Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1983, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1983, Blaðsíða 29
DV. MIÐVIKUDAGUR 30. MARS1983. 41 \Q Bridge Norömenn veröa meö sterkt lið á Evrópumeistaramótinu í Wiesbaden í sumar. Gömlu brýnin Breck og Lien frá Bergen veröa lykilparið að venju ásamt Leif Erik Stabell og Tor Helness frá Osló. Þriðja parið er Helge og , Roald Mæsel. Þeir urðu nýlega Noregsmeistarar í sveitakeppni. Hér er spil frá hinu tvísýna Noregs- meistaramóti. Norður spilar út tígul- kóng, síðan ás og gosa í þremur tíglum vesturs dobluðum. Vestur * K82 V K 0 10874 * ÁK864 Norour + ÁG109 ^ 853 ■ 0 ÁKG + D103 Au>tur *D53 G10964 O D962 4* 7 SuDUK + 764 v AD72 0 53 * G952 Vestur gaf. Allir á hættu. Þegar Stabell og Helness voru með spil N/S gegn sigursveitinni gengu sagnir þannig. Vestur Norður 1T 1G 3 L dobl pass dobl Austur Suður 2T dobl 3T pass p/h Stabell fann bestu vöm, þegar hann spilaði þrisvar trompi. Blindur átti þriöja slag á tíguldrottningu. Litlu hjarta spilað. Helness drap á ás og fór aö hugsa en það var of seint. Þrír tíglar unnir. Helness spilaði spaða. Norður lét níuna og blindur átti slaginn á drottningu. Hjartagosa spilað og hann átti slaginn. Þá tían, Helness lagði drottninguna á. Vestur trompaði. Tók laufás og kóng og trompaði lauf í blindum. Fríslagirnir í hjarta teknir og noröur fékk slag á spaöa í lokin. Helness gat hnekkt spilinu með því að drepa ekki á hjartaás í fjórða slag. Þá eru ekki nægar innkomur á spil blinds til að fría hjartað. Ekki nóg með að spilið tapist heldur tapar vestur 500. Þaö heföi nægt Oslóarsveit Helness og StabeU til sigurs á Noregsmeistara- mótinu. ft Skák Áttu ekki baðker í öðrum lit. Grænt fer mér ekki vel. Vesalings Emma Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarf jöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreiö sími 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótekanna vikuna 25.—31. mars er í Borgarapóteki og Reykjavikurapóteki, og{ vikuna 1.-7. apríl í Holtsapóteki og Lauga- vegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt‘ annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á^ sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvevndarstöðinni við Barónsstig, alla laugardaga og sunnu- daga kl. 17—18. Sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Selt jamames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimiiis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Þessi staða kom upp á norska meistaramótinu 1982. Svartur leikur og vinnur. 1.---Rd3+! 2. cxd3 — Be5! 3. Dg4 — Hxf24. De6+ — Kh85. Bfl — Bxc3 6. bxc3 — Da5 og hvítur gafst upp. Apótek Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga f rá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akurcyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. 1 Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Heimsóknartími Borgarspítalínn. Mánud,—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarhéimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Meppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Éftir umtah og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15—16.30. Landspítalinn: AUa daga kl. 15—16 og 19— 19.30. BaraaspitaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19.t-19.30. .Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vístheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Hvaða einkunn gæfir þú kvöldmatnum hennar Línu. . .ábilinumillilog2? Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti ■ 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á laugard. l.-maí—1. sept. Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir fimmtudaginn 31. mars. Vatnsberinn (21. jan.-19.febr.): Núættirþúaðgeta gert góðar áætianir fyrir framtíðina. Sértu beðinn um að taka á þig nýja ábyrgð skaltu bregðast við af krafti ems og þinn er vandi. Fiskarnir (20. feb.-20. mars): Fjárhagur þmn leyfir að þú eyðir aukalega í sjálfan þig. En þar sem slíkt gerist ekki of oft skaltu vanda val þitt vel. Þér er spáð góðri skemmtun ef þú ferð i veislu eða í ferð með góðum vin- um. Hrúturinn (21. mars-20. aprU): Mönnum hættir til að taka gamansemi þína mjög nærri sér því hún getur verið einum of markviss! Hugsaðu um tilfinningar annarra áður en þú talar. Yngri manneskja mun leita til þín varðandi vandamál. Nautið (2Lapríl-2Lmaí): Varastu að segja eitíhvað tvírætt í vinahópi því þú gætir verið misskUinn og tekinn á orðinu. Að líkinduin ferðu í ferðalag sem mun hafa ævintýri í för með sér. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Þú virðist nokkuð tilfinningalega þvingaður um þessar mundir. Láttu aðsteðjandi vandamál ekki leggjast of þungt á þig. Stjörnurnar lofa betri tíð áður en langt um líður þannig að þú skalt hafa sem minnstar áhyggjur. Krabbinn (22. júní-23. júií): Þú lendir á leiðinlegri sam- komu og verður fegnastur þegar þú kemur heim í rúmið. Þetta verður rólegur og afslappaður dagur að öðru leyti. Láttu ekki leiðmdin fara í skapið á þér. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Utlitiö er ekki alls kostar hag- stætt fyrir ljónið. Þú ættir að halda þig þar sem þú þekkir til. Borðaöu ekki á ókunnum stað. Bjóöir þú fólki heim skaltu velja gestina vandlega. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Eftirsókn þin eftir ævintýr- um gæti farið í taugarnar á einhverjum í kvöld. Þér er best að vera ekki að segja frá persónulegu leyndarmáli strax því breytingar gætu átt sér stað. Vogin (24. sept.-23. okt.): Allt gengur þér í haginn í dag þótt ekkert markvert kunni að gerast. Manneskja af hinu kyninu fylgist með þér án þess að þú verðir var við enda er sú manneskja afskaplega feimin. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Heldur er risið á þér lágt um þessar mundir, en þetta lagast og andinn lyftist við smá ölteiti í góöra vina hópi. Leggðu ekki eyrun við fávíslegri og rætinni slúðursögu um góðan vin. Bogmaðurinn (23. név.-20. des.): Vertu þolinmóður er einhver nákominn gefur þér ráð sem ekki eru að þínu skapi. Fundið verður að lífsháttum þir.om en þú skalt ekki svara harkalega fyrir þig þó þér finnist að þér vegið. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Gleddu góðanog traustan vin með því að taka hann með þér í samkvæmi eða á ein- hvera viðburð í menningarlifinu. Hann mun launa þér þetta betur en þig grunar. Ovænt ástarævintýri er á næsta leiti. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar- timi að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaöa og aidraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvailagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö júlímánuð vegna sumarleyfa.. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Lapgard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. * BÖKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garöinum en vinnustofan er að- eins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRtMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN lSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykiavík, Kópavogur oa Sel- tjarnames, sími 18230. Akureyri, sími 11414. Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520. Seltjamames, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir ki. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, simi 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- f jörður, simi 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 'árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta i, lega lesiö þetta. Við vorum saman í hraöritunarskólanum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.