Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1983, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1983, Blaðsíða 40
AUGLÝSINGAR Z/ UZZ SÍÐUMÚLA 33 SMÁAUGLÝSINGAR —AFGREIÐSLA SKRIFSTOFUR ÞVERHOLTI 11 86611 RITSTJORN SÍÐUMÚLA 12—14 dæmd til aðrýma eigin íbúð — hafa þrjá mánuði til að flytja úr Þingvalíasf ræti 22 á Akureyri Hæstiréttur hefur í fyrsta sinn dæmt hjónin létu brjóta niður, var reistur á eigendur ibúðar til að flytjast úr íbúð ný. Attræð kona í kjallaranum var þá sinni. Hjónunum Danielle Somers flúin úr húsinu en öldruð ekkja á efstu Jónsson og Olafi Rafni Jónssyni, Þing- hæð bjó þar enn. Hjónin bjuggu á vallastræti 22 á Akureyri, var síöastlið- miðhæð. inn föstudag gert skylt að rýma ibúð Hæstiréttur telur ekki efamál að sína innan þriggja mánaöa frá birt- spellvirkin á veggnum hafi að minnsta ingu dómsins. kosti öörum þræði verið unnin til að Magnaðar nágrannaerjur hafa valda gömlu konunum ama og geisað í húsi þessu á Akureyri í mörg vandræðum. ár. Hjónin hafa aldrei getaö sætt sig Ruslahaugur sem hlóðst upp við við vegg i kjallara hússins sem þau húsið viröist einnig hafa átt að þjóna töldu að útilokaði þau frá aðgangi að svipuðum tilgangi svo og rotnandí eigin eignarhluta. Spellvirki hafa oft síldarflök, sem Danielle viðurkenndi veriö unnin á veggnum og hann meira fyrir rétti að hafa komið fyrir við að segja brotinn niður. Taldi Hæsti- rafmagnstöflu. réttur sannað að hjónin fyrrgreindu I lokdómsHæstaréttarsegiraðmeð bæruábyrgðáþeimverknuðum. lögregluskýrslum og vitnafram- Lögreglan á Akureyri hefurmargoft burðum verði að teljast sannað að verið kvödd að Þingholtsstræti 22 hjóninhafigerstsekumstórkostlegog vegna ýmissa atvika í húsi þessu. ítrekuö brot á skyldum sínum gagn- Meðal annars þurfti lögreglan að vart öldruðu ekkjunni á efstu hæð, sem standa vörð í húsinu í nóvember 1981 er eigandi hússins utan miðhæðar- meðan múrveggur í kjallara, sem innar. -KMU. Mezzoforte: Lögregluvörður var hafður i kjallara hússins i nóvember 1981 meöan múrveggur, sem hjónin höfðu látíð brjóta niður, var reistur á ný. DV-mynd: Guðmundur Svansson. Stóra platan enn á uppleið Litla platan með Mezzoforte, sem á undanförnum vikum hefur verið á stöðugri uppleið á breska vinsældar- listanum hrapaði niður um tvö sæti Af öllum mönnum var það Steingrímur sem hafnaði fjárveitingu til Skíðaskálans. þessa vikuna samkvæmt listanum sem birtist í Lundúnum ímorgun. Siturhún því nú í 19. sætilistans. En fátt er svo með öllu illt, stóra platan er enn á uppleið, færðist upp um fimm sæti og er nú í 23. sæti. Þaö að litla platan dettur niöur þýðir að Mezzoforte munu ekki koma fram á nýjan leik í sjónvarpsþættinum Top Of The Pops, eins og vonir stóðu tU. -SþS. Samgönguráðherra: Ekkert fé til Skíðaskálans Skálinn nauðsynlegt sæluhús „Eg segi ekki að húsið sé að grotna niður en þaö þarf mikillar lagfær- ingar við,” sagði Magnús Jónasson, framkvæmdastjóri Skíðaskálans í Hveradölum, mn skálann, sem nú er að verða 50 ára gamall. Skíðaskálinn er eign Reykjavíkur- borgar. Borgarráð óskaði eftir því við samgönguráðherra á dögunum að hann veitti fé tU viðhalds og viðgerðar á skálanum en ráðherra synjaði borgarráði um þá fjárveit- mgu. „Eg tel það viðeigandi að þetta glæsUega hús verði í góðu ástandi þegar það á 50 ára afmæli, eftir 2 ár,” sagði Magnús. „Húsið er norskt og þar í landi eru svona hús endur- byggð á 20 ára fresti. Við erum ekki að biöja um neitt slíkt, heldur aðeins að viö það verði gert því það er bæði faUegtogsérstakt.” Aðsókn að skíðaskálanum í Hvera- dölum heiur aUtaf verið mikil en heldur hefur nú dregið úr henni eftir aö BláfjöUin komu í gagnið. Skálinn kemur ýmsum öðrum en skiðaáhugafólki að notum og kom það glöggt í ljós í óveðrunum í vetur. Þá gistu í skálanum tugir manns sem urðu veðurtepptir á leiðinni yfir heiðina. Má því segja að skíðaskáUnn sé líka eins konar sæluhús og feUur því sem sUkt undir samgönguráðuneytið. -klp- „ERTU HRÆDDUR AUMINGINN?” „ „Ertu hræddur, auminginn þinn,” sögðu þeir við mig, þegar þeir óku mér í burt firá sjoppunni. Eg talaði nú ekkert við þá, enda var ég svo hræddur,” sagði tólf ára gamall piltur úr Hiíðunum í samtaU við DV í morgun. En hann varð fyrir þeirri ó- skemmtilegu reynslu í gærkvöldi að tveir menn, um tvítugt, á Volks- wagen, námu hann á brott fyrir utan verslunina Krónuna í LönguhUð. „Ég fór á hjólinu mínu út í sjoppu. Þegar ég var þar fyrir utan komu þeir á Volkswageninum. Annar þeirra fór inn að versla,” sagði pilturinn. „Þegar hann kom út aftur hélt ég í band, sem hékk í krók sem var í bílnum og einnig leit ég lítiUega inníbíUnntil þeU-ra. Hann spurði mig þá hvort ég væri gluggagæir og tók mig og henti mér inn í bílinn. Eg finn enn fyrir verkjumíbakinueftir þetta.” Mennirnir óku síðan piltinum að veitingahúsinu Klúbbnum. Þar sögðust þeir ætla að binda hann, láta poka yfir höfuðið á honum og draga hann eftir götunni. Sem betur fer létu þeir ekkert af því verða og slepptu honum um eUefuleytið. Hann tók síðan strætó heimtilsin. Eftir því sem DV kemst næst var ekki búið að finna mennina í morgun, en lögreglan leitar þeirra. -JGH.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.