Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Page 37
DV. LAUGARDAGUR 26. FEBRUAR1983.
37
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
VHS — Orion — myndbandstæki.
Vildarkjör á Orion. Utborgun frá kr
5.000,-. Eftirstöövar allt að 9 mánuöir.’
Staögreiösluafsláttur 10%. Innifaldir
34 myndréttir eöa sérstakur afsláttur.
Er nokkur ástæöa til aö hugleiða kaup
á notuðu tæki án ábyrgöar þegar þessi
kjör bjóðast á nýju tæki meö fullri
ábyrgö? Nesco, Laugavegi 10, símii
27788.
VHS — Videohúsið — Beta.
Nýr staöur, nýtt efni í VHS og Beta.
Opið alla daga frá kl. 12—21, sunnud.
frá kl. 14—20, Skólavörðustíg 42, sími
19690. Beta — Videohúsið — VHS.
VHS Video Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS. Opið mánudaga—föstudaga
frá kl. 8—20, laugardaga 9—12 og 13—
17. Lokað sunnudaga. Véla- og tækja-
leigan hf., sími 82915.
Videobankinn, Laugavegi 134,
ofan viö Hlemm. Meö myndunum frá
okkur fylgir efnisyfirlit á íslensku og
stjörnueinkunnirnar, margar frábær-
ar myndir á staönum. Leigjum einnig
videotæki, sjónvörp, 16 mm sýningar-
vélar, slidesvélar, videomyndavélar
til heimatöku og sjónvarpsleiktæki.
Höfum einnig þjónustu meö
professional videotökuvél, 3ja túpu í
stærri verkefni fyrir fyrirtæki eöa
félagssamtök, yfirfærum kvikmyndir
á videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak,
óáteknar videospólur og hylki. Opiö
mánudaga til laugardaga frá kl. 11—
22, sunnudaga kl. 14—22. Sími 23479.
Beta myndbandaleigan, simi 12333
Barónsstíg 3, viö hliðina á Hafnarbíói.
Leigjum út Beta myndbönd og tæki,
nýtt efni meö ísl. texta. Gott úrval af
barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu
úrvali, tökum notuö Beta myndsegul-
bönd í umboðssölu. Athugiö breyttan
opnunartíma virka daga frá kl. 11.45—
22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga
kl. 14-22.
Sharp VC 7300 S til sölu,
VHS, ca ársgamalt. Uppl. í síma 96-
41714.
Garðbæingar ognágrenni.
Viö erum í hverfinu ykkar meö video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Opiö mánudaga-föstudaga
17—21, laugardaga og sunnudaga 13-
21. Videoklúbbur Garöabæjar, Heiöar-
lundi 20, sími 43085.
Dýrahald
Horfin hestakerra.
Hestakerran mín hvarf frá Furugrund
40 í Kópavogi fyrir síöustu helgi. Hún
var á tveim hásingum, hliöarnar
byggöar upp af ca 40 cm háum járn-
kassa, sem er rauður, lítil hurö er
framan á og varadekk á hægri hliö.
Hliöarnar eru úr brúnum krossviöi,
nokkuö háar. Þeir sem geta gefiö
upplýsingar vinsamlegast hringi í
síma 41731. Geir.
Hef til sölu marga
þæga og góða hesta, allt töltarar á
aldrinum 4—11 vetra. Húspláss getur
fylgt hverjum hesti. Hestarnir verða
til sýnis og sölu hjá Birni Baldurssyni,
B-tröö 8 Víðidal, alla helgina.
Til sölu nokkrir úrvals-
reiöhestar, þar á meðal fallegir, vilja-
góöir og þjálir töltarar. Til sýnis í B-
tröð 3, Víöidal. Ragnar Tómasson, sími
83621.
8 gæðingar til sölu,
4—7 vetra hestar frá Gunnarsholts-
búinu Rangárvöllum, sími 99-5088,
hestar í toppþjálfun. Veröa til sýnis og
sölu sunnudag kl. 14 og alla næstu viku.
5 hross til sölu:
Rauðblesóttur 5 vetra töltari, Jörp 6
vetra fylfull hryssa, 3 vetra vel
ættaöur foli og rauöblesóttur 4 vetra
foli, brúnskjóttur 7 vetra. Uppl. í síma
72062 eftir kl. 20 og til sýnis Hátúni 10
v/Rauðavatn.
Hestaleiga.
Höfum opnaö hestaleigu á Vatnsenda,
leigjum út hesta meö leiðsögumanni í
lengri eða skemmri ferðir eftir sam-
komulagi. Pantanir í síma 81793.
Vagnar
Byssur
Hjólhýsi.
17 feta hjólhýsi til sölu. Hafið samband
viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-378.
Hjól
Honda MT 5 árg. ’82
til sölu, ekin 4 þús. km. Uppl. í síma 99-
5918.
Yamaha YZ490.
Til sölu YZ 490 árg. ’82, motocrosshjól.
Verö kr. 55 þús. Uppl. í síma 78478 og
Bílaborg, söludeild, simi 81299.
Bækur
Hver var Rudolf Steiner?
Hvaö eru Waldorfskólar? Hvað er
antroposofí? Svör við þessum
spurningum er aö finna í fyrirlestri
eftir Rudolf Steiner sem er nýkominn
út á íslensku. Fyrirlestur þessi ber
heitiö „Hvaö er antroposofí” og er
hugsaöur sem kynning á hugvísindum
Steiners. „Hvaö er antroposofí” fæst á
eftirtöldum stööum. Bókaverslun
Eymundssonar, Bókabúö Snæbjarnar,
NFL-búöinni, Bóksölu stúdenta.
Safnarinn
Til sölu meðan
birgðir endast: F.D.C. umslög, sér-
stimplar, póstkort o.fl. með 25% af-
slætti. Sel einnig íslensk & erlend frí-
merki. Kaupi frímerki og umslög. J.H.
Magnússon, P.O. Box 337 — 121
Reykjavík.
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aöra. Frímerkjamiöstööin,
Skólavöröustíg 21, sími 21170.
Bátar
Til sölu ný Mercruiser dísilvél,
145 ha. Gott verð ef samiö er strax.
Uppl. í síma 92-3980 eftir kl. 17 laugar-
dag og sunnudag.
Óska eftir 222 cal. riffli
í skiptum fyrir kafarabúning meö öllu.
Uppl. í hádeginu eöa á kvöldin í síma
93-7738.
Til bygginga
Timbur til sölu,
1x6, 2x4 og 1 1/2x4. Uppl. í síma 28511
og 29113.
Óska eftir að
kaupa uppistöður, 2X4 og 1
1/2 x 4,400—500 m (þurfa aö vera 3,30
m á lengd). Uppl. í síma 24456.
Til sölu notuð Listervél,
44 hestafla. Uppl. í síma 96-51180 á
kvöldin.
Til sölu trilla 2,2 tonn.
Bátnum fylgir dýptarmælir, vökva-
stýri og netablökk, talstöö, CB, 3 hand-
færarúllur og 48 hestafla Perkingsvél.
Uppl. í síma 53997.
Til sölu 2 tonna trilla
með Bukh dísilvél. Uppl. í síma 46366
eða 77893.
Flugfiskur, Flateyri
Okkar frábæru 22 feta hraöbátar, bæöi
fiski- og skemmtibátar, nýir litir,
breytt hönnun. Kjörorö okkar eru:
kraftur, lipurö og styrkur. Vegna hag-
stæöra samninga getum viö nú boöið
betri kjör. Komið, skrifiö eöa hringiö
og fáiö allar upplýsingar. Simar 94-
7710 og 94-7610.
Utanborðsmótor til sölu,
Yamaha 40 hestafla meö rafstarti,
keyrður ca 10 tíma. Verö tilboö. Sími
92-6103 eftirkl. 19.
Til sölu lítið notaður
7 tonna dekkbátur, smíöaöur 1974. I
bátnum er radar, örbylgjustöö, lóran,
handneyðarstöð, 4ra manna gúmmí-’
bátur og vökvaspil. Uppl. í síma 96-
62302 og 96-62400.
Verðbréf
Önnumst kaup og sölu
allra almennra veöskuldabréfa, enn-
fremur vöruvíxla. Veröbréfamarkaö-
urinn (nýja húsinu Lækjartorgi), sími
12222.
Önnumst kaup og sölu
ríkisskuldabréfa og veðskuldabréfa
einstaklinga. Verðbréfasalan er opin
fyrir þeim kaup- og sölutilboöum sem
berast, daglegur gengisútreikningur.
Kaupþing hf. Húsi verslunarinnar, 3.
hæö, sími 86988.
Fasteignir
Til sölu 5 herb. íbúð
meö bílskúr í raöhúsi á Sauöárkróki.
Ibúöin er í góðu ásigkomulagi. Uppl. í
síma 95-5652 milli kl. 19 og 20 næstu
kvöld.
Einbýlishús í Búðardal til sölu,
til greina kæmu skipti á húsnæði á
Stór-Reykjavíkursvæöinu. Uppl. í
síma 93-4150.
Herbergi með wc til sölu
á 1. hæö í húsi viö Langholtsveg, má
nota sem verslunar- eöa skrifstofuhús-
næði og til íbúðar, stærö um 17 ferm.
Uppl. í síma 29965 og 13495 alla helgina.
1020 mI 2 lóð
undir einbýlishús til sölu á Alftanesi.
Uppl. í síma 77229 eftir kl. 20.
Sumarbústaðir
Sumarbústaðir.
Nú er rétti tíminn til þess að fá sér
teikningarnar fyrir vorið. Teikningun-
um fylgir efnislisti og kostnaöar-
áætlun. Sendum bæklinga. Teiknivang-
ur, Laugavegi 161, sími 25901. Opiö kl.
16-19.
Varahlutir
Til sölu varahlutir með ábyrgð í
Saab 99 ’71 Datsun 1200 ’73
Saab 96 ’74 Toyota Corolla ’74
Volvo 142 ’72 Toyota Carina ’72
Volvo 144 ’72 Toyota MII ’73
Volvo 164 ’70 Toyota MII ’72
Fiat 125 P ’78 A. Allegro ’79
Fiat 131 ’76 Mini Clubman ’77
Fiat 132 '74 Mini ’74
Wartburg ’78 M. Marina '75
Trabant ’77 V. Viva ’73
Ford Bronco '66 Sunbeam 1600 ’75
F. Pinto ’72 Ford Transit ’70
F. Torino ’72 Escort ’75
M. Comet ’74 Escort Van ’76
M. Montego ’72 Cortina ’76
Dodge Dart ’70 Range Rover '72
D. Sportman '70 Lada 1500178
D. Coronet ’71
Ply. Duster ’72
Ply. Fury ’71
Plym. Valiant ’71
Ch. Nova ’72
Ch. Malibu ’71
Hornet ’71
Jeepster ’68
Willys ’55
Skoda 120 L ’78
Ford Capri ’71
Honda Civic ’75
Lancer ’75
Galant ’80
Mazda 818 74 _
Mazda 616 74 Peugeo ^ ™
Peugeot404D 74
Peugeot 204 72
Renault 4 73
Renault 12 70
o.fl.
o.fl.
6 tonna háþrýstitogspil
óskast til kaups. Uppl. í síma 92-2687.
Flugfiskur Vogum.
Þeir sem ætla aö fá 28” fiskibát fyrir
voriö, vinsamlega staöfestið pöntun
fljótlega. Eigum einn 22 feta flugfisk
fyrirliggjandi. Sýningarbátar á staön-
um. Flugfiskur Vogum, sími 92-6644.
Benz23ð’7Ö
Benz 220 D 70
Audi 74
Taunus 20 M 72
VW1303
VW Microbus
VW1300
VW Fastback
Opel Record 72
Opel Record 70
Lada 1200 ’80
Volga 74
Simca 1100 75
Citroén GS 77
Citroén DS 72
Mazda 929 76
Mazda 1300 72
Datsun 100 A 75
Datsun 120 Y 74
Datsun dísil 72
Datsun 160 J 77
Kaupum nýlega bíla til niöurrifs. Staö-
greiösla. Sendum um allt land. Opiö
frá kl. 8—19 mánud,—föstud. Bílvirk-
inn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp., símar 72060
og 72144.
Ó.S umboðið.
Sérpöntum varahluti og aukahluti i
bíla frá U.S.A., Evrópu og Japan. Af-
greiðslutími ca 10—20 dagar eöa
styttri, ef sérstaklega er óskað.
Margra ára reynsla tryggir örugga
þjónustu. Höfum einnig á lager fjölda
varahluta og aukahluta. Uppl. og
myndbæklingar fyrirliggjandi.
Greiösluskilmálar á stærri pöntunum.
Afgr. og uppl. O.S. umboöiö, Skemmu-
vegi 22, Kópavogi, kl. 20—23 alla daga,
sími 73287. Póstheimilisfang, Víkur-
bakki 14, Pósth. 9094 129 Rvík. O.S.
umboöið Akureyri, Akurgeröi 7E, simi
96-23715.
Til sölu varahlutir í:
Mercury Cougar '69,
Mercury Comet 74,
Ford Maverick 71,
Ford Torino 70,
Ford Bronco ’68,
ChevroletNova 73,
Chevrolet Malibu 72,
Chevrolet Vega 74,
Dodge Coronet 72,
Dodge Dart 71,
Plymouth Duster 72,
Volvo 144 71,
Cortina 72-74,
Escort 74,
OpelRekord 71,
SkodallO 76,
Volkswagen 1300 71-74,
Volkswagen Rúgb. 71,
Toyota Carina 72,
Toyota Mark II 72,
Toyota Corolla 73,
Datsun 1200 73,
Datsun 100 A 72,
Mazda 818 72,
Mazda 616 72,
Lada 1500 76,
Lada 1200 74,
Saab 96 72,
Fiat 132 73,
Austin Mini 74,
Morris Marina 75,
Vauxhall Viva 74,
Citroén GS 72,
Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um
allt land. Opiö frá kl. 9—19 og 10—16
laugardaga. Aðalpartasalan, Höföa-
túni 10, sími 23560.
Cadilac dísilvél.
Til sölu er Cadilac 8 cyl. dísilvél árg.
’81, vélin er nýuppgerð og henni fylgir
sjálfskipting sem passar beint í
Blazer. Uppl. í síma 38661.
Wartburg 78.
Til sölu varahlutir í Wartburg árg. 78,
boddíhlutir og margt fleira, einnig í
Trabant árg. 75. Uppl. í síma 86548.
Varahiutir ÍM. Benz.
Oska eftir frambrettum og fleiri vara-
hlutum í M. Benz árg. 71. A sama staö
er til sölu gamall ísskápur, selst ódýrt.
Uppl. í síma 74927.
Afturhjólafjaðrir
úr 6 hjóla Scaniu af Parabúl-gerð,
ásamt öllum fylgihlutum. Einnig er til
sölu á sama staö 9000 lítra vatnstank-
ur, hentugur fyrir verktaka. Uppl. í
síma 75120.
Nýjar f jaörir
undir Willys ’45—’55 til sölu. Uppl. i
síma 26294.
Öska eftir vél
i Simcu 1307 eöa 1508. Hafiö samband
■ viö auglþj. DV i síma 27022 e. kl. 12.
H-393
Varahlutir — ábyrgð.
Höfum á lager mikiö af varahlutum í
flestar tegundir bifreiða, t.d.:
Toyota Cressida '80 Skoda 120 LS ’81
Toyota Mark II 77 Cortina 1600 78
Toyota Mark II 75 Fiat 131 '80
Toyota Mark II 72 Ford Fairmont 79
Toyota Celica 74 Range Rover 74
ToyotaCarina 74 FordBronco 73
Toyota Corolla 79 A-AUegro
Toyota Corolla 74 Volvol42 71
Lancer 75 Saab99 74
Mazda 929 75 Saab96 74
Mazda 616 74 Peugeot504 73
Mazda 818 74 AudilOO 75
Mazda323 ’80 SimeallOO 75
Mazda 1300 73 Lada Sport ’80
Datsun 140J 74 Lada Topas ’81
Datsun 180B 74 Lada Combi ’81
Datsundísil 72 Wagoneer 72
Datsunl200 73 LandRover 71
Datsun 120Y 77 Ford Comet 74
Datsun 100A 73 Ford Maverick 73
Subarul600 79 FordCortina 74
Fíat 125 P ’80 Ford Escort 75
Fíat 132 75 Citroén G.S. 75
Fíat 127 79 Trabant 78
Fíat 128 75 Transit D 74
Mini 75 Mini 75
o.fl. o.fl.
Abyrgö á öllu. Allt inni, þjöppumælt og
gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til
niöurrifs. Opiö virka daga kl. 9—19,
laugardaga kl. 10—16. Sendum um
land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M—20
Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reyniö
viöskiptin.
Hef úrval af
notuðum varahlutiun í flestar geröir
bíla, t.d. Mazda, Toyota, Morris,
Cortina, Opel, VW, Fiat, Sunbeam, og
fleiri bíla. Kaupum einnig bíla til
niöurrifs. Uppl. í síma 92-2691 frá kl.
12—14 og milli kl. 19 og 22. Bílapartar
og þjónustan, Hafnargötu 82, Keflavík.
Driírás auglýsir:
Geri viö drifsköft, allar gerðir bíla og
tækja, breyti drifsköftum, hásingum
og felgum. Geri viö vatnsdælur,
gírkassa, drif og ýmislegt annað.
Einnig urval notaðra og nýrra
varahluta,þ.á.m.:
Gírkassar, millikassar,
aflúrtök, kuplingar,
,jrjf drifhlutir,
hásingar, öxlar,
véiar vélahlutir,
vatnsdælur, greinar,
hedd, sveifarásar,
bensíndælur, kveikjur,
stýrisdælur stýrisvélar,
stýrisarmar, stýrisstangir,
stýrisendar, • upphengjur,
fjaörir, fjaörablöö,
gormar, felgur,
kúplingshús, startarar,
startkransar, svinghjól,
alternatorar, dínamóar,
boddíhlutir og margt annarra vara-
hluta. Opiö milli kl. 13 og 22 alla daga.
Drifrás, bílaþjónusta, Súöarvogi 30,
sími 86630. Aður Nýja bílaþjónustan.
VW eigendur:
Nýkomin frambretti fyrir Passat,
Golf, VW 1300, 1302, 1303, einnig aftur-
bretti, gangbretti, spindilkúlur og
stýrisendar, fjaöragormar fyrir Audi
100, Passat og VW 1302. Bílhlutir hf.
Síöumúla 8, simi 38365.
Bílabjörgun við Rauðavatn.
Varahlutir í Cortinu, Bronco, Chevro-
let Impala og Malibu, Plymouth,
Maverick, Fiat, Datsun, Opel R, Benz,
Mini, Morris Marina, Volvo, VW, Bed-
ford, Ford 500, Taunus, Skoda, Austin
Gibsy, Citroén, Peugeot, Toyota
Corolla, Mark II o.m.fl. Kaupum bíla
til niöurrifs, staögreiösla. Opið alla
daga frá kl. 12—19. Sími 81442.
Galant —Volvo.
Oska eftir vél í Galant árg. 74,1600—
2000 cc, til greina kæmi vél úr Lancer.
Til sölu á sama stað Volvo B 18 og B 20
vélar og gírkassi. Sími 97-1267 og 97-
1262. ,
Til sölu nýleg
Dodge 6 cyl. vél meö gírkassa. Uppl. í
síma 99-1439 á kvöldin.
I rafkerfið.
Urval startara og alternatora, nýir og
verksmiðjuuppgerðir, ásamt varahlut-
um. Mikiö úrval spennustilla (cut-out)
miöstöövarmótorar, þurrkumótorar,
rafmagnsbensíndælur, hásppnnukefli,
kertaþræðir (super), flauturelay,
ljósarelay. Háberg hf. Skeifunni 3e,
sími 84788.
Hús á Toyotu
Landcruiser til sölu ásamt huröum.
Uppl. í síma 96-23075.