Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1983, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1983, Blaðsíða 7
DV- FÖSTUDAGUR13. MAI1983. Neytendur Neytendur Neytendur Til Eskifjarðar fara verölaunin Þá er komiö aö því að tilkynna hvaöa þátttakandi í heimilisbókhald- inu í mars fær verðlaunin. Upplýs- ingaseölarnir sem bárust fyrir mars- mánuö voru frá rúmlega eitt hundr- aö f jölskyldum. Einn seðill var dreg- inn úr bunkanum og á honum er nafn Jónínu K. Ingvarsdóttur sem er bú- sett á Eskifirði. Verölaunin eru þrjú þúsund krónur sem verðlaunahafi ver til kaupa á heimilistæki aö eigin vaU. Viö óskum Jónínu K. Ingvars- dóttur og hennar fjölskyldu til ham- ingju með verölaunin og þökkum henni þátttökuna í heimilisbókhald- inu. Venjan býður að stuttlega verði síðar greint frá verðlauna- afhendingu og skrafað við viðtakanda um leiö. -ÞG. Tölvuborð Prentaraborð Ritvélaborð TIL AFGREIÐSLU STRAX Konráð Axelsson Ármúla 36 — SÍMl 82420 Bókav. Sigfúsar Eymundssonar Reykjavík Bókaval Akureyri Bókav. Jónasar Tómassonar ísafirði „Hugsandi” saumavél flyturinn Husqvarna vörur. Fyrir f jórum árum kom á markað- inn tölvustýrö saumavél frá Hus- qvarna sem meðal annars gat skrif- að. En tækninni fleygir fram á þessu sviði sem öðrum. Ekki þarf lengurað hafa áhyggjur af því hvaða spor hentar best við hin ýmsu efni þegar þessi nýja saumavél á í hlut. Það er sama hvort efnið er þykkt eöa þunnt, hált eða stamt. Vélin, sem heitir Prisma 960, er stillt á þá gerö efnis sem sauma skal og hún ákveður sjálf hvaða saumur hentar best. Með Ijós- merkjum segir vélin til um hvaða f ót skal nota hverju sinni og hvaða gróf- leika af nál. Vélin stillir sjálfkrafa þráðspennuna miðað við hvaö verið er að sauma. Nýja vélin er sjálf- smurð svo aö saumavélaolía er óþörf. Framan á þessari nýju vél, sem kostar tæpar sautján þúsund krónur, er tafla með leiðbeiningum á ís- lensku. Verði framhald á þessari tækni- braut, sem við má búast, verður lík- lega næsta sporið á eftir skrifandi og „hugsandi” saumavél, „talandi Pál- ína”. -ÞG. I dag er komin á markaðinn Hus- sér varla hliðstæöu í heiminum. qvarna saumavél sem getur „hugs- Kynningin fór fram í verslun Gunn- að”. Undanfama daga hefur farið arsÁsgeirssonarhf., viðSuðurlands- framkynningáþessarinýjungsemá braut í Reykjavík, en það fyrirtæki Framan á nýju Husqvarna saumavélinni er tafla með leiðbeiningum á ís- lensku. DVmynd GVA. 7 Færanleg verkstæðisþjónusta Tökum aö okkur hvers kyns járnsmíðaverkefni, bæði nýsmíði og viðgerðir. V stAl-orka VIIMilJUiAÞJltMIISTAN Simi 78600 á daginn og 40880 á kvöldin. Aðalfundur Byggingasamvinnufélagið Vinnan heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 17. maí nk. í Hamragörðum kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Aðild að landssambandi byggingasamvinnufélaga. 3. Önnurmál. STJÓRNIN innréttingahúsiö Háteigsvegi 3 Verslun Simi 27344 HTH baðskápum raðar þú saman eftir eigin smekk. Þú getur valið um 3 stærðir af neðri skápum, efri skápar eru í einni stærð og speglar í tveimur stærðum. MÁLIN ERU ÞESSI: Neðri skápar 40, 60 og 80 cm. breiðir. Efri skápar 40 cm. Speglar eru 60 og 80 cm. breiðir. Þannig að þú færð t. d. samstæðu sem er 100, 120, 140 eða 160 cm. á breidd. ■ Líttu við eða hringdu og fáðu upplýs- ingar um hvað innréttingin kostar hjá okkur. BAÐ SKÁPARÍ MÖRGUM STÆRÐUM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.