Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1983, Page 42

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1983, Page 42
42 DV. MANUDAGUR16. MAl 1983. Yamaha-skemmtari Til sölu Yamaha-skemmtarí B-35-N. sem nýr. Uppl. á auglýsingadeild D V simi27022- Sími 27022 Þverholti 11 Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtmgablaðinu á fasteigninni Miðgarði 2 í Grindavík, þingl. eign Netagerðarinnar Möskva sf., fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu Guðjóns Armanns Jónssonar hdl., Hauks Bjarna- sonar hdl. og Iðnlánasjóðs fimmtudaginn 19.5.1983 kl. 16.45. Bæjarfógetinn í Grindavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Sólvangi i Hafnahreppi, þingi. eign Leós M. Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Guðjóns Ár- manns Jónssonar hdl. og Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. miðviku- daginn 18.5.1983 kl. 15.30. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Sunnubraut 30 i Garði, þingl. eign Arn- ar Eyjólfssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Skúla Pálmasonar hrl., Ölafs Axelssonar hdl. og Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. fimmtudaginn 19.5.1983 kl. 13.30. Sýslumaðurinn í Gullbringusýsiu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á mb. Blika ÞH-50, þingl. eign Njarðar hf. í Sandgerði, fer fram við skipið sjálft í Sandgerðishöfn að kröfu Jóns G. Briem hdl. fimmtudaginn 19.5.1983 kl. 15.15. Sýslumaðurinn í GuIIbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Faxabraut 25 d í Keflavík, þingl. eign Kristins Bjarnasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands, Tryggingastofnunar rikisins, Landsbanka ís- Iands, Hafsteins Sigurðssonar hrl., Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Magnúsar Þórðarsonar hdl., Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl., Áma Einarssonar hdl. og Jóns G. Briem hdl. miðvikudaginn 18.5. 1983 kl. 11.30. Bæjarfógetinn í Keflavík. Bílar til sölu Torfærutröll til sölu, M-Benz dísil herbíll með spili og drifi á öllum, ekinn 50 þús. km, nýinnfluttur, dekkjastærð 1400 X 20, ný. Uppl. í síma 95-4352 milli kl. 20 og 21 á kvöldin. Til sölu Saab 900 Turbo, svartur, 3 dyra, árg. 1983. Uppl. í síma 91-22080. Til sölu Benz rútubifreið, 32 manna, góöur bíll. Til greina kemur aö taka kálf, 21 manns upp í. Uppl. í síma 92-8211. SMÁ AUGLÝSING í ER ENGIN SMÁ AUGLYSING Sala — skipti, Pickup—vantar. Vantar góðan amerískan pickup með 8, feta palli í skiptum fyrir góðan station- jeppa—International Traveller árg. 1977— góðan og sparneytinn bíl. Oska helst eftir Chevrolet eða GMC — með eða án framdrifs — milligjöf kemur til greina ef um nýlegan bíl er aö ræða. Uppl. í síma 91-42977 á kvöldin og um helgar og 91-84880 á daginn. Bílaleiga BÍLALEIGA TangarhSföa 8-12. 110 Rayhjavfh Slmar (91)85504-(91)85544 Bilaleiga. Bjóðum upp á 5—12 manna bifreiðir, stationbifreiðir og jeppabifreiðir. ÁG- bílaleigan, Tangarhöfða 8—12, símar 91-85504 og 91-85544. Þjónusta £$TUM# BREIDD AÐ63CM. -LENGDÖTAKMÖRKUÐ □aSKOR LÆCJARGÖTU 2. NTJA-BlÖHUSINU B 22680 . Múrverk—flísalagnir. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir, múrviögerðir, steypu, nýbyggingar, skrifum á teikningar. Múrarameist- arinn, sími 19672. Verzlun Ný verslun. Höfum opnað sérverslun með tölvu- spil. Erum með öll nýjustu spilin fyrir alla aldursflokka. Vegna hagstæðra samninga getum viö boöið frábært verö. Leigjum út sjónvarpsspil, skák- tölvur og Sinclair ZX81 tölvur. Rafsýn hf., Síöumúla 8, sími 32148. Terylenekápur og f rakkar frá kr. 960, ullarkápur frá kr. 500, úlpur frá kr. 590, jakkar frá kr. 540, anorakkar frá kr. 100. Næg bílastæði. Kápusalan, Borgartúni 22, opið frá kl. 13-18. Gólfspegiar, borðspeglar, veggspeglar, mikið úrval, onixborð, rókókóborð, margar gerðir, rókókó- sófasett, stakir stólar, úrval af ódýrri gjafavöru. Verslunin Reyr, Laugavegi 27, sími 19380. Hef til sölu nýjustu og vinsælustu gerðina af tölvuspilum svo sem Donkey Kong, 3 geröir, ein- faldar og tvöfaldar Mickey and Donald og fleiri gerðir. Sendi í póstkröfu. Her- mann Jónsson úrsmiður, Veltusundi 3 (við Hallærisplanið), sími 13014. Bátar ' ...j tr / S j ómenn—s jómenn! Getum útvegað þessa viöurkenndu Tusker 27’ fiskibáta með stuttum fyrir- vara á hagstæðu verði. Auk mikillar sjóhæfni hefur báturinn sérlega gott vinnupláss fyrir línu- neta- eða hand- færaveiðar. Danberg, Sævargörðum 11, Seltjarnanesi, sími 11367.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.