Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1983, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1983, Qupperneq 3
DV. MANUDAGUR16. MAl 1983. 3 Tillögur um brey tingar á yf irstjóm f ræðslumála í Reykjavík: Veruleg verkefni frá fræðslustjóra Nefnd fulltrúa menntamálaráöu- neytis og Reykjavíkurborgar, sem skipuö var til aö f jalla um samskipti þessara aöila á sviði skólamála, hefur orðið sammála um tillögur að samkomulagi um breytingar á yfir- stjórn fræöslumála í Reykjavík. Tillögurnar gera ráð fyrir að ný nefnd, skólanefnd, taki yfir þau verk- efni fræðsluráðs sem ekki falla beint undir ríkið. Skilið veröi á milli verk- efna borgarsjóös annars vegar og verkefna ríkissjóðs hins vegar. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur verði lögð niður 31. júlí næstkomandi en í hennar stað verði komið á fót fræðsluskrifstofu Reykjavíkurum- dæmis. Jafnframt verði komið á fót skólaskrifstofu Reykjavíkur. Skólaskrifstofan fari með þau mál- efni grunnskóla í Reykjavík sem ekki falla beint undir menntamála- ráðuneytið. Skólaskrifstofa borgar- innar fari jafnframt með fram- kvæmd málefna annarra skóla, sem kostaðir eru sameiginlega af riki og borg, þar meðframhaldsskóla. Gert er ráð fyrir að fræðslustjóri verði framkvæmdastjóri fræðslu- ráös en ekki framkvæmdastjóri skólanefndar. Hann geti þvi ekki stofnað til kostnaðar fyrir borgar- sjóð nema með samþykki borgar- yfirvalda. Fræðslustjóri verði eftir sem áður eftirlitsmaður með öllu fræðslustarfi í borginni. Ennfremur verði hann yfirmaður sálfræðiþjónustu og sér- kennslu. Tillögur þessar eru nú til umræðu hjá stjórnendum borgarinnar og í menntamálaráðuneytinu. -KMU. Brjóta gegn ákvæðum grunnskólalaganna - er álit tveggja virtra lögf ræðinga á samkomulagstillögunum Þær tillögur, sem liggja fyrir um samkomulag milli menntamálaráðu- neytis og Reykjavíkurborgar um yfirstjóm skólamála í Reykjavík, brjóta í mörgum atriðum gegn ákvæðum grunnskólalaganna. Að þessari niðurstööu hefur Árni Guðjónsson hæstaréttarlögmaður komist og einnig Benedikt Sigurjóns- son, fyrrverandi hæstaréttardómari, enálitsþeirra varleitaðá samkomu- lagstillögunum. Arni Guðjónsson telur að þessi gjörbreyting á fyrirkomulagi yfir- stjórnar fræðslumála í borginni gangi þvert á gildandi lög. Nægi þar að nefna 14. grein grunnskólalag- anna en þar sé beinlínis tekið fram að fræðslustjóri skuli vera fram- kvæmdastjóri fræðsluráðs. I 18. grein laganna séu bein fyrirmæli um það að í Reykjavík fari fræðsluráð með hlutverk skólanefndar. Telur Arni að verkefni fræðslustjóra, sem talin séu upp i 14. grein laganna, verði ekki tekin af honum nema með lagabreytingu. Benedikt Sigurjónsson er sam- mála Árna Guðjónssyni. Lagaboðum verði ekki breytt með einkaréttar- samningi, enda þótt slíkur samning- ur sé gerður á milli stjómsýslustofn- ana. -KMU. Mazdan eftir veltuna á Vesturlandsvegi. Hún er mikiö skemmd. DV-mynd S Mazda valt við Vesturlandsveg Bílvelta varð á Vesturlandsvegi á móts við Hlíðarás í MosfeUssveit laust eftir klukkan níu á laugardags- kvöld. Tvær systur voru í bUnum og sluppu þær ómeiddar. Bílnum, sem er af gerðinni Mazda, var ekið norður Vesturlandsveginn. Rétt áður en komið var að ÞingvaUaaf- leggjaranum missti ökumaðurinn vald á bUnum og er taUö að orsökin sé sú aö sprungið hafi á öðru framhjóUnu. BUUnn fór yfir á öfugan vegarhelm- ing og síðan út af veginum þar sem hann valt tvær eða þrjár veltur. Hann ertalsvertskemmdur. -JGH V FYLGIHUJTIR: STÁLSKÁL HNOÐARI HRÆRARI ÞEYTARI- HJALPARTÆKI DÓSASKERI [ SlTRÓNUPRESSA PYLSUSTÚTUR SMÁKÖKUMÓT RAFBUÐ SAMBANDSINS Ármúla 3 Reykjavik Simi 38900 DOMUS Laugavegi Kaupfélögin um allt land KASSETTU- Ifclii já TILBOÐ SEM ENGINIM FÆR STAÐIST Allar þessar þrumugóðu kassettur á aðeins kr. 199 Titill Flytjendur Duran Duran Duran Duran The Lexicon of Love ABC Now you see me, now you don't Cliff Richard La veritó Calassix Nouveaux Players in the Dark Dr. Hook Three Sides Live Genesis Lodger David Bowie The Secret ofPlants Stevie Wonder Rio Duran Duran Voreyus Kim Carnes Abracadabra Steve Miller Band Killers Kiss í nýju Ijósi R. Clayderman Mystic Man Peter Tosh Greatest Hits Olivia Newton John Avalon Roxy Musik Talking back to the Night Steve Winwood Madness, Money and Music Sheena Easton Tom, Tom Club Tom, Tom Club Another String ofHot Hits The Shadows Stars in Love Ýmsir flytjendur ZaZa Zabadak Saragossa Band Pops We Love You Blökkupoppstjörnur Stars on 45, Vol. 2 Syrpulög Silent Letter America . . .but the Litt/e Girls Understand The Knack Lots ofLuv Luv Disko Spectacular Disko SGT: Peppers Lonely Hearts Club Band Original Soundtrack Eintak Bergþóra Árnadóttir Björk Björk Guðmundsdóttir i Tappa tíkarrass Hinn íslenski Þursaflokkur Þursa flokkurinn Á puttanum Þorgeir Ástvaldsson Í morgunsáriö Ólafur Þóröarson Eins og þú ert Ýmsir flytjendur Á hverju kvöldi Björgvin Halldórsson Kvölda tekur Nýja kompaniiö og margar margar fleiri þrælgóðar. TILBOÐ ÞETTA ER ENNFREMUR Á EFTIR TÖLDUM STÖÐUM UM LAND ALLT: Hljómval Keflavik Botnsskálinn Hvalfiröi Einar Guöfinnsson Bolungarvík Eldá, versl. Mývantssveit Hljómver, versl. Akureyri Hótel Reynihlið Mývatnssveit Kf. Borgfiröinga Borgarnesi Kf. Héraösbúa Egilsstöðum Kf. Skaftfellinga Vik, Mýrdal Versl. Seria ísafiröi Vers/. Sig. Pálmasonar Hvammstanga Versl. BjarnabúÖ Tálknafiröi Ennfremur á öllum útsölustööum Skeljungs i Reykjavik og útsölustööum O/is á Sel- fossi og i Reykjavik. FÁLKINN Suðurlandsbraut 8, Laugavegi20, Austurveri, Háaleitisbraut 68.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.