Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1983, Blaðsíða 17
DV. MÁNUDAGUR16. MAl 1983.
17
Prestur í El-Salvador hlynnir að
fómarlömbum skotárásar í dómkirkj-
unni í San Salvador er Romero erki-
biskup var myrtur. Abuisson, forseti
þingsins, hefur gumað af því að standa
að baki þess verknaðar.
Erallt
ílagiíMið-
Ameríku?
Háskólanemi skrif ar:
Hefur ríkisstjóm Islands ekkert út á
framferði Bandaríkjastjórnar í Mið-
Ameríku að setja? Ástæða þess að ég
slengi þessari spurningu fram er sú
að islenska ríkisstjómin hefur ekkert
látið í sér heyra um þessi mál. Einhver
kynni aö segja að það væri bara i takt
viö utanríkisstefnu liðinna ára að
Islendingar láti ofríki Bandaríkja-
manna sem vind um eyru þjóta.
Islenska ríkisstjómin hefur þó, rétti-
lega, mótmælt útþenslustefnu Sovét-
ríkjanna. Umsvif Bandarikjamanna í
ríkjum Mið-Ameríku hafa aukist dag
frá degi eftir að Reagan og sólbrenndu
strákarnir frá Kaliforníu tóku völdin
þarvestra.
Vinstri öfl hafa risið upp gegn gjör-
spilltri ofríkisstjóm íhaldsafla í E1
Salvador. Reagan stjórnin hefur ausið
peningum í stjórnina þar og allt hefur
farið í herinn og þjóðvarðliðið. Sem
kunnugt er bera einmitt þessi öfl
mesta ábyrgð á óöldinni sem þarna
ríkir með morðsveitum sínum. Reagan
stjórnin vill ekki viðurkenna að efna-
hagslegt óréttlæti sé rót óánægju í
landinu. Hún heldur því þvert á móti
fram að allt yrði með kyrrum kjörum
ef Kúbanir og Nicaraguamenn hættu
aðsendavopntil skæmliða.
Þessi heimsmynd Reagan-ítanna er
svo fáránleg að engu tali tekur. Þeim
hefur aldrei tekist aö sanna
óvefengjanlega aö skæruliðum í E1
Salvador berist mikið af hergögnum í
gegnum Nicaragua en samt sem áður
styðja þeir uppreisnarher gegn stjóm-
inni þar. Meö öörum orðum gera þaö
sama og þeir ásaka Nicaraguamenn
um að gera í E1 Salvador. Gáfumenn á
borð við Reagan-ítana myndu ef til vill
álykta sem svo að allt væri með
kyrmm kjömm í Nicaragua ef Kanar
hættu aö styðja skæruliða þar, en svo
lágt leggst ég ekki! Hins vegar má á
það benda að Bandaríkjamenn styöja
Somoza-pakkiö sem Nicaraguamenn
höfnuðu á þann hátt sem tók af öll tvi-
mæli árið 1979.
Ég trúi því ekki að nokkur Islend-
ingur taki undir það sjónarmið
Reaganstjórnarinnar að hún sé að efla
lýðræði með því að berjast gegn
Nicaragua-mönnum og styðja Abuis-
son, morðsveitarmann í E1 Salvador,
og hina gjörspilltu ógnarstjómir i
GuatemaJa, Honduras ogChile.
Hvernig væri að Island tæki svona
einu sinni upp sjálfstæða utanríkis-
stefnu og viðurkenndi uppreisnaröflin í
E1 Salvador sem hina einu réttu stjórn
landsins?
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
Fyrirtæki, einstaklingar
X
X
X
X
X
x
Erum að senda sölumenn okkar í hringferö um landiö í júní- X
mánuði. Getum tekiö að okkur vörur frá fleiri fyrirtækjum og x
einstaklingum. Upplýsingarísíma 43969. X
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
GRJOTGRINDUR
Á FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA
ASETNING
í FIAT og CITROEN
SKEMMUVEGI 4
KOPAVOGI
SIMI 7 7840
CVERKSTÆÐIÐ
nastás
i
ORKA til
FRAMBÚÐAR
SPARNAÐUR
ÞÆGINDI
HOsiö
SKEIFAN 4 - SÍMI 86210
MEIRAEN
500
HLEÐSLUR
Rafhlöður
með hleðslutæki fyrir.
Útvarpstæki,
vasaljós,
kassettutæki,
leifturljós,
leikföng,
vasatölvur og margt fleira.
Pað er margsannað, að
SANVO hleðslutæki og
rafhlöður spara mikið fé.
I stað þess að henda
rafhlöðunum eftir notkun
eru SANVO CADNICA hlaðin
aftur og aftur
meira en 500 sinnum.
Pess vegna segjum við:
„Fáðu þér SANVO CADNICA
i eitt skipti fyrir öll".
„Ég hef notað
SANYO CADNICA rafhlöður
i leifturljós mitt
i þrjú ár og tekið mörg
þúsund myndir.
Mín reynsla af þessum
rafhlöðum er þvi mjög
góð'.
Gunnar V Andrésson (GVA)
Ijósm Dagblaöið og Visir
§SANYO
CADNICA
JUNCKERS
Gegnheilt (massíft) gólfparket.
— Vönduð vara, þykkt: 22 mm. og 12 mm.
Full lakkað og tilbúið til lagningar.
Áratuga ending sannargæðin.
Auðvelt í lagningu, auðvelt í þrifum.
EGILL ÁRNASON H.F.
HÚSASMIÐJAN HF.
Timburverzlunin
Volundur hf.