Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1983, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1983, Blaðsíða 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. MARS1983. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Ég er til í að kaupa verklegan bíl t.d. 75 árg. eða yngri með 10.000 kr. útborgun og jafnmiklum mánaðarlegum afborgunum. Uppl. í síma 98-2792 eða í vinnusíma 98-1075. Óska að kaupa Datsun dísil árg. '71—74 í heilu lagi eða pörtum, margt kemur til greina. Uppl. í síma 99-5658 eftir kl. 19. Austin Mini. Oska eftir Austin Mini, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 42030. Óska ef tir góðum bíl, verð kr. 150—160 þus., í skiptum fyrir sumarbústaðarland í Mýrarkotslandi í Grímsnesi og Citroen GS Club árg. '76. Uppl.ísíma 45931. 40—50 þúsund út og 10—12 þús. á mánuði. Oska eftir nýlegum vel með förnum bíl, t.d. Mazda 323, Datsun Cherry, eða ein- hverjum áþekkum. Söluverð mætti vera ca 100—120 þús. sem greiddist með 40—50 þús. út og 10—12 þús. á mánuði. Sími 12842 eftir kl. 19. Húsnæði í boði Til leigu cr 3ja tiUra herb. íbúð í Keflavík. Einhver fyrir- framgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 92- 2784. Til leigu 4ra herb. íbúð við Háaleitisbraut. Tilboð sendist DV merkt „Góöur staður 018". HUSALEIGU- SAMNINGUR ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum DV fá eyflublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar mefl sparafl sór veru- legan kostnaö við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt i, útfyllingu og allt á hreinu. , DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Síflumúla 33. Lítil íbúð í miðbænum til leigu í 3—5 mán. Eitthvað af hús- gö'gnum þarf að fyigja. Algjör reglu- semi og snyrtileg umgengni er skil- yrði. Umsóknir ásamt uppl. sendist DV semfyrstmerkt „Miðbær324". Miðbær. Til leigu í 1 ár herbergi með sér snyrt- ingu, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 19268. Tilleigu4ra herb. íbúð 'í Neðra-Breiðholti. Leigu- tími frá 1. apríl—1. okt., fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 71353 eftir kl. 19. Bilskúrtilleigu. Til leigu er ca 20 f erm bílskúr í Hlíðun- um. Hann er óupphitaöur en með raf- magnitil ljósa. Uppl. isima 22575. II berb. íbúö til lcigu í Breiðholti til eins árs. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV fyrir 30. mars merkt "374". íbúð vestast í vcsturbænum er til leigu, björt og nýstandsett íbúð sem er um 60 ferm. Tilboð sendist DV, merkt „Fyrirframgreiðsla 375". Geymsla. Get leigt 6 ferm herbergi undir geymslu. Uppl. í síma 79278 eftir kl. 17. 3jaherb. íbúðtilleigu á 6. hæð i lyftuhúsi i austurbæ Kópa- vogs, leigist frá 1. apríl. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 66061 eftir kl. 7. Tilleigutvær samliggjandi íbúðir, 2ja—3ja herb., lausar strax, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV merkt „Austurbær 384" fyrir 31. mars '83. Húsnæði óskast Kona með 17 mán. gamalt barn óskar eftir íbúð á Reykjavíkur- svæðinu, reglusemi heitið, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 92-1985. Algjört bindindisfólk: 5 manna f jölskyldu vantar húsnæði á Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir 1. ágúst og í minnst 10 mán. eða jafnvel lengur, fyrirframgreiðsla möguleg. Vinsamlega hringið í síma 92-2003 ef tir kl. 19 á kvöldin. 24 ára stúlka óskar eftir einstaklingsíbúö, getur borgað ár fyrirfram. Uppl. í síma 73178 eftir kl. 19ákvöldin. Ung kona með eitt barn óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 94-6120. Ung kona, nýkomin frá námi erlendis, óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð strax. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 73947 eftirkl.17. Við erum par, ungur Dani og islensk stúlka nýkomin heim úr námi og vantar injög húsnæði í 1 ár gegn sanngjarnri leigu. Uppl. í síma 41788 frá kl. 1—5 miðvikudag. Tvær stúlkur, sem báöar eru í námi, óska eftir að taka á leigu 3 herb. íbúö sem fyrst. Við lofum reglusemi og öruggum mánaðargreiðslum. Vinsamlegast hringið í síma 33558 eftir kl. 19. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð frá 1. júní. Uppl. í síma 37995. Myndlistarmaður óskar eftir ibúðarhæfri vinnustofu. Uppl. í síma 74349. Maður um i'crtugt éskar eftir herbergi á leigu í Hafnarfirði, einhver hreinlætisaðstaða æskileg. Þeir er hugsanlega gætu sinnt þessu hringiísíma 53961 ákvöldin. 24 ára karlmaður óskar eftir góðu herbergi eða einstaklingsíbúö. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 75276. Ungan pilt bráðvantar herbergi eða litla íbúð nú þegar. Hafið samband við auglýsingaþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12 fyrir miðvikudag. H-385. Lítil f jölskylda óskar eftir 2—3 herb. íbúð til leigu strax. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 46526. Ég er 23 ára, reglusöm stúlka (kennari). Oska eftir íbúð sem fyrst. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. i síma 12153. Hjón um þrítugt með eitt barn óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 22955, Lilja, eða eftirkl.7ísímal3243. Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð sem fyrst á leigu í 1—2 ár. Uppl. í síma 74788 eöa 92-1836 milli kl. 18 og 20. Kennari óskar eftir íbúð fyrir 1. maí, helst vestan Kringlumýrarbrautar. Uppl. í síma 22547. Atvinnuhúsnæði Tilleigu50fenn herbergi á 3. hæð við Bolholt. Gæti hentaö f yrir skrifstof u, lager eða léttan iðnað. Uppl. i sima 35770 eöa 82725 á kvöldin. Iðnaðarhúsnæði óskast, 200—500 ferm., helst með tvennum stórum dyrum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-591 Múrverk — trésmíði. Husasmiður óskar eftir múrara til að múra íbúð með vinnuskipti í huga. Annars konar greiðsluform kæmi einnig til greina. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-415 Útgerðarf yrirtæki í Bandaríkjunum vlll ráða til sín tvo vana netamenn, fyrsta vélstjóra og mann vanan Baader vélum. Um er að ræða verksmiðjutogara sem enn er í smiðum og mun verða gerður út frá vesturströnd Bandaríkjanna. Þeir sem hafa áhuga, hafi samband viö auglþj. DVísíma 27022 eftirkl. 12. H-397. Hobbíteiknarar. Oska að kynnast góðum fríhendisteikn- ara. Svar sendist DV fyrir föstudaginn 8. apr. merkt „Tattoo". Öska eftir vönum kjötiönaðarmanni. Verður að vera samviskusamur og duglegur. Þarf að geta byrjað um mánaðamót. MeðmæU óskast. Kjörbúð Vesturbæjar, símar: 19936-19141. Afgreiðsludama óskast aUan daginn. ÆskUegur aldur ca 30— 40 ára. Uppl. á staðnum kl. 9—10 f.h. Tösku- og hanskabúðin, Skólavörðu- stíg7. Trésmiðir. Byggingarverktaki óskar eftir smið til starfa á trésmíðaverkstæði í Hafnar- f irði, æskUegt aö viðkomandi geti haf iö störf strax. Þarf að geta unnið sjálf- stætt. Uppl. í síma 52323. Starf sstúlkur óskast í hlutastörf. Uppl. í dag og næstu daga. Veitingahusið Askur, Suðurlandsbraut 14. Vantar snyrtilegan og ábyggUegan starfskraft, sem hefur góða og faUega framkomu, á sólbaðs- stofu. Umsóknir sendist DV fyrir kl. 18 miðvikudaginn 30. mars '83 merkt „309". Vanan mann vantar á 30 tonna togbát sem rær frá Þorláks- höfn. Uppl. í síma 21917. Atvinna óskast Tvítuga stúlku vantar framtíðarvinnu sem fyrst. Uppl.ísíma 43927. 28 ára laghentur fjölskyldumaður óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, t.d. garðyrkju, leigubíla- akstri, skúringum, er vanur húsasmíði og fl. Uppl. í síma 79928 eftir kl. 18.30. 28 ára gamaU maður óskar eftir 8 tíma næturvinnu, þarf að vera laus kl. 7.30 á morgnana. Uppl. í síma 44974. Ungur Dani með mjög gott danskt stúdentspróf og góða mála- kunnáttu (franska, enska, þýska) ósk- ar eftir veUaunuðu starfi, getur byrjað strax. Hringið í síma 41788 miðvikudag kl. 1-5. ? 19 ára stúlku bráðvantar vinnu á kvöldin og um helgar. Get byrjað strax eftir kl. 18 aUa virka daga. Vinsamlegast hringið í síma 36076 miUi kl. 18 og 20 á kvöldin. Get veitt húshjálp eftir kl. 1 á daginn. Hjálpa einnig til í fermingarveislum. Uppl. í síma 39088 eftir kl. 5 á daginn. Kona óskar ef tir ráðskonustöðu strax. Uppl. í síma 994222 frá kl. 13 til 19þriðjudag. Ung stúlka óskar eftir framtíðarvinnu, er vön verslunar- störfum. Uppl. í síma 31791 eftir kl. 19. Ung kona óskar ef tir 50—70% starfi, helst viö skrifstofu- störf, hef margra ára reynslu í skrif- stofustörfum. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-452 Teppaþjónusta Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum einungis nýjar og öfl- ugar háþrýstivélar frá Karcher og frá- bær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir við- skiptavinir fá afhentan litmyndabækl- ing Teppalands meö ítarlegum upplýs- ingum um meðferð og hreinsun gólf- teppa. ATH: pantanir teknar í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Gólfteppahreinsun. Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúð- um, stigagöngum og skrifstofum, er með nýja og mjög fuUkomna djúp- hreinsivél, sem hreinsar með mjög góðum árangri, góð blettaefni, einnig öfluga vatnssugu á teppi sem hafa blotnað, góð og vönduð vinna skilar góðum árangri. Simi 39784. BREIÐHOLTI SÍMI76225 MIKLATORGI SI'MI 22822 Fersk blóm daglega.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.