Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Qupperneq 39
DV. LAUGARDAGUR 26. FEBRUAR1983. 39 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bronco Sport árg. 74 til sölu, ekinn 90 þús. km, 8 cyl., beinskiptur. Til sýnis og sölu hjá Bílakaupum, Skeifunni 5. Aörar upp- lýsingar í síma 99—6663. Til sölu Scout II árg. 74, ekinn 59.000 km, upphækk- aður, breið dekk og sportfelgur, nýsprautaður, glæsilegur bíll. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 96-25707 eftirkl. 20. Gott verð, góð kjör: Fallegur Ford Torino árg. 73, 8 cyl., sjálfskiptur, til sölu, þarfnast smálag- færingar. Uppl. í síma 45366 og 76999. Peugeot 504 L station árg. ’81 til sölu, mjög góður fjölskyldu- bíll, er dökkblár, í toppstandi, ekinn 31 þús. km. Uppl. hjá umboðinu Hafra- felli, Vagnhöföa 7, sími 85211 eöa hjá eigenda í síma 72779. Góður bíll, Mitsubishi Colt árg. ’80 til sölu. Ut- varp, segulband, cover, nýir dempar- ar, ekinn 65 þús. km. Verö aðeins 110 þús. kr. Uppl. í síma 30155 eftir kl. 20. Cortina árg. 76 til sölu, góöur bíll, ekinn 60 þús. km. Uppl. í síma 33609 alla helgina og eftir kl. 16 virka daga. Mazda 616 árg. 74 til sölu, selst á góðum kjörum ef samiö er strax. Uppl. í síma 92-8547. Mazda 323 árg. ’80 til sölu, ekúi 30 þús. km, góður bíll. Uppl. í síma 96-41851. Vauxhall Viva árg. 74 til sölu, góö sumar- og vetrardekk. Uppl. aðNesvegi 62. VW1302 LS árg. 72 til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 39690 laugardag og sunnudag. Einnig er til sölu nýuppgerð vél í Cortinu á sama stað. Fallegur Skoda 120 LS. Til sölu Skoda 120 LS árg. ’81, aöeins keyrður 13 þús. km., verð 75 þús. kr. eða 55 þús. kr. staðgreiösla. Uppl. í síma 18891 eða á Bílasölunni Skeif- unni. ' Nova árg. 75 til sölu, 2ja dyra, 8 cyl. beinskiptur í gólfi, krómfelgur. Skipti æskileg á ódýrari á verðbilinu 50—60 þús. kr. Uppl. í síma 30669. ______________ Blazer árg. 74 til sölu með nýrri 6 cyl. dísilvél, ekinn 66 þús. mílur, gott lakk, beinskiptur með Quadratrack, góöur bíll. Hafið samband viðauglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-500 Ford Falcon árg. ’67 til sölu, nýsprautaöur, þarfnast smálagfæringar, verð tilboð. A sama stað óskast lítill sparneytinn bíll. Uppl. í síma 53233 til kl. 19 og 53949 eftir kl. 19. Datsun 180 B árg. 74 til sölu, góður bíll, gott verð. Uppl. í síma 94-4214. Þýskur Escort árg. 75 í ágætu lagi en með lélegt lakk verður að seljast strax vegna brottflutnings eiganda úr landi. Selst á ca 16 þús. kr. staðgreiðslu ef samið er strax. Uppl. í síma 72836. Toyota Hiace árg. ’82, til sölu ekinn 15.600 km, sumardekk, vetrardekk, útvarp og dráttarkúla. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 51450. Bílar tilsölu: Til sölu Chevrolet Laguna árg. 73 og Mercedes Benz Unimog árg. ’66, góðir bílar. Til greina koma fasteignatryggð skuldabréf til 18 mán. Uppl. í síma 36011 og 46160. Trabant station árg. ’80 til sölu, ekinn 19 þús. km, verö ca 35 þús., einnig Escort 1300 árg. 73 verð 25 þús., og Mazda 929 4 dyra, árg. 74, þarfnast lagfæringar, verð ca 30 þús. Uppl. í síma 54033 og 50420. orrn GOÐUR BILL TIL SÖLU --------- 6 Aug\ýs'nQ^ póstJnótt 5523 Markaösiær ^5 Reyk\aV^ Honnun 82208_ Aætönager^^i;--------- AKUREYRI Umboðið á Akureyri óskar bftir bílstjóra til að keyra út blaðið. Vinnutími kl. 15—18 virka daga og 9—12 laugardaga. Ennfremur vantar blaðbera í ytra Glerárhverfi. Upplýsingar hjá afgreiðslunni i sima 96-25030. EIIMIM í SÉRFLOKKI TILSÖLU Vél............................90” UHV V—B Rúm tornmur...............................360 Torque-ás.............................Gribber Blöndungur,..........................1-4 hóHa Girkassi..........................sjáffskiptur Millikassi............................Fulltime Gler.....................................Iftað Ekinn.............................. 28.000 km Ljós...............................2 þokuljós Ljós............................1 rallíkastari Hlítar.......................undir bensíntanki Litur.............................blár og grár Árgeró .................................. 1979 Skráður.............................des. 1981 Aukadekk............................5 Tracker Upplýsingar.....................simi 92-1891 sími 92-1120 Drithlutfall.........................3,54:1 Stýri..................................afl. Dekk...............................Q-Mudder Drif aftan.............................læst Bensíntankur........................120 Itr. Demparar.........................8 Gabriele Speglar............................2 utan á Stýrisdempari.....................Heco HD Varadekk..................sérsmiðuð festing Bremsur framan.......................diskar Bremsur aftan.......................tromiur Type..................Dodge Ramcharger SE Verð............................... 340.000 Samningar...............................Já. Góður GMC VAN 1979, ekinn 63.000, MPH, hefur veríð notaður við útkeyrslu á brauðum. Litur: Dökk- og ijósbrúnn, á góðum radialdekkjum, litað gler, vél 350 cub in, 4 hólfa blöndungur. Sjálfskipting og veltistýri. Upplýsingar í síma 92-1891 og 92-1120. VERSLANIR! Hin sívinsœla og myndarlega FERMINGAR- GJAFAHANDBÓK kemur út 19. mars nk. Þeir auglýsendur sem áhuga hafa á ad auglýsa í FERMINGAR GJAFAHANDB ÓKINNI vinsamlegast hafi samband við auglýsingadeild DV, Síðumúla 33, eða í síma 82260 milli kl. 9 ogl 7.30 virka daga fyrir 5. mars nk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.