Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1983, Síða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1983, Síða 41
DV. MÁNUDAGUR16. MAl 1983. 41 ^ © BULLS Fealures Syndical~e. Inc. World rights reserved. Vesalings Emma Fjáröflunardansleikurinn okkar var geysivel heppnaöur. Aö öliu ieyti nema því aö viö töpuöum stórfé á honum. XB Bridge Lausnina í þessu spili sjá fæstir í tíma. Þó er hún einföld þegar maður kemur auga á hana. Vestur spilar út hjartakóng í sex laufum suöurs. Líttu fyrst aðeins á spil noröurs-suðurs: Vestur Norður + AD <7 G8743 O 75 + KD72 Austur Á96 + 107432 V KD1062 £? A95 0 103 O G984 + G1083 + 6 SUÐUK A KG85 V ekkert <> ÁKD62 + Á954 Ef suður, eftir að hafa trompað hjartakóng, tekur ás og kóng í laufi, trompinu, er hann kominn í vandræði. Lausnin? — Lítið tromp frá báðum höndum í f ysta slag! Mótherjarnir eiga slaginn. Ef hjarta er spilaö trompar suöur, tekur laufás, spilar blindum inn á spaöa og síðan laufhjón. Fimm slagir á tromp, f jórir á spaöa og þrír á tígul. Samtals tólf. Ef mótherjamir spila ekki hjarta í þriðja slag þá breytir það engu. Segj- um í tígli. Blindum spilað inn á spaöa, hjarta trompað, laufás og spaöi á ás blinds, þá laufhjón og suður kastar tveimur tíglum. Fær síðan síðustu fjóra slagina á tígul og spaða. Aftur 12 slagir. Skák Bent Larsen sigraði á minningar- mótinu um Paulino Frydman sem lauk í Buenos Aires í Argentínu í siðustu viku, hlaut 9 v. af 11 mögulegum. Panno varð annar með 8,5 v. Síðan komu Amado með 6,5, Hase 6, Najdorf og Schweber 5,5 v. Keppendur allir frá Argentínu. Larsen er nú búsettur þar. Hann mun næst tefla á afmælismóti Gligoric, sem er 60 ára, í Niksic 24. ágúst til 12. september. A mótinu fyrr- nefnda kom þessi staða upp i skák Larsens, sem hafði hvítt og átti leik, og Cuasnicu! Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótekanna vikuna 13. maí—19. maí er i Laugavegsapótek og Holtsapótekl. það apótek sem fyrr er nefnt annast eítt vörsluna ' frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Apótek Keflavíkur. Opiö frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuve^ndarstöðinni við Barónsstíg, aíla laugardaga og sunnu- dagakl. 17-18. Sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvölá- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga.sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma J966. Heimsóknartími 19. Rb6 - axb6 20. Hxd8 - Hxd8 21. h3 og auöveldur vinningur hjá Larsen í höfn. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12^ Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapétek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 2i— 22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ' Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Rorgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. , Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarhéimilí Reykjavíkur: Alia daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUadagakl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,—laugard. ' 15—16 og 1,9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspítalí Hringsíns: KI. 15—16alladaga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 195-19.30. Hafnarbúðlr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið Vifilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Lalli og Lína Aðeins eitt atriöi. Þau laun sem þú gerir kröfur um sem eiginkona eru þreföld launin mín! Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti ■ 2£a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir þriðjudagínn 17. maí. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Þúfærðgóða hugmynd varðandi fjölskyldulíf þitt og mun hún mælast vel fyrir meðal ástvina þinna. Þú ættir að vinna að einhverju skapandi í dag. Þetta verður mjög rómantískur dagur. Fiskamir (20. febr.-20. mars): Þú ættir að forðast allt fjölmenni i dag og dvelja sem mest heima við. Gættu vel að heilsu þinni og finndu þér nýtt áhugamál. Þú ættir að dvelja með f jölskyldu þinni í kvöld. Hrúturinn (21. mars-20. aprU): Þú færð óvæntar fréttir í dag og jafnframt góðar sem tengjast fjármálum þínum. Þeir sem þátt taka í keppni í dag ættu að ná mjög góðum árangri. Gættu þess að lofa. ekki fleiru en þú getur örugglega staðið við. Nautið (21. aprU-21. maí): Gættu þess að vera raunsær í dag og geröu þér engar óraunhæfar vonir um framtíð þína. I dag ættir þú að sinna menningarmálum — fara á tónleika eða lista- verkasýningu. Þú færö góðar fréttir. Tvíburamir (22. maí-21. júní): I dag verður þú gjam á að láta þig dreyma um fram- tiðina. Þú ættir ekki að taka neinar stórar ákvarðanir sem skipta fjármál þín miklu. Reyndu að hvílast. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Þetta verður rómantískur dagur og ætti að verða mjög ánægjulegur fyrir þig. Þú ættir að sinna áhugamálum þínum og taka þátt í einhvers konar góðgerðarstarfsemi. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Þú ættir að vinna að einhverju skapandi í dag sem eflir jafnframt sjálfan þig andlega. Hugarfar þitt er mjög jákvætt og ættir þú að nýta þér þennan dag til hins ýtrasta. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þetta verður rómantískur dagur en þú verður gjarn á að flýja raunveruleikann. Þú færð óvæntar fréttir en mjög góðar sem berast munu um langan veg. Gættu vel að fjármunumþínum. Vogin (24. sept.-23. okt): Sinntu ástvini þínum og fjölskyldu í dag. Þú ættir að bjóða fjölskyldunni í stutt ferðalag. Einnig er þetta tilvalinn dagur til að sinna menningarmálum, til dæmis að fara á listaverkasýningu. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú ættir að gæta vel að f jármálum þínum í dag og eyddu ekki um efni fram. Taktu engin peningalán í dag né neinar stórar ákvarðanir. Góður dagur til aö sinna námi. Bogmaðurinn (23. név.-20. des.): Þú ættir að nota daginn til að huga vel að framtíð þinni og leita nýrra tekjulinda. Þú ættir að sinna fjölskyldu þinni og bjóða henni út í dag. Kvöldinu ættir þú að eyða í rólegheitum. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Heppnin verður með þér í dag og virðist ekki skipta máli hvað þú tekur þér fyrir hendur, alit virðist ætla að ganga að óskum. Kvöldinu ættir þú að eyða heima við í faðmi fjölskyldunnar. AÐALSAFN"— Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar- tími aö sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud,—föstud. kl. 13—19. SÉRUTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HOFS V ALLAS AFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa, BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÖKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÖKASAFNH): Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er að- eins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NATTURUGRIPASAFNH) við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykiavík, Kópavogur oe Sel- tjarnarnes, simi 18230. Akureyri, simi 11414. Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520. Seltjamames, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir k!. 18 og um helgar, sími,41575. Akureyri, simi 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. > Krossgáta 1 2 3 V n £ 1 ? 1 ♦, )0 1 IL U 13 | W ,4'l * /e J Zo Zl 1 2T Lárétt: 1 kasta, 6 eins, 8 tunna, 9 ofar, 10 poka, 11 hagnaö, 12 sjóöa, 14 auðug, 16 hviða, 18 kapp, 20 til, 21 sólguð, 22 gnæfa. Lóðrétt: 1 hætta, 2 álfa, 3 skafa, 4 laumuspil, 5 herma, 6 fiskurinn, 7 venju, 10 listar, 13 heyúrgangur, 15 matur, 17 skel, 19 titill. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 kapall, 7 iða, 8 mæti, 10 frið- ur, 11 detta, 13 st, 14 ærir, 15 ský, 17 iðn, 19ótal,20na,21áðan. Lóðrétt: 1 kind, 2 aðferöa, 3 parti, 4 ami, 5 læðast, 6 virt, 9 tuskan, 12 tróð, 14 æin, 16 ýla, 18 ná.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.