Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1983, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1983, Blaðsíða 30
30 DV. MIÐVHiUDAGUR 20. APRÍL1983. FÍB býður fjölbreytnl í sumarf erðum Feröaskrifstofa FlB er meö fjöl- breytt úrval feröa í ár. 1 samvinnu við danska bifreiöaeigendaklúbbinn FDM er boöiö upp á sumarhús og íbúöir af öllum stæröum í flestum Evrópulönd- um, aöNoröurlöndummeötöldum. I Vestur-Þýskalandi eru boöin falleg orlofshús og nýtísku íbúöir meö öllum þægindum í nýjum húsasamstæðum í skógum Harzen á milli vatnanna í Holstenska Sviss sem er viö hina heill- andi strönd Eystrasalts og allt niður í Svörtuskóga. Þá eru í boöi íbúðir á fögrum stööum í Austurríki eöa Frakk- landi þar sem hægt er aö velja um dvöl á frægum baðstööum í Cannes eöa Niee, við rætur Mount Blane eöa í Nor- mandí. Feröaskrifstofa FfB býöur einnig íbúöir vítt og breitt um Italíu, t.d. viö stööuvatniö Garda eöa viö Bibione baö- ströndina, sem er vinsæll en rólegur staöur í 20 km fjarlægö frá Lignano. Þarna eru Feneyjar einungis steinsnar undan og eru ferjuferöir þangaö reglu- lega frá morgni tilkvölds. Júgóslavía er vinsælt feröamanna- land og býöur FÍB skemmtileg smá- hýsi eöa íbúöir viö Portoroz viö Adría- hafiö. Þaö eru einungis 23 km þaöan aö ítölsku landamærunum. Einnig er hægt aö velja um minni og rólegri staði í nágrenni Portoroz. Eins og margir vita er verðlag í Júgóslavíu sérlega hagstætt og því vaxandi eftirspurn eft- irferðumþangað. Á Norðurlöndum er t.d. boðið upp á hinar vinsælu „hytter” í Noregi, eða f jallakofa upp á norska vísu, meö kjör- inni aöstööu til hollrar útivistar, fjall- : v;a V1S'píaWnuni Vlð a S'eð'/egs’ -' 0M um la$ sumavs Pp»ighoksstr Z Þyrill sf, Hverfisgötu 84. Sími 29080. Vörumerking, Dalshrauni 14 Hafnarfirði. Símar 53588—53974. Þórisóssf, verktakar, Þ.Jónsson & Co. Skeifan 17 Sími84515 Vagnhöfða 5. Sími 32270. Ölgerðin Egill Skallagnmsson hf. Þverholti 20 Sími11390 Símar 23333—23335. Líkamsræktin hf, Kjörgarði, Laugavegi 59, sími 16400. ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 15700 -15717 FASTEIGIM AIV1IO LUN SVERRIR KRISTJÁNSSON LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK Kiöreian? 85009 - 85988 * ® D»n V.8. Wlium, IðgtraMngur. Ármúia 21. Ólafur Gudmundtson sölum. _ CMJND _J FASTEIGNASALA Hverfisgötu 49 — sími 29766 BústaAiri FASTEIGNASALA 289II Laugaif 22(inng.Klapparstíg) laufás 82744 SIÐUMULA 17 M M HÚSEIGNIN Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17, s: 21870,20998 FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIOBÆR - HÁALEITISBRAUT 58 - 60 SIMAR 35300&35301

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.