Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1983, Blaðsíða 8
8
DV. FÖSTUDAGUR 13. MAl 1983.
Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd
Skoðanakannanir
sýna stöðugt auk-
ið fylgi íhalds-
flokksins
þingflokkinn, en þingið verður rofið í I Harris-skoðanakönnun fyrir sjón-
dag. varpið, sem gerð var tveim dögum
Þrjár síöustu skoðanakannanir í eftir að boðaö var til kosninganna,
Bretlandi þykja gefa til kynna aö bentu niöurstöður til þess að Ihalds-
Ihaldsflokkurinn muni vinna kosn- flokkurinn nyti 52% fylgis, Verka-
ingarnar 9. júní með allt frá 12% til mannaflokkurinn 31% og Bandalag
21% fleiri atkvæðum en Verkamanna- jafnaðarmanna ogfrjálslyndral7%.
flokkurinn.
Thatcher, forsætisráðherra Breta,
varar íhaldsmenn mjög viö því að láta
niöurstöður skoöanakannana svæfa sig
á veröinum.
„Skoðanakannanir vinna ekki kosn-
ingar, það gerir aðeins dugmikiö kosn-
ingastarf,” sagði hún í gærkvöldi viö
9. júní ganga Bretar til þingkosninga, en Thatcher varar flokkssystkin sín
við því að láta svæfast af öryggiskennd vegna skoðanakannana.
I hungurverk-
falli vegna
mannréttinda-
brota hersins
Mannréttindamálin krauma í Argentinu um þessar mundir og mikið hefur verið um mótmælaaðgerðir vegna
meintra mannréttindabrota yfirvalda. En eins og þessi mynd ber með sér, sem tekin var af lögreglumanni í rysk-
ingum við einn mótmælandann, hafa mótmælin ekki haft ýkja mikil áhrif.
Adolfo Perez Esquivel, friöarverð-
launahafi Nóbels, sonur hans og þrír
aðrir mannréttindafrömuðir í Argen-
tínu fóru í vikunni í hungurverkfall til
þess að mótmæla afgreiðslu stjórn-
valda á ýmsum baráttumálum mann-
réttindahreyfingarinnar.
Aðallega vilja þeir mótmæla skýrsl-
unni sem stjómin opinberaði á dög-
unum um aðgerðir hersins gegn
vinstrisinnaskæruliðum í iandinu á
síðasta áratug. — Það var látið nægja
að „telja af ” þær þúsundir manna sem
þá hurfu með dularfullum hætti en
höfðu í meirihluta tilvika verið teknar
til fanga af óeinkennisklæddum
mönnum, sem taldir voru á snærum
hersins eða lögreglunnar.
Þeir félagar ætla að fasta í nokkra
daga.
Semja um brottf lutning herja
ísraels og Sýrlands
Israelar, Líbanir og bandarískir
meðalgöngumenn hittast við Tel Aviv í
dag til þess að ganga betur frá samn-
ingsdrögunum um brottflutning
ísraelska herliðsins frá Líbanon.
Sýrlendingar, sem hafa nær 50
þúsund manna lið í Líbanon, hafa lýst
þessi samningsdrög óbrúkleg en Israel
Stálu félaga-
skránni
Einn úr kanadisku riddaralög-
reglunni var í gær dæmdur í
Montreal fyrir að hafa stoiið tölvu-
útskrift með félagaskrá
aðskilnaðarsinna í Quebec 1973.
Geymdi hún nöfn yfir 100 þúsund
manna og kvenna.
Um þær mundir vann Alcide
Yelle yfirlögregluþjónn við stjóm
sérstakrar deildar öryggisþjónust-
unnar, sem með leynd hafði eftirlit
með aðskilnaðarsinnum. Ellefu
undirmenn hans hafa einnig verið
kærðir fyrir sömu sakir. Eiga þeir
yfir höfðiséraUtaðl4ára fangelsi.
hefur sett það að skilyrði fyrir samn-
ingunum, að Sýrlendingar verði einnig
á brott.
Israelsmenn segja ekkert lengur því
til fyrirstöðu að ganga frá orðalagi
samningsdraganna eftir að fulltrúi
Bandaríkjastjórnar, Philip Habib,
haföi skýrt nánar út atriði sem vafi
hafði leikiö um. Shamir, utanríkis-
ráðherra Israels, segir að samning-
amir verði sennilega undirritaðir núna
um helgina. Undirritunin verður þó
með því skilyröi að Sýrlendingar flytji
einnig sitt herlið á brott.
Enn mun þó ekki hafa verið gengið frá
því hverja framtíð Saad Haddad majór
og lið hans, sem hafa verið traustir
bandamenn Israels í Suður-Líbanon,
skuli eiga í Líbanon. — Líbanir vilja að
lið hans sameinist stjórnarher
Líbanon.
Sýrlendingar hafa lýst því yfir að
þeir muni ekki kalla sitt herlið burt frá
Líbanon fyrr én síðasti ísraelski her-
maðurinn verði þaðan á burt. En
samningsdrögin gera ráð fyrir
einhverju israelsku liði noröan landa-
mæra Líbanons og Israels.
Elie Salem, utanríkisráðherra
Líbanon, mun í dag hitta að máli ráða-
menn í Sýrlandi en hann er kominn til
Damaskus til viðræðna um brottflutn-
inga.
Krókódíll í
göturæsinu
Krókódíll reis skyndilega upp úr
ræsinu í bænum Caims í Noröur-
Queensland í Astralíu og beit 19 ára
pilt í fótinn um leiö og hann gekk
hjá.
Pilturinn var á leið heim til sín úr
næturklúbbi, en honum tókst að
sleppa úr gini þessarar rúmlega
metralöngu skepnu meö hjálp
leigubílstjóra sem bar þar aö. Vildi
þaö piltinum einnig tii happs aö
hann var í uppháum kúreka-
stígvélum.
Krókódíllinn slapp eftir ræsinu
aftur. Lögreglan í Caims segir að
ekki sé óalgengt aö krókódílar
villist inn í bæinn í rigningum en
þeir áreiti ekki fólk nema þeir
fælist eitthvað.
Blökkukona rænirþotu
Blökkukona vopnuð neyðarblysi
rændi bandarískri farþegaþotu af
FINNA HVÍTBUEÐIVÍRUS
HJÁ AIDS-SJÚKUNGUM
Vísindamenn í Bandaríkjunum telja
sig vera komna á mikilvæga slóð í
rannsóknum sínum á hinum dularfulla
sjúkdómi ,,AIDS” sem aöailega hefur
gert vart við sig hjá kynvillingum og
aðfluttum Haiti-búum.
Þeir telja sig hafa fundið tengsl milli
sjaldgæfs blóðvírusar og þessa sjúk-
dóms, sem veikir ónæmisvamir líkam-
ans svo að sjúklingurinn veikist af
ýmsum sjúkdómum. Þetta er
svonefndur „T-frumu hvítblæði-
víms”, sem þeir hafa fundið í allmörg-
um AIDS-sjúklingum og beinist nú
rannsóknin að því hvort hann sé valdur
aðveikinni.
Læknar hafa staðið alveg ráðþrota
gegn þessari veiki, en hún er svo ban-
væn að 70% þeirra sem veikjast af
henni lifa það ekki af. Sagt er að fjórir
eða fimm veikist af henni daglega.
gerðinni DC—8 í gærkvöldi og neyddi
flugstjóra hennar tii að lenda á Kúbu.
Þotan, sem er í eigu Capitol
flugfélagsins, var að koma frá Puerto
Rico. Hún hafði verið á flugi í um þaö
bil háftíma þegar ræninginn sté
fram og setti fram kröfur sínar, um
leið og hann beindi blysi að höfði yfir-
flugfreyju.
238 manns eru um borð í þotunni og
allir heilir á húfi að því er best er vitað.
Þessari sömu vél Capitol-félagsins
var rænt fyrir tólf dögum og var hún þá
einnig að koma frá Puerto Rico.
Vélin bíður nú á flugvellinum í
Havanna eftir leyfi stjórnvalda þar til
að mega halda aftur til Bandaríkj-