Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1983, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1983, Side 23
DV. MANUDAGUR16. MAl 1983. 23 íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Meista ratitill að kom- ast í höfn h já Standard Frá Kristjánl Bernburg, frétta- manni DV í Belgíu. Standard Liege hefur nú nær örugg- lega tryggt sér belgíska meistaratitil- inn í knattspyrnu annaö árið í röð eftir sigur á Waregem i gær. Á sama tima tapaði Anderlecht á heimavelli fyrir FC Liege þannig að Standard þarf ekki að sigra nema í öðrum þeim tveggja leikja sem liðið á eftir til að hljóta meistaratitilinn. Hins vegar kunna tvö jafntefli ekki að nægja. Isl. leikmennirnir skoruðu ekki í gær. Sævar Jónsson lék allan leikinn með Cercle Brugge.sem lék einn sinn besta leik á leiktímabilinu. Ragnar Margeirsson kom inn sem varamaður á 85. mín. Magnús Bergs lék allan leik- inn með Tongeren, sem sigraöi 2—1. Lárus Guðmundsson kom inn sem varamaður hjá Waterschei í byrjun s.h. og sagði eftir leikinn að hann væri orðinn góður í fætinum og úthaldið væri aö koma. Amór Guðjohnsen var heldur daufur með Lokeren en Mommens skoraði bæði mörk liðsins. Faldo aftur sterkari íbráðabana Nick Faldo frá Bretlandi varð sigur- vegari í Martini-golfmótinu í Wilmslow á Englandi í gær. Hann vann sigur í bráðabanakeppni við Spánverjann Jose-Maria Canizares en þeir léku báðir á 268 höggum. Þess má geta að Faldo lagði Canizares einnig í bráða- bana í opna franska meistaramótinu á dögunum. UrsUt uröu þessi í belgísku knatt- CS Bragge spymunniígær: Courtrai Anderlecht—F C Liege 1-2 Lierse Searing—Antwerpen 1-0 Beerschot Waterschei—Beveren 0-2 Seraing FC Brugge—CS Bmgge 1-1 Waragem Beerschot—Lierse 0-2 Winterslag Standard—Waregem 2-0 Tongeren Lokeren—Winterslag 2—1 Courtrai—Gent 1-3 ám Tongeren—Molenbeek 2-1 c Staðan er nú þessi í belgisku 1. deildarkeppninni í knattspymu: Standard Anderlecht Antwerpen Gent FC Bmgge Beveren Waterschei Lokeren Molenbeek Liege 32 21 6 32 19 8 32 19 5 32 16 10 32 15 9 32 15 10 32 14 32 13 5 74—31 48 5 72—33 46 8 53—30 43 6 54—40 42 8 51—46 49 7 66—33 40 8 10 47—46 36 8 11 40—33 34 32 9 13 10 31—31 31 32 10 10 12 34—50 30 Belgfa íEM-úrslitin Sviss og Austur-Þýskaland gerðu jafntefli 0—0 í Bera á laugardag í 1. riðii Evrópukeppni landsUða. Áhorf- endur 32 þúsund og Svisslendingar urðu að sigra tU að hafa möguleika í riðlinum. Heppnin ekki með þeim. Þeir óttu tvö stangarskot í leiknum. Belgíu- menn nú ömggir í úrsUtin í Frakklandi næsta ár. Staðan í riðUnum: Belgía 4 4 0 0 10—4 8 Sviss 4 12 1 4—5 4 Skotland 4 112 6—7 4 A-Þýskaland 4 0 1 3 2—6 1 32 7 13 12 38—49 27 32 9 9 14 39—51 27 32 10 7 15 32—46 27 32 32 32 32 32 8 9 16 41—56 25 7 11 14 38-62 25 6 9 17 32—49 21 4 10 18 31—56 18 5 7 20 31—61 17 Heimsmet í spjót- kasti — 99.72 m. Bandaríkjamaðurinn 96.72 m og átti Ungverjinn Tom Petranoff setti í gær nýtt heimsmet í spjót- kasti. Kastaði 99.72 metra á móti í Los Angeles á há- skólamóti Kaliforníu. Eldra heimsmetið var Ferenc Paragi það, sett 1980. Tom Petranoff hefur verið í hópi bestu spjót- kastara heims undanf arin ár og það var ekki óvænt að hann setti heimsmet. á úrslitasæti í EM Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta- manni DV í Svíþjóð. Svíar unnu stórsigur á Kýpur í Evrópukeppni landsUða í Malmö i gær, 5—0, og em bjartsýnir á leikinn við ítalíu í sama riðU í Gautaborg 28. maí. Talsverður vindur var í Malmö í gær, kalt og hróslagalegt, og ekkert mark skorað i fyrri hálfleiknum. Svíar léku á móti vindi í fyrri hálf- leik og sóttu stíft en tókst ekki að skora. I þeim síðari opnuðustflóðgáttir í vöm Kýpurbúa eftir að Robert Prytz skoraöi fyrsta markiö á 52. mín. Hann var eini atvinnumaðurinn í sænska landsliðinu — leikur með Glasgow Rangers — og var besti maður á vell- inum. Lék á sínum gamla heimaveUi en hann var áður með Malmö FF. Á 57. mín. skoraði Dan CorneUusson, Gautaborg, annaö mark Svía og félagi hans hjá Gautaborg, Glen Hysén, það þriðja á 61. mín. Andreas RaveUi, öster, skoraöi fjórða markið á 72. mín en hann haföi komið inn sem vara- maður. Prytz skoraöi fimmta markiö fjórum mín. síðar. Þar við sat þrátt fyrir miklar tUraunir Svía til aö auka markamuninn. Hann getur verið þýðingarmikill í riðlinum. -GAJ. I sama riðli léku Rúmenía og Tékkó- slóvakía í Búkarest og sigruðu Tékkar 1—0. Vizek skoraði markið úr víta- spymu á 40. mín. Áhorfendur 60 þúsund. Við þessi úrslit galopnaðist riðiUinná ný. Staðan Í5. riðli: Tékkóslóvakía 5 2 3 0 12—5 Rúmenía 5 3 11 6—2 Svíþjóð 4 2 11 8—í HaUa 4 0 3 1 3—4 Kýpur 6 0 2 4 3-17 Grikkir unnu í Búdapest Grikkir komu heldur betur á óvart í gær í 3. riðU Evrópukeppni landsUða í Búdapest. Sigmðu Ungverja 3—2. Eftir þetta tap Ungverja stendur keppnin um efsta sætiö — og úrsUta- sæti i Frakklandi — mUU Dana og Englendinga. Anastopogulos náði fomstu fyrir Grikki i gær á 16. mín. NyUasi jafnaði á 25. mín. Grikkir komust svo í 3—1 með mörkum Kospikos á 33. min og Acaioannou á 55. min. Hajszan minnkaði muninn á loka- mínútunni í 3—2. Staðan í riðUnum: England 5 3 2 0 16—2 8 Danmörk 3 2 1 0 5—3 5 Grikkland 5 2 1 2 5-5 5 Ungverjaland 4 2 0 2 14—9 4 Luxemborg 5 0 0 5 5—25 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.