Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1983, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1983, Blaðsíða 33
DV. FÖSTUDAGUR13. MAl 1983. 41 UNGMENNAFÉLAGIÐ SKALLAGRÍMUR Borgarnesi óskar eftir að ráða körfuknattleiksþjálfara fyrir næsta keppnistímabil. Uppl. í síma 93-7645. SNYRTISTOFAN jftna er ný snyrtistofa sem býöur viöskipta- vinum eftirfarandi þjónustu: 1. fótaaögerö 2. handsnyrtingu 3. andlitsbað 4. húöhreinsun 5. litun 6. plokkun 7. vaxmeðferð (til þess aö fjarlægja óæskilegan hárvöxt) 8. föröun Ef einhver vill hressa uppá útlitiö ætti hann aö panta tíma sem fyrst. Meö „fallegri" kveöju ^ SNYRTISTOFAN Joilil Skeggjagata2-105 Reykjavík Sími 14647 (í sama húsi og hárgreiðsustofan Guðrún Hrönn) Aukablad um C.ADÐA ,°s SOLUBORN! Vinniö ykkur inn vasapeninga og seljid AFGREIÐSLAN ER í ÞVERHOLT111 SÍMI27022 rYminqar SALA Nú bjóðum viö Vítretex plast- og sandmálningu og Max sjófatnað á stórlækkuöu veröi til aö rýma fyrir nýjum vörum. Viö vorum aö breyta verslun okkar í sjálfsafgreiöslubúö og þurfum því aö rýma lagerpláss. Málningarverksmiöja okkar er einnig aö hætta viö sex lítra Vítretex dósir, í staö þeirra koma nýjar fjögurra lítra plastumbúöir og viö þurfum pláss fyrir þær. _■ 6 L á 5 l.verði Allar 6 lítra Vítretex dósir seljast nú á 5 lítra veröi 0st™|l!C meðan birgöir endast. Margir litir. Frábært verö. i| i Takmarkaöar birgöir. ál.fl. sjögölliun frá MAX Þú sparar á fjóröa hundraö á settinu. Teg 140 sjógalli/smelltur Kr. 379,- Teg. 141 sjógalli/smekkur kr. 398,- Teg. 143 sjóblússa/anorakk kr. 398,- Viö bjóöum þessa lækkun á þessum viöurkenndu sjógöllum, vegna þess aö Max er kominn meö nýja gerö og viö þurfum hillupláss. Takmarkaöar birgöir. Tilboö sem ekki býöst oftar. Okkar verð er þér hagstætt Opið í hádegi og laugardagsmorgna. TPBUÐIN VIÐ HÓFNJNA Mýrargötu2 - sími 10123

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.