Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Síða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Síða 46
46 DV. LAUGARDAGUR 26. FEBRUAR1983. Simi 78900 SALUR-l qmpimk Óþokkarnir Frábær lögreglu- og sakamálamynd sem fjallar um þaö þegar ljósin fóru af New York 1977 og afleiöing- amar sem hlutust af því. Þetta var náma fyrir óþokk- ana. Aöalhlutverk: Robert Carradine Jim Mitchum June Allyson Ray Milland. Sýnd kl. 3,5,7,9ogll. Bönnuö bömum innan 16 ára. SALUR-2 Gauragangur á ströndinni Iætt og fjörug grinmynd um hressa krakka sem skvetta al- deilis úr klaufunum eftir próf- in í skólanum og stunda strandlífiö og skemmtanir á fullu. Hvaöa krakkar kannast ekki viö fjörið á sólarströnd- unum. Aöalhlutverk: Kim Lankford James Daughton Stephen Oliver. Sýndkl.3,5,7,9ogll. SALUR-3 Fjórir vinir Ný, frábær mynd, gerö af snillingnum Arthur Fenn. Aöalhlutverk: Craig Wasson, Jody Thclen, Michael Huddlcston, Jim Metzler. Handrit: Steven Tesich. Leikstjóri: Arthur Penn. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.10. Litli lávarðurinn Hin frábæra f jölskyldumynd. Sýnd kl. 3. SALUR4 Meistarinn (Force of One) Meistarinn er ný spennumynd meö hinum frábæra Chuck Norris. Hann kemur nú i hringinn og sýnir enn hvaö í honum býr. Norris fer á kost- um i þessari mynd. Aöalhlutverk: Chuck Norris, JenniferO’Neill, RonO’Neal. Sýnd kl. 3,5,7 og 9. Bönnuft börnum innan 14 ára. Patrick Blaöaumm.: Myndin Patrick stendur fyllilega fyrir sínu. Hún er sannarlega snilldarlega leikin af öllum. S.D. Daily Mirror. Sýndkl. 11. SALUR-5 Fram í sviðsljósið Sýnd kl. 5 og 9. (12. sýníngarmánuður) Auga fyrir auga (An Eye for an Eye) CHUCK NUHHIS DOESNT NEED A WEAPON... HE IS A WEAPONI Hörkuspennandi og sérstak- lega viöburöarík ný bandarísk sakamálamynd í litum. Aöalhlutverk: Chuck Nnrris, Christopher Lee. Spenna frá upphafi til enda. Tvímælalaust ein hressi- legasta mynd vetrarins. ísl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýndkl.5,7,9ogll. Olíupallaránið Öhemju spennandi og vel leik- in amerísk mynd. Aöalhlutverk: Roger Moore, James Mason, Anthony Perkins. Sýnd kl. 5 í dag og sunnudag. Ævintýra- landið Bráöskemmtileg ævintýra- mynd. Sýnd kl.3 sunnudag. U’IKKHIAC RKYKJAVÍKIJR SALKA VALKA 50. sýning í kvöld, uppselt. Miðvikudag kl. 20.30. FORSETA- HEIMSÓKNIIM sunnudag kl. 20.30, föstudag kl. 20.30. JÓI þriðjudag kl. 20.30. SKILNAÐUR fimmtudag kl. 20.30. Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. HASSIÐ HENNAR i MÖMMU Miönætursýning í Austur- bæjarbíói í kvöld kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói 1 kl. 16-23.30. Sími 11384. v&ÞJÓÐLEIKHÚSIfl LÍNA LANGSOKKUR ídag kl. 15, uppselt, sunnudag kl. 14, uppselt, sunnudag kl. 18, uppselt. Ath. breytta sýningartíma. JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR í kvöld kl. 20. ORESTEIA Frumsýning miðvikud. kl. 20, 2. sýning laugardag 5. mars kl. 20. ÞRUMUVEÐUR YNGSTA BARNSINS Bandarískur gestaleikur. Frumsýning fimmtudag kl. 20, 2. og sxðarí sýning föstudagkl. 20. Litla sviðiö: TVÍLEIKUR sunnudag kl. 20.30. Síðasta sinn. Miðasala 13.15-20. Sími 1—1200. TÓNABÍÓ Si'm. 3i >az Frú Robinson (TheGraduate) Frú Robinson er gerö af hin- um heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hann óskarsverðlaunin fyrir stjórn sína á myndinni. Myndin var sýnd viö metaðsókn á sínum tíma. Leikstjóri. Mike Nichols. Aöalhlutverk: Dustin Hoffman, Anne Bancroft, Katherine Ross Sýnd kl. 9. Bensínið í botn (Speedtrap) Hressileg bílamynd. Bönnuö innan 16ára. Endursýnd kl. 5 og 7. magnþrungin skemmti- og á- deilukvikmynd frá sem byggö er á textum og tónlist af plötunni Pink Floyd -TheWall. 1 fyrra var platan Pink Floyd - The Wall metsöluplata. í ár er þaö kvik- myndin Pink Floyd — The Wall, ein af tíu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá víöa fyrir fullu húsi. Aö sjáifsögöu er myndin tekin í Dolby stereo og sýnd í Dolbystereo. Leikstjóri: Alan Parker. Tónlist: Roger Waterso.fi. Aöalhlutverk: Bob Geldof. Bönnuð börnum. Hækkaö verð. Sýnd kl. 5,7,9og 11 ídag. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 sunnudag. Ný bandarLsk mynd, gerö af snillingnuin Steven Spielberg. Myndin segir frá lítilli geim* veru sem kemur til jaröar og er tekin í umsjá unglinga og bama. Meö þessari veru og bömunuin skapast „Einlægt Traust" E.T. Mynd þessi hefur slegið Öll aösóknarmet i Bandarikj- unumfyrrogsiðar. Tilnefnd til 9 óskarsverölauna. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elliott. Iæikstjóri: Steven Spielberg. Hljómlist: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd i dolby stereo. Sýnd kl. 2.45,5,7.10 og 9. Síðasta sýningarhelgi. Hækkaö verö. Vinsamlega athugiÖ aö bíla- stæöi I-augarásbíós er viö Kleppsveg. Leikstjóri: Á.G/ „Sumir brandaranna eru alveg séríslensk hönnun og falla fyrir bragöiö ljúflega í kramið hjá landanum.” Solveig K. Jónsdóttir — DV. Sýnd kl. 9 í dag, Sýnd kl. 3,5 og 9 sunnudag. Sanktl Helena (Eldljalllft springur) mynd um eitt mesta eldf jall sogunnar. Byggft á sannsögulegum at- buröum þegar gosift varö 1990. Myndin er í Dolby stereo. Leikstjórí: Emest Piutoff. Aftalhlutverk: Art Gamey, David Hulfman, og Cassie Vates. Sýnd kl. 7 í dag og sunnudag. Keppnin (The Competition) Stórkostlega vel gerft og hríf- andi ný bandarísk úrvalskvik- mynd í litum sem fengift hefur frábærar vifttökur vífta um heim. Ummæli gagnrýnenda: ,,Ein besta mynd ársins”. (Village Voice). „Richard Dreyfuss er fyrsta flokks”. (Good Morning America). „Hrífandi, trúverftug og umfram allt heiftarleg”. (New YorkMagazine). Iæikstjóri: Joel Oliansky. Aftalhlutverk: Richard Dreyfuss, Amy Irving, Lee Remic. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.30. Snargeggjað Heimsfræg, amerísk gaman- mynd. Sýnd kl. 3. Allra síðasta sinn. SALURB Skæruliðarnir Hörkuspennandi amerísk kvikmynd um skæruhernaö. ' Aðalhlutverk: Richard Harris, Richard Roundtree, Joan Collins. Sýndkl. 9.30. Bönnuð börnum innan 16 ára. Dularfullur fjársjóður Spennandi ný kvikmynd með Terence Hill og Bud Spencer. Sýnd kl. 3,5 og 7.05. Flótta- maðurinn Afar spennandi og vift- burftahröft bandarísk Pana- vision — litmynd er gerist í Texas þegar bræftur bárust á banaspjótúm meft David Janssen, Jean Seberg David Carradine íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Hættuleg hugarorka Mjög sérstæö, mögnuö og spennandi ensk litmynd um mann meö dularfulla hæfileika, meö Richard Burton, Lee Remick, Lino Ventura. Leikstjóri: JackGold. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. — Verk Emiie Zoia á hvíta tjaldinu — Kvikmyndahátíft í sambandi vift ljósmyndasýningu á Kjar- valsstöðum. — 5 sígild kvik- myndaverk, gerft af fúnm mönnum úr hópi bestu kvik- myndagerftarmanna Frakka. Leikarar m.a. Simone Signoret, Jean Gabin, Gerard Pilippe, o.m.fl. Aftgöngumiðar að ljósmynda- sýningunni á Kjarvalsstöftum gefa 50% afslátt af miftum á kvikmyndasýningarnar. Sami afsláttur gildir fyrir meftlimi AUianceFraneaise. Sýningar kl. 3,5,7,9 og 11. Hörkutólin Hörkuspennandi litmynd um hift æsilega götustríft klíkuhópa stórborganna, meft Ricbard Avila, Danny De La Paz íslenskur texti Bönnuft innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15,5.15, 9.15 og 11.15. Blóðbönd (Þýsku systurnar) Hin frábæra þýska litmynd um örlög tveggja systra meft: Barbara Sukowa, Jutta Lampe. Leikstjóri: Margarethe von Trotta. íslenskur texti. Sýndkl. 7.15. Slmi 50249 Geimskutlan (Moonraker) Bond 007, færasti njósnari bresku leyniþjónustunnar! Bond í Rio de Janeiro! Bond í Feneyjum! Bond í heimi framtíöarinnar! Bond í Moon- raker, trygging fyrir góðri skemmtun! Leikstjóri: Lewis Gilbert. Rogcr Moore, Lois Chiles, Richard Kiel (Stálkjafturinn), Michael Longdale. Sýnd kl. 5 og 9 í dag og sunnudag. Stripes Úrvals gamanmynd. Sýndkl.2.50 sunnudag. TÖFRAFLAUTAN laugardag kl. 20, sunnudag kl. 20. Síðastasýning. LITLI SÓTARINN sunnudag kl. 16. Miðasala er opin milli kl. 15og20 daglega, simi 11475. BÍÓUEB (9. sýningarvika) „Er til framhaldslíf ?" Að baki dauðans dyrum (Beyond Death Door) Mynd byggð á sannsögulegum atburöum. Höfum tekiö til sýningar þessa athygiisverðu mynd sem byggö er á metsölubók hjarta- sérfræöingsins dr. Maurice Rawlings, Beyond Death Door. Er dauðinn þaö endan- lega eöa upphafiö aö einstöku feröalagi? Áöur en sýningar hefjast mun Ævar R. Kvaran flytja stutt erindi um kvikmyndina og hvaöa hugleiðingar hún vekur. Islenskur texti. Bönnuö börnum innan 12 ára. Aðalhlutverk: Mom Hallick Mclinda Naud. Leikstjóri: _ HenniKSchelleruD. _ Sýnd kl. 9. HOT DALLAS NIGHTS Heitar Dailasnætur Ný, geysidjörf mynd um djörf- ustu nætur sem um getur i Dallas. Myndin er stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskírtcina skllyrðis- laust krafist. Sýndkl. 11.30. Ókeypis að- gangur á Undrahundinn Sýnd kl. 2 og 4 ídag ogsunnudag. REVÍULEIKHÚSIÐ HAFNARBÍÓ KARLINN I KASSANUM Sýuing þriðjudagskvöld kl. 20.30. Miðasala opin alla daga frá kl. 16-19. Sími 16444. SÍBAST SELDIST UPP Nemenda- leikhúsið Lindarbæ — Sími21971 SJÚK ÆSKA 10. sýn. sunnud. kl. 20.30. 11. sýn. þriðjud. kl. 20.30. 12. sýn. fimmtud. kl. 20.30. Miðasalan er opin alla daga milli kl. 17 og 19 og sýningar- dagana til kl. 20.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.