Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1983, Blaðsíða 22
22
DV. ÞRIÐJUDAGUR 8. MARS1983.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Ný, ódýr sumardekk til sölu
á Lada Sport Mohawk 600x16. Uppl. í
síma 92-7558.
Til sölu 10 mánaða gamalt
VHS Nordmende videotæki. Lítiö
notaö. Einnig hjónarúm úr ljósri furu
og framsætisbílstóll. Sími 50684 eftir
kl. 19.
Atari: sjónvarpsleiktæki,
sex spólur fylgja, B&O útvarpsmagn-.
ari meö fjarstýringu, Beovox S—50
hátalarar og stórt Sony feröakassettu-
tæki. Bein sala eöa skipti fyrir góöan
bíl eöa jeppa. Uppl. í síma 73919 næstu
kvöld.
Ódýr eldavél og tveir
eldhúsvaskar til sölu. Uppl. í síma
17340.
Trésmíðavél.
Til sölu boröfræsari meö kúttlandí og
yfirlegu. Uppl. í síma 79767 og 76807
eftir kl. 19.
Gjaldmælir.
Nýlegur gjaldmælir í leigubifreið til
sölu. A sama staö er til sölu timbur
2x4,600 m, gott efni. Uppl. í síma 71662
eftir kl. 19.
Heildsöluútsala á vörulager
okkar aö Freyjugötu 9. Seldar veröa
fallegar sængurgjafir og ýmis fatnað-
ur á smábörn. Vörurnar eru seldar á
heildsöluveröi. Komiö og geriö ótrú-
lega hagstæö kaup. Heildsöluútsalan,
Freyjugötu 9, bakhús, opiðfrá kl. 1—6.
Heildsala—rýmingarsala.
Seldar veröa lítíö gallaöar leöurtöskur,
sokkabuxur, skartgripir og fleira.
Heildsöluverö. Opiö kl. 12—20: H.
Gunnarsson, heildverslun, Hverfisgötu
78,3. hæö.
Veislubakkar, Phiiips kæliskápur,
I.B.M. rafmagnsritvél, ungbarnastóil,
fataskápur, fatnaöur, Subaru station
árg. ’80 og Ford Fiesta árg. 79 til sölu.
Sími 26244 kl. 11-13 og 17-20 í dag og
næstu daga.
Góð kaup.
Til sölu 6 stk. jeppa- eða sendibíladekk,
L—78X15, öll á kr. 5.500. Uppl. í síma
36515.
Nordmende video, VHS
meö ábyrgö, til sölu, verö 30 þús., einnig
Silver Cross barnavagn, blár, aöeins
notaöur fyrir eitt barn, verö 5 þús. og
ný Philips eldavél meö viftuofni og
grilli, verö 7500. Uppl. í síma 99-3927 og
99-4062.
Fornverslunin
Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhús-
kollar, eldhúsborð, furubókahillur,
stakir stólar, svefnbekkir, sófasett,
sófaborð, tvíbreiöir svefnsófar, fata-
skápar, skenkar, boröstofuborö,
blómagrindur, kælikista, kæliskápar
og margt fleira. Fornverslunin
Grettisgötu 31, simi 13562.
Leikfangahúsið auglýsir:
brúðuvagnar, stórir og litlir, þríhjól,
fjórar geröir, brúöukerrur 10 tegundir,
bobb-borö. Fisher price leikföng,
barbie dúkkur, barbie píanó, barbie
hundasleöar, barbie húsgögn. Sindy
dúkkur og húsgögn, D.V.P. grát-
dúkkur, spánskar barnadúkkur. Big
Jim karlar, bílar, þyrlur, föt,
Ævintýramaöurinn, Playmobil leik-
föng, Legokubbar, leikföng úr E.T.
kvikmyndinni. Húlahopphringir, snjó-
þotur meö stýri og bremsum. Kredit-
kortaþjónusta. Póstsendum.
Leikfangahúsíö, Skólavörðustíg 10,
sími 14806.
Herra terylenebuxur á kr. 400.
Dömu terylene- og flauelsbuxur á 350
kr., kokka- og bakarabuxur á 350 kr.,
drengjaflauelsbuxur. Saumastofan
Barmahlíö 34, gengiö inn frá Löngu-
hlíö, sími 14616.
Dún-svampdýnur
Tveir möguleikar á mýkt í einni og
sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni
8, sími 85822.
Heildsöluútsala:
Dömukjólar, verö kr. 250, buxur frá 100
kr., blússur og peysur frá 50 kr., herra-
vinnuföt og jakkar, bamakjólar frá 130
kr., skór frá 50 kr., barnanærföt og
samfestingar, snyrtivörur, mjög
ódýrar, sængur á 440 kr. og margt
fleira. Opið til kl. 4 á laugardögum.
Verslunin Týsgötu 3 v/Skólavörðu-•
stíg, sími 12286.
Skartgripir.
Til sölu eru handsmíöaðir skartgripir
úr gulli og silfri, hentugar fermingar-
gjafir. Einnig tek ég að mér smíði trú-
lofunarhringa, ýmsar sérsmiðar,
skartgripaviðgerðir og áletranir.
Komið á vinnustofuna, þar verða
gripimir til. Opið alla daga og fram
eftir kvöldum. Gunnar Malmberg gull-
smiöur, Faxatúni 24 Garðabæ, sími
42738.
Springdýnur.
Sala, viðgeröir. Er springdýnan þín
oröin slöpp? Ef svo er hringdu þá í
79233. Við munum sækja hana aö
morgni og þú færð hana eins og nýja að
kvöldi. Einnig framleiðum við nýjar
dýnur eftir máli. Dýnu- og bólsturgerö-
in hf., Smiðjuvegi 28, Kóp. Geymiö
auglýsinguna.
Óskast keypt
Óskum eftir háþrýstiguf ukatli,
þarf helst að fara yfir 10 kg/cm3. Uppl.
í síma 54155 frá kl. 9—16, á kvöldin í
síma 54155 frá kl. 9—16 á kvöldin í síma
77947.
Verzlun
Þarftu að bæta útlitið
eöa lagfæra vagninn fyrir sumariö?
Líttu inn hjá okkur, H. Jónsson og Co.
Höfum í miklu úrvali amerísk
„Limco” bifreiðalökk, einnig öll
undirefní og áhöld fyrir
sumarsprautun. Erum í hjarta borg-
arinnar. H. Jónsson, Brautarholti 22,
sími 22355.
Músíkkassettur
og hljómplötur, íslenskar og erlendar,
mikið á gömlu verði, t.d. kassettur,
töskur fyrir hljómplötur og
videospólur, nálar fyrir Fidelity
hljómtæki, National rafhlöður, feröa-
viötæki, bíltæki, bílaloftnet. Opið á
laugardögum kl. 10—12. Radíó-
verslunin, Bergþórugötu 2, sími 23889.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opiö 1—5 eftir hádegiö.
Ljósmyndastofa Sigurðar Guömunds-
sonar, Birkigrund 40 Kóp.
Urvals vestfirskur harðfiskur, .
útiþurrkaður, lúöa, ýsa, steinbítur,
þorskur, barinn og óbarinn. Opiö frá
kl. 9 fyrir hádegi til 8 síödegis alla.
daga. Svalbaröi, söluturn, Framnes-
vegi 44.
Pandaauglýsir:
Nýkomiö mikiö úrval af hálfsaumaöri
handavinnu, púöaborð, myndir, píanó-
bekkir og rókókóstólar. Einnig mikið
af handavinnu á gömlu veröi og gott
uppfyllingargarn. Ennfremur mikið
úrval af borödúkum, t.d. handbróder-
aöir dúkar, straufríir dúkar, silkidúk-
ar, ofnir dúkar, heklaðir dúkar og
flauelsdúkar. Opiðfrá kl. 13—18. Versl-
unin Panda, Smiöjuvegi 10 D Kópa-
vogi.
Vetrarvörur
Varahlutir óskast
í Harley Davidson vélsleöa arg. ’75.
Uppl. í sima 71662 eftir kl. 19.
Skíðamarkaðurinn.
Sportvörumarkaöurinn Grensásvegi
50 auglýsir: Skíöamarkaðurinn á fulla
ferö. Eins og áður tökum viö í umboös-
sölu skíöi, skíöaskó, skíðagalla, skauta
o.fl. Athugiö: Höfum einnig nýjar
skíðavörur í úrvali á hagstæöu verði.
Opið frá kl. 10—12 og 1—6, laugard. kl.
10—12. Sportmarkaðurinn Grensás-
vegi 50, sími 31290.
Fyrir ungbörn
Barnarimlarúm,
Hókus pókus stóll og bílstóll meö hjóla-
grind til sölu. Uppl. í síma 71233 í dag’
og næstu daga.
Tilsölu
mjög fallegur og lítiö notaöur Gesslin
barnavagn. Verö kr. 3500. Uppl. í síma
46087 á kvöldin.
Fatnaður
Viðgerðir á leður-
og rúskinnsfatnaði, ernnig töskuviö-
geröir o.fl. Fljót og góö þjónusta. Uppl.'
frá kl. 17—19 í síma 82736'
Drengjafermingarföt
til sölu. Uppl. í síma 86841 eftir kl. 18.
Fermingarföt
til sölu. Uppl. í síma 71819 e. kl. 20.
Mokkakápa, drapplituð,
sérsaumuð, stærð 34—36, til sölu, verö
kr. 4000. Uppl. i síma 12540.
Viðgerð og breytingar á leður-
og rúskinnsfatnaöi. Einnig leöurvesti
fyrir fermingar. Leöuriöjan, Brautar-
holti 4, símar 21754 og 21785.
Húsgögn
Sem nýtt Bolero
sófasett til sölu. Uppl. í síma 35092.
Vel með farinn
borðstofuskenkur úr tekki til sölu, 2 og
3 sæta sófi, selst ódýrt. Uppl. í síma
76302.
Tilsölu
5 sæta hornsófi frá Borgarhúsgögnum,
brúnn aö lit, einnig ný dýna,
200xl30cm, 40 cm há.
Hluti af búslóð til sölu.
Uppl. í síma 41712 eftir kl. 17.
Mjög gamalt danskt sófasett
til sölu, þarfnast smálagfæringar.
Uppl. í síma 35849.
Borðstofuhúsgögn til sölu,
skenkur, borö og sex stólar, mjög vel
meö farið, selst ódýrt.Uppl. í síma
51309.
Svefnbekkir og svefnsófar til sölu, j
sendum í póstkröfu. Uppl. aö Oldugötu
33, sími 19407.
Antik
Antik, útskorin
boröstofuhúsgögn, sófasett, bóka-
hillur, skrifborð, kommóöur, skápar,
borö, stólar, málverk, silfur, kristall,
postulín, gjafavörur. Antikmunir Lauf-
ásvegi 6, sími 20290.
Bólstrun
Við bólstrum og klæðum húsgögnin,
kappkostum vandaöa vinnu og góða
þjónustu, einnig seljum viö áklæði,
snúrur kögur og fleira til bólstrunar.
Sendum í póstkröfu um allt land.
Ashúsgögn, Helluhrauni 10, Hafnar-
firði. Sími 50564.
Tökum að okkur að gera við
og klæöa gömul húsgögn. Vanir menn,
skjót og góö þjónusta. Mikið úrval
áklæða og leðurs. Komum heim og
gerum verötilboö yöur aö kostnaðar-
lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595.
Heimilistæki
Rafha kubbur til sölu,
fjórar gormahellur, verö kr. 1500.
Uppl. í síma 10350, eftir kl. 19.
Til sölu notaður
blástursofn og keramik hella. Uppl. í
síma 72590.
Til sölu
vegna flutninga Philco þvottavél, 4
ára. Einnig bollapör úr mávastelli.
Uppl. ísíma 39175.
Hljóðfæri
Kontrabassi
til sölu, nýlegt og vel meö fariö hljóö-
færi. Uppl. í síma 17627.
Notað píanó óskast.
Vinsamlegast hringiö í síma 86217 milli
kl. 10 og 22 næstu daga.
Baldwin skemmtari,
model 121, til sölu, htiö notaður. Selst
meö afborgunum. Uppl. í síma 92-7649
eftir kl. 20.
Bassagræjur.
Til sölu er Gibson rafbassi, Peavey
bassamagnari + box. Hlutirnir eru í:
góöu lagi og seljast á viöráöanlegu
verðí. Uppl. í síma 41217.
Rafmagnsorgel, tölvuorgel
mikiö úrval, gott verö, litiö inn. Hljóö-
virkinn sf. Höföatúni 2, sími 13003.
Hljómtæki
Akai-Akai—Akai—Akai.
2ja mán. gömul Akai samstæða til sölu.
Plötuspilarí, Quartz Lock módel, APQ
50. Magnari AM-U33, hátalarar NE
150/70 vött. Selst á 18 þús. kr. Greiöslu-
skilmálar. Uppl. í síma 84967.
Mikið úrval af notuðum
hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hygg-
ur á kaup eða sölu á notuöum hljóm-
tækjum skaltu líta inn áöur en þú ferö
annað. Sportmarkaöurinn Grensás-
vegi 50, sími 31290.
Akai — Akai—Akai.
Hvers vegna að spá i notað þegar þú
getur eignast nýja hágæöa Akai hljóm-
flutningssamstæðu meö aðeins 5 þús.
kr. útborgun og eftirstöövum á 6—9
mán. eða meö 10% staðgreiðsluaf-
slætti? 5 ára ábyrgö og viku reynslu-
tími sanna hin miklu Akai-gæöi. Bestu
kjörin í bænum eru hjá okkur. Vertu
velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími
27788.
Tölvur
Sinclair CX 81
basic smátölva til sölu. Rom 8 K,
sterkt aukaminni. Ram 64 K. Uppl. í
síma 44435 eftirkl. 17.
Til sölu 3 frábærir
leikir (vélamál) fyrir ZX-81 tölvu.
Uppl. í síma 86143 eftir ki. 18.
Altari 400 tölva
til sölu, nýleg ásamt Altari 410 segul-
bandstæki. Basic tungumálakubbur,
16 K fylgir, svo og ýmsir leikir og leik-
stjórntæki. Tölvublöö og kennslubæk-
ur, ásamt forritum, góö kjör. Uppl. í
síma 35445 (Páll).
Sjónvörp
Til sölu sambyggt sjónvarp,
útvarp og segulband, 6 tommu lit-
skermur, sem ónotaö. Uppl. í síma
31609 millikl. 18 og 20.30.
Frábært verð og vildarkjör
á litsjónvarpstækjum. Verö á 20
tommu frá kr. 16.155,-. Utborgun frá
kr. 5.000, eftirstöðvar á allt aö 9 mán-
uöum. Staögreiösluafsláttur 10%.
Myndlampaábyrgð í 5 ár. Skilaréttur í
7 daga. Bestu kjörin í bænum eru hjá
okkur. Vertu velkominn. Nesco,
Laugavegi 10, sími 27788.
Ljósmyndun
Olympus OM2 myndavél
til sölu, meö 50 mm línsu, sem ný.
Uppl. ísíma 14385.
Videó
Video-augað, Brautarholti 22,
sími 22255: Leigjum út úrval af VHS-
myndum á 40 kr. stykkiö, barnamynd-
ir í VHS á 25 kr. stykkið, leigjum einnig
út VHS-myndbandstæki, tökum upp
nýtt efni ööru hverju. Opið mán.-
föstud. 10—12 og 13—19 laugardag og
sunnudag. 13—19.
Takiðeftir.
Af sérstökum ástæðum er til sölu
Sharp video, fullkomnasta gerð meö
fjarstýringu, mjög lítið notað, er í
ábyrgö. Verö 28.500 kr., kostar nýtt 44
þús. Sími 20184 milli kl. 19 og 21.
Til sölu tæplega ársgamalt
Beta max videotæki með 50 spólum, á
aöeins 40 þús. kr. Hafiö samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-680.
VHS — Magnex:
Video-kassettu tilboð. 3 stk. 3 tíma kr.
1950, 3 stk. 2 tíma kr. 1750. Eigum
einnig stakar 60, 120, 180, og 240
mínútna. Heildsala — smásala.
Sendum í póstkröf. Viö tökum á móti
pöntunum allan sólarhringinn. Elle,
Skólavöröustíg 42, sími 91-11506.
Super 8x8mm.
Yfirfærum kvikmyndir yfir á VHS og
Beta videoband meö músik, undirspili'
eöa tali. Sækjum og sendum. Uppl. í
síma 92-6644 milli kl. 19 og 22.
Prenthúsið Vasabrot og video.
Videospólur fyrir VHS, m.a. úrvals-
fjölskylduefni frá Walt Disney o.fl.,
vasabrotsbækur viöallra hæfi, Morgan
Kane, stjörnuróman, Isfólkiö. Opiö
mánudaga til föstudaga frá kl. 13—20,
laugardaga kl. 13—17, lokaö sunnu-
daga. Vasabrot og video, Barnónsstíg
11A, sími 26380.
VHS—Orion—Myndbandstækl.
Vildarkjör á Orion. útborgun frá kr.
5.000. Eftirstöðvar á allt aö 9
mánuðum. Staðgreiðsluafsláttur 10%.
Innifaldir 34 myndréttir eða sérstakur
afsláttur. Nú er sannarlega auövelt aö
eignast nýtt gæðamyndbandstæki meö
fullri ábyrgö. Vertu velkominn. Nesco,
Laugavegi 10, sími 27788.
VHS Video Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS. Opiö mánudaga—föstudaga
frá kl. 8—20, laugardaga 9—12 og 13—
17. Lokaö sunnudaga. Véla- og tækja-
leiganhf., sími 82915.
Videoleigan, Vesturgötu 17,
sími 17599. Videospólur til leigu, VHS
og Beta, allt nýtt efni. Einnig nýkomn-
ar myndir meö ísl. texta. Erum meö
nýtt, gott barnaefni meö ísl. texta.
Seljum einnig óáteknar spólur í VHS
og Beta. Opiö alla virka daga frá kl.
13—22, laugardaga frá kl. 13—21 og ’
sunnudaga frá kl. 13—21.
Fyrirliggjandi í miklu úrvali
VHS og Betamax, videospólur, video-
tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæöi
tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla
og margs fleira. Erum alltaf aö taka
upp nýjar spólur. Höfum óáteknar
spólur og hulstur á mjög lágu veröi.
Eitt stærsta myndasafn landsins.
Sendum um land allt. Opiö alla daga
kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu-|
daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaður-}
inn, Skólavöröustíg 19, sími 15480.
Athugiö — athugið BETA/VHS:
Höfum bætt viö okkur titlum í Beta-
max og nú erum viö einnig búnir aö fá.
topptitla í VHS. Leigjum út Betamynd-
segulbönd. OpiÖ virka daga frá kl. 14—
23.30 og um helgar frá kl. 10—23.30.
Isvideo sf., í vesturenda Kaupgarös viö
Engihjalla, Kóp., sími 41120. (Beta-
sendingar út á land í síma 45085 eftir
kl. 21.).
VHS—Videohúsið—BETA.
Nýr staður, nýtt efni í VHS og Beta.
Opiö alla daga frá kl. 12—21, sunnu-
daga frá kl. 14-20. BETA—
Videohúsið—VHS. Skólavöröustíg 42,
sími 19690.