuðum tækjum, t.d. Fender Strat eðá Tele míkrafónum og statíf- um.Uppl. í síma 72304 eftir kl. 19. Hljómtæki Til sölu af sérstökum ástæðum HITACHI. TRK-8600 E útvarps- og kassettutæki, 2X12 v. Sex hátalarar tveir innbyggðir míkró- fónar. Tengingar fyrir plötuspilara, hátalara, heyrnartæki og FM loftnet. Aöeins 5 máa gamalt. Uppl. í síma 15722. Pioneer kassettuútvarp, model KP 5800, 2 25 vatta hátalarar og tveir speakerar. Verð 8000 kr. Uppl. í síma 76201. ADC equalizer til sölu, Pioneer Ekko SR 303. Uppl. í síma 41073. Bang & Olufsen tæki, til sölu, plötuspilari, magnari og kassettutækki, einnig hillusamstæöa, skrifborð og fleira. Uppl. í síma 73739. Heimilistæki Eldavél—uppþvottavél. Til sölu góð nýleg eldavél með tveimur ofnum, verð 4 þús., og nýleg uppþvottavél á kr. 8000, einnig vel meö farinn barnavagn, Mothercare, notaður fyrir tvö böm, verð 2500. Uppl. í síma 51976. ísskápur óskast, breidd ca 50 cm og hæð 50 cm. Uppl. í síma 50878. Tölvur Tölvuskóli Hafnarf jarðar auglýsir: Skelltu þér á unglinga- BASIC — eöa grunnnámskeið. Innritun í síma 53690. Bjóðum einnig námskeið úti á landi. Tölvuskóli Hafnarfjarðar, Brekkugötu 2, í húsi Dvergs. Óska eftir að kaupa tölvu, Vic-20, meö eða án fylgihluta. Uppl. í síma 72965. Til sölu 48 K Apple II tölva, ásamt ýmsum forritum, verð kr. 20 þús. Uppl. í síma 42453. Skák Skákáhugamenn. Höfum til leigu Fidelity skáktölvur. Opiö milli kl. 18 og 20. Uppl. í síma 76645. Ljósmyndun Ljósritunarvélar — Ljósritunarvélar — Ljósritunarvélar. Notaöar ljósritunarvélar til sölu. Uppl. í síma 83022. Videó Videoaugað, Brautarholti 22, sími 22255: Leigjum út úrval af VHS- myndum á 40 kr. stykkið, barna- myndir í VHS á 25 kr. stykkið, leigjiun einnig út VHS-myndbandstæki, tökum upp nýtt efni öðru hverju. Opið mán.— föstud. 10—12 og 13—19 laugard. og sunnud. Nýlegt Fisher Beta videotæki til sölu á 15 þús. kr. Skipti á hlaörúmi koma til greina, helst 190 cm, milligreiösla staögreidd. Uppl. í síma 86928 eftir hádegi laugardag. VHS myndir í miklu úrvali frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum ennfremur videotæki í VHS, hulstur og óáteknar spólur á lágu verði. Opið alla daga kl. 12—23, laugardaga 12—23,» sunnudaga 13—23. Videoklúbburinn, Stórholti 1 (v/hliöina á Japis), sími 35450. Fyrirliggjandi í miklu úrvali VHS og Betamax, videospólur, video- tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæöi tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla og margs fleira. Erum alltaf aö taka upp nýjar spólur. Höfum óáteknar spólur og hulstur á mjög lágu veröi. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Opið alla daga kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu- daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaður- inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Videoleigan, Vesturgötu 17, sími 17599. Videospólur til leigu, VHS og Beta, allt nýtt efni. Einnig nýkomn- ar myndir meö ísl. texta. Erum með nýtt, gott barnaefni meö ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur í VHS og Beta. Opið alla virka daga frá kl. 13—22, laugardaga frá kl. 13—21 og sunnudaga frá kl. 13—21. ■ VHS — Orion — myndkassettur. Þrjár 3ja tíma myndkassettur á aðeins kr. 1.995,-. Sendum í póstkröfu. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Videomarkaðurinn Reykjavík, Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefni fyrir VHS, leigjum einnig út myndbandstæki og sjónvörp. Nýkomið gott úrval mynda frá Warner Bros. Opið kl. 12—21 mánudaga til föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnu- daga. Athugið — athugið BETA/VHS: Höfum bætt við okkur titlum í Beta- max og nú erum viö einnig búnir aö fá topptitla í VHS. Leigjum út Betamynd- segulbönd. Opið virka daga frá kl. 14—1 23.30 og um helgar frá kl. 10—23.30. Isvideo sf., í vesturenda Kaupgarös viö Engihjalla, Kóp., sími 41120. (Beta- sendingar út á land í síma 45085 eftir kl.21.).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.