Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1983, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1983, Blaðsíða 34
42 SALUR-1 Frumsýnir grínmyndina Ungu læknanemarnir Aöalhlutverk: Michael McKean, SeanYoung Hector Elizondo. Leikstjóri: Garry Marshall Sýndkl.5,7,9ogll. Hækkað verð SALL'R-2 Húsið Aöalhlutverk: Lilja Þórisdóttir og Jóhann Sigurösson. Sýndkl. 5,7,9ogll. SALUR-3 Porkys funnic&t iriovi® about grtrwing «p ever mA»rie* Aftalhlutverk: Dan Monahn, Mark Herrier, Wyatt Knight. Sýndkl. 5,7,9 og 1L SALUR4 Þrumur og eldingar Sýnd kl. 7,9 og 11.05. Allt á hvolfi (Zapped) Sýndkl.5. SALUR5 Atlantic City Frábær úrvalsmynd útnefnd til 5 óskara 1982. Aftalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon. Leikstjórir Louis Maile. Sýndkl.9. Hin æsispennandi og jafnvel hrollvekjandi spítalamynd endursýnd í nokkur skipti kl. 5 og 7. Úskarsverðlaunamyndln 1982 Eldvagninn CHARIOTS OF FIREa Vegna tjotaa asKurana vero- ur þessi óviftjafnanlega fimm stjömu óskarsverftlaunamynd sýndínokkradaga kl.9. PIIMK FLOYD THE WALL (PINK FLOYD — THE WALL) Sýnum í nokkur skipti þessa frábæru músík- og ádeilumynd. Leikstj. Allan Parker Tónlist: RodgerWaterso.fi. Aftalhlutverk: Bob Gclduf Bönnuðinnan 16ára. Sýnd kl. 11. TÓNAB íól S'm. )l 1)2 frumsýnir stórmyndina: Bardaginn um Johnson-hérað (Heaven's Gate) H 00 — iLeikstjórinn Michael Cimino j og leikarinn Christopher Walken hlutu báðir óskars- verðlaun fyrir kvikmyndina „The Deer Hunter”. Sam- starf þeirra heldur áfram í Hcaven’s Gate”, cn þessi kvikmynd er dýrasti Vestri sem um getur í sögu kvik- myndanna. „Heaven’s Gatc” er byggft á sannsögulegum atburfti sem átti sér stað í Wyoming fylki í Bandaríkjunum árið 1890. Leikstjóri: Michacl Cimono. Aftalhlutverk: Christopher Walkcn, Kris Kristofferson, John Hurt (The Elephant Man) Jeff Bridges (Thunderbolt and Lightfoot). Sýndkl.5,7.3ÓoglO. AHra síðustu sýningar. Bönnuft bömum innan 16 ára. SALURA frumsýnir óskars- verðlaunamyndina Tootsie dM nomxsaea »o« lUACApEMY AWARDS iwtfjdi.tfj BCST PÍCTURE ÖUSTIN HÖFFMAN tLíSt Oirontor SYÖNEY PÖLLACK ww f»**t £fupf:o'tir.9 Ac :•-«<>* í JESSICALSNGF tslenskur texti. Bráftskemmtileg ný amerísk úrvalsgamanmynd i litum og Cinemascope. Aftalhlutverkift leikur Dustin Hoffman og fer hann á kostum í myndinni. Myndin var útnefnd til 10 ósk- arsverftlauna og hlaut Jessica Lange verftlaunin fyrir besta kvenaukahlutverkift. Myndin er alls staftar sýnd vift metaft- sókn. Leikstjóri: Sidney Poilack. Aftalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray, Sidney Pollack. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkaft verð. SALURB Þrælasalan Spennandi amerísk úrvals- kvikmynd í litum um nútíma þrælasölu. Aðalhlutverk: Michael Caine, PeterUstinov, William Holden, OmarShariff. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími50249 Nálarauga (Eye of the Needle). Kvikmyndin Nálarauga er hlaftin yfirþyrmandi spennu. frá upphafi til enda. Þeir sem lásu bókina og gátu ekki lagt hana frá sér mega ekki missa af myndinni. Bókin hefur konúð út í íslenskri þýðingu. Leikstjóri: Richard Marquand. Aftalhlutverk: Donaid Sutherland KateNelligan. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 9. ■ L^Oad^.1 fMfWER Ljúfar sæiuminningar Konungssverðið Excalibur Heimsfræg, stftrfengleg og spennandi, ný, bandarisk stftr- mynd í litum, byggft á goft- sögninni um Arthur konung og riddara hans. Aftalhlutverk: Nigel Terry, Helen Mirren. Leikstjóri og framlciðandi: John Boorman. isl. texti. Bönnuft innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaft verft. |UGAR| Nætur- haukarnir Þær gerast æ ljúfari hinar, sælu skólaminningar. Þaft kemur berlega í ljfts í þessari nýju eitildjörfu amerísku. mynd. Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuft innan 16 ára. DV.FÖSTUDA.GUR 13. MAl 1983. Nemenda- leikhúsið Lindarbæ — Sími21971 MIÐJARÐAR- FÖR efta innan og utan vift þröskuldinn. 5. sýning í kvöld kl. 20.30, 6. sýning sunnudag kl. 20.30, 7. sýning þriftjudag kl. 20.30. Miðasala opin alla daga milli kl. 17 og 19, sýningardaga til kl. 20.30. Sýningar verða afteins út maí. Framsýnir: I greipum dauðans Bönnuð yngri en 14 ára. Rambo var hundeltur saklaus. Hann var ,,einn gegn öllum” en ósigrandi. Æsispennandi, ný bandarísk panavisionlit- mynd, byggð á samnefndri metsölubók eftir David Morrell. Mynd sem er nú sýnd víösvegar viö metaösókn meö: SylvesterStallone, RichardCrenna Leikstjóri: Ted Kotcheff. íslenskurtexti. Bönnuð innan 16 ára. Myndin er tekin í Dolby Stereo. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Til móts við gullskipið Æsispennandi og viðburðarík litmynd, byggö á samnefndri sögu eftir Alistair MacLean. Það er eitthvað sem ekki er eins og það á aö vera þegar skipið leggur úr höfn og það reynist vissulega rétt. Aðalhlutverk: Richard Harris, Ann Turkel, Gordon Jackson. íslenskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Trúboðarnir Spennandi og sprenghlægileg litmynd um tvo hressilega svikahrappa meft hinum óviftjafnanlega Terence Hill og Bud Spencer. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10, 9.10 og 11.10. Á hjara veraldar Sýndkl. 3,5,7,9 og 11. Ný æsispennandi bandarísk sakamálamynd um baráttu lögreglunnar viö þekktasta '• hryöjuverkamann heims. Aöalhlutverk: SylvesterStallone, Billy Dee Williams og Rutger Hauer. Leikstjóri: Bruce Malmuth. Sýndkl. 5,7,9og 11. Aður sýnd í september 1982. Bráösmellin gamanmynd. Madie (Dyan Cannon) er á geðveikrahæli að tilstuölan eiginmanns síns. Strok er óumflýjanlegt til aö gera upp sakirnar viö hann en mörg ljón eruí veginum. Leikstjóri: Joseph Sargent. AÖalhlutverk: Dyan Cannon, Robert Blake, Quinn Redeker. Sýnd kl. 5,7 og 9. Strok milli stranda lkikkkiaí; RKYKJAVÍKUR GUÐRUN íkvöldkl. 20.30. Sunnudag uppselt. SKILNAÐUR Laugardag kl. 20.30. Miðar stimplaöir 8. maí gilda á þessa sýningu. ÚR LÍFIÁNA- MAÐKANNA 5. sýning fimmtudag. Gulkort gilda. Miftasala ilftnókl. 14-20.30. Sími 16620. HASSIÐ HENNAR MÖMMU Enn ein auka miftnætursýning laugardag í Austurbæjarbíói kl. 20.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21. Sími 11384. ISLKNSKA ÓPKRAN fMÍKADð I laugardag kl. 20. Síðasta sýning. Miðasala opin daglega milli kl. 14 og 19 nema sýningar- daga til kl. 20. Simi 11475. ^ÞJÖÐLEIKHÚSIfi CAVALLERIA RUSTICANA og FRÖKEN JÚLÍA 4. sýningíkvöldkl. 20. Hvít aðgangskort og aðgöngu- miftar dagsettir 10. maí gilda. 5. sýning sunnudag kl. 20. LÍNA LANGSOKKUR laugardag kl. 15. Aðgöngumiðar dagsettir 7. maígilda. 50. sýning sunnudag kl. 15. Aðgöngumiðar dagsettir 8. maí gilda. GRASMAÐKUR laugardagkL 20. Miftasala 13.15-20. Sími 11200. Siggi, nennirðu að keyra, ég er orðinn svo fjári þreytt- ur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.