Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1983, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1983, Blaðsíða 31
DV. MIÐVIKUDAGUR 30. MARS1983. 43 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Lögfræðingurinn Friðrik tók ekki að sér málið. Lögfræðingur gegn varafor- manni Gísli B. Björnsson aug- lýsingateiknari hafði sam- band við yfirstjórn Sand- koma vegna umfjöllunar um útúrsnúning á merkinu sem hann teiknaði fyrir Alþýðu- bandalagið. Ekki kannaðist Gísli við að hafa haldið 10% reglnnni fram sem lögum heldur aðeins sem viðmið- unarreglu sem sumir hafa haldið sig við. Hann gat þess hins vegar að hann hefði beðið lögfræðinginn Friðrik Sophusson að taka að sér vöm gegn varaformanninum Friðrik Sophussyni sem hefði brotið islensk lög um höfundarrétt, sem segja að ekki megi breyta hugverki nema með leyfi viðkomandi aðila. Lögfræðingurinn Friðrik Sophusson tók málið ekki að sér. PóSitísk deila Þessi auglýsingadeila fer að verða illskiljanleg fyrir aðra en lögfræðinga, en kannskl mætti með einföldun komast að kjaraa málsins. Það má segja að deilan snúist um það hvort það sé 10% munur á „Einingu um is- lenska leið” (stefnu Alþýðu- bandalagsins, slík sem hún er) og „Einingu með íslenska neyð” (stefnu Sjálfstæðis- flokksins, hver sem hún er). Allir vildu Gallup... Morgunblaðið gat þess í gær að nú ætti að gera Gallup- könnun á skoðunum ísiend- inga. Að vísu er þar eítthvað málum blandið því það er Hagvangur hf. sem gerir könnunina og fær til þess ráð- gjafa sem starfar hjá Gallup en er hér þó á eigin vegum, en látum vera með það. Sagt er að Hagvangur hyggist nú fá Gallupumboðið hér á landi og verður það ekki ónýtt að hafa Gallupstimpilinn í könnunum framtiðarinnar. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem íslenskir aðilar reyna að fá umboð frá Gallup. Sagt er að að minnsta kosti þrir menn hafi áður sótt það fast. Þeir era sagðir vera Ólafur Ragnar Grímsson, Bragi Jósefsson, (SKÁÍS) og Gunnar G. Schram. Enginn þeirra mun þó hafa hlotið náð fyrir augum yfirgailupsins, en vonandi tekst þó betur til hjá Hagvangi. Sannast enn hið fomkveðna að „allir vildu Gallup gómað hafa.” Fyrir neðan belíi Einvigi þeirra Alberts Guðmundssonar og Jóns Baldvins Hannibalssonar fór fram i Sigtúni að viðstöddu fjölmenni i fyrrakvöld. Þar héldu kapparnir stuttar framsöguræður og síðan svömðu þeir spumingum úr sal, en þær vom boraar fram skriflega. Markús B. Þor- geirsson, björgunameta- hönnuður lagði f ram þar tvær spurningar og beið svara en þau komu ekki. Þegar leið að fundarlokum tók Markúsi að leiðast þófið, stóð á fætur og brýndi raust sína svo allir máttu heyra. Bar hann spurningaraar fram munn- lega í þctta sinn. Þær hljóð- uðu einhvera veginn svona: 1. Á íslandi er f jöldi harðdug- legra sjómanna sem ekki víla fyrir sér að vinna 17 tíma á sólarhring ef svo ber undir. Væri ekki nær aö leita aðstoðar þessara manna en að flytja inn sæði úr úrættuð- um dönskum stúdentum? 2. Nú er mikil óreiða í íslensku þjóðfélagi og foreidrar stunda útstáeisi, fyllirí og framhjáhald af miklum krafti. Væri nú ekki ráö að rcyna að koma einhverjum skikk á kynhvötina og setja hér upp vændishús þar sem mætti fá útrás fyrir slíkar hvatir án þess að fjölskyldu- lífinu sé stefnt í voða? Þessar spurningar vöktu mikinn fögnuð. Létu fundar- Markús B. Þorgeirsson spurði hóimgöngumenn. gestir svo vel yfir spurning- unum að ekki heyrðust svör hóbngöngumanna, hafi þau þá verið nokkur. Umsjón: Ólafur B. Guðnason Vesturlands- kjördæmi: Framboðslisti Bandalags jafnaðarmanna Framboðslisti Bandalags jafnaðar- manna í Vesturlandskjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar er þannig skipaður: 1. Kristófer Már Kristinsson kennari, Reykholti, 2. Carmen Bonitch verslunarmaðin-, Borgamesi, 3. Hrönn Ríkharðsdóttir kennari, Akranesi, 4. Hjörleifur Kristjánsson fiskmatsmað- ur, Olafsvík, 5. Guðmundur Páll Jóns- son nemi, Akranesi, 6. HaukurSigurðs- son sjómaður, Hellissandi, 7. HaU- grímur V. Árnason húsasmíðameist-j ari, Akranesi, 8. Baldur Árnason vél- virkjameistari, Akranesi, 9. Georg Þorvaldsson sjómaður, Akranesi, 10. Siguröur Ragnarsson bUkksmiður, Akranesi. jbh; Framboðslisti Banda- lags jafnaðarmanna á Reykjanesi: Leiðrétting I frétt DV um framboösUsta Banda- lags jafnaðarmanna í Reykjaneskjör- dæmi var farið rangt með föðurnafn 4. manns á Ustanum. Rétt nafn er: Pétur Hremsson, starfsmaður ISAL, Grinda- vík. Beöist er velvirðingar á þessum mistökum. JBH Öll net úr sjó! Síöasti veiðidagur hjá netabátunum fyrir hið umdeilda páskafrí, sem skip- stjómarmönnum er mjög svo á móti skapi, var í gær. AlUr netabátar áttu að vera búnir að taka upp netin klutck- an tíu i gærkvöldi og í sjó mega þau ekki fara aftur fyrr en eftir eina viku, þriðjudaginn 5. apríl. -klp- KLETTA kjúklingur í KVÖLDMATINIU HEILDSÖLUSÍMI21194 Nauðungaruppboð Eftir kröfu toUstjórans í Reykjavík, skiptaréttar Reykjavíkur, Eimskipafél. tslands hf„ Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Ríkisskips, ýmissa lögmanna, banka, stofnana o.fl., fer fram opinbert uppboð í uppboðssal toUstjóra í Tollhúsinu v/ Tryggvagötu (hafnarmegin), laugardaginn 9. apríl 1983 og hefst það kl. 13.30. Selt verður væntanlega ótoUaðar og upptækar vörur, notaðar bU- reiðar, bátar og mótorhjól svo sem: 23 feta plastbátur, vélarlaus, mótorhjól Yamaha—650 og MZETS—150 vörubifreið í pörtum, aftaní- vagn, 6 stk. lyftur og glussatjakkur, Trabant árg. 1980, suðupottur úr ryðfríu stáU, ca 150 lítra, bakkagrindur úr ryðfríu stáli, glasastativ fyrir uppþvottavélar, kæliskápur og djúpfrystir í verslun, gólfteppi, allskonar húsgögn, sælgæti, aUskonar fatnaður, varahlutir í bif- reiðar, báta, reiðhjól, vökvalyftarar, stálhiUur, fiskabúr f. skraut- fiska, akvarium, plasthyiki, efni tU sælgætisgerðar, handþvottakrem, snyrtivara, lím, hiUustangir- mótorar, vefnaðarvara, smásjá, snjó- blásarar, gólfdúkur, plötuspUari, málverk, sýningartjald, bón, blek, víraetsrúUur og girðingastólpar, þéttUistar, skófatnaður, kjötsög, steypujárn, haugsuga, svaladrykkur og margt fleira. Eftir kröfu Eimskips: 10 pokar plastefni, plastkassar, björgunar- vesti, vefnaðarvara, hl. í innréttingar, fotoconlucter, plastband, tunnugjarðir, skyrbox, stór járaskifa, skófatnaður, baðvogir, pökk- unartæki m/hitara, járaskápur, kítti, stóU, bómuU, mýkingarvökvi, skammel, skordýraspray, hUlur, blómapottakeðjur, leirskálar, vifta, stýri í hraðbát, síur, panttl, veggfóöur, lyklakippuhringir, handlaugar og margt fleira. Eftir kröfu Ríkisskips: bækur og blöð, grindur, þvottavél, vara- hlutir, plastbátur 15 fet, notaðir hjólbarðar, R-21976 Toyota Crown 1971, í-1377 Ford Cortina, 1965 allskonar húsgögn og búnaður, bátsvél, vél-hrognaskUja, rafmótorar, fatnaður, aftaníkerra, mælar, reknet, gleruull og margt fleira. Úr dánar- og þrotabúum og lögteknir og fjárnumdir munir, svo sem: Myndavélar (Pentax K 2 og Pentax ME), Pentax linsur 28 og 135 mm„ Sony ICF 7600 stuttbylgjuútvarp, Sony Walkman vasadiskó, sjón- varpstæki, hljómburðartæki, isskápar, þvottavél, allskonar hús- búnaður og skrifstofubúnaður, myndsegulbönd, bækur orgel, hrærivél, grjótsögunarvél (Biue-Torget) kjötsög, kertahreinsivél, málverk, ísl. mynt, frímerki, hlutabréf í Norðurstjöraunni hf„ nafnverð kr. 180.000,- vefnaðarvara, saumavélar og margt fleira. Ávísanir ekki teknar gUdar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaidkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 125. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 og 7. og 10. tbl. þess 1983 á Vesturgötu 29, þingl. eign Þorsteins Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Útvegsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 6. aprU 1983 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Leirubakka 32, þingl. eign Hauks Más Haraldssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 6. aprtt ' 1983 ki. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Funahöfða 6, þingl. eign Ástvalds og HaUdórs sf„ fer fram eftir kröfu Gjaldheímtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudaginn 6. aprU 1983 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavfk. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Grundarási 2, þingl. eign Vöggs Magnússonar, fer fram eftir kröfu VeðdeUdar Landsbankans á eigninni sjálfri miðviku- daginn 6. aprtt 1983 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 80., 84. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Hábergi 22, þingl. eign Guðmundar Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu VeðdeUdar Landsbankans miðvikudaginn 6. aprH 1983 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 125. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 og 7. og 10. tbl. þess 1983 á hluta í Vesturgötu 22, tal. eign Vais Magnússonar, fer fram eftir kröfu Áraa Einarssonar hdl„ Tómasar Þorvaldssonar ftr„ Trygging- stofnunar rttdsins og Valgarðs Briem hrl. á eigninni sjálfri miðviku- daginn 6. aprtt 1983 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Dvergabakka 20, tal. eign Guðbjargar Antonsdóttur, fer fram eftir kröfu Tómasar Þorvaldssonar ftr. og Sparisjóðs Rvíkur og nágr. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 6. aprU 1983 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 125. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 og 7. og 10. tbl. þess 1983 á Bragagötu 26, þingl. eign Guðrúnar Sigurvaldadóttur, fer fram eftir kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl. á eigninni sjálfri f immtudaginn 7. aprU 1983 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 125. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 og 7. og 10. tbl. þess 1983 á Borgartúni 19, þingl. eign Héöinshöfða hf„ fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 7. aprtt 1983 kl. 15.00. Borgarf ógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 125. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 og 7. og 10. tbl. þess 1983 á hluta í Blönduhlíð 25, þingl. eign Þoriáks Arnórssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 7. aprU 1983 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 125. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 og 7. og 10. tbl. þess 1983 á Guðrúnargötu 9, þingl. eign Steinunnar Friðriksdóttur, fer fram eftir kröfu Valgarðs Briem hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 7. aprU 1983 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.