Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1983, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1983, Blaðsíða 19
DV. MÁNUDAGUR16. MAl 1983. 19 Menning jafnvægi. Hér er þaö hið raunveru- lega, viðmót og atferli bamanna, sem hefur yfirhöndina, þannig að áhorfandinn skynjar vart hina tákn- rænu dýpt. Hin formræna úrvinnsla, umbreyting líkamans er ekki nægi- lega þanin til að hún geti fleytt lista- verkinu (og áhorfendum) yfir á hið táknræna sviði. Listaverkin hér á sýningunni virka því fyrst og fremst á 1. stigi, sem er stig hefðbundinnar raunverulegrar frásagnar, og fjallar ' hér um hegðun og atf erli bama. Myndlist GunnarB. Kvaran Listaverkabók I tilefni sýningarinnar hefur út- gáfufyrirtækið Listhús hf. gefið út listaverkabók um listsköpun Þor-’ bjargar. Ernir Snorrason rithöfund- ur ritar stuttan inngang þar sem hann lofar list Þorbjargar og setur í alþjóðlegt samhengi. Texti skáldsins er afar ljóðrænn á köflum, einnig virðist samlikingin úr fósturfræðinni einkar athyglisverð. Bókin er skrifuð á íslensku, ensku og frönsku. Hún er 47 síður. 1 bókinni er hvergi að finna ártöl verkanna og er það miður. GBK. IÞROTTA SKÓR með læsingu i stærðum 26-35. 380. Póstsendum. TOPP VELTUSUND11 21212 Simí 18519. LUKKULEIKUR Lukkulelksgögn berast nú inn á öll heimili í landinu. í þeim lukkuleik er spurningin: Hverjir íá 120Elektrolux örbylgjuofna. -Hver þeirra er nœrri 10 þúsunda virði. Og 5 Mazdabíla, þ.á.m. Mazda 626 (bíll ársins,þið vitið) Til þátttöku 1 lukkuleiknum þarí að greiða gíróseðil fyrir tvo miða 1 Happdrœtti Slysavarnafélags íslands. Spilar þú með? Gleymdu þá ekki gíróseðlinum. SPILAR ÞÚ MEÐ ? ( VTÐ ÞÖRFNUMST ÞÍN - ÞÚ OKKAR 1 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.