Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1983, Blaðsíða 29
DV. FÖSTUDAGUR13. MAl 1983.
37
Vesalings
Emma
Þetta gæti fengið Herbert til að gleyma öllum núver-
andi áhyggjum.
\Q Bridge
Á bandaríska vetrarmeistaramótinu
í ár, sem haldiö var á Hawaii, vakti eft-
irfarandi spil mikla athygli. Vestur
spilaði út tígli í f jórum spööum suðurs.
Norður
A enginn
V K8
0 AKG82
* KDG943
Vestur Austur
* G973 A K8
V G9 A10642
0 10943 0 D75
+ A108 + 752
SUPUK
A AD106542
D753
0 6
Norður gaf. Allir á hættu. Sagnir.
Noröur Austur Suður Vestur
1L pass 1S pass
2T pass 2H pass
3L pass 4S p/h
Randy Thompson var með spil suö-íi
urs og auövitaö var útilokað að stansa í
stubb eftir sterkar sagnir norðurs.
Hugh Ross í vestur spilaði út litlum!
tiglL Drepið á kóng blinds og laufsexi
kastaö á tígulásinn. Þá laufkóngur og
suður kastaöi tígli. Vestur átti slaginn
á ás. Spilaði tígli, sem suöur trompaði. '
, Þá var spaðaás lagður niður. Peter
Pender var með spil austurs og eftir
nokkra umhugsun lét hann spaðakóng í
ásinn. Taldi aö kóngurinn gæti oröiö
hættulegur. Rétt til getiö því ef austri
er spilað inn á spaðakóng í næsta slag
verður hann að spila laufi eöa frá
hjartaás.
En eftir að austur hafði kastaö
spaðakóng átti suöur enga möguleika.
Vestur komst tvisvar inn á spaða til að
spila hjarta. Vörnin fékk því einnig tvo
hjartaslagi. Tveir niöur eöa 200.
Mikil spenna hvaö mundi gerast á
hinu boröinu. Lokasögnin einnig 4
spaðar í suöur. Vestur spilaði út
hjartagosa. Ron von der Porten í suður
og hann hafði ekki sagt hjarta. Hann J
átti fyrsta slag á hjartadrottningu.
Hvað svo? — Auðvitað spilaði hann
upp á að reyna að vinna sögnina. Svín-i,
aði tígulgosa blinds. Spilið hrundi þeg-
ar austur drap á drottningu. Fjórir
niður.
Skák
* Andrias Ziska varð skákmeistari
Færeyja í ár, 1983. Hlaut 7,5 v. af 11.
mögulegum. Torkil Nielsen og Helgi|
Joensen 7 v. Hanus Joensen, Suni;
Ziska og Luitjen Apol 6,5 v. Suni Ziska
er bróðir meistarans og stigahæstur|
keppenda með 2200 stig, Andrias 1979.,
Þriðji bróðirinn, Bjarki, tefldi einnig í|
landsliðsflokknum, 12 keppendur.i
Keppendur alls 68. Þessi staða kom
upp í skák nýja meistarans, sem hafði
hvítt og átti leik, og Apol.
33. Be2—Rd4 34. Bh5-De6 35. Bg4 og
hvítur vann í nokkrum leikjum. Hann1
var í tímaþröng, — 33. g6! vinnur
strax.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö
og sjúkrabifreiö sími 11100.
Seltjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
liö og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifrelð sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreið simi 51100.
Kcflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vcstmannaeyjar: Lögreglan simi 1666,
slökkvilið 1160, sjúkrphúsið simi 1955.
Akureyri: Lögreglan súnar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apótekanna vikuna 13. maí—19. maí er í
Laugavegsapótek og Holtsapóteki. þaö
apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna
1 frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum
og almennum frídögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma
18888.
Apótek Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21—
22. A helgidögum er opið kl. 15—16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Vcstmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
' Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
............1 - ........................%
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrablfreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel-
tjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, simi
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar,
simi 1955, Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstig, aíla laugardaga og sunnu-
dagakl. 17-18. Simi 22411.
Læknar
Reykjavík — Kópavogur — Seltjaraaraes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef
ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvölá-
og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu-
daga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö-
stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Véstmannacyjar: Neyðarvakt lækna í sima
1966.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. „
Heilsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Laudspítalans: Kf. 15—16
og 18.30-16.30.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl.
15-10, feðurkl. 19.30-20.30.
Fæðingarhéimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kk'ppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
FlókadeUd: AUa daga kl. 15.30-16.30.
LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 aUa daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og
kl. 13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fr jáis heimsóknartíml.
KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl. 15—17 á
helgumdögum. .
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,—laugard.
'15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15—16.30.
Landspítalinn: AUa daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
BarnaspítaU Hringsins: Kl. 15—16aUa daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15,30—16
og 19*-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
VifilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
VistheimUið VífUsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Hann er útkeyröur. Tölvan á skrifstofunni bilaöi í
klukkutíma og hann varö aö hugsa.
Lalli og Lína
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti
■ 2£a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga
ki. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á
laugard. 1. maí—1. sept.
Stjörnuspá
Spáin giidir fyrir laugardaginn 14. maí.
Vatnsberinn (21. jan,—19. febr.): Þig skortir tilbreyt-
ingu í líf þitt og ættir þú að finna þér nýtt áhugamál til að ■
sinna í frítíma þínum. Þú ættir að huga vel að framtíð
þinni og sérstaklega með tilliti til f jármálanna.
Fiskamir (20. febr,—20. mars); Þér berast mjög góðar
fréttir í dag sem tengjast starfi þínu. Einnig er hugsan-
legt að þér bjóðist tækifæri sem þú hefur lengi beðið eftir
og kann að gjörbreyta framtíðarsýn þinni.
Hrúturinn (21. mars—20. april): Andlegt ástand þitt er
mjög gott í dag og ertu líklegur til mikilla afreka. Þetta
kemur sér vitaskuld mjög vel fyrir þá sem leggja stund á
nám. Dveldu meðal vina þinna í kvöld.
Nautið (21. april—21. maí): Þér berst óvænt gjöf í dag
sem gleður þig mjög. Þetta verður í alla staði ntjög
ánægjulegur dagur fyrir þig og skap þitt er mjög gott.
Öðrum líður vel í návist þinni.
Tvíburamir (22. maí—21. júní): Þetta er tilvalinn dagur
til að ná sáttum í illdeilum og til að komast að hvers kyns
samkomulagi. Þú kynnist áhugaverðu fólki sem opnar
þér nýjan heim. Eyddu kvöldinu í rólegheitum.
Krabbinn 22. júní—23. júlí): Þú færð góðar fréttir sem
smerta mjög framtíð þína í starfi. Þér verður falið á-
byrgðarmikið starf sem skiptir miklu að þú innir vel af
hendi. Þú ættir að sinna fjölskyldu þinni meira en verið
hefur.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þetta er tilvalinn dagur til
fjárfestingar og ættir þú að verða heppinn í fjármálum í
dag. Gættu þó vel að fjármunum þínum og eignum og
taktu engar kæruleysislegar ákvarðanir í þeim efnum.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þetta er tilvalinn dagur
til ferðalaga. Þú ættir að sinna fjölskyldu þinni og bjóða
henni út. 1 kvöld ættir þú að skemmta þér með vinum
|þínum en gættu þess þó að eyða ekki um efni fram í
•óþarfa.
Vogin(24. scpt,—23. okt.): Láttu skapið ekki hlaupa með
,þig i gönur í dag. Vertu þolinmóður við aðra og móðgaðu
ekki fólk af óþörfu. Þú ættir að sinna fjölskyldu þinni i
dag og bjóða henni í ferðalag.
Sporðdrckinn (24. okt.—22. nóv.): Heppnin er þér hlið-
holl í dag á flestum sviðum. Skap þitt er gott og þú átt
auðvelt með að umgangast annað fólk. Þú nýtur þin í
fjölmenni og ert mjög áberandi. I kvöld ættir þú að
skemmta þér.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú ættir að gera
áætlanir um framtíð þína og reyndu að vera raunsær. Þú
kynnist nýju og áhugaverðu fólki. Þú ættir að gera eitt-
hvað skapandi í dag. Eyddu kvöldinu í rólegheitum.
Steingeitin (21. des,—20. jan.): Þú ert gjarn á að flýja
raunveruleikann í dag. Þú ættir að gera áætlanir um
framtíð þína í samráði við þina nánustu og leitaðu nýrra
leiða til að auka tekjur þínar. Taktu ekki of mikla
áhættu.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar-
timi að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl.
13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst:
Mánud.—fóstud. kl. 13—19.
SErUTLAN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21.
Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—
l.sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum
fyrir fatlaða og aldraða.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlímánuð vegna sumarleyfa..
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.
Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1.
sept.
BOKABtLAR — Bækistöö í Bústaðasafni,
sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um
borgina.
BOKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5. Op-
ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá Kl. 14—17.
AMERÍSKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er í garðinum en vinnustofan er að-
eins opin við sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar í síma 84412 miUi kl. 9 og 10 fyrir
hádegí.
LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNID við Hlemmtorg.
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
•laugardaga kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið
daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykiavík, Kópavogur oe Sel-
tjarnarnes, sími 18230. Akureyri, simi 11414.
Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar sími
1321.
HitaveitubUanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjöröur, simi 25520. Seltjamames,
simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar-
nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
k!. 18 og um helgar, sbni,41575. Akureyri, simi
11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar-
f jörður, sími 53445.
SimabUanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
umtiikynnistí05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana. 4
Krossgáta
j £ 3 V- S~ z
n * 9
f ,0
u 17. | 7T
Tf \ *
*
2o J 2/
Lárétt: 1 hryssa, 7 svelgur, 8 merki, 10
kyrrö, 11 falla, 13 samstæöir, 14 tryllir,
15 þykkni, 17 starf, 19 fjöldi, 20 ótt, 21
fyrr.
Lóörétt: 1 ær, 2 verklags, 3 hluta, 4
leiði, 5 laumast, 6 metin, 9 rýjan, 12
| traðkaöi, 14 bókstafirnir, 16 væla, 18
handsama.
! Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 jaöar, 5 er, 7 útskot, 9 lakk,
; 10 kiö, 11 ís, 13 aukni, 14 sópran, 16
álag, 18 nón, 19 lúr, 20 gata.
Lóðrétt: 1 júlí, 2 ata, 3 akkur, 4 rokk-
,ana, 5 etin, 6 ræöinn, 8 skapa, 12 sól,
S14sál,15nót,17gg.