Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1983, Blaðsíða 5
DV.MIÐVIKUDAGUR20. APR1L1983.
5
víkingunum, síöar á erfðafjendunum
sunnan landamæranna, Eng-
lendingum, sem geröu hvað eftir
annaö tilkall til aö höföingjar þeirra
væru einnig Skotanna.
Helstu viðburðir í sögu Skota sem
maður þarf aö kunna skil á þegar
maöur ferðast um Skotland eru:
— Innrás Columba, írsks þrins sem
sest aö á eyjunni IONA á Suöureyjum
og kristnar Skota áriö 563.
— Víkingatímabilið sem er frá 875—
890 og lokaósigur þeirra áriö 1263
þegar Hákon Hákonarson tapar í
orrustunni viö Larks.
— Árið 1263 drepur Robert Bruce
ríkisstjóra Englendinga og gerir
sjálfan sig aö konungi.
— Árið 1414 er fyrsti háskóli Skot-
lands stofnaður í St. Andrews.
— Áriö 1464 giftist James m.
Margréti dóttur Kritjáns I. Dana-
konungs og gefur í heimanmund Hjalt-
landseyjar og Orkneyjartil hans.
— Árið 1542 fæddist Mary Stuart en
hún er ein frægasta sögupersóna Skota,
er ókrýnd drottning Skota í lengri
tíma. Endar ævi sína í fangelsi hjá
Elísabetu drottningu af Englandi og er
dæmdtildauöa.
Á árunum 1572—1707 eru ár mikilla
trúarstyrjalda. Áriö 1707 er sameinaö
ness. Þúsundir bestu sona Skotlands
láta lífið í þessum orrustum og ættir
hálendinganna eru hraktar stað úr
staö. Prínce Charles verður landflótta
og ofsóknir hefjast gegn stuönings-
mönnum hans sem verður til þess aö
þeir flytjast umvörpum af landi burt.
Um 1810 hefst fyrst undirbúningur
aö því veganesti sem Skotland býr viö í
dag og má víða sjá brýr frá þeim
tímum. Á árunum 1845—46 herjar
mikil pest kartöfluuppskeruna í
Irlandi og margir flýja þaðan og
set jast aö, einkum kringum Glasgow.
Á 20. öldinni verður mikil kreppa í
iönaðinum eftir heimsstyrjöldina fyrri
en í þeirri siðari veröur Skotland
miöbik stóriðju og eftir styrjöldina
voru ár virk jaöar til stóriöju og stóð oft
styr um þaö vegna umhverfismála og
hagsmuna staöarmanna.
1952 var Elísabet II. krýnd drottning
Skotlands og er þar kölluð Elisabet I.
Hvaráað
gista og borða?
Yfirleitt er ekki mjög dýrt að gista í
Skotlandi. Aö sjálfsögöu eru hótel
flokkuð eftir gæðum og verð fer eftir
því. Hótel sem eru stundum flokkuö í
þing Englendinga og Skota en
óánægjan er mikil undir niöri. Ariö
1715 reyna Jakobinar, þ.e. stuönings-
menn Mary Stuart, aö gera byltingu og
koma James II. til valda á konungs-
stól, en það misheppnast.
Á árunum 1745—1746 nær þessi
valdabarátta hámarki þegar „Bonnie
Prince Charles” safnar um sig skoska
háaðlinum (clans) og heyr styrjaldir
um þvert og endilangt Skotland viö
Englendinga sem vinna á honum loka-
sigur viö Culloden rétt utan við Inver-
lægri flokk geta oft verið fullt svo góö
sem þau sem ofar eru flokkuö og oft er
hægt aö fá svokölluð „boarding
houses” sem eru þá verðlögð enn
lægra. Ef þú ekur eigin bil eöa bíla-
leigubíl er gott að veita eftirtekt
skiltum sem á stendur „bed and
breakfast” sem eru þá einkaheimili
sem bjóöa gistingu og morgunverð á
enn betra verði. Þaö er nauðsynlegt aö
panta hótel með góðum fyrirvara,
einkum á sumrum, því aö til Skotlands
er jafnan mikill ferðamannastraumur.
degisveröm-. Siðan er haldiö áfram í
gegnum St. Bernhardgöngin og yfir
landamærin til Sviss þar sem gist er í
höfuðborginni Bem.
Þar næsta dag er ekið áfram í norö-
ur eftir hraöbrautinni framhjá Basel
og spölkom meöfram ánni Rín. Ekið er
um Svartaskóg og hádegisverður
snæddur í Freudenstadt. Þá er haldið
áfram framhjá Stuttgart, Heilbronn og
Wiirzburg og gist í Fulda. Á þrettánda
degi er ekið áfram norður á bóginn
framhjá Kassel til Hannover þar sem
snæddur er hádegisverður en gist í
nágrenni Hamborgar. Að loknum
hádegisverði daginn eftir er haldiö af
staö um Krusá til Frederieia og komið
til Kaupmannahafnar síðla dags en
þareraftur gist á Hótel Hebron. Næsta
dag getur hver og einn notaö til þess aö
skoða sig um í Kaupmannahöfn upp á
eigin spýtur en daginn eftir er flogiö
meö Flugleiöaþotu til Keflavíkur á 16.
deginum.
Hjá Otsýn fást allar frekari upplýs-
ingar um þessar ferðir.
Þá er þaö orðið mjög algengt aö
hótelhringir, sem hafa fleiri en eitt
hótel í Skotlandi, bjóða upp á ferða-
máta sem heitir „go-as-you-please” en
í því felst það að taka á leigu á
einhverjum ákveðnum stað hótelher-
bergi í eina eöa fleiri nætur, en eftir
það er hægt að leigja næstu eina eða
tvær nætur á öðrum stað og síöan koll
af kolli, eftir því sem hver og einn vill.
Auk þessa er hægt að fá gistingu á
bændabýlum í viku eða svo og er hægt
að fá slíkar upplýsingar hjá flestum
skrifstofum BTA (breska ferðamála-
ráðinu).
Þá eru víðs vegar um Skotland staðir
til að leggja svefnvögnum á, en auk
þess er hægt að fá leigða svefnvagnana
sjálfa á viðkomandi stöðum og búa
þar.
Þá eru möguleikar á að leigja
sumarhús, svokölluð „cottages”, sem
ferðaskrifstofa okkar býður upp á víös
vegar um Skotland. Panta þarf
snemma ef um það er að ræða að ætla
sér að leigja slík hús yfir
háannatimann.
Þá eru til farfuglaheimili og er yfir-
leitt hægt að fá þau leigð gegnum hlið-
stæðan félagsskap hér heima.
Þaö er margt sem hjálpast að við að skapa
Rimini sívaxandi vinsældir.
Einstök veðurblíða, vandaðir gististaðir,
lífleg strönd, veitingastaðir í sérflokki,
eldfjörugt skemmtanalíf og stórkostlegar
skoðunarferðir, - allt kryddar þetta til-
veruna á Rimini.
Barnafararstjórínn - nýjung
sem hitti í mark
Á Rimini er börnunum aldrei gleymt og í
sumar bjóðum við áfram hina vinsælu
barnafararstjórn sem svo rækilega sló í
gegn á síðastliðnu sumri. Þannig
tryggjum við börnunum viðeigandi
dagskrá alla daga, ferðalög, leiki, dægra-
dvöl og margskonar skemmtun aðra.
Róm - ggleymanlegur
áfangastaöur
Tveggja daga skoðunarferð til Rómar-
borgar er fyrir mörgum hápunktur
Riminiferðarinnar og öllum ógleymanleg.
Aö auki bióðum við spennandi skoðunar-
ferðir til Feneyja, Flórenz og San
Marino auk annarra áfangastaða í ná-
grenni Rimini.
Verð miðað við flug og gengi 5.1. '83.
Rimini-verð
enn eínn vinningurinn!
Við samanburð á sólarströndum hefur
Rimini vinninginn ótrúlega víða. Veröið er
einmitt einn af þeim þáttum sem gera
sigurinn ótvíræðan. Lítum á verðdæmi
sem miðast við raunhæfan fjölda í hverri
gistingu-.
2 vikur
Hótel City m/morgunverði kr. 12.900
Castrocaro, 4 í 3ja herb. íbúð kr. 13.300
3 vikur
Hótel Rialto m/morgunverði kr. 15.400
Giardino, 3 í 2ja herb. íbúð kr. 16.500
Til frádráttar koma síðan hinar fjölmörgu
afsláttarleiðir sem Samvinnuferðir-Land-
sýn býðurfarþegum sínum. Tökum dæmi
um tveggja vikna ferð þar sem fjögurra
manna fjölskylda nýtur aðildarafsláttar,
barnaafsláttar og staðgreiðsluafsláttar
(með því að greiða ferðina að fullu
tveimur vikum fyrir brottför):
Fuiltverð, 4x12.900
Aðlldarafsl. fullorðinna
2x1.200 kr. 2.400
Aðildarafsl. barna
2x600 kr. 1.200
Bamaafsláttur,
2x2.500 kr. 5.000
Afsláttur alls:
kr. 51.600
kr. 8.600
5% staðgreiðsluafsláttur
Réttverð
kr. 43.000
kr. 2.150
kr. 40.850
Afsláttur er alls hátt í ellefu þúsund
krónureða rúmlega 20% af verðlistaverði
og munar sannarlega um minna!
Tryggið ykkur ódýra og spennandi Rimini-
-ferð tímanlega - auðu sætunum fækkar
‘óðfluga!
Aldrei fleiri brottfanr
alia mánudagaj beinu
Samvinnuferdir-Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899