Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1983, Side 43
DV. MÁNUDAGUR16. MAl 1983.
43
Sandkorn
Sandkorn
Sandkorn
Eirikur
framkvæmda-
stjórí SSS
Eirikur Alexandersson,
fyrrum bæjarstjóri í Grinda-
vík, hefur verið ráðinn fram-
kvæmdastjóri Samtaka sunn-
lenskra sveitarfélaga. Eirík-
ur hafði áður gegnt starfinu
sem settur en er nú orðinn
fullmektugur.
Gatstærðin
miðast við...
Visnaþáttur Vikurblaðsins
á Húsavik geymir mörg guU-
kornin. Þessa frásögn og
visur tvær rakst sandkornið á
í yfirferð sinni um lands-
byggðarblöðin.
„t vetur birtist í sjónvarpi
auglýsing um bókina „Frá
konu tU konu” þar sem sýnd
var fœðing. Voru menn mis-
jafnlega hrifnir af auglýsingu
þessari. Skömmu eftir birt-
ingu hennar bað Pétur Stein-
grimsson í Nesi kunningja
sinn einn að kaupa fyrir sig
næturgagn næst er hann færi i
kaupstað. Þegar koppurinn
var fenginn pakkaði Pétur
honum inn og skrifaði bréf
með og sendi útvarpsráði og
spurði hvort útvarpsráðs-
menn hefðu vUjaðsýna konur
sinar, dætur eða mæður undir
þessum kringumstæðum.
Bréfi sínu lauk Pétur
þannlg:
kosnlngunum á dögunum.
Þeir áttu þess nefnilega kost
að kjósa bæði kvenfólk og
brennivin.
Á Húsavik var nefnilega
kosið um áfengisútsölu og svo
var lika hægt að kjósa
Kvennalistann.
Á frívaktlvmi
Þeir láta oft ófriðlega á frí-
vaktinni i sjómannablaðinu
Vikingi. Þennan sáum við i
nýjasta tölublaðinu: „Svona
Jói, segðu A-AAA svo læknir-
inn geti tekiö fingurinn út úr
munninum á þér.”
Og fyrst frívakttn er nefnd
mætti nappa öðrum: „Haltu
mér ekki svona þétt að þér,
fólk fer að halda að við séum
ekkigtft.”
Úvenjuleg
flensueinkenni
Einkenni flensunnar ili-
ræmdu eru greinilega mun
fleiri en við höfum gert okkur
grein fyrir til þessa. Rúm-
enski tenórinn, Constantin
Zaharia, sem lét hlutverk
Turiddo í Cavalleria Rusti-
cana lönd og leið, hefur viða
verið sagður hafa orðið að
hætta við hlutverkið vegna
flensu.
Þvi þykir okkur rétt að upp-
lýsa að meðal einkenna
þeirrar „flensu” var að
sleppa heilli ariu, láta sig
hverfa af senunni eftir
hentugleikum, hreyta ónotum
út og suður og vilja hafa sina
hentugleika i einu og öllu.
Þegar það fékk ekki góðan
hljómgrunn, nú þá versnaði
„flensan” hreint ótrúlega.
Vort gjaldþol er litið og gjöfin því smá
og gatstærðin miðast við flenniskuð þá
er sjónvarpið skýtur á skjáinn.
Hinn drottnandi smekkur er dapur i raun,
þó dómarar taki f rá þjóðinni laun
hver velsæmisvottur er dáinn.
Þið grafiö í jörð ykkar guUvæga pund,
því gerið þið konunnar helgustu stund
tU athlægis börnum og bjánum?
Nú samræmum þetta við góðvUjað geð:
hið göfuga náttgagn er fylgir hér með
þið vafalaust vígið á skjánum.”
Gátu bæði valið
kvenfólk
og brennivín
Þeir voru ansi kátir, karl-
arnir á Húsavík, i alþingis-
AJBm ih m Hfl
nyiar
varanlegri gluggar
Enn bætum við gluggaframleiðslu
okkar með breytingum, sem miða
að meiri endingu og vandaðri frá-
gangi.
Allt frá upphafi höfum við kapp-
kostað að nota eingöngu valið efni
sem hefur í sér mikla fúavörn auk
þess sem það er baðað í fúavarnar-
efnum. Nýi þéttihstinn er einnig
framför og stuðlar að enn betri
framleiðslu.
Nýju gluggarnir okkar standast
bæði þínar kröfur og þær kröfur sem
íslenskt veðurfar gerir.
Við gerum verðtilboð þér að
kostnaðarlausu.
Sendið okkur teikningar eða komið
og sannfærist um framleiðslugæðin
- hjá okkur færðu meira fyrir
hverja krónu.
NJARÐVÍK Sími 92-1601 Pósthólf 14
Söluumboð í Reykjavík: IÐNVERK H.F
Nóatúni 17, sími 25930 og 25945
■ ■
öll undirstykki eru með hallandi faisi sem tryggir örugga framrás vatns og varnar þannig fúamyndun.
Nýr, kröftugur þéttilisti tryggir bestu
fáanlegu þéttingu gegn vindi og vatní.
Listinn erfestur í spor í karmstykkinu. Hann
má taka úr giugganum, t.d. við málun eða
fúavörn.
Rakarastofan Klapparstíg
Sími 12725
Hárgreiðslustofan Klapparstíg
Tímapantanir
13010
V erkamannabústaðir
Þeir sem kunna aö vilja koma til greina með kaup á endur-
söluíbúðum í verkamannabústöðum í Hafnarfirði, sem verða
til ráðstöfunar á næstu mánuðum þurfa að staðfesta fyrri um-
sóknir sínar á sérstökum eyðublöðum sem liggja frammi á Fé-
lagsmálastofnun Hafnarf jaröar.
Einnig liggja frammi eyðublöð á sama staö fyrir þá sem ekki
hafa sótt um bústaði áður en hyggjast sækja um þá í fyrsta
sinn.
Umsóknarfrestur er til 1. júní nk.
FÉLAGSMÁLASTJÓRINN
í HAFNARFIRÐI.
ÍSLENSKT
Vönduð hlaðrúm úr massífri furu.
Stærðir: 65 x 161 sm
75x 190 sm
FCIPUHÚ9ÍÐ HF.
Suðurlandsbraut 30 105 Reykjavík • Sími 86605.
KOMDU - HRINGDU - SKRIFAÐU