Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Síða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Síða 44
T DV. LAUGARDAGUR 26. FEBRUAR1983. Stjörnuspá Spáin gOdir fyrir sunnudaginn 27. febrúar Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Þú ert andlega og líkamlega endurnærður. Taktu forystuna á vinnustað og sýndu nú loksins hvað í þér býr. Þegar heim er komið skaltu taka tU við smíðar eða einhver önnur skapandi störf. Fiskamir (20. febr.-20. mars): Einbeittu þér að vinn- unni í dag. Þú styrkist i trúnni og er það vel. Láttu ekki ókunnuga fara óþarflega mikið í taugamar á þér. Þú hefur svo sem nóg á þinni könnu. Hrúturinn (21. mars-20. april): Þú gætir orðið skyggn og fengið vitrun í dag. Hugsaðu um þessa nýju sýn næst þegar eitthvað bjátar á og Ula gengur. Skrifaöu bréf um afmarkaö tema, tíl nákomins vinar í útlöndum. Nautið (21. aprU-21. maí): Þú tekur þátt í andafundi ein- hvem tímann á næstunni og ættir þá að nota tækifærið og revna að komast í samband við þina alvisu ættfeður, en þá þyrstir í samband viö niðja sina hér á móður jörð. Tvíburamir (22. mai-21. júni): Ofundin er lágkúrulegust allra mannlegra tilfinninga — hafðu það í huga. Reyndu eftir fremsta megni að koma einhverju skipulagi á fjár- málin hjá þér. Þetta nær ekki nokkurri átt lengur. Kmbbinn (22. júní-23. júli): Þetta ætti að vera besti dagur ársins til að sækja um kaup- eða stöðuhækkun. Notaðu tækifærið. Temdu þér jákvæöara viðhorf tU lífs- ins og hættu að hafa áhyggjur af fjölskyldunni. Þetta blessast aUt saman. Ljónið (24. júli-23. ágúst): Þú ert óþarflega tortrygginn í garö náungans. Þetta em aUt saman bestu skinn innst inni við beinið — vertu viss. Reyndu aö afreka eitthvað merkUegt um þessa helgi, eitthvað sem akkur er i. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Hvi þessi tregi, hvi þessi sorg? Hvað hefur gerst? NefnUega ekki neitt. Þú ert orðJ inn fangi eigrn hugaróra. Geturðu ómögulega skUið að þetta er ragl, vitleysa og buU? Vogin (24. sept.-23. okt.): Fjármálastressið virðist ekki minnkandi og hjónabandið ekki sem best. Þú munt hins- vegar hressast brátt, bæði á iikama og sál. Það er kom- inn timi tU að gera sér glaðan dag. Farðu á dansibaU í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Forðastu deUur við ást-' vini, drykkju á ókunnugum stöðum svo og svaU og svínarí af hvaða tagi sem vera skal. Taktu það rólega í kvöld og rökræddu málin við fjölskylduna, en ekki yfir glasi. Bogmaðurinn (23.nóv.-20.des.): Það ríkir gifurleg spenna í andrúmsloftinu, en út af hverju veit ég ekki. Láttu eðlisávísunina ráða í hinum smærri málum. Það er ekki tU neins að pæla i póUtíkinni. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Æ, ég veit ekki. Er ekki best að gefa þetta aUt upp á bátinn? Það er aUavega mín skoðun. Þú mátt að sjálfsögðu hugsa það sem þér sýnist, en mundu: Eg veit hvað þú hugsar. Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir mánudaginn 28. febrúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr): Vatnsberinn er í sér- lega góðu skapi og jákvæður á lífið og tilveruna. Hann ætti samt sem áður ekki að eyða peningunum sínum í vit- leysu né láta vafasama „vini” hafa af sér fé. Né heldur að halda í langferðir. Fiskamir (20. febr.—20. mars): Fiskurinn er í senn vel upplagður og hefur óvenju góða dómgreind í dag. Því ætti hann að ihuga stöðu sina á vinnustað og i samfélag- inu sem sliku. Fiskurinn fær gott tilboð sem hann getur ekki hafnað. Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Eitthvað nýtt berst upp í hendurnar á hrútnum í dag. Hugsanlega ákveöur hann að fara í feröalag, fer á námskeið, eða tekur að sér auka- vinnu. Hrúturinn ætti að láta búa til stjömukort handa sér. Nautið (21. aprU—21. maí): Breytingar á starfinu gætu valdiö því aö tekjur nautsins ykjust, að minnsta kosti um stundarsakir. Nautið er nýjungagjarat i dag og óvenju greinargott í tilsvörum. Á fjörur þess mun reka bók, blaö eða tímarit með merkUegum upplýsingum. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Tvíburinn ætti að skrifa bréf í dag því að annars nennir enginn að skrifa honum. Ákjósanlegur dagur til aö lesa góðar bækur og þróa þannig persónuleikann. Eöa fara í kvikmyndahús og spá í reynslu annarra. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Krabbanum er ráðlegt að taka þátt í samræðum um aðskUjanleg efni á borð viö trúmál, stjórnmál og laxveiðar. Einnig ætti hann að huga að sumarleyfinu því að ýmislegt verður hann að ákveða með góðum fyrirvara. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Ljónið mun hitta manneskju sem virkar örvandi á hugmyndaflug þess. Þó ætti ljóniö ekki að rasa um ráð fram, heldur hugsa málin skipulega áður en ákvörðun er tekin. Ljónið fær góða hugmynd sem gæti gefið góðar tekjur. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Meyjan mun lagfæra ýmislegt á heimUi sínu, sem aflaga fer, eða skipta um aðsetur, kannski bara um stundarsakir. Meyjunni geðj- ast að breytingum í dag. Hún mun klæðast óvenjulega i1 dag eða skipta um hárgreiðslu. Vogm (24.sept.—23.okt.): Vogin verðurheppiníýmsum áhættuspUum og einnig í íþróttum í dag. Stutt ferð gæti oröið henni til mUtiUar ánægju. Hún ætti að skrifa bréf tU gamals vinar sem lengi hefur beðið eftir bréfi. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Sporödrekinn mun heyra spennandi tíðindi af fjölskyldumeðlimi eða göml- um vini sem munu breyta áUti sporðdrekans á viðkom- andi. Hann ætti aUs ekki að steypa sér í skuldir í dag. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Bogmaðurinn mun ef til vill heyra óvenjulegar fréttir af nákomnum vini eða aðstandanda — eða sigra í einhvers konar samkeppni. Bogmaðurinn ætti að láta búa til stjömukort. Stcingeitin (21. des.—20. jan.): Steingeitinni finnst hún búa við meira f járhagslegt öryggi en um langt skeið og ætti því ekki að.stofna því í hættu með því að leggja pen- inga sína í vafasama fjárfestingu. Hún ætti aö varast ofát og ofdrykkju. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- Uð og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarijörður: Lögregian simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvUið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvUið 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvUiðið og sjúkrabif reiö simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótek- anna vikuna 25. febr. — 3. mars er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tU kl. 9 að morgni virka daga en tU kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i sima 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvera laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opiö í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. Á helgidögum er opið kL 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar era gefnar í sima 22445. Ápótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. Ápótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Ápótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur, og Sel- tjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simí 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuveradarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og sunnu- dagakI.17-18.Simi 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu cru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- rngum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalbm: Alla daga ki. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Álla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Baraadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Kópavogsbælið: Eftir umtab og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Baraaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akrancss: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífiisstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sbni 27155. Opið mánudaga—Föstudaga kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þmgholtsstræti 27. Opið mánudaga—fóstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar- timi að sumarlagi: Júní: Mánud,—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarieyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRUTLÁN — Afgreiðsla í Þbigholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir „kipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAF’N — Sólheimum 27, sbni 36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— l.sept. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, sbni 83780. Heimscndingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaöa og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sbni 27640. Opið mánud.—Fóstud. kl. 16—19. Lokaö júlimánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakb-kju, sbni 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sbni 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vbinustofan er að- eins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fbnmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtab. Upplýsingar í síma 84412 milU kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NATTÚRUGRIPASAFNH) við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA IlUSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamaraes, sbni 18230. Hafnarfjörður, sbni 51336. Akureyri, sbni 11414. Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sbni 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjaraar- nes, sími 85477, Kópavogur, sbni 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sbni 41575. Akureyri, sbni 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, sbnar 1088 og 1533. Hafnar- f jörður, sbni 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sbni 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Sjónvarpiö hefur algjörlega eyðilagt allar fjöl- skyldusamræður, en það hefur marga aðra kosti líka. Lalli og Lína Vesalings Emma Það gleður mig að segja þér að tölvan okkar hefur ekkert fundiö að þér.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.