Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1983, Qupperneq 39
DV. ÞRIÐJUDAGUR8. MARS1983.
I
39
Utvarp
Þriðjudagur
8. mars
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir.
Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. —
Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást-
valdsson.
14.30 „Vegurinn að brúnni” eftir
Stefán Jónsson. Þórhallur Sigurðs-
sonles (17).
15.00 Miðdegistónleikar. Christa
Ludwig syngur ljóðalög eftir
Franz Schubert. Irwin Gage leikur
á píanó/Wilhelm Kempff leikur á
píanó Sinfónískar etýður op. 13 eft-
ir Robert Schumann.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Step-
hensen kynnir óskalög barna.
17.00 „SPUTNIK”. Sitthvað úr
heimi vísindanna. Dr. Þór Jakobs-
I son sér um þáttinn.
J7.20 Sjóndeádarhringurinn. Um-
sjónarmaður: Olafur Torfason
(ROVAK).
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Barna- og unglingaleikrit:
„Lífsháski” eftir Leif Hamre. 2.
þáttur — „Neyðarástand”. Þýð-
andi: Olga Guörún Arnadóttir.
Leikstjóri: Jón Júlíusson. Leik-
endur: Gunnar Rafn Guðmunds-
son, Ellert Ingimundarson, Guð-
björg Thoroddsen, Gísli Alfreös-
son, Benedikt Ámason, Þorsteinn
Gunnarsson, Andrés Sigurvinsson,
Baldvin Halldórsson, Karl Ágúst
Ulfsson og Evert Ingólfsson.
20.40 Kvöldtónleikar. a. Mandólín-
konsert í G-dúr eftir Johann Nepo-
muk Hummel. André Saint-Clivier
og Kammersveit Jean-Francois
Paillards leika. b. Munnhörpukon-
sert eftir Arthur Benjamin. Larry
Adler og Konunglega hljómsveitin
í Lundúnum leika; Morton Gould
stj. c. Septett í C-dúr op. 114 eftir
Johann Nepomuk Hummel.
Collegium con Basso hljóðfæra-
flokkurinn leikur. d. Rómantísk
fantasía fyrir fiðlu, víólu og hljóm-
sveit eftir Arthur Benjamin.
Jascha Heifetz, William Primrose
og RCA Victor-hljómsveitin leika;
IzlerSolomon stj.
21.40 Utvarpssagan: „Márus á
Valshamri og meistari Jón” eftir
Guðmund G. Hagalin. Höfundur
les (2).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Lestur
Passíusálma (32).
22.40 Áttu bam? 5. þáttur um
uppeldismál í umsjá Andrésar
Ragnarssonar.
23.20 Kimi. Þáttur um götuna,
drauminn og sólina. Þriðji kafli:
„Kallið” Umsjónarmenn: Guöni
Rúnar og Haraldur Flosi.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp
Þriðjudagur
8. mars
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 Sögur úr Snæfjöllum.
Bamamynd frá Tékkóslóvakíu.
Þýðandi Jón Gunnarsson. Sögu-
maður Þórhallur Sigurösson.
20.45 Endatafl. (Smiley’s People)
Nýr bresk-bandarískur fram-
haldsflokkur í sex þáttum, gerður
eftir samnefndri njósnasögu Johns
le Carrés um George Smiley.
Smiley er islenskum sjónvarps-
áhorfendum kunnur úr þáttunum
„Blindskí.k” sem sýndir voru í
vetrarbyrjun 1980. Leikstjóri er
Simon Langton en með hlutverk
George Smileys fer Alec Guinnes.
Rússnesk ekkja í París fær undar-
legt tilboð. Landflótta, eistneskur
hershöfðingi er myrtur i London.
Sendiráösstarfsmaöur talar af sér
í gleðihúsi í Hamborg. George
Smiley er kallaður til starfa á ný
vegna þessara atburða.
Rannsóknin beinir honum á slóð
erkióvinar síns frá fomu fari,
sovéska njósnarans Karla. Þýð-
andi Jón O. Edwald.
21.40 A hraðbergi. Viðræðuþáttur í
umsjón Halldórs Halldórssonar og
Ingva Hrafns Jónssonar. Fyrir
svörum situr Sverrir Hermanns-
son, forstjóri Framkvæmdastofn-
unar ríkisins.
22.40 Dagskrárlok.
Útvarp Sjónvarp
Endatafl — sjónvarp klukkan 20.45 í kvöld:
Njósnasaga í sex þáttum
„Smiley’s People” nefnist nýr
bresk-bandarískur framhaldsflokkur í
sex þáttum sem hefur göngu sína í
sjónvarpi klukkan 20.45 í kvöld. Þætt-
imir eru gerðir eftir samnefndri
njósnasögu Johns le Carré um George
Smiley. Alec Guinnes leikur Smiley, en
Eileen Atkins leikur Mariu Ostrakova,
hina rússnesku ekkju.
Patrick Stewart leikur dularfullan
mann, einn mesta óvin George frá
fomu fari.
hann er mörgum kunnur úr þáttunum
Blindskák sem sýndir voru í vetrar-
byrjun 1980. Þátturinn heitir Endatafl
og er Simon Langton leikst jóri.
Rússnesk ekkja í París, Maria Ost-
rakova, leikin af Eileen Atkins, fær
undarlegt tilboð. Oleg Kirov býðst til
að koma á endurfundum milli ekkjunn-
ar og dóttur hennar Alexöndm sem
hún varð að yfirgefa sem b. rn í Sovét-
ríkjunumfyrir tuttuguárum.Enmaðk-
ur er í mysunni, Maria verður æ tor-
tryggnari, einkum eftir að hún sá
mynd af dóttur sinni sem hvorki líktist
baminu sem hún yfirgaf né henni
sjálfri.
Það koma margir leikendur viö
sögu i fyrsta þætti og veitir ekki af að
fylgjast með frá upphafi vilji menn
horfa á sjónvarp næstu þriöjudaga.
Það skeður og í fyrsta þætti að hers-
höföingi er myrtur, sendiráðsmaöur
talar af sér í gleðihúsi og George
Smiley er kallaður til starfa á ný vegna
þessara atburöa. Rannsóknin beinir
honum á slóð erkióvinar síns frá fomu
fari, sovéska njósnarans Karla.
-RR
Alec Guinnes leikur George Smiley í njósnasögunni Endatafii sem við sjáum á
skjánum í kvöld.
Vladlmir er leikinn af Curd Jiirgens,
bann er gagnnjósnari.
Beryl Reid leikur Connie Sachs sem er
fyrrverandi njósnari með ótrúlega gott
minni.
Michael Lonsdaie leikur Grigoriev
sem er einn hlekkur í fjárkúgunar-
keðju.
Lrfsháski — útvarpsleikritið
íkvöld klukkan 20.00:
Þrjú ung-
menni ístjóm
lausri rellu
- 2. þátturNeydarástand
Bama- og unglingaleikritið Lífs-
háski eftir Leif Hamre hefst í útvarpi
klukkan 20.00 í kvöld. I fyrsta þætti
gerðistþetta: Þrír unglingará 16ára
aldri hittast eftir langan aðskilnað.
Þeir eiga það allir sameiginlegt að
feður þeirra tengjast flugi á einhvem
hátt. Leikrit þetta sem Jón Júlíusson
leikstýrir gerist að mestu í flugvél.
Einn þessara þremenninga, piltur,
býður vini sínum og vinkonu í flug-
ferð með pabba sínum í lítilli flugvél
eöa rellu. Ungmennin fara öll í vélina
en hún tekst á loft áður en faðir
drengsins er kominn um borð og er
þvívélinstjómlaus á lofti.......
Þannig endaði fyrsti þáttur og
heitir sá næsti Neyðarástand. Leik-
endur eru Gunnar Rafn Guðmunds-
son, Ellert Ingimundarson, Guö-
björg Thoroddsen, Gísli Alfreðsson,
Benedikt Arnason, Þorsteinn Gunn-
arsson, Andrés Sigurvinsson, Bald-
vin Halldórsson, Karl Ágúst Ulfsson
og Evert Ingólfsson. Þýðandi er Olga
Guðrún Ámadóttir.
-RR
fer í loftið án flugmanns. Það gerðist
í útvarpsleikritinu Lífsháska í
síðasta þætti, en framhaldið verður í
kvöld.
*«*'» tr »*
Veðrið
Veðrið:
Fer að snúast í norðaustanátt og
léttir til sunnantil en él um allt
norðanvert landið.
Veðrið hér
og þar:
Klukkan 6 í morgun: Akureyri
alskýjað 0, Bergen rigning og súld
6, Helsinki léttskýjaö —11, Kaup-
mannahöfn alskýjað 6, Osló skýjað
—2, Reykjavík alskýjað 1, Stokk-
hólmur skýjað —6, Þórshöfn rign-
,ing 8.
Klukkan 18 í gær: Aþena heið-
skírt 10, Berlín skýjað 1, Chicagó
'alskýjað 14, Feneyjar þoka 5,
Frankfurt alskýjaö 9, Nuuk skýjað
1—12, London skýjað 10, Luxemborg
alskýjað 7, Las Palmas skýjað 19.,
Mallorca léttskýjað 13, Montreal
alskýjað —1, New York alskýjað 2.
París skýjað 8, Róm heiðríkt 12,
Malaga skýjað 14, Vín skýjaö 9,
Winnipeg snjókoma —13.
Tungan
Sagt var: í þessari vinnu
er enginn dagur eins.
Rétt væri: í þessari
vinnu eru engir tveir
dagar eins.
Eða: í þessari vinnu er
enginn dagur sem
annar.
Gengið
Gengisskráning
|Nr. 45 — 8. mars 1983
Einging kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 20,350 20,410 22,451
1 Sterlingspund 30,743 30,833 33,916
1 Kanadadollar 16,643 16,692 18,361
1 Dönsk króna 2,3631 2,3700 2,6070
1 Norsk króna 2,8477 2,8561 3,1417
1 Sœnsk króna 2,7380 2,7460 3,0206
1 Finnskt mark 3,7804 3,7916 4,1707
1 Franskur f ranki 2,9638 2,9725 3,2697
,1 Belg. f ranki 0,4313 0,4326 0,4758
‘1 Svissn. franki 9,9560 9,9853 10,9838
Hollensk florina 7,6763 7,6990 8,4689
I1 V-Þýskt mark 8,5008 8,5258 9,3783
,1 ftölsk líra 0,01433 0,01437 0,01587
l1 Austurr. Sch. 1,2095 1,2131 1,3344
1 Portug. Escudó 0,2165 0,2171 0,2388
i1 Spánskur peseti 0,1549 0,1554 0,1709
1 Japanskt yen 0,08606 0,08632 0,09495
!i írskt pund 28,195 28,278 31,105
SDR (sórstök 22,0603 22,1259
dráttarróttindi)
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
Tollgengi
fyrir mars 1983
Bandarikjadollar USD 19,810
Sterlingspund GBP 30,208
Kanadadollar CAD 16,152
Dönsk króna DKK 2,3045
Norsk króna NOK 2,7817
Sœnsk króna SEK 2,6639
Finnskt mark FIM 3,6808
Franskur f ranki FRF 2,8884
Belgiskur franki BEC 0,4157
Svissneskur franki CHF 9,7191
Holl. gyllini NLG 7,4098
Vestur-þýzkt mark DEM 8,1920
ítölsk llra ITL 0,01416
Austurr. sch ATS 1,1656
Portúg. escudo PTE 0,2119
Spánskur peseti ESP 0,1521
Japansktyen JPY 0,08399
írsk pund IEP 27,150
SDR. (Sérstök
dráttarréttindi)