Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1983, Blaðsíða 35
DV. FÖSTUDAGUR 13. MAl 1983.
43
Utvarp
Föstudagur
13. maí
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir.
Tilkynningar. Á frívaktinni. Mar-
grét Guömundsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
14.30 „Sara” eftir Johan Skjald-
borg. Einar Guömundsson þýddi.
GunnarStefánsson les (6).
15.00 Miðdegistónleikar. Han de
Vries og Kammersveitin í Zagreb
leika Obónkonsert í F-dúr eftir
Arcangelo Corelli; Tonlo Ninic stj.
/ Chrestine Walevska og
Hollenska kammersveitin leika
Sellókonert í g-moll eftir Antonio
Vivaldi; Kurt Redel stj. / Pierre
Thibaud og Enska kammersveitin
lekka Trompetkonsert í Es-dúr
eftir Johan Nepomuk Hummel;
Marius Constantstj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna: Sögur
frá seskuárum frægra manna eftir
Ada Hansel og P. Falk
Rönne.„Stærsti sigurinn”, saga
um Alexander mikla. Ástráöur
Sigursteindórsson les þýðingu sína
(12).
16.40 Litli barnatiminn. Stjornandi:
Gréta Olafsdóttir (RUVAK).
17.00 Meö á nótunum. Létt tónlist og
leiðbeiningar til vegfarenda.
Umsjónarmenn: Ragnhildur
Davíösdóttir og Tryggvi Jakobsson.
17.30 Nýtt undir uáiinni. Kristín
Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýút-
komnar hljómplötur. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.40 Kvöldtónleikar. a. Strauss-
hljómsveitin i Vinarborg leikur
„Wein, Weib und Gesang” og
„Telegramme”, tvo valsa eftir
Johann Strauss; Walter
Goldschmidt stj. b. Anneliese
Rothenberger og Herbert Ernst
Groh syngja með kór og
hljómsveit atriöi úr „Kátu
ekkjunni”, óperettu eftir Franz
Lehar; Wilhelm Stephans stj. c.
Hljómsveit Filharmónía í Lundún-
um leikur Balletttónlist úr „Fást”,
óperu eftir Charles Gounod;
Herbert von Karajan stj.
21.40 „Hve létt og lipurt”. Fjórði
þáttur Höskuldar Skagf jörð.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Örlagaglíma” eftir Guðmund
L. Friðfinnsson. Höfundur les (14).
23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar
Tnnugsnmir
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Á næturvaktinni. — Sigmar B.
Hauksson - Asa Jóhannesdóttir.
03.00 Dagskrárlok.
Föstudagur
13. maí
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingarogdagskrá.
20.40 A döfinni. Umsjónarmaöur
Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
20.50 Steini og Olli. Smiðshöggið.
Skopmyndasyrpa meö Stan Laurel
ogCliverHardy.
21.15 Myndbandavæðingin. Dönsk
fréttamynd um notkun og út-
breiðslu myndbanda í Danmörku.
Fjallað er um heimilisnotkun
myndbanda, framleiöslu efnis og
dreifingu, efnisval og samkeppn-
ina viö sjónvarpiö. Þýöandi Bogi
Arnar Finnbogason. (Nordvision
— Danskasjónvarpiö).
22.05 Ég söng aldrei fyrir fööur
minn. (I Never Sang for My Fath-
er). Bandarísk bíómynd frá 1969
Leikstjóri Gilbert Cates. Aöalhlut-
verk: Melvyn Douglas, Gene
Hackman, Estelle Parsons og
Dorothy Stickney. Aldraöur
maður, sem jafnan hefur verið
ráðríkur og harölyndur í sam-
skiptum viö f jölskyldu sína, stend-
ur aö lokum einn uppi í ellinni.
Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir.
23.40 Dagskrárlok.
Bíómyndin f kvöld klukkan 22.05:
Fjallar um átök föður og sonar
— Gene Hackman og Melvyn Douglas í aðalhlutverkum
Ég söng aldrei fyrir föður minn (I
Never Sang for My Father) heitir
bandaríska kvikmyndin sem sjónvarp-
iö sýnir í kvöld. Myndin er frá 1969 og
leikstjórinn heitir Gilbert Cates. Meö
aöalhlutverk fara Melvyn Douglas,
Gene Hackman, Estelle Parsons og
Dorothy Stickney.
Maður einn átti sér konu, son og dótt-
ur. Hann er orðinn aldraður og börnin
uppkomin. Dótturina haföi hann hrak-
iö að heiman vegna þess að hún giftist
gyöingi og sonurinn býr í næsta
nágrenni. Sá hefur mikiö reynt til aö
vinna hylli fööurins en karl kúgar
hann. Dag einn deyr móöirin og gaml-
inginn stendur einn. Sonurinn lendir þá
í vandræöum vegna þess aö honum
finnst hann hafa skyldum aö gegna við
fööurinn. Þetta endar meö fjölskyldu-
uppgjöri milli þeirra feöganna.
í fræöiritum koma fram skiptar
skoöanir gagnrýnenda um þessa kvik-
Melvyn Douglas leikur þrjóskan gamlan mann.
mynd en yfirleitt fær hún þó 3 stjörnur. takta. Þetta er mynd sem gæti vel orð-
Douglas og Hackman þykja sýna góða ið níutíu mínútna viröi. JBH
Sjónvarp
Útvarp
Á næturvaktinni—útvarp klukkan 1.10 í nótt:
„Læt tónlistina tala"
segir Sigmar B. Hauksson
Vaktin hjá Sigmarl og Ásu verður hin
fjörlegasta í kvöld (nótt öllu heldur).
Þau bjóða upp á það besta í Bretlandi
um þessar mundir, jass og gömul og
góð íslensk dægurlög eftir hljómsveitir
eins og Trúbrot og Flowers.
„Ég verð meö þrjár meginlínur í
þættinum,” sagöi Sigmar B. Hauks-
son, annar stjómandi þáttarins Á
næturvaktinni, sem er á dagskrá út-
varps klukkan tíu mínútur yfir eitt í
nótt.
„Fyrst verður þaö nýjasta af breska
listanum spilaö. Nefni ég þar til dæmis
lag með hljómsveitinni New Order,
sem farin er aö vekja verulega athygli
íBretlandi.
Þá spila ég hina göfugu tónlist, djass-
inn. Verö ég meö plötu þar sem banda-
ríski hljómsveitarstjórinn Count Basie
stjórnar. Og bassaleikarinn Charles
Mingus kemur einnig viö sögu í þættin-
um.
Og þriöja línan í þættinum veröa
gömul íslensk lög meö hljómsveitum
eins og Trúbrot og Flowers.”
Þegar viö ræddum við Sigmar var
hann nýkominn frá Amsterdam í Hol-
landi. Hann sagöi okkur aö þaö væri
greinilegt hve vinsæl Mezzoforte
væri í Hollandi um þessar mundir.
HENSON
æfingagallar
dökkbláir — millibláir
Stærðir: 22—38.
Verð: með vösum 756—938
Verð: án vasa kr. 625— 780.
Póstsendum
UTILIF
Glæsibæ.
Sími82922.
Lög meö henni heföu verið spiluð mikið
í útvarpi. Hann sagðist einnig hafa'
gengið framhjá stórri plötubúö og
heföi plata hljómsveitarinnar veriö sú
eina sem var til sýnis í sýningar-
glugga verslunarinnar.
Og þá er ekkert eftir annaö en stiUa
úrið á 1.10 og koma sér á næturvaktina.
Verðbréíamarkaður
Fjárfestingarfélagsins
LaeKjargölu 12 101 Reykiavík
Irtnaóarbankahusmu Simi 28566
GENGI VERÐBREFA
13. MAÍ1983.
VERÐTRYGGÐ
SPARISKÍRTEINI
RÍKISSJÖÐS:
19702. flokkur
19711. flokkur
19721.flokkur
1972 2. flokkur
19731. flokkur A
1973 2. flokkur
19741. flokkur
19751. flokkur
1975 2. flokkur
19761. flokkur
1976 2. flokkur
19771. fiokkur
1977 2. flokkur
19781. flokkur
19782. flokkur
19791. flokkur
19792. flokkur
19801. flokkur
1980 2. flokkur
19811. flokkur
19812. flokkur
19821. flokkur
'1982 2. flokkur
12.959,55
11.264,95
9.770,10
8.282,36
5.905,22
5.439.48
3.755,14
3.088,56
2.326,92
2.204,74
1.758,81
1.631.48
1.362,56
1.106,21
870,27
733,78
564,67
413,02
324,76
279,01
207,21
188,12
140,65
TVI^ðalóvöxtun ofangreindra flokka um-
fram verðtryggingu er 3,7—5,5%.
VEÐSKULDABREF
ÓVERÐTRYGGÐ:
Sölugengi m.v. nafnvexti
12% 14% 16% 18% 20% 24"
1 ár 59 60 61 62 63 75
2 ár 47 48 50 51 52 68
3 ár 39 40 42 43 45 64
4 ár 33 35 36 38 39 61
5 ár 29 31 32 34 36 59
Seljum og tökum í umboðssölu verðtryggð
spariskirteini ríkissjóðs, happdrœttis
skuldabróf ríkissjóðs og almenn
veðskuldabróf.
Höfum víötæka reynslu í verö-
bréfaviöskiptum og fjármálalegri
ráögjöf og miölum þeirri þekkingu
;án endurgjalds.
VerðbréLunarkaður
Fjárfestingarfélagsins
Lækiargotu12 101 Reykiavik
l<yiaðarbankahusmu Simi 28566
Veðrið:
Norðaustlæg átt á landinu, víöa
' bjart veður sunnan- og vestanlands
' en lítilsháttar slydduél f yrir noröan
og austan.
Veðrið
hér og þar:
Klukkan 6 í morgun. Akureyri
snjóél 1, Bergen rigning 8, Helsinki
þokumóöa 7, Kaupmannahöfn skýj-
aö 10, Osló rigning 9, Reykjavík
léttskýjaö 0, Þórshöfn alskýjaö 6.
Klukkan 18 í gær. Aþena skýjaö
19, Berlín rigning á síðustu klukku-
stund 18, Chicago alskýjaö 23, Fen-
.eyjar skýjaö 18, Frankfurt rigning
10, Nuuk skýjaö 2, London skýjaö
13, Luxemborg skýjaö 8, Las Palm-
as léttskýjaö 21, Mallorca létt-
skýjaö 19, Montreal skýjað 10, New
York skýjað 15, París léttskýjað 12,
Malaga heiöskírt 12, Vín léttskýjaö
19, Winnipeg alskýjað 4.
Tungan
Rétt er að segja: Hann
var uppi á fjallinu en
kom ofan hlíðina niður í
dalinn og er nú niðri við
árbakkann.
Gengið
GEIMGISSKRÁNING
GENGISSKRANING NR. 87 - 11. MAÍ 1983
KL. 09.15.
jÉining kl. 12.00 * 't Kaup Saia Sala''
!1 Bandaríkjadollar 22,050 22,120 24,332
I Sterlingspund 34,569 34,679 38,1469
1 Kanadadollar 18,001 18,058 19,863
1 Dönsk króna 2,5668 2,5749 2,8323
1 Norsk króna 3,1170 3,1269 3,4395
1 Sænsk króna 2,9494 2,9588 3,2546
1 Finnskt mark 4,0765 4,0895 4,4984
1, Franskur franki 3,0006 3,0101 3,3111
1 Belgískur franki 0,4521 0,4536 0,4989
1 Svissn. franki 10,8317 10,8660 11,9526
1 Hollensk florina 8,0366 8,0621 8,8683
1 V-Þýsktmark 9,0462 9,0749 9,9823
1 ítöjsk líra 0,01519 0,01522 0,01675
1 Austurr. Sch. 1,2853 1,2894 1,4183
: 1 Portug. Escudó 0,2262 0,2269 0,2495
|l Spánskur peseti 0,1617 0,1622 0,1784
1 Japanskt yen ! 0,09543 0,09574 0,1053
11 írsktpund 28,588 28,679 31,546
• SDR (sérstök 23,8571 23,9331
dráttarréttindi) 0*4505 0,4519 0,4970
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
ToMgéngi
fyrir apríl 1983.
1 Bandaríkjadollar
Sterlingspund
Kanadadollar
Dönsk króna
Norsk króna
■ Sænsk króna
Finnskt mark
| Franskur franki
Belgtskur franki
Svissneskur f ranki
> Holl. gyllini
Vestur-þýzkt mark
ítölsk Ifra
Austurr. sch
Portúg. escudo
Spánskur peseti
Japansktyen
írsk pund
jsDR. (Sératök
[ dráttarróttindi)
USD
GBP
CAD
DKK
NOK
SEK
FIM
FRF
BEC
CHF
NLG
DEM
ITL
ATS
PTE
ESP
JPY
IEP
21,220
30,951
17,286
2,4599
2,9344
2,8143
3,8723
2,9153
0,4414
10,2078
7,7857
8,7388
0,01467
1,2420
0,2154
0,1551
0,08887
27,622