Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1983, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1983, Blaðsíða 23
DV. ÞRIDJUDAGUR 29. MARS1983. ¦ 23 t iá Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Video VHS — Orion — myndkassettur. Þrjár 3ja tíma myndkassettur á aöeins kr. 1.995. Sendum í póstkröfu. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Video-augað, Brautarholti 22, sími 22255: Leigjum út úrval af VHS- myndum á 60 kr. stykkiö, barna- myndir í VHS á 35 kr. stykkiö, leigjum einnig út VHS-myndbandstæki, tökum upp nýtt efni öðru hverju. Opið mánud.-föstud. kl. 10—12 og 13—19, laugardaga og sunnudaga kl. 13—19. Fyrirliggjandi í miklu úrvali VHS og Betamax, videospólur, video- tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla og margs fleira. Erum alltaf að taka upp nýjar spólur. Höfum óáteknar spólur og hulstur á mjög lágu veröi. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Opið alla daga kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu-~ daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaður- inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Beta myndbandaleigan, sími 12333 Barónsstíg 3, við hliðina á Hafnarbíói. Leigjum út Beta myndbönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuð Beta myndsegul- bönd í umboðssölu. Athugið breyttan opnunartíma virka daga frá kl. 11.45— 22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Videomyndayélar-U-Matic bönd. Leigjum út án manna hágæða 500 linu myndavélar ásamt U-Matic mynd- segulbandstækjum. Hér er tækifæri fyrir alla til að gera sínar eigin myndir, þar sem boðið er upp á full- komna eftirvinnsluaðstöðu. Yfirfærsl- ur á fullunnu myndefni á VHS og Beta- max kerfi. Ismynd, Síðumúla 11, simi 85757. Vídeosport sf. auglýsir: Myndbanda- og tækjaleigan í. verslunarhúsnæöi Miðbæjar, Háa- leítisbraut 58—60, 2. hæð, sími 33460. .Ath.: Opið alla daga frá kl. 13—23. Höfum til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi með íslenskum texta. Höfum einnig til sölu óáteknar spólur og hulstur, Walt Disney fyrir VHS. Videomarkaðurinn Reykjavik, Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefni fyrir VHS, leigjum einnig út myndbandstæki og sjónvörp. Nýkomið gott úrval mynda frá Warner Bros. Opið kl. 12—21 mánudaga til f östudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnu- daga. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Videospólur til leigu, VHS og Beta, allt nýtt efni. Erum búin að fá nýjar myndir fyrir Beta, einnig nýkomnar myndir með ísl. texta. Erum með nýtt, gott barnaefni með ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur í VHS og Beta. Opið alla virka daga frá kl. 13—22, laugardaga frá kl. 13—21 og sunnudaga frá kl. 13—21. Til sölu videospóla, VHS og Beta, Cabo Blanco. Hörkuspennandi bandarisk sakamála- mynd í litum um baráttu um sokkinn fjársjóð með Charles Bronson, Dominique Sanda Jason Robards og Fernando Rey. Isl. texti. Pantanir í síma 72713. VHS myndir í miklu úrvali frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum ennfremur videotæki í VHS, hulstur og óáteknar spólur á lágu verði. Opið alla daga kl. 12—23, laugardaga 12—23, sunnudaga 13—23. Videoklúbburinn, Stórholti 1 (v/hliðina á Japis), sími 35450. VHS—Orion—Myndbandstæki. Vildarkjör á Orion. útborgun frá kr. 5.000. Eftirstöðvar á aJIt að 9 mánuðum. Staðgreiðsluafsláttur 10%. Innifaldir 34 myndréttir eða sérstakur afsláttur. Nú er sannarlega auðvelt að eignast nýtt gæðamyndbandstæki með fullri ábyrgð. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Prenthúsið Vasabrot og video. Videospólur fyrir VHS, m.a. úrvals- fjölskylduefni frá Walt Disney o.fl., vasabrotsbækur við allra hæf i, Morgan Kane, stjörnuróman, Isfólkiö. Opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 13—20, laugardaga kl. 13—17, lokaö sunnu- daga. Vasabrot og video, Barnónsstíg 11A, sími 26380. Ný Sharp XC 30 tökuvél til sölu, verö 13 þús. kr. Uppl. í síma 16505. Kassettur Áttu krakka, tölvu eða kassettutæki? Við höfum kassettur sem passa við þau öll. 45,60 og 90 mínútna óáteknar kassettur, einnig tölvukassettur í öllum lengdum. Fyrir börnin ævintýrakassettur sem Heiðdís Noröfjörð les, 8 rása kassettur óátekn- ar. Fjölföldum yfir á kassettur. Hringið eða lítið inn. Mifa-tónbönd s/f, Suðurgötu 14 Reykjavík, sími 22840. Dýrahald Hreinræktaðir Labrador hvolpar til sölu. Ættartala fylgir. Uppl. i síma 81662. Hestamenn! Fundur á Hótel Sögu þriðjudaginn 29. mars kl. 20. Þorvaldur Árnason ræðir um kynbótaeinkunnir og hvernig meta má kynbótagildi hrossa. Spurningar og umræður. Þorkell Bjarnason sýnir og skýrir myndir frá landsmótinu á Vind- heimamelum. Allir velkomnir. Gustur. Til sölu rauðstjörnótt 5 vetra hryssa, úrvals byrjendahross, alþæg, ganggóð og myndarleg. Uppl. í síma 93-2959 Akra- nesi. Ég er 7 vikna tík og óska aö komast á gott sveitaheimili. Uppl.ísíma 99-3904. Ekta síamskettlingar til sölu. Uppl. í sima 25154. Reiðhestar. Til sölu nokkrir afbragðsreiðhestar og reiðhestsefni, alhliöa hestar og klár- hestar með tölti, hágengir og fallegir hestar. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. ísíma 99-5628. Dýraríkið auglýsir: Eigum úrval af vörum fyrir öll gæludýr. Ávallt mikiö til af fiskum, fuglum, kanínum, naggrísum, hömstr- um og músum. Lítiö inn og skoðið úrvalið. Sendum í póstkröf u. Dýraríkið Hverfisgötu 82, sími 11624. Til siilu 9 vetra klárhestur með tölti. Hægur og traustur hestur, tilvalinn fyrir börn og unglinga. Uppl. í síma 66838. Hef mikið úrval af vörum fyrir gæludýr, t.d. fuglabúr, fiskabúr og allt tilheyrandi, kattasand, katta- mat, hundamat, hundabein, ólar og tauma og margt fleira. Mikiö úrval af páfagaukum í öllum litum bæöi ungir og fullþroskaðir fuglar. Opið frá kl. 15—20 nema sunnudaga. Komdu við á Hraunteigi 5, sími 34358. Hestamenn-hestamenn: Til sölu sérhönnuð mél er koma í veg fyrir tungubasl, sérhannaðar peysur fyrir hestamenn, reiðbuxur, hjálmar, reiðstígvél, ýmsar gerðir af hnökkum, þar á meðal hnakkurinn hestar H.B., beisli, höfuðleður, mél, múlar og taumar. Fleiri og fleiri velja skalla- skeifurnar, þessar sterku. Sendum í póstkröfu. Verslunin Hestamaðurinn, Ármúla 4, sími 81146. Hjól Til síilu Motokross hjól sem er Kawasaki KX 250 árg. '81, svolítið sjúskað en demparar, mótor og annaö gangverk í góðu lagi. Sann- gjarnt verð. Með eða án kerru, kerran kannski seld sér á tilboðsverði. Uppl. í síma 44744 eftirkl. 19.30. Óskum eftir DBS reiðhjólum, minnst 10 gíra, karl- og kvenmanns- hjólum, 26—28 tommu, helst með skálabremsum. Uppl. í símum 71807 eða 75554. Byssur Sako 22—250 með þungu hlaupi ogkíkitilsölu. Uppl. isíma 17335. Til bygginga Óska ef tir góðum vinnuskúr. Uppl. í síma 39264 milli kl. 20 og 22 í kvöld og næstu kvöld. Verðbréf Onnumst kaup og sölu allra almennra veðskuldabréfa, enn- fremur vöruvíxla. Verðbréfa- markaðurinn (nýja húsinu Lækjar- torgi),sími 12222. Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa, svo og 1— 3ja mánaða víxla, útbý skuldabréf. Hef kaupendur að 1—3ja ára bréfum, með hæstu löglegum vöxtum. Markaðs- þjónustan, Ingólfsstræti 4 — Helgi Scheving. Uppl. í síma 26341. Safnarinn Umslög fyrir nýju frímerkin 24. mars. Færeysku skipafrímerkin eru komin. Lindner Album fyrir íslensk frímerki, tilvalin fermingar- gjöf. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6, sími 11814. Kaupum póstkort, fíímerkt og ófrímerkt, frímerki (og .barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Fasteignir EinlOOfmíbúð í Njarðvík til sölu á hálfvirði. Uppl. í sima 51940 ákvöldin. Bátar TU sölu 15 f eta Selko vatnabátur ásamt 18 ha. Evenrude utanborðsmótor. Uppl. i sima 66651. 23 f eta skemmtíbátur frá Mótun til sölu, báturinn er með 145 ha. disilvél og lúxusinnréttingu, gang- hraði 23 hnútar, vagn fylgir. Verð kr. 370 þús., helmingur við afhendingu. Uppl.ísíma 96-31170. 2,2 tonna f rambyggð plasttrilla til sölu með 18 ha. Saab disil- vél með skiptiskrúfu. Miðstöð, VHF talstöð, 4 manna gúmmibjörgunar- bátur, 2 vökvastýri. Verð tilboð. Til greina kemur að taka nýlegan bil upp í. Uppl.ísíma 95-1484. Óska ef tir grásleppunetum og áhöldum til hrognavinnslu, svo sem sigti og tunnum. Uppl. í síma 92-1464. Flugfiskur, Flateyri Okkar frábæru 22 feta hraðbátar, bæði fiski- og skemmtibátar, nýir Utir, breytt hönnun. Kjörorð okkar eru: kraftur, lipurð og styrkur. Vegna hag- stæðra samninga getum við nú boðið betri kjör. Komið, skrifið eða hringið og fáið allar upplýsingar. Símar 94- 7710 og 94-7610. 8—12 tonna bátur óskast á leigu eða til kaups. Uppl. í síma 92-3765. Flug 2ja sæta flugvél óskast. Staðgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 99-6706 og 99-6660. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið frá kl. 9—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 1—6. Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs. Blazer, Bronco, Wagoneer, Land Rover. Mikið af góðum, notuðum vara- hlutum, þ.ám. öxlar, drifsköft, drif, hurðir o.fl. Einnig innfluttar nýjar Rokkófjaðrir undir Blazer. Jeppa- partasala Þórðar Jónssonar, sími 85058 og 15097 eftirkl. 19. Oskaeftirhásingu í Datsun 1200 árg. '72, einnig sjálf- skiptingu í Chevrolet Laguna 350. Uppl. i síma 76067. ÖS umboðið. Sérpöntum varahluti og aukahluti í bíla frá USA, Evrópu og Japan. Afgreiðslutími ca 10—20 dagar eða styttri ef sérstaklega er óskað. Margra ára reynsla tryggir örugga þjónustu. Höfum einnig á lager fjölda varahluta og aukahluta. Uppl. og myndbæklingar fyrirliggjandi. Greiðsluskilmálar á stærri pöntunum. Afgr. og uppl. ÖS umboðið, Skemmuvegi 22, Kópavogi, kl. 20-23 alla daga, sími 73287. Póst- heimilisfang, Víkurbakki 14, pósthólf 9094 129 Rvík. OS umboðið Akureyri, Akurgerði 7E, sími 96-23715. I rafkerfið: Urval startara og alternatora, nýir og i verksmiðjuuppgerðir, ásamt varahlut- um. MikiðúrvalspennustUla (cut-out), miðstöðvarmótorar, þurrkumótorar, rafmagnsbensíndælur, háspennukefli, kertaþræðir (super), flauturelay, ljósarelay. Háberg hf., Skeifunni 3e, isími 84788. Er ekki einhver sem vill selja ódýra góða vél úr Volvo Amason B18 eða 20. Vélinni þarf að fylgja kúplingshús, pressa og diskur, startari, kveikja blöndungur og loft- hreinsari. Uppl. gefur Ágúst Jóhanns- son í síma 95-1520 á daginn og 95-1434 á kvöldin. Til sölu varalilutir i AMCWagoneer'74 AMCHornet'73 Mercury Cougar '69 Mercury Comet '72—'74 Ford Torino '70 ChevroletNova'73 Chevrolet Malibu '72 Dodge Coronet '72 Dodge Dart '71 PlymouthDuster'71 Volvo 144 '71 Saab96'72 Lancer '74 Datsun 180 '74 Datsunl200'73 DatsunlOOA'72 Mazda818'72 Mazda6l6'72 ToyotaMark II'72 Toyota Corolla '73 Fíat 132 '76 Fiatl27'74 Cortína '72—'74 Escort '74 Trabant '79 Wolkswagen 1300 '73 Volksvagen 1302'73 Volkswagen rúgbrauð '71 Lada 1500 '76 Lada 1200 '74 Peugeot 504 '72 VauxhaUViva'74 AustinMini'74 Morris Marina '75 Skoda 110 '76 Taunus 17m '70 Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um allt land. Opið frá kl. 9-19 og 10-16 laugard. Aöalpartasalan. Höföatúni 10, sími 23560. Bilabjörgun við Rauðavatn: Varahlutir í Cortínu, Bronco, Chevro- let Impala og Malibu, Plymouth, Maverick, Fiat, Datsun, Opel R., Benz, Mini, Morris Marina, Volvo, VW, Bed- ford, Ford 500, Taunus, Skoda, Austin Gipsy, Citroen, Peugeot, Toyota Corona, Mark II o.m. fl. Kaupum bíla til niðurrifs, staögreiösla. Opið alla daga frá kl. 12-19. Sími 81442. Höfum tU sölu eftirtaldar vörur á góðu veröi: Mobelec elektrónískar kveikjur í alla bUa, Mobelec háspennukefli og Mobelec eyðslutölvur, Mobelec sUikon kertaþræði í alla bíla. Og það aUra nýjasta: sambyggö elektrónísk kveikja og háspennukefli, platínulaus og fyrir platínur. Stormur hf., Tryggvagötu 10 Reykjavík, sími 27990. Opið frá 13—17 mánudaga—f östudaga. TU sölu varahlutir Saab 99'71 Saab96'74 Volvo 142 '72 Volvol44'72 Volvo 164 '70 Fiat 125 P '78 Fiatl31'76 Fiatl32 74 Wartburg 78 Trabant '77 Ford Bronco '66 F. Pinto '72 F. Torino '72 M. Comet '74 M. Montego'72 DodgeDart'70 D. Sportman '70 D. Coronet '71 Ply. Duster '72 Ply. Fury '71 Plym. Valiant '71 Ch. Nova '72 .Ch.MaUbu'71 Hornet '71 Jeepster '68 Willys '55 Skoda 120 L '78 Ford Capri '71 Honda Civic 75 Lancer '75 Galant '80 Mazda818'74 Mazda616'74 Mazda929'76 Mazda 1300 '72 Datsunl00A'75 Datsunl20Y74 DatsundísU'72 Datsun 160 J '77 með ábyrgð i Datsun 1200 '73 ToyotaCorolla'74 Toyota Carina '72 ToyotaMII'73 • ToyotaMII'72 A. Allegro '79 ,Mini Clubman '77 Mini '74 M. Marina 75 V. Viva 73 Sunbeam 1600 75 Ford Transit 70 Escort 75 Escort Van 76 Cortina 76 Range Rover 72 Lada 1500 78 Benz230 70 Benz 220 D 70 Audi 74 Taunus 20 M 72 VW1303 VW Microbus VW1300 VWFastback OpelRekord'72 OpelRekord70 Lada 1200 '80 Volga 74 Simca 1100 75 CitroénGS'77 CitroenDS72 Peugeot504 75 Peugeot404D74 Peugeot204'72 Renault4 73 Renault 12 70 o.fl. o.fl. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað- greiðsla. Sendum um allt land. Opið frá kl. 8—19 mánud.—föstud. Bílvirk- inn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp., símar 72060 og 72144. Varahlutir — ábyrgð. Höfum á lager mikið af varahlutum í flestar tegundir bifreiða, t.d.: toyota Cressida'80 Skodal20LS '81 Toyota Mark II 77 Cortina 1600 78 Toýota Mark II 75 Fiat 131 '80 ToyotaMarklI 72 FordFairmont 79 ToyotaCeUca 74 RangeRover 74 ToyotaCarina 74 FordBronco 73 Toyota Corolla 79 A-AUegro '80 ToyotaCoroUa 74 Volvol42 71 Lancer 75 Saab99 74 Mazda929 75 Saab96 74 Mazda616 74 Peugeot504 73 Mazda818 74 AudilOO 75 Mazda323 '80 SimcallOO 75 Mazdal300 73 LadaSport '80 Datsunl40J 74 LadaTopas '81 Datsunl80B 74 LadaCombi '81 DatsundísU 72 Wagoneer 72 Datsunl200 73 LandRover 71 Datsunl20Y 77 FordComet 74 DatsunlOOA 73 FordMaverick 73 Subarul600 79 FordCortina 74 Fíatl25P '80 FordEscort 75 Fíatl32 75 CitroenG.S. 75 Fíatl27 79 Trabant 78 Fíatl28 75 TransitD 74 Mini 75 Mini 75 o.fl. o.fl. Abyrgð á öllu. AUt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs. Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 10—16. Sendum um land aUt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20 Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Notaðir varahlutir til sölu í árgerð '68—76. Kaupi bUa tU niður-, rifs. Hef opnað bílaþjónustu. Uppl. í síma 54914. Trönuhraun 4 Hafnarfirði. Höfum tU sölu úrval notaðra varahluta í flestar gerðir bUa t.d. Mazda, Cortína, Toyota, Fiat 132, 125 og 127, Skoda, Volga, Sunbeam o.fl. Kaupum einnig bUa tU niðurrifs. Bíla- partar og þjónusta, Hafnargötu 82 Keflavík. Uppl. í síma 92-2691 miUi kl. 12 og 14 og frá 19—20.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.