Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1983, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1983, Síða 20
20 DV. ÞRIÐJUDAGUR8. MARS1983. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþrótt SVIGKAPPARNIR FRÁ ÍSAFIRÐISLÖSUÐUST Skíðamennirnir kunnu frá ísafirði, Sigurður Jónsson og Guðmundur Jóhannsson, slösuðust í stórsvigsmótinu i SkálafeUi á laugardag og eru litlar líkur á að þeir geti keppt meira í vetur. Mótið var liður í bikarkeppni SKÍ en þar er Guðmundur efstur með 70 stig. Sigurður þriðji meðSOstig. Á sunnudag í svigkeppninni urðu mistök hjá brautar- verði. Eftir að þeir Árni Þór Árnason, sem féll, og Krist- inn Sigurðsson höfðu farið brautina setti brautarvörður citt hliðið skakkt upp og tók af snarpa beygju. Brautin því mun léttari eftir það. Mistök- in komu i ljós nokkru síðar. Eftir 20 mín. stans og ráð- stefnu voru tímarnir látnir gilda. Umferðin ekki endur- tekin eins og rétt hefði verið. -hsím. Juventus vann Roma og munurinn minnkar Michel Platini. Franski snillingurinn, Michel Platini, átti frábæran leik með Juventus á sunnu- dag, þegar liðið sigraði efsta llðið Roma 2—1 á ólympíu- ieikvanginum í Róm. Eftir sigurinn er aðeins þriggja stiga munur á liðunum. Brasilíumaðurinn Faicao skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Roma snemma í s.h. en Platini jafnaði beint úr auka- spyrnu rétt utan vítateigs 20 min. síðar. Á næstu min. skoraði Sergio Brio sigur- mark Torinoliðsíns. Skallaði i mark eftb: fyrirgjöf Frakk- ans. Verona tapaði á útiveili fyrir botnliöinu Catanzaro og missti annað sætið við þaö. Þá kom mjög á óvart að Inter tapaði 0—1 fyrir Pisa í Milano. Staða efstu liða er nú þannig: Roma 22 35—19 31 Juventus 22 30—16 28 Verona 22 29-23 27 Fiorentina 22 29—19 25 Inter 22 27—18 25 Torino 22 23—15 25 -hsím. STÚDENTUM EKKERT AÐ VANRÚNAÐIAÐ MÆTA MEISTURUNUM Stúdentar eru nú reiðubún- ir aö mæta Þrótturum í loka- slagnum um íslands- meistaratitilinn í blaki karla. Liðin mætast í Hagaskóla annað kvöld. Með sigri geta Stúdentar náð Þrótturum að stigum. Sigri hinir síðar- nefndu er titillinn þeirra. IS vann sannfærandi sigra fyrir noröan um helgina. Sigraði Bjarma 3—0 á föstu- dag, 15—8, 15—5 og 15—9, og UMSE 3—1 á laugardag, 15— 8, 4—15, 15—8 og 15—8. Sló svo UMSE út úr bikamum á sunnudag með 3—0 sigri, 15— 7,15-8 og 15-7. Bjarmi og UMSE berjast hatrammri baráttu um þriðja sætið. Liðin eru hnífjöfn þegar tvær umferðir eru eftir. Eyfirðingamir hafa sýnst sterkari að undanfömu. Unnu til dæmis Þingeyingana tvívegis í síðustu viku, í bikamum og deildinni, 3—2 og3—1. Staðan í 1. deild karla er þessi: Þróttur 14 13 1 41-11 26 ÍS 14 12 2 38-10 24 Bjarmi 14 5 9 18-32 10 UMSE 14 5 9 18-32 10 Víkingur 14 0 14 12-42 0 -KMU Köppel setturtil höfuðs Jupp Derwall Horst Köppel, yngsti framkvæmdastjórinn i Bundeslígunni þýsku í knattspyrnunni, sagöi í gær að bann befði þegið boð þýska knattspymusambandsins um að gerast aðstoðarmaður Jupp Derwail með þýska landsliðinu. Greinilega settur til böfuðs Derwall en raddir hafa verið háværar í Þýskalandi að hann segðl af sér sem iandsliðseinvaldur. Köppel er 34 ára, lék 11 landsleiki sem f ramvöröur og er nú stjóri Armenia Bielefeld. Hann kemur í stað Erich Ribbeck hjá landsliðinu. -hsím. « HEIMSMET í LYFTINGUM Heimsmetin í lyftingum féllu heldur betur á móti í Odessa i Sovétríkjunum um helgina. Ólympíumeistarinn Leonid Taranenko bætti eigið heimsmet í snörun í þunga- vigtinni. Snaraði 196,5 kg á sunnudag. En í milliþungavigt deg- inum áður hafði hinn 19 ára Yuri Zakharevich heidur betur slegið í gegn. Hann snaraði 200 kg — og bætti eigið heimsmet um 4 kíló. Þá jafnhattaði hann 240 kg og bætti heimsmet landa sins Victor Sots um 2,5 kg. Einnig heimsmet samanlagt 440 kg. I yfirþungavigt snaraði Ána- toly Pisarenko 203 kg og bætti eigið heimsmet um hálft kíló. Gamli prentvillupúkinn læddi sér inn á grein í blaðinu hjá okkur í gær, þar sem sagt var frá nýju stigameti í körfu- knattleik á Islandi. Stóð þar að Haukar hefðu sigrað UMFS í 1. deild karla með 170 stigum gegn 60. Prentvillupúkinn komst í þessar tölur því úrslit leiksins urðu 160—70 Haukum í vil, sem er auðvitað nýtt stigamet. Sést þetta greini- lega á skortöflunni á myndinni hér en hún er tekin í leikslok þegar Borgnesingamir óska Haukum til hamingju með sigurinn og nýja metið. -klp-/DV-mynd Friðþjófur geen Waterschei — Pétur snjall hjá Antwerpen og liðið er nú aðeins einu stigi á eftir Anderlecht Frá Kristjáni Bernburg, fréttamanni | DVíBelgíu. Pétur Pétursson og ungverski landsliðsmaðurinn Laszlo Fazekas voru aöalmenn Ántwerpen, þegar liðið vann góðan sigur á útivelli á sunnudag, 0—3, gegn botnliði Winterslag. Pétur var vinstri tengiliður og Cnops skoraði tvö af mörkum Antwerpen. Hið síðara eftir undirbúning Péturs. Van der Lin- den, einn efnilegasti leikmaður Belgíu- manna, skoraði þriðja markið. Eftir þennan sigur er Ántwerpen aðeins einu stigi á eftir efsta liðinu Ánderlecht, sem tapaði stigi í Tongeren. Vander- bergh náði þó forustu fyrir Brussel-lið- ið en Torgeren tókst að jafna. Magnús Bikarinn á fulla ferð Þrjú félög hafa þegar tryggt sér þátttökurétt í 8-liða úrslitunum í bikar- keppni karla í handknattleik. Eru það Reynir Sandgerði, KA og Þór Vest- mannaeyjum. Leikið verður í bikarkeppninni nú næstu viku og koma þá 1. deildarliöin inn í myndina. Tvö þeirra mætast á morgun en þá leika Stjaman og Fram. Á mánudaginn verður stórleikurinn í 16. liða úrslitunum, Vikingur—FH í Laugardalshöllinni. Leikirnir sem þá eru eftir eru Breiðablik—Valur, Ármann—KR og Keflavík—Þróttur. -klp Úrslitin verða ráðiníEyjum Síðari hluti úrslitakeppninnar í 2. flokki karla í handknattleik á að fara fram í Vestmannaeyjum um næstu helgi. Eftir fyrri hluta úrslitakeppninnar standa Valur og Fram best aö vígi í keppninni um íslandsmeistaratitilinn. önnur félög sem taka þátt í úrslita- kepnninni era Þór Ve, KR, Fylkir og Víkingur. -klp Bergs. lék með Tongeren. Arnór Guðjohnsen átti einn sinn besta leik á leiktímabilinu þegar Lok- eren sigraði Waterschei 3—0 í Lokeren. Lárus Guðmundsson lék ekki með Waterschei og þjálfari liðsins sagði að hann vildi fá Lárus alheilan í síðari leikinn gegn Paris SG í Evrópukeppni bikarhafa 16. mars. Amór skoraði fyrsta mark leiksins á 11. mín. og var það gullfallegt mark. Hann komst frír að marki Waterschei, markvörðurinn hljóp út gegn honum, en Arnór vippaði þá knettinum yfir hann. Hljóp síðan fram hjá markverð- inum og renndi knettinum innanfótar í markið. Annað mark Lokeren skoraði Elkjær Larsen eftir snjalla fyrirgjöf Amórs. Daninn skoraði einnig þriöja markiö en Arnór var óumdeilanlega besti maður á vellinum. Hann varð að yfirgefa völlinn tíu mín. fyrir leikslok vegna meiðsla í nára. Ekki slæm meiðsli. Amór verður örugglega í liði vikunnar eftir þennan leik. Urslit á sunnudag. Beerschot—Seraing 3—0 Lierse—FC Liege 1—0 Winterslag—Antwerpen 0—3 Lokeren—Waterschei 3—0 FC Brugge—Gent 2—2 Molenbeek—CS Brugge 2-0 Tongeren—Anderlecht 1-1 Waregem—Beveren 2-0 Standard—Courtrai 2-1 Cercle Brugge hefur gengiö illa að undanförnu og átti ekld möguleika gegn Molenbeek í Briissel. Ragnar Margeirsson kom inn sem varamaður hjá Brugge-liðinu, þegar tíu mín. voru eftir. Sævar Jónsson var varamaður enkomekkiinná. Staðan er nú þannig. Anderlecht 24 14 7 3 50-25 35 Antwerpen 24 15 4 5 39—22 34 Standard 24 14 6 4 56-26 34 FC Brugge 24 12 7 5 39-26 31 Waterschei 24 11 7 6 37-30 29 Lokeren 24 11 6 7 32-22 28 Gent 24 9 10 5 37—30 28 Beveren 24 9 9 6 48-26 27 Molenbeek 24 8 9 7 26-23 25 Courtrai 24 8 9 7 31-29 25 Lierse 24 8 5 11 24-35 21 Beerschot 24 7 7 10 32-42 21 CSBrugge 24 6 7 11 27-36 19 FC Liege 24 5 9 10 20-42 19 Waregem 24 6 5 13 28-37 18 Seraing 24 2 11 11 23-51 16 Tongeren 24 3 6 15 25-49 12 Winterslag 24 3 6 1 5 22-44 12 -hsím. Pétur Pétursson, ljóshærður og í Ijósum búningi Antwerpen i leik við FC Liege. Pétur leikur framhjá Mathy Van Toora sagði í myndatexta i belgisku blaði. wóttir íþróttir (þróttir íþróttir íþróttir DV. ÞRIÐJUDAGUR8. MARS1983. 21 (þróttir íþróttir (þróttir fþróttir Atli Hilmars aftur heim til íslands? „Það era meiri líkur á því að ég komi heim eftir þetta keppnistímabil en að ég verði áfram,” sagði Atli Hilm- arsson, handknattleiksmaðurinn kunni, í samtali við DV. Hann hefur undanfarin tvö ár leikið með 3. deildar- liðinu Hameln í Vestur-Þýskalandi. Sterkur A-riðill — á ólympíuleikunum íhandknattleik Frá Sigmundi Ó. Steinarssyni, frétta- manni DV í Hollandi: Strax eftir B-keppnina í Hollandi á sunnudaginn komu forráðamenn þeirra Iiða sem bafa unnið sér rétt til að leika í handknattleikskeppni karla á ólympíuleikunum í Los Angeles á næsta ári saman til að draga í riðla í þeirri keppni. Á ólympíuleikunum keppa 12 lið og er þeim skipt i tvo riöla. Þegar hafa 9 þjóðir tryggt sér rétt til þátttöku — 8 Evrópuþjóðir svo og gestgjafarair Bandaríkin. Eftir er aö útkljá hvaða þjóðir frá Afríku, Ameríku og Asíu verða í keppninni. Þjóðirnar sem leika saman á OL era þessar: A-riðill B-riðill Sovétríkin Júgóslavía Pólland Danmörk Rúmenía Austur-Þýskaland Tékkóslóvakía Bandaríkin Ameríka (?) Ungverjaland Afríka(?) Asía(?) SOS/-klp BgssssS' ' ,e bestu inniskórnir Venjulegir leikfimiskór, loður. Verð frá 225.00. Stærðir frá nr. 37—42. ■Ml Leikfimiskór með hæl, leður. Verð frá kr. 340.00 ■ Stærðir frá 36—41. Fimleikaskór, leður m /hrágúmmisóla. Verð frá 203.00. Póstsendum. Sportvöruverzlun /ngó/fs Óskarssonar Klapparstíg 44. Simi 11783. Atli Hilmarsson lék áður með Fram. Gamla félagið hans er í mikilli fall- hættu og þarf að taka sig verulega á ætli það að leika í 1. deild næsta vetur. En í hvaða lið fer Atli þegar og ef hann kemur heim? „Helst vildi ég hvergi annars staðar leika en með Fram. En ég myndi hugsa mig tvisvar um ef Fram félli niður. Annars get ég ekkert sagt um þetta núna,” sagði Atli. Lið Atla, Hameln, er enn efst í norð- urdeildinni. Er með 30 stig eftir nítján leiki og á sjö leiki eftir, þar af þrjá erfiða útileiki. Hameln hefur hins veg- ar f jögurra stiga forskot á næsta lið og sjö stig eru í þriðja liðið. Atli hefur skorað 77 mörk í leikjun- um 19, f jögur mörk að meðaltali í leik. Hann er þriðji markhæsti maður liðs síns. -KMU. Atli Hilmarsson — ekki víst að hann fari í Fram. I Júdóhúsí Reykjavík? Júdósamband íslands vinnur nú i samráði við Reykjavíkur- fclögin að könnun á byggingu nýs íþróttahúss, sem eingöngu yrði ætlað undir æfingar og keppni í júdó. Hefur verið skipuð starfsnefnd til að kanna þetta mál. Er mjög mikill áhugi á þessu, enda brýnt að júdómenn á höfuðborgarsvæö- inu fái hús þar sem hægt er að æfa og keppa á fleiri en einum velli í einu. -klp- MAXIM GORKI SKEMMTISIGLING — og dvöl á Mallorca í eínní og sömu ferdínní Nú kemur ATLANTIK með enn eitt glæsitilboðið. Að þessu sinni er það skemmtisigling með lúxusskipinu MAXIM GORKI um austurhluta Miðjarðarhafs. Maxim Gorki, sem um þessar mundir er að skila af sér á fimmta tug ánægðra Islendinga, eftir nær mánaðar siglingu um Suður-Ameríku og Afríku, mun nú leggja leiö sína frá Mallorca til ýmissa sögufrægra viökomu- staða fyrir botni Miðjarðarhafsins. Flogið verður til Plama de Mallorca í beinu leiguflugi 12. april, þar sem dvalið verður á hóteli i eina viku. Þann 19. apríl verður svo stigið á skipsf jöl og siglt samdægurs af stað til eftirtalinna staða: Sardiniu, Túnis, Möltu, Krítar, Tyrklands, Grikklands, Italíu (Róm) og Genúa. Frá Genúa er svo haldið aftur til Mallorca og dvalið i þrjár nætur. Heim verður svo flogið í beinu leiguflugi þann 3. maí. Efnt verður til skoðunarferða á öllum viðkomustöðum. Þetta er sérstakt tækifæri og er framboð takmarkað. Orion deck vistarverur á besta staö í skipinu Allir klefar með gluggum,- wc/sturtu »Iiim m I - iWiiiV. I.w IiffliJmúAi ÆlnTTi iÁt !l T .......... i.t.MndW ......................... ■■■■■■■•■■ ■■■■••■■...................................................■■■■■ . m Æl m ■■■ ■■ ■ ■ ■■ ■■ ■■ ■ ■■ «■ ■ ■ ■ ■ ■■ ■ ■ ■ m ■ . m f ~ - '•• - •• ~ - “ ******* f ~ ~ ~ •• : ~ •• ~ ** * 0' “ ~ ife " •• ••: :c” • • :.f*- ******* \_/ 1j] 1 l ; ■! T llllllllllllllllTi:lllllllllllllllllílllll)lirmmfTlTlnTTTTITTmTTTlTnTl]!nTnnTmTjLTTTmni 1'l'liml FERÐASKRIFSTOFA, Iönaðarhúsinu Hallveigarstigl.Símar 28388 og 28580

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.