Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1983, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1983, Page 31
DV. MANUDAGUR16. MAl 1983. 31 Færanleg verkstæðisþjónusta Tökum aö okkur hvers kyns járnsmíðaverkefni, bæöi nýsmíði og viðgerðir. STÁL-ORKA Sími 78600 á daginn sii»i!-o<;vi»<;i:iti>Ai>JOiviJSTA!v og 40880 ákvöldin. HÚSBYGGJENDUR - FRAMKVÆMDAMENN Leigjum út belta- og hjólagröfur, jarðýtur, vibróvaltara o.fl. Tökum að okkur alla jarðvinnu, gröfum ^ grunna, útvegum fyllingarefni. Tilboðs- og tímavinna. háfell HAFELL SF. Bíldshöfða 14 - Simi 82616 T. ' l .... Nú er hún komin ... Vélin, sem tengist köldu vatni eingöngu eða heitu og köldu — sama vélin — en þú velur með spamaðartakka ódýrasta þvottamátann, við þínar heimilisaðstæður /A730S Hitun Þvottur Þurr — vinding • Þeytivinding með 850 sn. á mín. • Tekur 5 kg af þurrþvotti. • Hefur 10 grunnþvottakerfi. • Sjálfstilltur forþvottur og aðalþvottur. • Auk þess sjálfstætt hitaval fyrir 30,40, 60 og 95 gráðu heitan þvott (suða). faHeg • vöndnö • stnrk Hin fjölbreyttu einingahús frá Ösp í Styklcishólmi eru að öllu leyti íslenslc framleiðsla fyrir islenskar aðstæður. — Margar stærðir íbúðarhúsa — Traustir bílskúrar — Sumarbústaðir í sérflokki — Margs konar inuréttingar í öll hús Bæklingurinn kominn í nýútkonmum upplýsingabækllngi velur þúAspar-einingnhús sem hentar þér og þinum. Þar finnur þú glöggar teikningar og greinargóðar upplýsingar um alla framleiðsluna. Ef þú hefur sniðugar hugmyndir breytnm við gjarna út frá stöðluðu teikningunum og sérsmiðum húsið samkvæmt þinum óskum. Hafðu samband, við sendnm þér bæklinginn. 01 Aspar hús ekki bara ódýr lausn Ifrriboösaöili í Rvik KaupþrngíHóaL Wstunaririiiar Sími 86988 L "1 HF. it Stykkishólmi Símar: 93-8225 og 93-8307 Jafhvel útsýnið verður pínulítið línan - létt og fersk Nýja franska línan fer um þessar mundir sannkallaða sigurför um veitingastaði víða um heim. Grillið á Hótel Sögu slæst nú í hópinn með nýjan franskan matseðii, franskt eldhús, franska matreiðslusnillinga og franskt hráefnisem jafnvei hefur aldrei sést áðurá ísienskum veisiuborðum. Franska stemmningin ersvo ósvikin að okkur kæmi það ekkert á óvart þótt hið gulifallega úsýni úr Gríllinu fengi á sig pínulítið franskan blæ! - við bjóðum þér gott kvöld í Griilinu! Lg\m Bordapuntimir í síinu 25033

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.