Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1983, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1983, Blaðsíða 32
40 DV. FÖSTUDAGUR13. MAl 1983. ■ AUKAVINNINGUR ER FERÐ TIL AMSTERDAM FYRIR TVO í EINA VIKU Hver viU ekki eftirfarandi? ER STÆRSTA BIIMGÓ LANDSINS VERÐMÆTI VINNINGANNA ER KR. 300.000,- 1. Styrkja fatlada til þátttöku í vœntanlegum ÓLYMPÍU-leikjum fatladra. 2. Taka þátt í skemmtilegu bingó-spili. 3. Að spila bingó heima, á hverjum degi í 6 daga. 4. Eiga möguleika á að fá fleiri en eitt bingó á sömu blokkina. 5. Aukavinninga. Férð fyrir tvo til Amsterdam í viku. 6. Eiga möguleika á bingó-vinningi og líka aukavinningi. ALLT Á SÖMU BLOKKINA BLOKKIN KOSTAR AÐEINS KR. 50,- Fyrstu útdregnar tölur birtast í DV mánudaginn 16. maí. Bingó-blokkirnar fást á ncesta átsölustad DVá Stór-Reykjavíkursvœdinu og hjá mörgum umbodsmönnum DV, ungmennafélögum eða íþróttafélögum um land allt. Leitið upplýsinga eftir hádegi í síma: 28010 ÍÞRÓTTASAMBAIMD FATLAÐRA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.