Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1983, Blaðsíða 5
DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. MARS1983.
5
sérieiðir
strætisvagna
„Við erum aöeins aö fara fram á þaö
í þessu bréfi aö viö fáum aö keyra eftir
þeim akreinum sem eru sérstaklega
merktar strætisvögnunum,” sagöi
Ulfur Markússon, formaður Bifreiða-
stjórafélagsins Frama, vegna bréfs
Ferðaklúbb-
urinn4x4
— samtök áhugamanna
umferóalögáfjór-
hjóladrifsbifreiðum
Stofnaður hefur verið Feröaklúbb-
urinn 4X4. Aödragandi að stofnuninni
var sá aö lengi hafði verið rætt manna
á meðal um stofnun einhverskonar
félagsskapar áhugamanna um ferða-
lög og búnaö fjórhjóladrifsbifreiða. Sá
áhugi haföi vaknað í sameiginlegum
ferðalögum og umræðu um náttúru-
vernd í framhaldi af því.
Undirbúningsnefnd setti saman
stefnuskrá og markmið samtakanna
og lagði fram drög að lögum félagsins
sem síðan voru samþykkt með
nokkrum breytingum á stofnfund-
inum. 11. grein segir meðal annars um
markmið Ferðaklúbbsins 4X4.
„Markmið samtakanna er að ná til
sem flestra er áhuga hafa á ferða-
lögum um landið á fjórhjóladrifs-
bifreiðum og gefa gott fordæmi um
umgengni og verndun Iandsins.
Þessum markmiöum hyggjast
samtökin ná meðal annars með því að
standa að jákvæðri umfjöllum og
gagnrýni í umræðu um nauðsyn þess
að vemda náttúru landsins fyrir
spjöllum af völdum umferðar.”
Formaður Ferðaklúbbsins 4x4 er
SigfúsGunnarsson. -JBH.
frá Frama sem lagt var fyrir borgar-
ráð fyrir nokkrum dögum.
Þar fer Frami fram á að
leigubifreiðar fái að aka á sérleiðum
SVR. Var bréfið tekið fyrir á síöasta
fundi borgarráðs og vísaö til umsagnar
umferðarnefndar og stjómar SVR.
„Þessar sérleiðar eru merktu
akreinamar sem vagnamir einir fá að
fara eftir. Er það til dæmis reinin í
Bankastræti og reinin á
Laugaveginum frá Hlemmi niöur að
Snorrabraut svo að einhverjar séu
nefndar,” sagði Ulfur.
„Á hinum Norðurlöndunum fá leigu-
bifreiðar, sem eru með taxamarki á
: -
'
* • X«r "Líív'
Bankastrætið. Leigubilarnir vilja fá að keyra miðakreinina eins og strætó.
toppnum, að aka eftir slíkum sér-
leiöum. Leigubílar em ekkert annað
en almenningsvagnar, þótt þeir taki
eitthvað færri farþega en sjálfir
strætisvagnamir.
I Stokkhólmi em svona sérleiðar um
eða yfir 30 km, en hér í Reykjavík em
þetta aðeins nokkur hundruð metrar.
Við sjáum því ekkert til fyrirstöðu að
leigubílarnir hér fái að fara eftir
þessum akreinum. Það yrði mikil hag-
ræðing í því fyrir okkur því að á mestu
DV-mynd EÓ.
annatimunum þurfa leigubílamir að
bíða á yfirfullum akreinum með
farþega eða til að komast á stöðina, á
meðan auð akrein er við hliðina á
þeim,” sagði Úlfur.
-klp-
(Dírect move)
Tölvustýrður linear armur
2x35 slnus vött
Bjögun 0.08%
Digital útvarp
10 stöóva minni
FM-stereo, MB og LB
Dolby
Hátalarar 40 vött
Skápur á hjóium
Rúsínan I pylsuendanum: Tækió veit sjálft
hvort plata er á, hvaóa stæró hún er og á
hvaöa hraða ber aó spila.
Gefið vandaða gjöf!
Leigubílamir
vilja inn á
Tvöný
frímerki
Tvö ný frímerki komu út þann 24.
mars síöastliðinn, en þau em hluti af
sameiginlegri útgáfu póststjóma
Norðurlanda. Þema frímerkjanna er
„Ferðist um Norðurlönd” og em
samtals 10 frímerki gefin út af þessu
tilefni.
Á íslensku frímerkjunum eru
Urriðafossar í Melbugsá og Súlur,
milli Stöðvarfjarðar og Breiðdals-
víkur. Verðgildi merkjanna er 450
aurar og 500 aurar. Þau eru 25,7x37,7
millimetrar að stærð, teiknuð af Þresti
MagnússyniogprentuðíSviss. -PÁ.
í
ER ENGIN
SMA-
AUGLYSING
®JAPIS hf.
BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 2 71 33