Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1983, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1983, Page 9
DV. LAUGARDAGUR18. JUNl 1983. 9 Jaf nvægiskúnstin Róið um veröld tímans! Máttur smáauglýsinganna Gengið í strigaskóm! Nokkrar telkninga Batellier Franski teiknarinn Jean-Francois Batellier, sem viðtalið er við hér við hliðina, veitti DV góðfúslega leyfi til að birta nokkrar af skop- myndum sínum. Eins og kemur frarn í viðtalinu er þessi teiknari mjög kunnur í Evrópu fyrir list sína og hafa myndir eftir hann birst í mörgum virtum blöðum og tímaritum erlendis. Teikningar Bat- ellier sem hér birtast eru fengnar úr nýútkominni bók hans „Y’A QUELQU ’UN” sem er jafnframt heiti einnar myndar hans sem hér sést á síðunni — og sem útleggst á íslensku: Er einhver þarna? Er elnhver þarna'.' ’l'g? Nýstárleg keppnisgrein! Landamæri. vít fimttt s&... Framtíðin!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.