Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1983, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1983, Blaðsíða 34
46 DV. MIÐVIKUDAGUR 30. MARS1983. SALUR-l Páskamyndin 1983 IMjósnari leyniþjónustunnar (The Soldier) Nú mega „Bondaramir” Moore og Connery fara aö vara sig því aö Ken Wahl í Soldier er kominn fram á sjónarsviöiö. Þaö má meö sanni segja að þetta er „James Bond thriller” í orðs- ins fyllstu merkingu. Dulnefni hans er Soldier, þeir skipa honum ekki fyrir, þeir gefa! honum lausan tauminn. Aöalhlutverk: ! Ken Wahl, Alberta Watson, Klaus Kinski, William Prince. Leikstjóri: James Glickenhaus. j Sýndídagkl. 5,7,9ogll. ! Sýnd skírdag og annan í pásk- um kl. 3,5, 7, 9og 11. , Sýnd laugardag ki. 3 og S. Bönnuö innan 14 ára. SALUR-2 Alltáhvolfi (Zapped) Splunkuný, bráðfyndin grin- mynd í algjörurn sérflokki og sem kemur öllum i gott skap. Zapped hefur hvarvetna fengiö frábæra aösókn, enda með betri myndum í sínum flokki. AöaUilutverk: Scott Baio, Willie Aames, Robert Mandan, Felice Schachter. Leikstjóri: Robert J. Rosenthal. Sýnd í dag kl. 5,7,9 og 11. Sýnd skírdag og annan í pásk- um kl. 3,5,7,9og 11. | Sýnd laugardag kl. 3 og 5. SALUR-3. Óskarsverðlauna- myndin Amerískur varúlfur í London Þessi frábæra mynd sýnd aft- ur. BlaðaummæU: Hinn skefjalausi húmor John Landis gerir Varúlfinn í London aö meinfyndinni og einstakri skemmtun. S.V. Morgunbl. Umskiptin eru þau bestu sem sést hafa í kvikmynd til þessa. JAEHeigarp. Kitlar hláturtaugar áhorf- enda. A.S.-DV Sýnd i dag, skírdag og annan í páskum kl. 5,7,9og 11. Sýnd laugardag kl. 5. SALUR4 Meðalltá hreinu Leikstjóri: Á.G. „Sumir brandaranna eru alveg sérislensk hönnun og faUa fyrir bragðið ljúflega í kramiö hjá landanum.” Sóiveig K. Jónsd.,/DV. Sýnd í dag, skírdag og annan í,' páskum kl.5,7,9 og 11. Sýnd laugardag kl. 5. Gauragangur á ___ströndinni lætt og fjörug grínmynd um hressa krakka sem skvetta al- deUis úr klaufunum eftir próf- in í skólanum.. Sýnd skirdag, laugardag og annan í páskum kl. 3. SALUR-5 Being there (annað sýningarár) Sýnd í dag kl. 9. Sýnd skírdag og annan í pásk- um kl. 5 og 9. Sýnd laugardag kl. 5. Gledilega páska Harkan sex (Sharky's Machine) Hörkuspennandi og mjög vel leikin og gerö, ný, bandarísk. stórmynd i úrvalsflokki. Þessi mynd er talin ein mest spenn- andi mynd Burt Reynolds.1 Myndin er í Utum og Panavisi- on. Aöalhlutverk og leikstjóri, Burt Reynolds. Ennfremur hin nýja leikkona: Rachel Ward sem vakið hefur mikla athygli og umtal. ísl. texti. Bönnuðinnan 16ára. Sýnd kl. 5,7.10, 9.10 og 11.15. Á hjara veraldar Aðalhlutverk: Arnar Jónsson, Helga Jónsdóttir, Þóra Friöriksdóttir. Handritogstjóm: Kristín Jóhannesdóttir. Sýnd annan í páskum kl. 5,7.15og9.15. Gledilega páska SALURA Frumsýnir páskamyndina 1983 Saga heimsins I. - hluti (History og the World Part — I) Sýnd í dag kl. 5,7,9 og 11. Sýnd skirdag og annan í páskum kl.3,5,7,9 og 11. Sýnd laugardag kl. 2 og 4. íslenskur texti Heimsfræg ný amerísk gamanmynd í litum. Leik- stjóri Mel Brooks. Auk Mel Brooks fara bestu gamanleik- arar Bandaríkjanna meö stór hlutverk í þessari frábæru gamanmynd og fara allir á kostum. Aöalhlutverk: Mel Brooks, Dom DeLuise, Made- line Kahn. Mynd þessi hefur alstaöar veriö sýnd viö metað- sókn. Sýnd kl. 5,7,9 dg 11. Hækkaö verö. SALURB American Pop Stórkostleg ný amerísk teikni- mynd, sem spannar áttatíu ár í poppsögu Bandarikjanna. TónUstin er samin af vinsæl- ustu lagasmiðum fyrr og nú: Jimi Hendrix, Janis JopUn, Bob Dylan, Bob Seger, Seott JopUno.fl. LeUcstjóri: Ralph Bakshi (The Lord of the Rings). Sýndkl. 5,7,9 og 11. Sýnd skirdag og annan í pásk- um kl. 3,5,7,9og 11. Sýnd iaugardag kl. 2 og 4. Gledilega páska TÓNABÍÓ Sim. 3 1 1*2 Póskamyndin í ár (Eyo of the Neodle) Kvikmyndii: Nálarauga er hlaðin yfirþyrmandi spennu frá upphafi til enda. Þeir sem lásu bókina og gátu ekki lagt hana frá sér mega ekki missa af myndinni. Bókin hefur komiö út í íslenskri þýðingu. Leikstjóri: Richard Marquand AöaUilutverk: Donald Sutherland Kate NeUigan Bönnuö innan 16 ára. ATH. Hækkað verð. Sýnd kl.5,7.20 og9.30 í dag, skirdag og 2. í páskum. Gledilega páska BÍÓBffiB Engin sýning í dag. Næsta sýning 2. páskadag. Síðasta sýning á þessari um- töluðu mynd Aðbaki dauðans dyrum Áður en sýningar hefjast mun Ævar R. Kvaran koma og flytja stutt erindi um kvik- myndina og hvaða hugleiðing- arhúnvekur. íslenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Undrahundurinn Ókeypis aðgangur. Sýnd kl. 2 og 4. Gledilega páska Engin sýning í dag Árstíðirnar ffiórar Ný, mjög fjömg, bandarísk gamanmynd. Handrit er skrifað af Alan Alda, hann ieikstýrir einnig myndinni. Aöalhlutverk: Alan Alda, Carol Burnett, Jack Weston, Rita Moreno. Sýnd kl. 9 skírdag, sýnd kl. 5 laugardag, sýnd kl. 9 á 2. í páskum. Gledilega páska ?-ÞJÓÐLEIKHÚSIfl LÍNA LANGSOKKUR íkvöldkl. 20, skírdag kl. 15, 2.páskadagkL 15. SILKI- TROMMAN skírdag kl. 20, 2.páskadagkl. 20. Þrjár sýningar eftir. Litia sviðið: SÚKKULAÐI HANDA SILJU þriöjud. 5. april kl. 20.30, miðvikud. 6. apríl kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. Gledilega páska Húsið Húsið Aöalhlutverk LUja Þórisdéttir og Jóhann Siguröarson. „. . . nú fáum við mynd, sem verður að teljast alþjóðlegust íslenskra kvikmyndatil þessa, þótt hún taki til íslenskra stað- reynda eins og húsnæöiseklu og spíritisma. . .Hún er líka alþjóðlegust aö því leyti, aö tæknilegur frágangur hennar er allur á heimsmælikvarða.. Arni Þórarinsson í Helgar- ■ pósti 18/3. „.. . þaö er best að segja þaö strax að áriö 1983 byrjar vel.. . Húsiö kom mér þannig fyriri sjónir að hér heföi vel verið að verki staðið. . .það fyrsta sem manni dettur í hug að segja er einfaldlega: tilhamingju...” Ingibjörg Haraldsd. í Þjóðviljanum 16/3. „.. .í fáum orðum sagt er hún eitthvert besta, vandaðasta og heilsteyptasta kvikmynda- verk sem ég hef lengi séð. . hrífandi dulúð sem lætur enganósnortinn...” SERÍDV18/3. Bönnuð börnum innanl2ára. Sýnd í dag, skírdag og annan í páskum kl. 5,7 og 9. Tarsan og stórfljótið Sýnd skirdag og annan í páskum kl. 3. Gledilega páska Sími50249 Snargeggjað (Stír Crazy) Lsienskur texti Heimsfræg ný amerlsk gamanmynd í litum. Gene Wilder og Richard Pryor fara svo sannarlega á kostum i þessari stórkostlegu gaman- mynd — jólamynd Stjömubíós í ár. Hafirðu hlegið að „Blazing Saddles”, „Smokey and the Bandit”, og „The Odd Couple” hlærðuennmeiranú. Myndin er hreint frábær. Leikstjóri: _ _ Sidney Poitier. Sýnd kl. 5 og 9.10 skírdag og 2. ípáskum. Reiði drekans Ný karatemynd. Sýnd skírdag og 2. í páskum kl.7. Dirty Harry beitir hörku Afar spennandi og viöburöa- hröö bandarísk Panavision lit- mynd um ævintýri lögreglu- mannsins Harry Callahan og baráttu hans viö undirheima- lýöinn, meö Clint Eastwood, Harry Guardino og Bradford Dillman. Bönnuö innan 16 ára. íslenskur texti. Sýnd kl. 3,5,7,9og 11. Týnda gullnáman Dulmögnuð og spennandi ný, bandarísk panavision-lit- mynd, um hrikalega hættu- lega leit að dýrindis fjársjóði í iðrum jarðar. Charlton Heston, Nick Mancuso, Kim Basinger. Leikstjóri: Charlton Heston. íslenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 3,05,5,05 7,05,9,05 og 11,05 Hækkað verð. Einfaldi morðinginn Frábær sænsk litmynd, marg- verðlaunuð. Aðalhlutverk: Stellan Skarsgárd, Maria Johansson, Hans Alfredson. Leikstjóri: Hans Alfredson. Sýndkl. 3.10,5.10, 7.10,9.10 og 11.10. Síðustu sýningar. Cabo Blanco Hörkuspennandi bandarísk sakamálamynd í litum og panavision um baráttu um sokkinn fjársjóð, með Charles Bronson — Jason Robards — Dominique Sanda. Bönnuöinnan14 ára. islenskur textí. Sýndkl. 3,15,5,15 7,15,9,15 og 11,15. Gledilega páska <BJ<B I.KIKFKIAG RKYKIAVÍKUR JÓI íkvöld30.3.kl. 20.30. Síðasta sinn. SKILNAÐUR Skírdag, uppselt. GUÐRÚN 5. sýning þriðjudag kl. 20.30. Gulkort gilda. Miðasala ílðnókl. 14—20.30. Sími 16620. Gledilega páska Hvíta kanínan • Skallagrímur Borgarnesi Heimsóknar- tími Æsispennandi og á köflum hrollvekjandi ný litmynd með ísl. texta frá 20th Century-Fox um unga stúlku sem lögð er á spítaia eftir árás ókunnugs manns en kemst þá að því sér til mikils hryllings að hún er ekki einu sinni örugg um líf sitt innan veggja spítalans. Aðalhlutverk: Mike Ironside, Lee Grant, Linda Purl. Bönnuð innanl6ára. Sýndídagog skírdag kl.5,7,9 og 11. Sýnd annan í páskum kl. 5,7 og9. Gledilega páska LAUGARÁS ■ =11*1 Týndur missing. Nýjasta kvikmynd leik- stjórans Costa Gavras, Týndur, býr yfir þeim kostum sem áhorfendur hafa þráð í sambandi við kvikmyndir — bæði samúö og afburðagóða sögu. .Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Sissy Spacek. Týndur hlaut gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes ’82 sem besta myndin. Týndur er útnefnd til þriggja óskarsverðlauna nú í ár: 1. Besta kvikmyndin. 2. Jack Lemmon besti leikari. 3. Sissy Spacek besta leikkona. Sýnd f dag, skírdag og 2. f páskum kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum. Blaðaumsögn: Mögnuð mynd. . . „Missing” er glæsilegt afrek, sem gnæfir yfir fiestar myndir, sem maður sér á árinu og ég mæli eindregið með henni. Rex Reed, GQ Magazine. Gledilegu páska Sf ________________ Boioo't' 6 Auglysinga- pos(hol, 5523 Mlai8aðs!®' l25BeyK|avik Honnun ' 82208 Aæt'anagerð_----_------ Lausnargjaldið Spennandi ævintýramynd. Sýnd í dag kl. 9, sýnd skírdag og 2. í páskum kl.3. Gledilega páska MÍKADÓ Sýning2. í páskumkl. 21. Miðasala er opin milli kl. 15 og 20daglega. Sími 11475. Gledilega páska Miðvikudagskvöld 30. mars. Benidorm ferðakynning, sælkeramatur, kvikmyndasýning (kynnir Jórunn Tómas dóttir), feróabingó, danskeppni og Þórs- cabaretl. i diskótekinu kynnir Björgvin Gíslason nýju plötuna en á efri hæðinni spilar Dansbandió til kl. 3 e.m. Pantið borð i síma 23333 frá 2-4. Vegna mikHiar aðsóknar: tryggid ykkur miða i tfma. |fj|j FERDA.. M MIÐSTOÐIIM AÐALSTRÆTI9 S. 28133 ÞðRSQtf: li u Liíl'l kemining

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.