Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1983, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1983, Blaðsíða 36
36 DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. MARS1983. Svtðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Hársbreiddin skiptir máli Hárgreiðslumeistara- félag íslands hélt mikla hárgreiðslusýningu í veit- ingahúsinu Broadway sunnudaginn 6. mars síðastliðinn. Húsfyllir var á sýningunni. Á sýningunni sýndu 23 hárgreiðslu- og rakara- stofur það nýjasta í hár- tískunni og komu hvorki meira né minna en um 120 módel fram á sýningunni. Lögð var áhersla á að sýna það nýjasta í tískunni fyrir alla aldurs- hópa. Og þá voru klipp- ingarnar hinar fjölbreyti- legustu, stuttar og síðar og allt þar á milli, að sjálfsögöu. Heimsmeistarinn í hár- skurði, Siegfried Eben- hoch frá Þýskalandi, kom á sýninguna og sýndi góða takta. Á meðan á dvöl hans stóð hér á landi hélt hann námskeið fyrir hár- greiðslu- og rakarameist- ara. Þegar sjálfri sýning- unni var lokið tók við venjulegt ball þar sem dansinn dunaði dátt. Er ekki að efa að þar hafa margir tekiö danssporin snyrtilegir um kollinn. Þess má geta að Hár- greiðslumeistarafélag ís- lands hefur haldið sýningu sem þessa einu sinni til tvisvar á ári á undanförnum árum og hafa þær ætíð þótt takast mjög vel. -JGH. Þessi greiðsla vakti míkla athygli. Módelið heitir Kata Hall og sú sem fór um hana höndum var Helga Bjarnadóttir hárgreiðslumeistari. Þessir herrar voru é meðal 120 módela. Ljóst að karlmenn geta nú valið um margs konar herraklippingu. Cins og sést á myndinni var stemmningin góð á sýningunni og engir fóru íhár saman. Það var heldur ekki við öðru að búast. D V-myndir: Friðþjófur. ' ."' 0 t f *>¦ <>fj ¦f * r"f ' Sft ¦¦^áffc-.- , £*jf. 5* .<&¦ «$&?*&%¦ - Æ« ; *«*'^W^-- WL ~k Æ «4 ti Jm ~ *" ¦¦-?* • "¦¦¦ 'WiEBttBusM^ ¥ i X \ JB8I f Hk\ ! WjÍm ' Sumir á sýningunni töluðu um greiðsluþol. Flastir á sýningunni voru sammála um að það væri mikið hjá módelunum. Og þetta módel hefur örugglega ekki verið þar nein undantekning. Hún heitir Margrét Ólafs- dóttir ogsúersá um snyrtinguna var Guðrún Sverrisdóttir hárgreiðslu- meistari. Hún gerist sHellt djarfari, greiðslan. Hér má sjá nokkur módeló sýnlngunni sem vöktu óskipta athygli. Fallegar stúlkur með fallegt hér. Já, það ar greinilegt að hárið getur verið greitts ýmsa vegu. '

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.