Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1983, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1983, Síða 1
Sjálfstæðis- flokkur, Alþýðuflokkur og Bandalag jafnaðarmanna: Viðræður í fullum gangi Formlegar stjómarmyndunarvið- Hermannssonar, falla nú í skuggann af lags jafnaðarmanna hafa undanfarna sameiginlegur fundur þriggja manna ræður Framsóknarflokks og Sjálf- öðrum viðræðum. Þingmenn Sjálf- daga átt viðræður um samstjórn þess- viðræðunefnda í húsi Almennra stæöisflokks, undir stjórn Steingríms stæðisflokks, Alþýðuflokks og Banda- ara flokka og í gærkvöldi var haldinn tryggingaviðSíðumúla. Líkur benda til að Steingrímur muni skila umboði sínu eftir þingflokksfund Framsóknarflokksins í dag. Framsókn hefur teygt sig langt til samkomulags en að mati sjálfstæöismanna nægir það ekki tiL Einn þingmanna Sjálfstæðis- flokksins sagði að viðræðumar við Framsókn væru einungis til að vinna tíma meðan aðrir möguleikar væru skoðaðir. Steingrímur sagöi í samtali við DV í morgun að enn væri töluverð- ur skoðanamunur milli flokkanna um hvemig ætti að kljást við verðbólguna. Forseti hefur lagt áherslu á að meiri- hlutastjórn veröi mynduð fyrir næstu helgi. Mikil andstaða er innan þing- flokkanna gegn utanþingsstjórn og sagt er að hún yrði felld um leið og hún legði fram sitt fyrsta mál á Alþingi. Nokkrir þingmenn Sjálfstæöisflokks- ins munu áhugasamir um minnihluta- stjóm sjálfstæðismanna, en möguleik- inn á meirihlutastjóm er talinn felast í samstjórn Sjálfstæðisflokks, Alþýðu- flokks og Bandalags jafnaðarmanna. Þeir flokkar hefðu 33 þingmenn á Al- þingi. I viðræðunum í gær tóku þátt fyrir Sjálfstæðisflokk Friðrik Sophusson, Olafur G. Einarsson og Lárus Jónsson, fyrir AlþýðuflokkKjartan Jóhannsson, Karl Steinar Guðnason og Jón Baldvin Hannibalsson og fyrir Bandalag jafnaðarmanna Vilmundur Gylfason, Guðmundur Einarsson og Ágúst Einarsson. Á fundinum var rætt um hvort grundvöllur væri fyrir sam- stjórn flokkanna og hvort ástæða væri til að taka upp f ormlegar viðræður. Ekki liggur ljóst fyrir hvort Svavar Gestsson muni fá umboöið næstur, eða hvort óskað verði eftir því viö forseta að hún feli einhverjum sjálfstæðis- manni umboðið til að reyna þennan möguleika. ÓEF/HERB \ Fulltrúar Sjálfstæðisflokks, Alþýðuflokks og Bandalags jafnaðarmanna koma af fundi í gær- kvöldi úr húsi Almennra trygginga við Síöumúla. Á efstu myndinni eru Ölafur G. Einarsson, Lárus Jónsson, Jón B. Hannibalsson og í dyrunum stendur Ólafur B. Thors, forstjóri Almennra trygginga. Á miðmyndinni eru Kjartan Jóhannsson og Karl Steinar Guðnason og neðst Ágúst Einarsson, Guðmundur Einarsson og Vilmundur Gylfason. Friörik Sophusson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, kom út tæpri klukkustund síöar. DV-mynd EÓ. Hárgreiðslaog hárskurður: Sólveig ogGísli sigruðu Islandsmeistaramótið í hár- greiðslu og hárskurði fór fram í Broadway í gær. Verðlaun voru siðan afhent í gærkvöldi. I fyrsta sæti í hárgreiðslu var Sólveig Leifsdóttir. Fyrsta sæti í hárskurði hreppti Gísli Viðar Þórisson. Fimm efstu keppendur í hvorri grein fyrir sig munu skipa „lands- lið” Islands á Norðurlanda- meistaramótinu í Kaupmannahöfn 6. nóvember næstkomandi. A myndinni hampar Sólveig Leifsdóttir bikar sínum. Við hlið hennar er Asdís Höskuldsdóttir sem var módel Sólveigar í keppn-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.