Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1983, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1983, Blaðsíða 3
DV. MIÐVIKUDAGUR 20. APRIL1983. 3 BRETLAND - MEGINLANDIÐ SUMARHÚS í SKOSKU HÁLÖNDUNUM HÓTEL - ÁFANGAR í BRETLANDI SUMARHÚS í FRAKKLANDI 11.457,- ÞÚSUND-VATNA LANDIÐ við Lochanhully vatn. Bráðíalleg og vel búin hús. Þeim íylgir allt sem þarí til dvalarinnar utan matur og drykkur. Hafir þú áhuga á silungsveiðum eða siglingum, golíi eða góðum mat þá er þetta rétti staðurinn. Að sjálísögðu getur þú heimsótt whisky brugghús í leiðinni og gengið um Edinborg Sé afslöppun þitt áhugamál þá gefst hún varia betri en í hinu íagra umhverfi skosku hálandanna Kostnaður hvers þátttakanda fyrir íerð með ms. Eddu, og eina viku í sumarhúsi: 6 í hópi kr. 8.800 5 í hópi kr. 9.100 4 í hópi kr. 9.500 3 í hópi kr. 10.050 2 saman kr. 11.000 Við höfum náð sérlega hagstœðum samningum við Townsend Thoresen skipafélagið fyrir þá sem vilja komast fljótt, ódýrt og vel milli Bretlands og meginlands Evrópu. Ferðin milli Dover og Calais í Frakklandi tekur t.d. aðeins 75 mínútur, mjög hentug tenging fyrir Eddufarþega sem íara aí í Newcastle og um borð í Bremerhaven eða öfugt. Inniíalið: Sigling með Eddu: Reykjavík - Newcastle Reykjavík. Sigling Dover - Calais - Dover og sumarhús í 7 daga. Brottíör frá Reykjavík: 1/6,8/6,15/6,22/6,24/8 og 31/8 Inniíalið: Sigling ms. Edda frá Reykjavík til Bremerhaven og til baka. Ms Finnjet frá Travemúnde til Helsinki og til baka og 8 dagar á góðum hótelum með hálíu fœði. Brottfarir frá Reykjavík: 1/6, 8/6, 15/6, 22/6,24/8 og 31/8 FARSKIP AÐALSTRÆTI 7 REYKJAVÍK SÍMI 2 5166 Hótel - Áíangar tryggja þér gistingu að kvöldi og Swallow hótelin tryggja þér gœði. Yfir breskum morgunverði ákveður þú áíanga dagsins og Swallow pantar gistingu íyrir þig og þína áður en þú leggur aí stað. Þú ekur því um Bretland áhyggjulaus því Swallow hótelið bíður þín að kvöldi. íyrir manninn. In^Qlið: 1. 2. Dvalar notið um borð í ms. Eddu frá kl. 24 á miðvikudags kvöld, fimmtudaginn allan og til kl. 10 á laugardagsmorgni. Ekið til Appleby Manor Hotel (tceplega 2ja klst. ferð) í Cumbríu héraði og dvalið þar til mánu- dags. Við Appleby Manor er golfvöllur, bowling, sundlaug og göngubrautir í afar fögru, skógi vöxnu umhveríi. Appleby er við Penninaíjöll og rétt hjá hinu rómaða Vatnahéraði (Lake District) sem englendingar eru hvað stoltastir af, allra sinna landssvœða. Á mánudagsmorgni kl. 10 er aftur stigið um borð í ms. Eddu og enn gefst tóm til afslöppunar á sjó, eða til að lyfta sér lítils háttar upp allt til miðvikudagskvölds, að komið er til Reykjavíkur. TOWNSEND THDRESEN Ferðalagi um Finnland munt þú seint gleyma. Skógar, vötn og með aíbrigðum vingjarnlegt og skemmtilegt fólk er samnefnari fyrir Finnland. Ferð frá Travemunde í Þýskalandi til Helsinki með Finnjet, flaggskipi finnska flotans er œvintýri út af fyrir sig. í Helsinki hefst 8 daga hringíerð milli góðra hótela í suður Finnlandi, eða lengri íerð eí óskað er. 16.500,- íyrir manninn. Ferð um Evrópu á eigin vegum er þroskandi og spennandi. Hér er ein skemmtileg ferðaílétta um Frakkland: Ms. Edda til Newcastle. 7 klst. akstur niður til Dover. 75 mín. á Townsend Thoresen ferjunni yíir til Calais í Frakklandi. Sjálfstœtt ferðalag um Evrópu í 6 daga. Endaðu síðan megin- landsdvölina með 7 dögum í sumarhúsi á Bretagne skaganum, eða annars staðar í Frakklandi. 10.285,- fyrir manninn 9.916,- a mann íyrir siglingu báðar leiðir, gistingu í tveggja manna klefum og tveggja manna herbergjum í Appleby Manor Hotel. Þar er enskur morgunverður innifalinn í verðinu. Að sjálfsögðu er unnt að framlengja dvölina í Appleby (eðaBretlandiyíirleitt) í eina, tvœr eða íleiri vikur ef vill. Þetta tilboð gildir fyrir eftirtalda brottfarardaga frá Reykjavík: 1/6,8/6,15/6,22/6,24/8,31/8 og 7/9 gengi 15.3 83 SJÖ SÆLUDAGAR MEÐ „WEEKEND" Á ENSKUM HERRAGARÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.