Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1983, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1983, Blaðsíða 38
38 DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. MARS1983. SALUR-1 Páskamyndin 1983 Njósnari leyniþjónustunnar (The Soldier) Nú mega „Bondaramir” Moore og Connery fara að vara sig því að Ken Wahl í Soldier er kominn fram á sjónarsviðið. Það má með sanni segja að þetta er „James Bond thrilier” í orðs- ins fyllstu merkingu. Dulnefni hans er Soldier, þeir skipa honum ekki fyrir, þeir gefa honum lausan tauminn. Aðalhlutverk: KenWahl, Alberta Watson, Klaus Kinski, William Prince. I^eikstjóri: James Glickenhaus. Sýndkl. 5,7,9bgll. Bönnuð innan 14 ára. SALUR-2 Allt á hvolfi (Zapped) Splunkuný, bráðfyndin grín- mynd í algjömm sérflokki og sem kemur öllum í gott skap. Zapped hefur hvarvetna fengiö frábæra aösókn, enda með betri myndum í sínum flokki. Aðalhlutverk: Scott Baio, Wiilie Aames, Robert Mandan, Felice Schachter. Leikstjóri: Robert J. Rosenthal. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR-3. '| Með allt á hreinu Leikstjóri: Á.G. „Sumir brandaranna em| alveg séríslensk hönnun og1 falla fyrir bragðið ljúflega í kramið hjá landanum.” Sólveig K. Jónsd.,/DV.i Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR4 i Gauragangur á • ströndinni I Létt og fjörug grínmynd um! hressa krakka sem skvetta al- deílis úr klaufunum eftir próf- in í skólanumN- Aöalhlutverk: j Kim Lankford í James Daughton , Stcphen Oliver. Sýnd kl. 5 og 7. Dularfulla húsið Mynd þessi er byggð á sann-! sögulegum heimildum. ! Aðalhlutverk: VivMorrow, Jessica Harper, Michaei Parks. Leikstjóri: Charles B. Pierce. Sýnd kl. 9 og 11. SALUR-5 Being there (annað sýningarár) Sýndkl. 9. Harkan sex (Sharky's Machine) Hörkuspennandi og mjög vel1 leikin og gerð, ný, bandarisk. stórmynd í úrvalsfíokki. Þessi mynd er talin ein mest spenn- andi mynd Burt Reynoids.’ Myndin er í litum og Panavisi- on. Aðalhlutverk og leikstjóri: Burt Reynolds. Ennfremur hin nýja leikkona: Rachel Ward sem vakið hefur mikla athygli og umtal. ísl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.5,7.10, I 9.10 og 11.15. SALURA Frumsýnir páskamyndina 1983 Saga heimsins I. - hluti (History og the World Part — I) tslenskur texti Heimsfræg ný amerísk gamanmynd í litum. Leik- stjóri Mel Brooks. Auk Mel Brooks fara bestu gamanleik- arar Bandaríkjanna með stór hlutverk í þessari frábæru gamanmynd og fara allir á kostum. Aðalhlutverk: Mel Brooks, Dom DeLuise, Made- line Kahn. Mynd þessi hefur aistaðar verið sýnd við metað- sókn. Sýndkl. 5,7,9ogll. Hækkað verð. SALURB Maðurinn með banvænu linsuna islenskur texti Spennandi ný amerísk kvik- mynd með Sean Connery. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Snargeggjað Þessi frábæra gamanmynd sýnd kl. 5 og 7. Hvíta kanínan • Skallagrímur Borgarnesi Engin sýnlng í dag. fÞJÓÐLEIKHÍISIfi LÍNA LANGSOKKUR miðvikudagkl. 20, ath. breyttan sýningartíma, skirdag kl. 15, 2.páskadagkl. 15. SILKITROMMAN skírdag kl. 20, 2. páskadag kl. 20. Þrjár sýningar eftir. LITLA SVIÐIÐ: SÚKKULAÐI HANDA SILJU ikvöldkl. 20,30, þriðjud. 5. apríl kl. 20.30, miðvikud. 6. apríi kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. TÓNABÍÓ Sirm 311*2 Páskamyndin (ér (Eye of the Needle) EYE NEEDLE Kvikmyndin Nálarauga er hlaðin yfirþyrmandi spennu frá upphafi til enda. Þeir sem lásu bókina og gátu ekki lagt hana frá sér mega ekki missa af myndinni. Bókin hefur komið út í islenskri þýðingu. Leikstjóri: Richard Marqnand Aðalhlutverk: Donald Sutherland Kate NeUlgan Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.20 og 9.30. ATH. Hækkað verð. Nýjasta kvikmynd leik- stjórans Costa Gavras, Týndur, býr yfir þeim kostum sem áhorfendur hafa þráð í sambandi við kvikmyndir — bæði samúð og afburðagóða sögu. .Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Sissy Spacek. Týndur hlaut gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes ’82 sem besta myndin. Týndur er útnefnd til þriggja óskarsverðlauna nú í ár: 1. Besta kvikmyndin. 2. Jack Lemmon besti leikari. 3. Sissy Spacek besta leikkona. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð börnum. Blaðaumsögn: Mögnuð mynd. . . „Missing” er glæsilegt afrek, sem gnæfir yfir flestar myndir, sem maður sér á árinu og ég mæli eindregið með henni. Rex Reed, GQ Magazine. Húsið Húsið Aðalhlutverk LUja Þórisdóttir og Jóhann Sigurðarson. „. . . nú fáum við mynd, sem verður að teljast alþjóðlegust íslenskra kvikmynda tU þessa, þótt hún taki tU íslenskra stað- reynda eins og húsnæðiseklu og spíritisma. . .Hún er líka alþjóðlegust að því leyti, að tæknUegur frágangur hennar er allur á heimsmæUkvarða.. Arni Þórarinsson í Helgar- • pósti 18/3. „.. . það er best að segja það strax að árið 1983 byrjar vel.. . Húsið kom mér þannig fyriri sjónir að hér hefði vel verið að verki staðið. . .það fyrsta sem manni dettur í hug að segja er einfaldlega: til hamingju...” Ingibjörg Haraldsd. í Þjóðviljanum 16/3. „.. .í fáum orðum sagt er hún eitthvert besta, vandaðasta og heilsteyptasta kvikmynda- verk sem ég hef lengi séð. . hrífandi dulúð sem Iætur engan ósnortinn.. SERÍDV18/3. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. WwHraMv Hin frábæra grinmynd Private Eyes Endursýnum þessa frábæru grínmynd þar sem Tim Conway og Don Knotts fara á kostum. islenskur texti. Sýndkl. 9. Heitar Dallasnætur Sýnd kl. 11.30. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskírteina krafist. Dirty Harry beitir hörku Afar spennandi og viðburða- hröð bandarísk Panavision lit- mynd um ævintýri lögreglu- mannsins Harry Callahan og baráttu hans við undirheima- lýðinn, með Clint Eastwood, Harry Guardino og Bradford DUlman. Bönnuð innan 16 ára. Íslenskur texti. Sýndkl.3,5,7,9ogll. Týnda gullnáman Dulmögnuð og spennandi ný, bandarísk panavision-lit- mynd, um hrikalega hættu- lega leit að dýrindis fjársjóði í iðrum jaröar. Charlton Iieston, Nick Mancuso, Kim Basinger. Leikstjóri: Charlton Heston. tslenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 3,05,5,05 7,05,9,05 og 11,05 Hækkað verð. Einfaldi morðinginn Frábær sænsk litmynd, marg- verölaunuö. Aöalhlutverk: Stellan Skarsgárd, Maria Johansson, Hans Alfredson. Leikstjóri: Hans Alfredson. Sýndkl. 3.10,5.10, 7.10,9.10 og 11.10. Síðustu sýningar. Cabo Blanco Hörkuspennandi bandarisk sakamálamynd í litum og panavision um baráttu um sokkinn fjársjóð, með Charles Bronsun — Jason Robards — Dominique Sanda. Bönnuð innan 14 ára. íslenskur texti. Sýndkl.3,15,5,15 7,15,9,15 og 11,15. Slmi 50249 Lausnargjaldið (Billion Dollar Threat) Hörkuspennandi og viðburða- rík amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Daie Robinette, Patrick Maccnne. Sýndkl.9. Æsispennandi og á köflum hrollvekjandi ný litmynd með isl. texta frá 20th Century-Fox um unga stúlku sem lögð er á spítala eftir árás ókunnugs manns en kemst þá að því sér til mikils hryllings að hún er ekki éinu sinni örugg um Iíf sitt innan veggja spítalans. Aðalhlutverk: Mike Ironside, Lee Grant, Linda Purl. Bönnuð ínnan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9ogll. LHIKFKIAG KFYKJAVÍKIJR GUÐRÚN 4. sýning í k völd kl. 20.30, blákortgilda. JÓI miðvikudag kl. 20.30, síðasta sinn. SKILNAÐUR Skírdagkl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. MÍKADÓ Sýning 2. í páskum kl. 21. Miðasala er opin milli kl. 15 og 20daglega. Sími 11475. Skop HvaO meinarðu með þvi að það sé einhver annar, Dúa? Þetta er alveg vonlaust, mamma. . . ! Miðvikudagskvöld 30. mars. Benidorm-ferðakynning, sælkeramatur, kvikmyndasýning (kynnir Jðrunn Tómas dóttir), ferðabingó, danskeppni og Þórs- cabarett. í diskótekinu kynnir Björgvin Gislason nýju plötuna en á efri hæðinni spilar Dansbandið til kl. 3 e.m. Pantið borð í síma 23333 frá 2-4. Vegna mikHlar aðsóknar: tryggið ykkur miða i tíma. S FERDA H MIOSTODIN AÐALSTRÆTI9 S. 28133 ÞÓRSQfö mnm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.