Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1983, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1983, Blaðsíða 22
22 Smáauglýsingar DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. MARS1983. Sími 27022 ÞverholtiH Til sölu Helo 3 saunaklef i, Olympia bekkur og lyftingasett ásaint öðrum líkamsræktartækjum til sölu. Uppl. í síma 99—2499 og 92-3036 eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. Leikf angahúsið auglýsir: Brúöuvagnar, stórir og litlir, þríhjól, fjórar geröir, brúöukerrur, 10 tegundir, bobb-borö, Fisher Price leikföng, Barbie dúkkur, Barbie píanó, Barbie hundasleöar, Barbie húsgögn. Sindy dúkkur og húsgögn, D.V.P. grát- dúkkur, spánskar barnadúkkur, Big Jim karlar, bílar, þyrlúr, föt, Ævintýramaðurinn, Playmobil, leik- föng, Legokubbar, leikföng úr ET kvik- myndinni, Húlahopphringir, kork og' strigatöflur, 6 stærðir, tölvuspil, 7 teg., fjarstýrðir torfærujeppar. Kredit- kortaþjónusta. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Double-Quick: Svefnsófar. Gott verð. Páll Jóhann, Skeifunni8,sími85822. Dún-svampdýnur Tveir möguleikar á mýkt i einni og sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Trésmíðavél. Yfirfræsari með loftstýrðum fræsihaus til sölu. Uppl. í síma 39667. Ritsö'f n—af borgunarskilmálar. Halldór Laxness, 45 bindi, Þórbergur Þóröarson, 13 bindi, Olafur Jóh. Sigurðsson, 10 bindi, Jóhannes úr Kötl- um, 8 bindi, Jóhann Sigurjónsson, 3 bindi, Tryggvi Emilsson, 4 bindi, Willi- am Heinesen, 6 bindi, Sjówall og Wahlöö, 8 bindi, Heimsbókmenntir, 7 bíndi (úrvaishöfundar). Kjörbækur, sími 24748. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð, furubókahillur, stakir stólar, svefn- bekkir, tvíbreiðir svefnsófar, fata-' skápar, skrifborð, skenkar, borðstofu- borð, blómagrindur, kæliskápar og margt fleira. Fornverslunin Grettis- götu 31, sími 13562. Bækur á sértilboðsverði. Seljum mikið úrval nýrra og gamalla útlitsgallaðra bóka á sérstöku vildar- verði í verslun okkar aö Bræöra- borgarstig 16. Einstakt tækifæri fyrir' einstaklinga, bókasöfn, dagvistunar-' heimili og fleiri til að eignast góöan bókakost fyrir mjög hagstætt verð. Verið velkomin. Iðunn, Bræðraborgar- stíg 16 Reykjavík. Stór og greinamikil hreindýrshorn til sölu. Uppl. í síma 25125. Góð bílakcrra til sölu að Holtsgötu 35, sími 13097. TUsöluRichtsnittvél. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022 e.kl. 12. H-318. Stórt barnarúm til sölu, einnig barnahjól fyrir 3—4 ára. Uppl. í síma 16518. Icecold frystikista, verð 2600 kr. og Bosch kæliskápur, ný- yfirfarinn, verð kr. 3000. Hæð 145 cm breidd 67 cm. Einnig til sölu Mercury Comet árg. '74, æskileg skipti á dísilbíl. Sími 79590 milli kl. 8 og 16. Helldsöluútsala á vörulager okkar að Freyjugötu 9. Seldar verða fallegar sængurgjafir. Vörunar eru seldar á heildsöluverði. Komið og geriö ótrúlega hagstæð kaup. Heildsöluútsalan, Freyjugötu 9. bakhús, opið frá kl. 1—6. Tilsölu notuö eldavél, uppþvottavél, ísskápur og bárujárn. Selst ódýrt. Uppl. á Mánabraut 9 Kópavogi, sími 41677. Verðtryggð fermingargjöf úr gulli. Jón Sigurösson, guUpeningur, til sölu. Uppl. í síma 31023 eftir kl. 17. Erlendur gjaldeyrir til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-279 Meiriháttar hljómplötuútsala. Rosalegt úrval af islenskum og erlendum hljómplötum/kassettum. Allt að 80% afsláttur. Gallery Lækjar- torg , sími 15310. Notuð eldhúsinnrétting ásamt eldavélarsetti og stálvaski til sölu. Uppl. í síma 38476 eftir kl. 18. Óskast keypt Bakarí-eldhús ath. Oska eftir tækjum til eldunar og baksturs. Uppl í símum 46379 og 76363 eftirkl.18. Timbur óskast, 1100 m af 1X6 og 400 m af 1X4, sem greiðsla upp í Autobianci árg. '77.' Uppl. í síma 92-8026 eftir kl. 19. Til sölu á sama stað kafarabúningur með öll- umútbúnaði. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, heil söfn og einstakar bækur, gamalt smáprent, gamlan íslenskan útskurð og myndverk eldri Ustamanna. Bragi Kristjónsson, Hverf isgötu 52, sími 29720. Verzlun Músíkkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar, mikiö á gömlu veröi, TDK kassettur, töskur fyrir hljómplötur og videospólur, nálar fyrir Fidelity hljómtæki, National raf- hlöður, ferðaviðtæki, bíltæki og bíla- loftnet. Opið á laugardögum kl. 10—12. Radíóverslunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. Haléns pöntunarlistinn. Nýr, sænskur vor- og sumarpö'ntunar- listi kominn. Þeir sem hafa áhuga að fá sendan lista sendi nafn og heimilis- fang til: Haléns pöntunarlistinn, Háa- gerði 47, 108 Reykjavik. Verð kr. 60, plús póstkröfugjald. Símatími kl. 19— 21 ísíma 32823. Tek ef tir gömlum myndum, stækka og lita. Oþið frá 1—5 eftir hádegi. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kóp., sími 44192. Panda auglýsir: Nýkomið mikið úrval af hálfsaumaðri handavinnu, púðaborð, myndir, píanó- bekkir og rókókóstólar. Einnig rnikiö af handavinnu á gomlu verði og gott: uppfyllingargarn. Ennfremur mikið úrval af borðdúkum, t.d. handbróder- aðir dúkar, straufríir dúkar, silkidúk- ar, ofnir dúkar, heklaðir dúkar og flauelsdúkár. Opiöfrá kl. 13-18. Versl- unin Panda, Smiðjuvegi 10 D Kópa- vogi. Jasmín auglýsir: Nýkomið mikið úrval af blússum, pils- um og kjólum úr indverskri bómull, einnig klútar og sjöl. Höfum gojt úrval af Thaisilki og indversku silki, enn- fremur úrval austurlenskra lista- og skrautmuna — tilvaldar fermingar- gjafir. Opið frá kl. 13-18 og 9-12 á laugardögum. Vérslunin Jasmín h/f, Grettisgötu 64 (horni Barónsstígs og Grettisgötu), sími 11625. Urvals vestfirskur harðfiskur, útiþurrkaður, lúða, ýsa, steinbítur, þorskur, barinn og óbarinn. Opið frá kl. 9 fyrir hádegi til 8 síðdegis alla, daga. Svalbarði, söluturn, Framnes-; vegi 44. Fyrir ungbörn Viljum selja Silver Cross skermkerru og Bergans barnaburðar- poka, en kaupa góða Silver Cross regn- hlífarkerru. Uppl. í síma 35721. Notaður barnavagn til sölu, verð kr. 2500. Uppl. í síma 83106. Silver Cross kerruvagn og kerra til sö'lu. Uppl. i síma 73771. Óskum að kaupa mjög ódýran barnavagn. Uppl. í síma 27683. Grár barnavagn til sölu á kr. 3.000, einnig brúnt fata- hengi kr. 500, brúnköflótt burðarrúm kr. 400, rósóttur vagnpoki kr. 400, blár plaststóll kr. 200, köflóttur taustóll kr. 200 og blágrár bakstóll á kr. 200. Uppl. í síma 79921. Til sölu mjög vel með f arinn Royale kerruvagn á kr. 3000. Uppl.ísíma 76570. Til sölu tæplega 1 árs vel með farinn Mother Care kerrui vagn. Uppl. i síma 46161 frá kl. 17. Mjög vel með farinn barnavagn til sölu, Silver Cross, verð 4500kr.Uppl.ísíma 17335. Vetrarvörur Til sölu vélsleði, Johnsori Reveler, 30 hestöfl. Uppl. í síma 97-4214. Vélsleði til sölu, Johnson 21 ha, verð 15 þús. kr., annar getur fylgt í varahluti. Uppl. í síma 66742. Vélsleði + kerra, Harley Davidson árg. '75, góður sleði til sölu, hagstætt verð, einnig kerra fyrir sleða. Uppl. í síma 92-6569. Til sölu Cryster vélskíði, 137 cc. Uppl. á bílasölunni Blik, simi 86477. Skíðamarkaðurtnn. Sportvörumarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skíðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áöur tökum við í umboðs- sölu skíði, skiðaskó, skíðagaUa, skauta o.fl. Athugið: Höfum einnig nýjar skíðavörur í úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10—12 og 1-6, laugard. kl. 10—12. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Ski-doo vélsleðar fyrirliggjandi, bæöi nýir og notaðir. Gísli Jónsson og company hf. Sunda- borg 41, sími 86644. Húsgögn Húsgagnaverslun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Falleg sófasett, sófaborö, hægindastólar, stakir stólar, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar svefn- bekkir, 3 gerðir, stækkanlegir bekkir, kommóður, skrifborö, bókahillur, símabekkir og margt fleira. Klæðum húsgögn, hagstæðir greiösluskilmálar, sendum í póstkröfu um allt land. Opiö á laugardögum til hádegis. Til sólu gamalt skrifborð 135x70 cm, borðstofuborð 105X60 cm stækkanlegt, skenkur og fl. á vægu verði. Uppl. í síma 50859. Sófasett til sölu, 4ra sæta sófi, 2 stólar og sófaborð á 1500 kr. Uppl. í síma 71759. Club 8 húsgögn, rúm, skrifborð og skápar, til sölu. Uppl.ísíma 16664 eftir kl. 18. Svefnsófar: 2ja manna svefnsófar, góðir sófar á góðu verði, stólar fáanlegir í stíl, einnig svefnbekkir og rúm. Sérsmíðum stærðir eftir óskum. Keyrum heim á allt Reykjavíkursvæðið, Suöurnes, Sel- foss og nágrenni yður að kostnaðar- lau.su. Húsgagnaþjónustan, Auðbrekku 63 Kóp., sími 45754. Rókókó. Urval af rókókó-, barrokk- og renes- sansstólum, sófaborö, innskotsborð, sporöskjulaga og hringlaga, einnig rókókósófasett, símastólar, skatthol, barnavagnar og margt fleira. Nýja bólsturgerðin Garðshorni, sími 16541 og 40500. Mjög gömul dönsk boröstofúhúsgögn ásamt tveimur skápum til sölu. Uppl. í síma 35849. íslensk húsgögn úr f'uru. Sterk og vönduð furueinstaklingsrúm, þrjár breiddir. Stækkanleg barnarúm, hjónarúm, tvíbreiðir svefhsófar, stólar, sófasett, eldhúsborð og stólar, hillur með skrifborði og fleira og fleira. Komið og skoðið, sendi myndalista. Furuhúsgbgn, Bragi Eggertsson, Smiðshöfða 13, sími 85180. Bólstrun Við bólstrum og klæðum húsgögnin, kappkostum vandaða vinnu og góða þjónustu, einnig seljum við áklæði, snúrur kögur og fleira tU bólstrunar. Sendum í póstkröfu um aUt land. Ashúsgögn, HeUuhrauni 10, Hafnar- firði.Simi 50564._________________ TSkum að okkur að gera við og klæða gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góð þjónusta. Mikiö úrval áklæða og leðurs. Komum heim og gerum verðtUboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Skeif an 8, sími 39595. Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum Uka við tréverk. Bólstrunin, Miðstræti 5, Reykjavfk, sími 21440 og kvöldsími 15507. Antik Antik — Gallery. Mahóní eikar- og furuhúsgögn frá 17. öld og fram til 1930 ætíð fyrirliggjandi. Verið velkomin í verslun okkar aö Skólavörðustíg 20 Reykjavík, sími 25380. Listmunir TUboðóskasti vatnsUtamynd, 40x25, eftir Brynjólf Þórðarsson, myndin er frá Mývatni. Uppl. í síma 18961 eftir kl. 19. Teppalagnir— breytingar, strekkingar. Tek að mér aUa vinnu við teppi. Færi einnig ullar- teppi til á stigagöngum í f jölbýlishús- um. Tvöföld ending. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymiö auglýsinguna. Fatnaður Viðgerð og breytingar á leöur og rúskinnsfatnaði. Einnig leðurvesti fyrir feriningar. Leðuriðj- an, Brautarholti 4, símar 21785 og 21754.__________________________ StórglæsUegur amerískur brúðarkjóU til sölu, með slóða, slöri og undirkjól. Uppl. í síma 75661 eftir kl. 17. Heimilistæki Notaður isskápur óskast, hæð allt að 140 cm, breidd allt að 64 cm, dypt um það bU 62 cm. Uppl. í síma 32307. Hljóðfæri Orgel tU sölu verð kr. 8 þús. Uppl. í síma 76019. Grúppa 83. Hef áhuga Stina, sími 92-1105 milU kl. 13.30 og 15. Óska að kaupa notað trommusett, helst Yamaha en annað kemur tU greina. Uppl. í síma 93-1826. PianótUsölu. UppUsíma 99-4616. Welson orgel með skemmtara tU sölu. Uppl. í síma 21894. Harmóníkur: Hef fyrirUggjandi nýjar ítalskar harmóníkur, 4 kóra. Guðni S. Guðna- son. Hljóðfæraviðgerðir og -sala. Langholtsvegi 75, síma 39332, heima- sími 39337. Geymið auglýsinguna. Hljömtæki Akai — Akai—Akai. Hyers vegna að spá í notað þegar þú getur eignast nýja hágæða Akai hljóm- flutningssamstæðu með aðeins 5 þús. kr. útborgun og eftirstöðvum á 6—9 mán. eða með 10% staðgreiðsluaf- slætti? 5 ára ábyrgð og viku reynslu- timi sanna hin miklu Akai-gæði. Bestu kjörin í bænum eru hjá okkur. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Mikift úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hyggur á kaup eða sölu á notuðum hljómlækjum skaltu lita inn áður en þú ferð annað. Sportmarkaðurinn Grens- ásvegi 50, sími 31290. Pioneer hljómflutningstæki til sölu, magnari 650, plötuspilari PL 1150 og hátalarar 60 HPM. Teac A 450 kassettutæki getur fylgt með. Uppl. i síma 92-1946. Electro voice interf ace, 2 250 vött, tU sölu. Vil skipta á tape, real to real, aðeins 3ja hraða gott tape kemur til greina. Uppl. í síma 67161 eftirkl.18. JVC magnari, 55 vStt, og Tensai hátalarar tU sölu. Uppl. í síma 36917 mUli kl. 17 og 19. Sjónvörp Grundig—Orion Frábært verð og vildarkjör á Utsjón- varpstækjum. Verð á 20 tommu frá kr. 16.155. Utborgun frá kr. 5.000, eftir- stöövar á aUt að 9 mánuöum. Stað- greiðsluafsláttur 10%. Myndlampa-; ábyrgö í 5 ár. Skilaréttur í 7 daga. Bestu kjörin í bænum eru hjá okkur. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. TU sölu Blaupunkt 22 tommu litsjónvarp með fjarstýringu og klukku, selst á góðu verði. Uppl. í síma 52709 eftir kl. 19. Tölvur VUtuIæraátSlvu? Kennum undirstöðuatriði í Basic for- ritun. Tölva við höndina. Uppl. í síma 13241 og 19022.- Sinclair ZX 81. TU sölu Sinclair ZX 81 með 16 K minni og prentara, Utið notað. Kostar nýtt yf- ir 6 þús. kr. en f æst fyrir 4 þús. kr. Sími 43360 ákvöldin. Sinclair ZX 81 tölva til sölu með f orritum og 3 bókum. Uppl. isíma 13166 eftirkl. 19. Zinelair ZX 81 til sölu ásamt kennslu- og forritunarbókum. Uppl.ísíma 93-2226. Ljósmyndun Videobankinn, Laugavegi 134, ofan við Hlemm. Með myndunum frá okkur fylgir efnisyfirUt á íslensku og stjörnueinkunnirnar, margar frábær- ar myndir á staðnum. Leig'jum einnig' videotæki, sjónvörp, 16 mm sýningar- vélar, slidesvélar, videomyndavélar til heimatöku og sjónvarpsleiktæki. Höfum einnig þjónustu með professional videotökuvél, 3ja túpu í stærri verkefni fyrir fyrirtæki eða félagssamtök, yfirfærum kvikmyndir á videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak, óáteknar videospólur og hylki. Opið mánudaga tU laugardaga frá kl. 11—. 22, sunnudaga kl. 14-22. Sími 23479. Til sölu nýleg Olympus OM1 myndavél með standard linsu, mjög vönduð vél á góöu verði.Uppl. í síma 37127.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.