Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1983, Page 18
18
DV. ÞRIÐJUDAGUR 8. MARS1983.
„Maður hættír sér út á hálan is við að beita
mæiikvarða einnar menningar við aðra."
Égeroft
efins um
veröleikamat
m-
félagsins
Venjulega má gera grein fyrir starfi
eöa meginviöfangsefni manneskju
með einu eöa tveimur nafnoröum.
Ökunnugir eru þá einhverju nær um
hana.
Svo auöveldlega sleppur maður
samt ekki fyrir horn þegar um Svíann
Hans (Hasse) Alfredson er aö ræöa. Og
hvar skal byrja slíka upptalningu?
Hann er þekktur útvarps- og sjón-
varpsmaður, leikari leikstjóri, kvik-
myndaframleiöandi, revíuhöfundur,
revíuskemmtikraftur og stjórnandi
sliks efnis, leikritahöfundur, rithöfund-
ur. Hann er fil. kand. í bókmenntum,
listasögu og heimspeki frá háskólan-
umíLundi.
Áhugaefni þessa manns spanna allt
á milli himins og jarðar; frá léttasta
gamanefni til heimspekilegra vanga-
veltna. Hann kom hingaö á vegum
Norræna hússins, las þar úr nýjustu
bók sinni, Lagens lánga nasa (Hinn
langi armur laganna); dvaldist hér í
viku og var viðstaddur frumsýningu
Regnbogans á nýjustu mynd hans,
„Den enfaldige mördaren” (Einfaldi
morðinginn), ásamt videosýningu í
Norræna húsinu á gamanleiknum
„Fröken Fleggmans mustasch” (Yfir-
skegg ungfrú Fleggman). (Þar leika
Hans Alfredson, Tage Danielsson og
tveir aörir kunnir sænskir leikarar
samtals ein tuttugu hlutverk.)
Hvaö sagði svo þúsundþjalasmiöur-
inn um lífiö og tilveruna, hvað hann
hefur gert og hvert hann stefnir?
Vildi gjarnan koma
hingað aftur
„Eg hef komiö til Islands áöur, 1976
eöa ’77, aö mig minnir. Þá var ég hér í
hálfan mánuö og fór meöal annars til
Akureyrar og aö Mývatni. Raunar
varö nú bók úr þeirri ferö. Ég skrapp
nefnilega héðan til Færeyja og þaðan
til Orkneyja og Hjaltlandseyja. Sú bók
hlaut nafniö „Básta vágen till Muckle
Flugga” (Skemmsta, eða besta, leið til
Muckle Flugga). Muckle Flugga er
efsti og nyrsti hluti Hjaltlandseyja. I
þeirri bók skrifaöi ég dálítið um Is-
land.
Þegar mér var síöan boöiö aö koma
til þess að lesa upp úr einhver ju verka
minna í Norræna húsinu þáði ég þaö
með ánægju; vildi gjarnan koma hing-
aö aftur. I leiöinni gat ég veriö viö-
staddur frumsýninguna hér á Einfalda
morðingjanum. Kveikjan aö henni er
ein bóka minna, „En ond man” (Vond-
ur maður) sem einnig hefur komiö út í
Danmörku. Þar liggja sannsögulegir
atburöir að baki þótt ég hafi bætt viö
hinu og þessu úr margvíslegustu átt-
um.
Ef ég má gorta dálítið þá hefur þess-
ari mynd veriö einstaklega vei tekiö.
Meöal annars fékk Stellan Skarsgárd
Silfurbjöminn í Berlín fyrir besta karl-
hlutverkiö. Síðan fékk myndin sænsku
kvikmyndaverðlaunin, „Guidbaggen”
í fyrra og Stellan Skarsgárd fékk líka
„Guldbaggenn” fyrir besta karlhlut-
verkið. Myndin fékk kvikmyndaverð-
laun í Chicago og fyrir hlaut hún einnig
kvikmyndaverölaun danskra gagnrýn-
enda sem besta mynd ársins.. ., sigr-
aöi myndir eins og E.T. og fleiri” —
sagöi Alfredson og var vel skemmt,
enda feist viss áfangi í því aö sigra
jafnvel geimverur.
Mannsheilanum þarf
að halda í æfingu
„Ég fæst viö hin ólíkustu verkefni til
þess aö sem flestar heilafruma minna
fái að leggja sitt af mörkum; til þess
aö ég þreytist ekki og staöni. Manns-
heilinn er margslunginn og honum
þarf að halda í æfingu. Fyrst framan
af, fyrir rúmum tveim áratugum,
fékkst ég aö mestu viö ýmiss konar
gamanefni; skrifaöi revíur og
skemmtiþætti fyrir útvarp og sjón-
varp.
Fyrr en varöi var ég líka farinn aö
leika í þessu sjálfur. Og frá og með
upphafi sjöunda áratugarins höfum
viö unniö mikið saman, góöur vinur
minn, Tage Danielsson, og ég. Við er-
um aðstandendur smáfyrirtækis, ef
svo mætti kalla. Þaö nefnis „Svenska
ord” (Sænsk orö). Við höfum aöallega
framleitt mikiö af hvers konar gaman-
efni, þar á meðal þó nokkrar kvik-
myndir. Við höfum þó báöir gott af því
aö vinna hvor í sínu lagi endrum og
eins. Þaö endumýjar okkur.
Fyrir einum fimm—sex árum fór ég
síðan aö snúa mér aö alvörugefnara
efni, bæði í bókum mínum og einnig í
kvikmyndum. Einfaldi moröinginn er
alvarlegs eölis, þótt fólk tengi nafn
mitt oftast gamansemi. Ég held ann-
ars aö tvær mynda minna hafi verið
sýndarhér, „Áppelkriget” (Eplastríð-
iö) og „Picassos áventyr” (Ævintýri
Picasso).
Hugtökin gott
og illt
Einfaldi moröinginn er harmleikur,
þótt í myndinni bregöi fyrir broslegum
atriðum. Þaö sem fyrir mér vakti var
aö kljást viö hugtökin gott og illt. Eg
velti fyrir mér ýmsum siörænum frek-
ar en kannske siðferðilegum spurning-
um.
Sjálfur leik ég hlutverk ills manns
sem er drepinn undir lokin. Þaö gerir
ungi maðurinn, Sven, sem er miö-
punktur myndarinnar. Þaö er fariö
meö hann eins og fávita, en hann er
það ekki — og hann drepur illmenniö
aö lokum.
En þaö er spursmál hvort slíkt er
verjanlegt. Stundum verður maöur þó
að drýgja ódæöi og axla sekt sína um
leið. Hugsanlega finnst engin önnur
lausn. Ýmsar þjóöir veraldar lifa viö
kúgun og ofbeldi. Viö slíkar kringum-
stæöur verður maöur aö verja hendur
sínar, en ég held samt aö þaö sé rangt
aö verða manni aö bana. Málið horfir
samt öðruvísi viö ef sá sem drepinn er
hefur beitt banamann sinn alvarlegu
ofbeldi aö ósekju, þannig aö sá eygir
ekki aðra lausn.
Myndin f jallar meöal annars um þaö
hvort maður má grípa til slíks örþrifa-
ráös. Má maður endurgjalda ofbeldi
með ofbeldi? I myndinni varpa ég einn-
ig fram spurningum um veröleikamat.
Ég er oft efins um verðleikamat þjóö-
félagsins sem til dæmis hampar þeim
einstakhngum er fá háar einkunnir á
prófum.
Hvaða eiginleikar
eru verðmætastir?
Til eru aörir og kannske mun verö-
mætari eiginleikar sem ekki er hægt að
mæla í ákveðnum einingum. Margir
eru litnir hornauga vegna lítUlar
greindar sinnar, en kunna aö búa yfir
óvenjulegii hjartahlýju, hreinleika eöa
gæsku. Mér finnst þjóöfélagið vanmeta
þessa þætti.
Lögregluþjónn, læknir eöa hjúkr-
unarkona, fólk sem á aö s já um velferö
annarra, er metiö samkvæmt tækni-
legri kunnáttu sinni. Þaö er síðan
aukaatriöi hvort þetta fólk hefur
gæsku tU aö bera, hvort þaö getur talað
viö aöra, gefiö af sjálfu sér. Ég man
sjálfur eftir aö hafa haft kennara sem
ekki voru með nein afburöapróf — en
þeir voru frábærir kennarar og dáöir
af neme.ndum sinum. Þeir skUuöu því
betri árangri en margur annar. Þetta
vandamál, veröleikamat samfélags-
ins, tek ég, meðal annara slikra, tU um-
fjöllunar í bókinni og myndinni. Þar
varpa ég fram ýmsum spumingum.
Þær eru ekki einfaldar. Væri þeim auð-
svarað heföi ég ekki þurft aö gera
myndina.
Ég vil þó aUtaf breyta tU , fást viö
eitthvað nýtt. Og um þessar mundir er
ég með aöra mynd á prjónunum sem
mun heita P. og B. Það er stytting á
Petterson og Berger. Kveikjan aö
þeirri mynd er sænsk skáldsaga frá
1930. I kvikmyndahandritinu hef ég
fært hana fram tU okkar daga. Myndin
er í léttum dúr — satíra — gamansamt
háö um viðskiptaheiminn.
Tveir náungar demba sér út í viö-
skipti án þess aö hafa nokkur auraráö;
eiga aöeins örfáar krónur. I lok
myndarinnar eru þeir orönir forrOcir;
tróna í glæstum skrifstofum í hjarta
Stokkhólms. Þeim hefur vegnað vel
meö svindli, vegna þess aö fólk vUl láta
glepja sig. Þetta er gamanmynd, ber-
söghsmynd í gamansömum dúr. Upp-
tökur munu hefjast 15. maí. Myndin
veröur aö mestu tekin í Stokkhólmi en
einnig aðhluta á Skáni.”
Tolteka-prins
í Evrópu
I verkum sínum varpar Hans Alfred-
son fram siörænum f remur en beinlínis
siöferðilegum spumingum — og lætur
þeim ósvaraö; lætur þær svífa. Hann
er ósáttur viö yfirborðshátt og van-
hugsaö veröleikamat; vUI fá fólk tU
þess aö líta í eigin barm — hugsa — h'ta
viðteknar hefðir gagnrýnum augum.
Er eitthvaö rétt einungis vegna þess aö
þaö er orðið hefðbundiö? Hvernig
komst hefðin á?
„Ég hef skrifað bók sem heitir „Den
befjedrade ormen” (Fiöraði snákur-
inn), hún fjaUar um indíána —
Toltekana; þá og þjóð sem var undan-
fari Astekana í Mið-Mexikó og byggöu
hina merku borg Tulán.
I bókinni veröa Tolteka-prins og
förunautur hans fyrir því óláni aö
hrekjast á fleka aUa leið tU Evrópu,
sem þeir þar meö hafa uppgötvaö og
reisa því merki sitt. Ferðalangamir
halda í könnunarferö, koma tU París-
ar, lenda í ýmsum ævintýrum og hitta
meöal annars mann frá Islandi, Þor-
finn karlsefnL Þeir stela skipi hans og
haldaheimaftur.
Samkvæmt goðsögn Tolteka á
Quetzalcóatl, "fiöraöi snákurinn” og
aðalguð Tolteka aö hafá komiö handan
hafsins rnUda svo prinsinn minn verð-
ur aö honum. Hann flytur þjóð sína frá
Tulán til Chichén Itsá.
Hvað merkir
hugtakið „vald"?
I bókinni velti ég fyrir mér hugtak-
inu „vald” og hvaö það merkir. Ég
hæðist dáUtið aö Evrópumönnum. Viö
þykjumst hafa fundið Ameríku, en
komum bara einfaldlega þangaö. — I
lok bókarinnar hittast þeir síöan aftur,
Þorfinnur karlsefni og prinsinn, þá í
Norður-Ameríku. Sagan af AgU rauða
kom mér til þess aö skrifa þessa skáld-
sögu og í henni fæst ég viö siöfræði.
Toltekunum minum finnst Evrópu-
búar vera mjög frumstæöir og grimm-
ir. TU dæmis láta þeir fólk rotna árum
saman í dýfUssum. Slikt tiðkast ekki
meðal Tolteka og flestir, sem líflátnir
voru við helgiathafnir þeirra, gengu
sjálfvUjugir í dauöann ; töldu sig fara
beint til æösta guödóms síns. Aö vísu
fómuöu þeir stundum stríðsföngum, en
þaö var ekki slæmt að vera sendur tU
guöanna. Þaö var í rauninni eftirsókn-
arvert.
Auk þess finnst Toltekunum Evrópu-
menn vera sóöalegir með sjálfa sig og
vanþekking þeirra gengur fram af
índíánunum: Vitneskjan um gang himin-
tungla var ekki meiri en svo aö áriö
var ekki einu sinni réttrar lengdar.
Toltekar voru fróöir um þessi efni og
vel aö sér í læknisfræöi. Þeir lögöu
mikið upp úr hreinlæti og voru vanir
glæstum klæðaburði og gulldjásnum.
Menning þeirra var háþróuö í saman-
burði viö hvaö þá tíðkaöist í Evrópu.
Hvor rnenníngin
„fann" hina?
Evrópubúar voru fölir, frumstæöir,