Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Qupperneq 41

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Qupperneq 41
DV. LAUGARDAGUR 26. FEBRUAR1983. 41 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 3ja herb. íbúð til leigu í Háaleitishverfi, laus strax. Tilboð sendist DV fyrir 2. mars ’83 merkt „Háaleitishverfi386”. Nýleg 3ja herb. íbúð við Furugrund til leigu. Tilboð er greini frá greiðslugetu og fjölskyldu- stærð sendist DV fyrir 4. mars merkt „íbúð 395”. Til leigu er 4ra herb. íbúð við Vesturberg. Ibúðin er á 4. hæð. Tilboð sendist DV merkt „Vesturberg 252”. Til leigu er 2 herb. íbúð í Keflavík, fyrirframgreiðsla 8— 12 mán. Uppl. í síma 92-2961 eftir hádegi. Til leigu góð 3—4 herb. íbúð í íbúðarblokk í norðurbænum í Hafnar- firði. Tilboð sendist DV merkt „Hjalla- braut 507”. Kópavogur. 3ja herb. íbúö í þríbýli, sérhæö, til leigu frá byrjun maí. Tilboð sendist DV fyrir 5. mars ’83 merkt „Kópavogur 471 ”, ísafjörður-Reykjavík: Höfum 3ja herb. íbúð á ísafirði, óskum eftir íbúð í skiptum á Reykjavíkur- svæðinu frá 1. maí næstkomandi, helst í lengri tíma. Uppl. í síma 40496. Til leigu er lítið hús sem er 2 herb. íbúð skammt vestan Landspítalans. Tilboð er greini hugsanlega leiguupphæð o.fl. sendist DV merkt „Lítiö hús 362”. Húsnæði óskast Ungtpar óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði eða nágrenni, einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hús- hjálp kemur til greina. Uppl. í síma 53329. Óska eftir að taka á leigu herbergi í Njarðvík eða Keflavík. Uppl. í síma 99-3748. 3ja—4ra herbergja íbúð óskast. 4 fullorðnir í heimili. Oruggar I mánaðargreiöslur. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Þarf að losna fljót- lega. Uppl. í síma 12870 milli kl. 19 og | 21 laugardag og 13 og 15 sunnudag. Góðir samlandar'. Ungt og reglusamt par utan af landi vantar íbúð til leigu á góðum stað í miöborginni, sem fyrst. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-389 Óskum eftir að taka á leigu rúmgóðan bílskúr, má þarfnast lag- færingar, góðri umgengni heitiö. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-525. Ung hjón (arkitekt og tölvufræðingur), nýkomin úr námi, óska að leigja 2—3 herb. íbúð strax. Fyrirframgreiðsla möguleg. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 33587. Ungt par með eitt barn bráðvantar húsnæði, helst 3ja—4ra herb. íbúð miðsvæðis. Uppl. í síma 36848. SOS! Ungur og mjög reglusamur námsmað- ur utan af landi óskar eftir að taka her- bergi á leigu, helst forstofuherbergi, skilvísum mánaöargreiðslum heitið. Uppl. í síma 28773. Lítil íbúð eða herbergi óskast fyrir mann sem er lítiö heima. Uppl. í síma 21922. Oska eftir að taka á leigu íbúð í Laugameshverfi. Uppl. í síma 13510 frá kl. 9—17 og í síma 44470 eftir kl. 20. Þóra. Prúð og reglusöm miðaldra kona óskar eftir lítilli íbúð á leigu strax (helst sem næst gamla bæn- um). Uppl. í síma 28768. 2ja—3ja herb. íbúð óskast á leigu, helst í Laugarneshverfi eöa einhverju eldra hverfi. Traustur og góöur leigjandi. Vinsamlegast hafiö samband í síma 37525. Flugfreyja. Oskar eftir að taka á leigu 2—3 herb. íbúð til eins árs eða lengri tíma. Skilvísum mánaðargreiðslum heitið, mjög góð umgengni og reglusemi. Uppl. í síma 37129. Oskum eftir 3—4 herb. íbúð fyrir 1. maí, 4 í heimili, góö um- gengni, öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 50780. Eg fæðist eftir 3 mánuði og þá veröur sko gaman, nema þaö að mamma, pabbi og ég höfum ekkert húsnæði. Viltu leigja okkur 2ja—3ja herb. íbúö? Uppl. í síma 30504. Góður leigutaki. Ung kona óskar eftir íbúö á leigu. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 71388, Svava. Ungt par með 9 mán. gamalt barn óskar eftir 2ja —3ja herbergja I íbúð til leigu, 1/2 árs fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og góðri um- gengni heitiö. Uppl. í síma 11820 eða [ 76444 á daginn. Stýrimaður í millílandasiglingum óskar eftir lítilli íbúö. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-006 Ungur maður utan af landi óskar eftir að taka á leigu gott herbergi eða litla íbúð sem næst miöbænum, reglusemi og góð um- gengni. Uppl. í síma 21365. Akureyri — Reykjavík. Öskum eftir 3ja herb. leiguíbúö á Stór- Reykjavíkursvæðinu í skiptum fyrir 3ja herb. raðhúsíbúð á Akureyri. Leigutími 9—12 mánuðir, frá og með 1. júlí næstkomandi. íbúðaskipti ekki skilyrði. Uppl. í síma 91-43731 fyrir hádegi og 96-25645 eftir hádegi. Ungur piltur óskar eftir herbergi eöa íbúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 31893. Átt þú hús eða stóra íbúð sem þarfnast lagfæringar? Erum 4 fullorðin og tvö hálfstálpuö börn í hús- næðisleit. Flest kemur til greina sem er 5 herbergi eða fleiri. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 83520 og 71918. Ráðskona óskast á sveitaheimili á Vesturlandi, má hafa 1—2 börn. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-478. Samviskusöm og dugleg stúlka óskast í matvöruverslun.Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-509. Atvinna óskast Skrifstofustarf óskast, 1/2 daginn eftir hádegi. Margra ára reynsla í banka- og skrifstofustörfum. Hef bíl. Uppl. í síma 53328. Miðaldra kona óskast til ræstingar á lækningastofu frá 1. mars, lítil íbúð fylgir sem hluti launa. Tilboð er greini aldur, fyrri störf, síma j og meömæli sendist DV sem fyrst merkt„420”. 2 menn vantar vinnu til sjós eða lands. Uppl. í síma 39056. Ung hjón óska eftir vinnu ó kvöldin og um helgar. Hann er húsa- smíðanemi en hún hefur tækniteikn- arapróf. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 37457 á morgnana og eftir kl. 17. Snyrtifræðingur óskar eftir ca 70% starfi fyrri hluta dags, helst hjá heildverslun með snyrtivörur eða í snyrtivöruverslun. Hefur reynslu. Vs. 34342. Ungur maður sem lokið hefur sérhæföu verslunarprófi og stúdents- prófi óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 75726. Einkamál Atvinnuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði. Til leigu eru nú þegar 2 góö samliggj- andi herbergi (Múlahverfi). Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-468. Iðnaðarhúsnæði á Artúnshöföa til leigu strax. Fullfrá- j gengið, 230 ferm. Uppl. í síma 39300 og 81075 á kvöldin. Oska eftir að taka rúmgóðan bílskúr á leigu, verður aö vera með rafmagni og hita. Uppl. í síma 16476. Atvinna í boði Vélritunarstúlka óskast á lögmannsskrifstofu í austurhluta Kópavogs til kvöld- og helgarvinnu fram til marsloka. Mikil fyrirliggjandi verkefni, þar sem stofan verður að mestu lokuð í apríl og maí nk. Aðeins kemur til greina vön og vandvirk stúlka sem vélritað getur eftir diktafón og upplestri. Laun eftir samkomulagi. Símar 40170 og 45533. Vilt þú byggja fyrir mig einbýlishús gegn 244 ferm iðnaðarhúsnæði með byggingarrétti í Hafnarfirði sem greiöslu? Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-217 Tek að mér veislur, allt í sambandi við kaldan mat, kalt I borð, snittur, brauötertur. Á sama staö er til sölu hnýtt blómahengi og vegg- teppi. Uppl. í síma 76438 eftir kl. 18. [ Geymiö auglýsinguna. Tattoo, tattoo. Húðflúr, yfir 400 myndir til að velja úr. Hringið í síma 53016 eöa komið á Reykjavikurveg 16, Hafnarfirði. Opiö frá kl. 14—20. Helgi. Tápað - fundið Gulbröndótt, stórt, vanað fress týndist frá heimili sinu aö I Bárugötu fyrir viku. Finnandi vinsam-1 legast hringi í síma 21019. Tapast hefur eyrnarlokkur í sl. mánuði, líkist rækju í laginu. Finn- | andi vinsamlegast hringi í síma 34152. Framtalsaðstoð Skattskýrslur, bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga og | rekstraraöila. Ingimundur T. Magnússon viöskiptafræðingur, Garðastræti 16, sími 29411. Skattaframtöl—Bókhald. Aðstoða framteljendur við gerð skatt- framtala eins og og undanfarin ár. Innifaliö í;gjaldier: skattframtal, áætl- uð álagning gjalda, endurskoðun álagningar, ráðgjöf, svar við fyrir- spurnum skattstofu, skattkæra. Þjón- usta við framteljendur allt árið. Bók- hald fært í tölyu eða handfært, að ósk viðskiptamanna. Guðfinnur Magnús- son, bókhaldsstofa, Tjarnargötu 14 Reykjavík, sími 22870. Kennsla Viðhald á sál og líkama. Vil kynnast frjáls- lyndu fólki á öllum aldri. Svar sendist DVmerkt’66”. Óska að kynnast stúlku, 25—35 ára, er sjálfur 35 ára og á íbúð og bíl, iðnlærður í góðri vinnu. Nafn og heimilisfang, helst mynd, sendist DV merkt„Félagi35”. Ég er gift, 36 ára og óska eftir að kynnast manni, 30—45 ára, sem gæti veitt fjárhagsaðstoö. Svar sendist DV fyrir 5. mars merkt „3636”. Algertrúnaður. Einhleypur maður óskar að kynnast konu meö vináttu eöa sambúö í huga. Þær sem vildu sinna þessu sendi nafn, síma eöa heimilisfang á augld. DV fyrir 5. mars ’83 merkt „477”. Konur. Ungur, frjálslyndur karlmaður vill kynnast giftum konum á aldrinum 30- 35 ára. Sendið nafn og síma til DV merkt „Trúnaður ”355”. Spákonur Les í lófa og spái í spil. Tímapantanir milli kl. 15 og 20 í síma 76132. Ýmislegt Innrömmun Rammamiðstöðin Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun. Um 100 tegundir af rammalistum þ.á m. ál- listar fyrir grafik og teikningar. Otrú- lega mikiö úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum ólrömmum og smellurömmum. Setjum myndir i tilbúna ramma samdægurs, fljót og góö þjónusta. Opið daglega frá 9—6 nema laugardaga 9—12. Ramma- miðstöðin, Sigtúni 20, (móti ryðvarnar- skála Eimskips). Skemmtanir Telexþjónusta við Hlemmtorg. Þeir sem vilja tryggja sér afnot af telexþjónustu leggi inn nafn og síma- númer til augld. DV i síma 27022 fyrir 4. mars ’83. H-467. Sjálfboðaliða vantar. Okkur vantar konur til afgreiðslu- starfa í sölubúðir sjúkrahúsanna. Um er að ræða ca 3—4 klst. vinnu hálfs- mánaðarlega. Uppl. fyrir hádegi: Borgúrspítalinn í síma 36680, Land- spítalinn í síma 29000, Landakot í símum 38922 og 15205 fyrir og eftir hádegi. Kvennadeild Rvd. R.K.I. DiskótekiðDonna: Bjóðum upp á fyrsta flokks [ skemmtikrafta. Árshátíðirnar, þorra- blótin, skólaböllin, diskótekin og allar aðrar skemmtanir bregðast ekki í | okkar höndum. Vanir menn, fullkomin hljómtæki, samkvæmisleikjastjórn | sem við á. Höfum mjög fjölbreyttan ljósabúnað. Hvernig væri að slá á þráöinn? Uppl. og pantanir í síma 74100 á daginn (Bragi) og á kvöldin 43295 og 40338. (Magnús). Góða skemmtun. Hljóms veitin Hafrót. Eigum ennþá nokkur laus kvöld í mars. Hagstætt verð. Uppl. í síma 82944,44541 eða 86947. Elsta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viöeigandi tækjabúnaðar til að veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dansskemmtana sem vel eiga að takast. Fjölbreyttur ljósa- búnaður og samkvæmisleikjastjóm, ef við á, er innifalið. Diskótekið Dísa, heimasími 50513. Diskótekið Dollý. Fimm ára reynsla segir ekki svo lítið. Tónlist fyrir alla: Rock and roll, gömlu dansarnir, disco og flestallar íslenskar plötur sem hafa komið út síðastliðinn áratug, og þótt lengra væri sótt, ásamt | mörgu öðru. Einkasamkvæmið, þorra- blótið, árshátíðin, skóladansleikurinn og aðrir dansleikir fyrir fólk á öllum aldri verður eins og dans á rósum. Diskótekið Dollý, sími 46666. Tónskóli Emils Píanó-, harmóníku-, munnhörpu-, gít- ar- og orgelkennsla. Innritun í sima 16239 og 66909. Teppaþjónusta Teppalagnir-breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig uUarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. i síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóöum einungis nýjar og öfl- ugar háþrýstivélar frá Kárcher og frá- bær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir við- skiptavinir fá afhentan litmyndabækl- ing Teppalands með ítarlegum upplýs- ingum um meöferð og hreinsun gólf-. teppa. ATH: pantanir teknar í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Gólfteppahreinsun. Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúðum, stigagöngum og skrifstofum, er með nýja og mjög fullkoma djúp- hreinsivél sem hreinsar með mjög góðum árangri, einnig öfluga vatns- sugu á teppi sem hafa blotnað. Góð og vönduð vinna skilar góðum árangri. Sími 39784. Ath.: Geriö verðsaman- burð á útleigu á vélum + sápuefnum. Hreingerningar Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur Vignir. Annast hreingerningar á eldhúsum og böðum, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. Notum vatn og sápu. Tökum einnig að okkur föst verkefni viö hreingemingar á degi eða nóttu. 20 ára reynsla í faginu. Sími 85315. Hólmbræður. Hreingerningastööin á 30 ára starfsaf- mæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og fullkomnustu vélar til teppahrainsunar. öflugar vantssug- ur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Gólfteppahreinsun—hreingerningar.. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitæki og sogafli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn sími 20888. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum og stofnunum. Einnig hreinsum við teppi og húsgögn með nýrri, fullkominni djúphreinsunarvél. Ath. er með kemisk efni á bletti. Margra ára reynsla. Örugg þjónusta. Sími 74929. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjáns- sonar tekur að sér hreingerningar, teppahreinsun og gólfhreinsun á einka- húsnæði, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóö þekking á meðferð efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Uppl. í síma 11595 og 28997. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykja- víkur. Gerum hreint i hólf og gólf, svo sem íbúðir, stigaganga, fyrirtæki og brunastaöi. Veitum einnig viðtöku teppum og mottum til hreinsunar. Mót- taka á Lindargötu 15. Margra ára þjónusta og reynsla tryggir vandaöa vinnu. Uppl. í síma 23540 og 54452, Jón.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.