Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1983, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1983, Blaðsíða 28
36 DV. FÖSTUDAGUR13. MAl 1983. Max Jeppesen húsgagnasmíðameist- ari lést 6. maí 1983. Hann fæddist í Reykjavík 10. október 1907. Hann var kvæntur Sigríöi Jeppesen, eignuðust þau tvö böm. Utför Max verður gerð frá Fríkirkjunni í dag kL 16. Guðrún Rósinkarsdóttir lést 4. maí 1983. Hún fæddist aö Kjama í Amar- neshreppi, Eyjafirði, 3. ágúst 1905 og voru foreldrar hennar hjónin Þorgerð- ur Septina Sigurðardóttir og Rósinkar Guðmundsson. Guðrún giftist Brynjólfi Sigtryggssyni en hann lést árið 1962. Þau hjónin eignuðust sjö börn. Utför Guörúnar verður gerð frá Akureyrarkirkju í dag kl. 13.30. Þórleif Steinunn Magnúsdóttir, Lyngholti 8 Keflavík, sem lést 5. maí, verður jarðsungin frá Keflavíkur- kirkju laugardaginn 14. maí kl. 14. Bjami Benediktsson lest 5. mai 1983. Hann fæddist í Reykjavík 23. apríl 1893. Foreldrar hans vom þau hjónin Guðrún Ragnheiður Snorradóttir og Benedikt Daníelsson. Ungur stundaði Bjarni sjómennsku og lauk fiskiskip- stjóraprófi voriö 1921. En mestan hluta starfsævi sinnar vann hann hjá Slipp- félaginu í Reykjavík. Kona hans var Marta Andrésdóttir. Hún er látin fyrir nokkrum árum. Þau eignuöust eina dóttur. Utför Bjarna var gerð frá Frí- kirkjunni í morgun kl. 10.30. Jón Jónsson frá Reykjum í Miðfirði verður jarðsunginn að Melstað laugar- daginn 14. maí kl. 14. Georg J. Ásmundsson frá Miðhúsum, Breiðuvikurhreppi, Snæfellsnesi, verður jarðsettur frá Búðakirkju, Snæfellsnesi, laugardaginn 14. maí kl. 14. Bílferð veröur frá Miövangi 41 Hf. ogBSlkl.7. Þorsteinn B. Sigurðsson, Flókagötu 18, verður jarðsunginn frá nýju kapell- unni í Fossvogi föstudaginn 13. maí kl. 15. Aðalbjöm Haildórsson, Hringbraut 55 Keflavík, verður jarösunginn frá Lágafellskirkju, Mosfeilssveit, laugar- daginn 14. maíkl. 14. Minningarathöfn um önnu Guðmunds- dóttur, Sæviðarsundi 31, verður í Há- teigskirkju laugardaginn 14. maí kl. 10.30. Jarðsett verður að Kálfatjöm að kirkjuathöfn lokinni. Gunnar Proppé kaupmaöur, Þingeyri, andaðist 9. maí. Útförin fer fram frá Þingeyrarkirkju laugardaginn 14. maí. Ólafur Jónsson fyrrverandi síma- maður, Háagerði 55, andaðist 10. maí á heimili sínu. Olga Biering er látin. Theódór Einarsson frá Bæjarskerjum verður jarðsunginn frá Hvalsneskirkju laugardaginn 14. maí kl. 14. Gísli Finnsson fyrrv. verslunar- maður, Hverfisgötu 125, verður jarð- settur frá Fossvogskapellu föstu- daginn 13. maí kl. 13.30. Ólafia Sigurðardóttir verður jarðsungin frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 14. maí kl. 16. Afmæli 75 ára verður á morgun, 14. maí, Anna Kristin Halldórsdóttir, Lindargötu 62, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í veitingahúsinu Gafi-inn í Hafnarfirði kl. 15—19 á afmælisdaginn. 80 ára afmæli. I dag er áttræður Siguröur Bjaraason, smiður á Isafirði í f jölda ára, nú til heimilis á Kársnes- braut 53 í Kópavogi. Eiginkona hans er Jóna Þorbergsdóttir frá Kálfavík í Skötufiröi. Fyrirtæki Bjami Pálmarsson, Nóatúni 28 Reykjavík, og Isólfur Þór Pálmarsson, Stigahlíð 6 Reykjavík, reka í Reykja- vík sameignarfélag undir nafninu Tónninn sf. Tilgangur er hljóðfæravið- gerðirogsala. Kristinn I. Sigurjónsson, Bámgötu 7 Reykjavík, Sigrún Magnúsdóttir sama stað, Alda Magnúsdóttir Hagamel 48 Reykjavík og Bjarni Olafsson sama staö, reka í Reykjavík sameignarfélag undir nafninu Ishöllin sf. Tilgangur er smásala meöís, pizzur, samlokur o.fl. Ingi Helgason, Hlíðargötu 35 Fá- skrúösfirði, rekur fyrirtæki í Reykja- vík undir nafninu Söluturninn Hafnar- stræti 20. Tilgangur er smásöluversl- un. Svo skaltu koma afturþegarþú hefur aurað einhverju saman. Sigurður G. Þorsteinsson, Braga- götu 38A Reykjavík og Magnús Krist- mannsson, Eyjabakka 9 Reykjavík, reka í Reykjavík sameignarfélag und- ir nafninu Nafar sf. Tilgangur er bygg- ingarstarfsemi, rekstur fasteigna og lánastarfsemi. Jónína Kristín Ölafsdóttir, Hjalla- braut 21 Hafnarfirði, hefur gengiö inn í firmað Saloon Ritz sf. sem fullábyrgur félagi frá 2. apríl 1983. Ber hún fulla ábyrgö á skuldbindingum félagsins ásamt öðmm eigendum f rá þeim tíma. Gunnar Vilhelmsson, Grýtubakka 14 Reykjavík, Sverrir Vilhelmsson, Stiga- hh'ð 2 Reykjavík og Vilhelm Kristins- son sama stað, reka í Reykjavík sam- eignarfélag undir nafninu Kím sf. Til- gangur er rekstur ljósmyndafyrirtæk- is og önnur skyld starfsemi. Gunnar Sveinsson, Hjallalundi 1F Akureyri og Stefán Jónsson, Skarðs- hlíð 26E Akureyri, reka á Akureyri firmaö Vídeokjör. Tilgangur fyrirtæk- isins er útleiga á myndböndum og vídeotækjum. Kristján Karisson, Heiðargerði 78 Reykjavík, rekur í Reykjavík einka- fyrirtæki undir nafninu Fjölvirki. Til- gangur er hönnun og stjómun mann- virkjagerðar og almenn verk- og tæknifræðiþjónusta. Ferðalög Útivist HVÍTASUNNA 20,—23. MAÍ. 1. Snæfellsnes — SnæfcUsjökulI. Gönguferöir við allra hæfi. Margt aö skoða, t.d. Dritvík, Arnarstapi, Lóndrangar. Kvöldvökur. Góð gisting á Lýsuhóli. Sundlaug. Hitapottur. 2. Þérsmörk. Engum leiðist með Utivist í Þórsmörk. Góð gisting í nýja skálanum í Bás- um. Kvöldvökur. 3. Mýrdalur. Skoðunar- og gönguferðir við allra hæfi. Góð gisting. 4. Fimmvörðuháls. Jökla- og skíðaferð. Gist í fjaUaskála. Agætir fararstjórar í öllum ferð- um. Upplýsingar á skrifstofu Utivistar, Lækj- argötu 6a, sími 14606 (símsvari). Sjáumst. Gjaldþrot Með úrskurði skiptaréttar Reykja- víkur uppkveðnum 30. mars 1983 var bú Framtíðarhúss hf. Reykjavík, nnr. 2367-6869, tekiö til gjaldþrotaskipta. Meö úrskuröi skiptaréttar Reykja- víkur uppkv.eðnum 30. mars 1983 var bú G. Guðmundssonar hf. Reykjavík, nnr. 2506-1535, tekið til gjaldþrota- skipta. Með úrskurði skiptaréttar Reykja- víkur uppkveðnum 5. apríl 1983 var bú Vals Magnússonar, nnr. 9155-0784, sem rak fasteignasöluna Skálafell, nafn- númer 8153-1412, tekiö til gjaldþrota- skipta. Með úrskuröi skiptaréttar Reykja- víkur uppkveðnum 5. apríl 1983 var bú Gottskálks Jenssonar, nafnnúmer 2714-9081, Laufásvegi 20 Reykjavík, tekið til gjaldþrotaskipta. Með úrskurði skiptaréttar uppkveðn- um 5. apríl 1983 var bú Guðmundar Sigurbergssonar, nafnnúmer 3102- 4498, Hrefnugötu 4 Reykjavík, tekið til gjaldþrotaskipta. Með úrskurði skiptaréttar Reykja- víkur uppkveðnum 7. apríl 1983 var bú Þverfells hf., nafnnúmer 9879-1140, tekið til gjaldþrotaskipta. Með úrskurði skiptaréttar Reykja- víkur uppkveönum 7. april 1983 var bú Umsjónar hf., nafnnúmer 8975-6847, tekiðtilgjaldu Með úrskurði skiptaréttar Reykja- víkur uppkveðnum 7. apríl 1983 var bú Umsjónar hf., nafnnúmer 8975-6747, tekið til gjaldþrotaskipta. Meö úrskurði skiptaréttar Reykja- víkur uppkveðnum 7. apríl 1983 var bú Hrómundar hf., nafnnúmer 4391-7706, tekið til g jaldþrotaskipta. Með úrskurði skiptaréttar Reykja- víkur uppkveðnum 7. apríl 1983 var bú Perunnar hf., nafnnúmer 7057-5515, tekið til gjaldþrotaskipta. Með úrskurði skiptaréttar uppkveön- um 7. apríl 1983 var bú Guðmundar Garðars Hafliðasonar, nafnnúmer 3069-6093, Leifsgötu 23 Reykjavík, tek- iötil gjaldþrotaskipta. Meö úrskurði skiptaréttar uppkveðn- um 11. mars 1983 var bú A.B.C. hf. Reykjavík, nnr. 0000-0639, tekiö til gjaldþrotaskipta. Með úrskurði skiptaréttar uppkveðn- um 11. mars 1983 var bú T. Öskarsson- ar hf. Reykjavík, nnr. 8857-5032, tekið til gjaldþrotaskipta. Með úrskurði skiptaréttar uppkveðn- um 11. mars 1983 var bú íslensku leik- ritamiðstöðvarinnar hf. Reykjavík, nnr. 4832-3545, tekið til gjaldþrota- skipta. Með úrskurði skiptaréttar Reykja- víkur uppkveðnum 11. mars 1983 var bú Sigurþórs Sigurðssonar, nnr. 8084- 3321, Hraunbæ 51 Reykjavík, tekiö til gjaldþrotaskipta. Með úrskurði skiptaréttar Reykja- víkur uppkveönum 11. mars 1983, var bú Guörúnar S. Þórðardóttur, nnr. 3317-9162, Reynimel 52 Reykjavík, tek- iö til gjaldþrotaskipta. Bella Geturðu séð í útlánskortinu mínu hvort ég hef fengið einhver ja þess- ara bóka lánaða áður?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.