Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1983, Blaðsíða 31
DV. FÖSTUDAGUR13. MAl 1983.
39
LONDON
NEW YORK
Bonnie Tyler — „Faster than the Speed of IMight" í sjötta
sæti breska listans og Meat Loáf á hælum henni.
Bretland (LP-plötur)
1. (1) Let's Dance...........David Bowie
2. ( 2 ) Thriller.........Michael Jackson
3. ( 3 ) True.............Spandau Ballet
4. ( - ) The Luxery Gap........Heaven 17
5. ( 6 ) Sweet Dreams........Eurythmics
6. { 4 ) Faster than the Speed. . Bonnie Tyler
7. ( -) Midnight at the Lost...MeatLoaf
8. (10) The Hurting.......Tears for Fears
9. ( 5 ) White Feathers......KajaGooGoo
10. ( 8 ) Cargo..............Men at Work
Lag Greg Kihn Bands Jeopardy var ekk-
ert aö tvinóna viö hlutina: þaö fór beinustu
leið á topp Reykjavíkurlistans þegar hann
var valinn í Þróttheimum í vikunni. Fyrir-
rennarinn, lagiö Sweet Dreams meö
Eurythmics, varö aö láta sér duga fimmta
sætiö aö þessu sinni eftir aö hafa veriö tvær
vikur á toppnum. Samkeppnin á toppnum er
hörö, Jeopardy aö sönnu efat en mjótt á mun-
unum milli næstu þriggja laga. Topplagiö í
Lundúnum, True meö Spandau Ballet,
hreppti annaö sætiö, Boy George og félagar
eru komnir á góöan rekspöl meö Church of
the Poison Mind og nýtt lag, Everybody meö
Madonna, náöi fjóröa sætinu. Enn eru ótalin
tvö ný lög: Major Tom, topplag frá Þýska-
landi krafsaði sig upp í sjötta sætiö og spán-
nýtt lag Human League, Fascination, er í ní-
unda sæti. Engar breytingar eru á toppi út-
lendu listanna en Tears for Fears og
Galaxy fara geyst upp Lundúnaiistann og
viröast i miklum vígamóö. I New York eru
sviptingar aö venju minni en þó færist lag
Irenu Cara, Flashdance.. . What a Feeling,
upp um sex sæti sem er býsna mikiö á
bandarískan mælikvarða. Þessi söngkona er
kunn fyrir söng sinn í titillagi kvikmyndar-
innar, Fame. Annars sýnist manni aö Men
at Work sigli hægt og bítandi upp á topp
bandaríska listans með Overkill. -Gsal
1. ( 1 ) BEAT IT.................Michael Jackson
2. ( 3 ) LET’S DANCE.................David Bowie
3. ( 2 ) JEOPARDY.................Greg Kihn Band
4. ( 6 ) OVERKILL...................Men at Work
5. ( 7 ) SHE BLINDED ME WITH SCIENCE .... Thomas Dolby
6. ( 4 ) COME ON EILEEN....Dexy's Midnight Runners
7. (13) FLASHDANCE .... WHAT A FEELING .... Irena Cara
8. ( 9 ) LITTLE RED CORVETTE.............Prince
9. (11) SOLITERE...................Laura Branigan
10. ( 5 ) DER KOMMISSAR..............After the Fire
SKEIÐKLUKKAN
Landlæg fyrirlitning á rokktónlist var til skamms tíma ríkj-
andi hjá báöum ríkisfjölmiölunum. Hljóðvarpið hefur á síöustu
árum gert mikla bragarbót en sjónvarpiö, áhrifamesti fjölmið-
illinn, er gersamlega utangátta í öllu sem kallast rokk.
Gleggsta dæmið um viöhorf yfirmanna sjónvarps er nýlegt:
myndband Mezzoforte af Garden Party, sem tekið var upp í
Lundúnum, var boöiö sjónvarpinu til sýningar. Boöinu var
hafnað á þeirri forsendu aö sjónvarpiö heföi gert nógu mikiö
fyrir Mezzoforte! Á sama tíma er mýgrútur af útlendum sjón-
varpsstöövum á höttunum eftir sama myndbandi og sýna þær
það margoft í dagskrám sínum. En íslenska sjónvarpiö neitar
aö sýna þaö einu sinni og grípur til gömlu skeiöklukkunnar frá
dögum kosningasjónvarpsins. Kvóti Mezzoforte er búinn og
Hallbjörn Hjartarson: Kántri 2 inn á topp tiu og til alls lik-
leg. Myndin af höfundi i Kántribæ. Frummynd i lit.
RÆÐUR
þar við situr. Hallærislegri rök er vart hægt aö hugsa sér.
Auðvitað veröur aö viröa rétt sjónvarpsmanna til þess aö
velja eöa hafna því efni sem á boðstólum er en þaö verður aö
gera þá kröfu til þeirra aö einhver skynsemi sé meö í spilinu.
En þaö er kannski til of mikils ætlast?
Grýlumar halda toppsætinu á DV-listanum þessa vikuna og
eiga aðeins í marktækri baráttu viö David Bowie. Aörar plötur
eru ekki að sinni í baráttunni um efsta sætið. Aðeins ein ný
piata erá listanum, önnurkántríplata HallbjarnarHjartarson-
ar sem aö áliti höfundar á aö vera til á hverju heimili í landinu;
verði stökkin upp DV-listann meö svipuöum hætti og nú veröur
þess skammt aö bíöa að honum veröi að ósk sinni.
-Gsal
vlnsælustu iðuln
1. ( - ) JEOPARDY..................Greg Kihn Band.
2. ( 5 ) TRUE............................Spandau Ballet.
3. ( 8 ) CHURCH OF THE POISON MIND....Culture Club.
4. ( - ) EVERYBODY....................Madonna.
5. ( 1 ) SWEET DREAMS.................Eurythmics.
6. ( - ) MAJORTOM.....................Peter Schíling.
7. ( 2 ) IS THERE SOMETHING I SHOULD KNOW
...............................Duran Duran.
8. ( 6 ) TOTALLY ECLIPSE OF THE HEART.Bonnie Tyler.
9. ( - ) FASCINATION..................Human League.
10. (9) BABYCOMETOME.......................Pattie Austin.
Tears for Fears -
Lundúnalistann.
sterkir a heimaslóðum
Pale Shelter fer geyst upp
Greg Kihn Band
listans.
„Jeopardy” brunar beinustu leið á topp Reykjavikur-
Michael Jackson - ,,Thriller" situr sem fastast á toppi
bandaríska listans.
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
( 1 ) TRUE..................
(2 ) WORDS..................
( 41 FASCINATION...........
( 3 ) BEATIT...............
(22) PALE SHELTER..........
(20) DANCING TIGHT..........
( 9 ) WE ARE DETECTIVE.....
(14) TEMPATION.............
( 6 ) LET’S DANCE........
( 5 ) CHURCH OF THE POISON MIND
. Spandau Ballet
. . . . F. R. David
. Human League.
Michael Jackson
. . Tears for Fears
........Galaxy
Thompson Twins
.....Heaven 17
. . . . David Bowie
.... Culture Club
Bandaríkin (LP-plötur)
1. (1) Thriller..........Michael Jackson
2. ( 4 ) Pyromania............Def Leppard
3. ( 2 ) Frontier..................Journey
4. (11) Cargo....................MenatWork
5. ( 3 ) Kilroy Was Here..............Styx
6. f 6 ) The Final Cut........Pink Floyd
7. ( 5 ) Buisness as Usual....Men at Work
8. ( 8 ) H^O.......Daryl Hall & John Dates
9. (18) War.............................U2
10. ( 7 ) Lionel Richie...........L. Richie
Island (LP-plötur)
1. ( 1 ) Mávastellið..........Grýlurnar
2. (2) Let's Dance..........DavidBowie
3. (3) TheFinalCut............Pink Floyd
4. ( 5 ) Einmitt............Hinir Et þessir
5. ( 4 ) Killer on the Rampage. .. Eddy Grant
6. ( 9 ) A ChildAdventure Marianne Faithful
7. ( 8 ) Minningar mætar......Viðar 8r Ari
8. ( 6 ) Thriller.......Michael Jackson
9. (14) Kántri2......Hallbjörn Hjartarson
10. ( 7 ) Club Dancing......Hinir Et þessir