Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1983, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1983, Blaðsíða 20
32 Smáauglýsingar DV. MIÐVIKUDAGUR 30. MARS1983. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Dún-svampdýnur Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni 8, simi 85822. Leikfangahúsið auglýsir: Brúðuvagnar, stórir og litlir, þríhjól, fjórar gerðir, brúðukerrur, 10 tegundir, bobb-borð, Fjsher Price leikföng, Barbie dúkkur, Barbie píanó, Barbie hundasleðar, Barbie húsgögn. Sindy dúkkur og húsgögn, D.V.P. grát- dúkkur, spánskar barnadúkkur, Big Jim karlar, bílar, þyrlur, föt, Ævintýramaðurinn, Playmobil, leik- föng, Legokubbar, leikföng úr ET kvik- myndinni, Húlahopphringir, kork og strigatöflur, 6 stærðir, tölvuspil, 7 teg., fjarstýrðir torfærujeppar. Kredit- kortaþjónusta. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Double-Quick: Svefnsófar. Gott verð. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Trésmíðavél. Yfirfræsari með loftstýrðum fræsihaus til sölu. Uppl. í síma 39667. Ritsöfn — afborgunarskilmáiar. Halldor Laxness, 45 bindi, Þórbergur Þorðarson, 13 bindi, Olafur Joh. Sigurösson, 10 bindi, Johannes ur Kötl- um, 8 bindí, Johann Sigurjonsson, 3 bindi, Tryggvi Emílsson, 4 bindi, Willi- am Heinesen, 6 bindí, Sjöwall og Wahlöö, 8 bindi, Heimsbokmenntir, 7 bindi (urvalshöfundar). Kjörbækur, suni 24748. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborö, furubókahillur, stakir stólar, svefn- bekkir, tvíbreiðir svefnsófar, fata- skápar, skrifborö, skenkar, boröstofu- borð, blómagrindur, kæliskápar og margt fleira. Fornverslunin Grettis- götu 31, sími 13562. Bækur á sértilboðsverði. Seljum mikið úrval nýrra og gamalla útlitsgallaöra bóka á sérstöku vildar- veröi í verslun okkar aö Bræöra- borgarstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir' einstaklinga, bókasöfn, dagvistunar-. heimili og fleiri til aö eignast góðan bókakost fyrir mjög hagstætt verö. Verið velkomin. Iðunn, Bræðraborgar- stíg 16 Reykjavík. Heildsöluútsala á vörulager okkar að Freyjugötu 9. Seldar verða fallegar sængurgjafir. Vörunar eru seldar á heildsöluverði. Komið og gerið ótrúlega hagstæð kaup Heildsöluútsalan, Freyjugötu 9 bakhús, opiö frá kl. 1—6. Verðtryggð fermingargjöf úr gulli. Jón Sigurðsson, gullpeningur, til sölu. Uppi. í síma 31023 eftir kl. 17. Meiriháttar hljómplötuútsala. Rosalegt úrval af íslenskum og erlendum hljómplötum/kassettum. Allt að 80% afsláttur. Gallery Lækjar- torg , simi 15310. Kleinuhringjavel: Til sölu alsjálfvirk kleinuhringjavél, býr til 420 stk. á klst., getur steikt kleinur, berlínarbollur o.fl. Uppl. í síma 66093. Antiksófi til sölu, verðhugmynd 12 til 14 þús. Einnig koma til greina skipti á öðrum antik- munum eða videotæki. Uppl. í síma 77878. Orgel og hreinlætistæki til sölu: Jamaha-orgel 2ja borða. Bað- hreinlætissett, Ideal Standard, tvenn blöndunartæki, Damixa innbyggö, sturtubotn, baðker, WC, handlaug, grænt að lit. Einnig beislitað baðker. Uppl. í síma 82489. Hansahurð til sölu, hæð 200 cm, lokar, 260 cm, ásamt öllum festingum. Uppl. í síma 31037 eftir kl. 18. Heildsöluútsala: Dömukjólar, verð kr. 250, buxur frá 100 kr., blússv.r og peysur frá 50 kr., herra- vinnuföt og jakkar, barnakjólar frá 130 kr., skór frá 50 kr., barnanærföt og samfestingar, snyrtivörur, mjög ódýr- ar sængur á 440 kr. og margt fleira. Opið til kl. 12 á laugardögum. Verslun- in Týsgötu 3, v/Skólavörðustíg, sími 12286. Sjómenn, skíðafólk. Til sölu handprjónaðar lopapeysur. Uppl. í síma 41942 eftir kl. 4 flesta daga. Þriggja stafa númer, milli 100 og 200 til sölu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-483. Til sölu er Atari sjónvarpsleiktæki, sjónvarp, 16 leikja- spólur og stýritæki. Uppl. í síma 46352 milli kl. 19 og 23. Advance 18 teppahreinsunarvél til sölu, vinnslubreidd 46 cm, vel með farin vél. Verð kr. 50 þús., alls konar skipti möguleg. Uppl. í síma 99-2174. Óskast keypt Timbur óskast, 1100 m af 1x6 og 400 m af 1X4, sem greiðsla upp í Autobianci árg. ’77. Uppl. í síma 92-8026 eftir kl. 19. Til sölu á sama staö kafarabúningur meö öll- um útbúnaði. Verzlun Haiéns pöntunarlistinn. Nýr, sænskur vor- og sumarpöntunar- listi kominn. Þeir sem hafa áhuga aö fá sendan lista sendi nafn og heimilis- fang til: Haléns pöntunarlistinn, Háa- gerði 47, 108 Reykjavík. Verö kr. 60, plús póstkröfugjald. Símatími kl. 19— 21 í síma 32823. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá 1—5 eftir hádegi. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kóp., sími 44192. Panda auglýsir: Nýkomið mikið úrval af hálfsaumaðri handavinnu, púðaborð, myndir, píanó- bekkir og rókókóstólar. Einnig mikiö af handavinnu á gömlu veröi og gott uppfyllingargarn. Ennfremur mikið úrval af borðdúkum, t.d. handbróder- aðir dúkar, straufríir dúkar, silkidúk- ar, ofnir dúkar, heklaðir dúkar og flauelsdúkar. Opiðfrá kl. 13—18. Versl- unin Panda, Smiðjuvegi 10 D Kópa- vogi. Jasminaugiýsir: Nýkomið mikið úrval af blússum, pils- um og kjólum úr indverskri bómull, einnig kiútar og sjöl. Höfum gott úrval af Thaisilki og indversku silki, enn- fremur úrval austurlenskra lista- og skrautmuna — tilvaldar fermíngar- gjafir. Opið frá kl. 13—18 og 9—12 á laugardögum. Verslunin Jasmín h/f, Grettisgötu 64 (horni Barónsstígs og Grettísgötu), sími 11625. Urvals vestfírskur harðfiskur, útiþurrkaður, lúða, ýsa, steinbítur, þorskur, barinn og óbarinn. Opið frá kl. 9 fyrir hádegi til 8 síðdegis alla daga. Svalbarði, söluturn, Framnes- vegi 44. Músikkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar, mikið á gömlu verði, TDK kassettur, töskur fyrir hljómplötur og videospólur, nálar fyrir Fidelity hljómtæki, National raf- hlöður, feröaviðtæki, bíltæki og bíla- loftnet. Opið á laugardögum kl. 10—12. Radíóverslunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. Fyrir ungbörn Til sölu sem ný Brio barnakerra á kr. 4000. Uppl. : síma 46813 eftir kl. 19. Barnavagn til sölu á 2000 kr. Uppl. í síma 30519. Til söiu mjög vel með farinn Royale kerruvagn á kr. 3000. Uppl. í síma 76570. Til sölu barnakerra úr flaueli meö skermi. Verð kr. 3 þús. Einnig flauelsvagn til sölu, hvort tveggja svo til ónotað. Uppl. í síma 33249 eftirkl. 20. Mjög vel með farinn bamavagn til sölu, Silver Cross, verö 4500 kr. Uppl. i síma 17335. Vetrarvörur Skíðamarkaðurinn. Sportvörumarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skíöamarkaöurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við í umboðs- sölu skíði, skíöaskó, skíðagalla, skauta o.fl. Athugið: Höfum einnig nýjar skíðavörur í úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10—12 og 1—6, laugard. kl. 10—12. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Vélsleði + kerra, Harley Davidson árg. '75, góður sleði til sölu, hagstætt verð, einnig kerra fyrir sleða. Uppl. í síma 92-6569. Skíði og skíðaskór (nr. 38) til sölu. Uppl. í síma 74155. Ultra Skyrole vélsleði árg. ’77 til sölu ásamt yfirbyggðri vélsleöa- kerru. Uppl. í símum 99-6504 eöa 99- 6532. Húsgögn Húsgagnaverslun Þorsteins Sigurössonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Falleg sófasett, sófaborö, hægindastólar, stakir stólar, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar svefn- bekkir, 3 gerðir, stækkanlegir bekkir, kommóður, skrifborð, bókahillur, símabekkir og margt fleira. Klæðum húsgögn, hagstæðir greiðsluskilmálar, sendum í póstkröfu um allt land. Opið á laugardögum til hádegis. Sófasett úr Línunni, 3+2+1 og sófaborð, til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 46537. Vel með farið sófasett og sófaborð til sölu. Uppl. í síma 24104 eftir kl. 18. Svefnsófar: 2ja manna svefnsófar, góðir sófar á góöu veröi, stólar fáanlegir í stíl, einnig svefnbekkir og rúm. Sérsmíöum stærðir eftir óskum. Keyrum heim á allt Reykjavíkursvæðið, Suðurnes, Sei- foss og nágrenni yður aö kostnaðar- lausu. Húsgagnaþjónustan, Auöbrekku 63 Kóp., sími 45754. Rókókó. Urval af rókókó-, barrokk- og renes- sansstólum, sófaborð, innskotsborð, sporöskjulaga og hringlaga, einnig rókókósófasett, símastólar, skatthol, barnavagnar og margt fleira. Nýja bólsturgerðin Garðshorni, sími 16541 og 40500. Mjög gömul dönsk borðstofuhúsgögn ásamt tveimur skápum til sölu. Uppl. í síma 35849. íslensk húsgögn úr furu. Sterk og vönduð furueinstaklingsrúm, þrjár breiddir. Stækkanleg barnarúm, hjónarúm, tvíbreiðir svefnsófar, stólar, sófasett, eldhúsborð og stólar, hillur meö skrifborði og fleira og fleira. Komið og skoðið, sendi myndalista. Furuhúsgögn, Bragi Eggertsson, Smiðshöfða 13, sími 85180. Bólstrun Tökum að okkur að gera við og klæða gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góð þjónusta. Mikið úrvaí áklæöa og leöurs. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Viðgerðir og klæðningar á bólstruöum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Bólstrunin, Miðstræti 5,1 Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Við bólstrum og klæðum húsgögnin, kappkostum vandaöa vinnu og góða þjónustu, einnig seljum við áklæði, snúrur kögur og fleira til bólstrunar. Sendum í póstkröfu um allt land. Ashúsgögn, Helluhrauni 10, Hafnar- firði. Sími 50564. Antik Antik útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur, skrifborð, kommóöur, skápar, borð, stólar, mál- verk, silfur, kristall, postulín, gjafa- vörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Antik — Gallery. Mahóní eikar- og furuhúsgögn fra 17. öld og fram til 1930 ætíö fyririiggjandi. Verið veikomin í verslun okkar aö Skólavörðustíg 20 Reykjavík, sími 25380. Listmunir Tilboð óskast í eftirtaldar myndir: Kristín Jóns- dóttir (olía), Jón Þorleifsson (vatns- litir), Olafur Tubals (vatnslitir), Jón Engilberts (vatnslitir), Jóhannes Geir (olía), Jóhannes Geir (pastel), Uppl. í síma 22459. Teppi Teppalagnir — breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í f jölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymiö auglýsinguna. Fatnaður Viðgerð og breytingar á leður og rúskinnsfatnaði. Einnig leðurvesti fyrir fermingar. Leðuriöj- an, Brautarholti 4, símar 21785 og 21754._______________________________ Stórglæsilegur ameriskur brúðarkjóll til sölu, meö slóða, slöri og undirkjól. Uppl. í síma 75661 eftir kl. 17. Heimilistæki Ársgömul Electrolux BW 99 uppþvottavél til sölu, rauð að lit. Á sama staö óskast lítil frystikista eða frystiskápur. Uppl. í síma 54521. tsskápur, eldavél, þvottavél og lítill tauþurrkari til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 37811 eftir kl. 19. Til sölu Candy þvottavél á kr. 5.500 og AEG þurrkari á 7900 kr. Uppl. í síma 42405. Prjónavél. Nýleg prjónavél með mótor til sölu. Uppl. í síma 76373. Hljóðfæri Bassamagnari. Góður bassamagnari óskast. Uppl. í síma 71728 eftir kl. 17. Eins árs Wetsbury gítar með tösku, verð ca 7—8 þús., 100 watta H/H magnari, verð ca 8 þús. Uppl. í síma 75576 og 77177. Trommusett til sölu. Uppl. í síma 54896. Notað pianó til sölu, verð 12 þús. kr. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-547. Harmóníkur: Hef fyrirliggjandi nýjar ítalskar harmóníkur, 4 kóra. Guðni S. Guðna- son. Hljóðfæraviögerðir og -sala. Langholtsvegi 75, síma 39332, heima- sími 39337. Geymiðauglýsinguna. Til sölu fyrsta flokks Kramer bassi með formagnara og tvö- földum pick-upum. Uppl. í síma 38773. Hljómtæki Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hyggur á kaup eða sölu á notuðum hljómtækjum skaltu líta inn áður en þú ferð annað. Sportmarkaðurinn Grens- ásvegi 50, sími 31290. Pioneer hljómflutningstæki til sölu, magnari 650, plötuspilari PL 1150 og hátalarar 60 HPM. Teac A 450 kassettutæki getur fylgt með. Uppl. í síma 92-1946. Pioneer. Til sölu mjög fullkomin Pioneer hljóm- tæki, á sama stað er til sölu Ford Country Sedan árg. '71. Uppl. í síma 54752. Mjög vel með farin Pioneer hljómtækjasamstæða til sölu, X 500 línan í X 700 línu skáp, sem nýtt, góður staðgreiðsluafsláttur. Tilvalin fermingargjöf. Uppl. í síma 53469. Hátalarar, Electro Voice Interface, tveir 250 vatta til sölu. Vil skipta á tape, Real to Real, aðeins þriggja hraöa gott tape kemur til greina. Uppl. í síma 67161 milli 18 og 21 í kvöld. Sjónvörp Grundig—Orion Frábært verð og vildarkjör á litsjón- varpstækjum. Verð á 20 tommu frá kr. 16.155. Utborgun frá kr. 5.000, eftir- stöðvar á allt aö 9 mánuðum. Stað- greiðsluafsláttur 10%. Myndlampa- ábyrgð í 5 ár. Skilaréttur í 7 daga. Bestu kjörin í bænum eru hjá okkur. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. 24” svartvítt sjónvarp til sölu, vel meö farið. Uppl. í síma 10902 eftirkl. 18. Til sölu Blaupunkt 22 tommu litsjónvarp með fjarstýringu og klukku, selst á góðu verði. Uppl. í síma 52709 eftir kl. 19. Ljósmyndun Til sölu tvær Nikon linsur. 24 m/m 2,8 gleiðhornalinsa (ný) 200 m/m 4 tele linsa, Axomat 4 stækkari fyrir svarthvítt og lit ásamt lithaus, Durst coterm hitari fyrir litefni, Durst comot motor fyrir lit. Tromlur 2 stk. lit. Tromlur 20 x 25 og 30 x 40 myrkralampi og margt fleira. Uppl. í síma 37239. Tölvur Sinclair ZX 81. Til sölu Sinclair ZX 81 með 16 K minni og prentara, lítið notað. Kostar nýtt yf- ir 6 þús. kr. en fæst fyrir 4 þús. kr. Sími. 43360 á kvöldin. Fyrir kr. 34.650 getur þú eignast Formosa tölvusam- stæðu (þ.e. 48 K tölvu, 12” skjá, super 5 diskdrif). Fáar tölvur geta nýtt sér jafnmikið úrval hugbúnaðar og For- mosa, enda kjörin einkatölva en hent- ar smærri fyrirtækjum einnig mjög vel. I. Páimason hf., Ármúla 36 (Sel- múlamegin), Reykjavík, sími 82466. Til sölu Vic 20 heimilistölva ásamt segulbandi, aukaminni ásamt nokkrum forritum og bókum. Uppl. í síma 76731. Video Til sölu VHS þriggja tima Ampes videokassettur. Uppl. í síma 34753. Fisher videotæki til sölu og 40 spólur með áteknu efni. Uppl. í síma 76485.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.