Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1983, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1983, Qupperneq 10
10 DV. MÁNUDAGUR10. OKT0BER1983. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Umsjón: Ólafur B. Guðnason 1 fyrstu helgi þessa mánaöar birt- ist eftirfarandi grein í stórblaöinu International Herald Tribune. Grein- in er byggö á skýrslu Olafs Ragnars Grímssonar sem hann undirbjó fyrir ráöstefnu um þingræöislegt lýöræði sem haldin var á vegum Evrópu- ráösins í Strasbourg 4. til 6. þessa mánaðar. I skýrslu sinni gerir Olafur að umræöuefni samhengið í efna- hagsþróun og viðgangi lýöræðis í þróunarlöndunum og bendir á að miöað við sögu lýðræðis i Evrópu sé ekki ástæða fyrir Evrópubúa að ör- vænta þótt illa gangi aö koma á lýð- ræði í fyrrum nýlendum þeirra þegar svo skammt er liðið frá því nýlendu- veldin stóru liðuðust í sundur. Olafur bendir einnig á að hinum efnalega ríku og lýðræðislegu rík jum á norðurhveli jarðar sé vart stætt á því að heimta fullkomiö lýðræði og virðingu fyrir mannréttindum af rík- isstjómum þriðja heimsins án þess að veita efnalegum vanmætti þeirra athygli. Hann segir ?ð forsenda fyrir lýðræðislegri þróun þriðja heimsins sé að hin efnaðri ríki gangi til samn- ingaviðræðna við hin fátækari af heilum hug með það að markmiði að efla hag hinna fátækari sem mest. Greinin úr International Herald Tribune er hér birt nokkuð stytt. „Þróunin til fjölflokka þingræðis í lýðræðisríkjum hefur verið við- burö; rík og hæg um allan heim. I flestuin þeim ríkjum sem nú teljast til lýöræðisríkja var það ekki fyrr en á fyrsta áratug þessarar aldar að kosningaréttur varð almennur. Fyrir aðeins tíu árum voru sum ríki sem eiga aðild að Evrópuráðinu enn undir einræðisstjóm. Þeir erfiðleik- ar sem Evrópubúar hafa staðið frammi fyrir við að verja lýðræðið ættu að kenna okkur aö líta með þolinmæði á þróun lýöræðis í öðrum heimshlutum þar sem hundruð milljóna manna eiga við skort að búa. Þá er lýðræði ekki óbreytanlegt kerfi sem komist hefur á í eitt skipti fyrir öll. Lýöræði er síbreytilegt og þegar við mælum með því við aðrar þjóðir veröum viö að hafa þennan sí- breytileika í huga. Áður geröum við ráö fyrir að íbú- ar þriöja heimsins vildu þróast eftir svipuðum leiðum og farnar höfðu. verið í Evrópu og N-Ameríku. En tvenns konar viðhorf hafa komið til umræðu á síðustu árum. Það fyrra er að við verðum. að virða rétt annarra til að velja eigin leiðir samkvæmt félagslegum, menningariegum og pólitískum hefö- um. Meö þessu er gert ráð fyrir að við sýnum hófsemi í viðbrögðum við vali þeirra á laga- og stjórnmála- kerfi. Hitt viðhorfið byggist á því að neitað er þeirri röksemdafærslu að tengsl milli þróunaraðstoðar og mannréttinda sé íhlutun um innan- örblrgð í þróunarríkjunum mörgum ar sllk að þó svo þar séu brotín mannréttíndi og lýðræði ekki tíl vmri það ábyrgðarhluti að svipta þau riki aðstoð þar sem slíkt gæti valdið íbúunum mikiiii neyð. Án efnaiegrar veimegunar verður lýðræðl ekki tryggt. Viðræður norðurs og suðurs: Snúast líka um lyðræðið Ólafur Ragnar Crimsson. iicralo INTERJNATIONAL Published With The New Ýork Times and The Washington Post PARIS, SATURDAY-SUNDAY, OCTOBER 1-2,1983 The North-South Dialogue Also Has to Do With Democracy __TRASBOURG — The evolution -3 toward pluralistic parliamentary lemocracy in the worla has been tur- julent and slow. In most currently iemocratic states it was not until the 'irst decade of this century that uni- /ersal suffrage was introduced. Only 10 years ago some present member •tates of the Council of Europe were »till under dictatorial rule. The difficulties that Europe has jxperienced in defending democracy >hould cause us to take a patient view of the development of democracy in other regions of the world where hun- ireds of millions of people suffer ?rom severe deprivations. Nor is democracy a rigid system, achieved once and for all. It is highly dynamic, and when we recommend it to other nations this dynamic essence <nMct h*» lcent in mind. for extemal reiations, put it when he was a member of the commission of the European Community: “Suspension of aid may serve to consolidate the charismatic leader in the eyes of the public. That does not mean we should not denounce viola- tions, but there are probably some forms of threat which we should avoid. [And] there are basic human needs which are so marginally and tenuously satisfied in very poor cóun- tries that it is a terrible responsibility to stop helping to meet them.” A distinction should be made be- tween development aid and humani- tarian assistance. WhiJe aid implies oooperation with the regime in ques- tion, humanitarian aid serves to alle- viate the plight of the population. i” ''*>*■> Ahi ryn'- of *rv*rc underdevel- By Olafur Grimsson to political unrest, extremist attitudes and civij disobedience. Thus, devel- opment cooperation has been Unked increasingly with increases in general weifare in order to facUitate the de- velopment of human rights. Intemational discussion continues, however, as to what should exactly be understood by such rights. Thinking on human rights has changed in recent years, particularly as regards the importance given on the one hand to civil and poUtical rights and on the other to economic, sociai and cultural rights. The two 1976 Intemational Cove- nants on Human Rights placed poUt- ical and economic rights on the same footing. And the Intemational Com- mission of Jurists has abandoned the traditional separation between poUU- text not to guarantee poUtical or civil rights. But the intemational cove- nants assert that the implementation of civil and political rights docs not depend on a country’s level of devel- opment. Indeed, history has shown that poUtical wiU is more important than the actual state of development. Yet different stages of develop- ment may require different strategies and policies in furthering democracy and human rights. Consequently, the possibilities for promotion and strengthening of democracy in other parts of the world cannot be dis- cussed in isolation from the North- South relationship in general. At present, the economic situation facing most of the democratic coun- tries is fairly grim. This situation has had negative repercussions on dependent relationship between the developed and developing countries, the OECD Group on North-South Economic Issues concluded that “in the period just ahead, the crucial requirement is to secure a successful transition to sustained growth in the world economy in which inflation is contained, investment prospects are greatly enhanced and economic and social progress in developing coun- tries can proceed. “It is clear that monetary and fi- nancial management issues lie at the center of this policy challenge and thus must have priority attention from the intemational community.” Our countries have a special re- sponsibility to ensure the proper functioning of the world economy. The economic crisis — which has affected the Third World much more seriously than our own countries — ríkismálefni sjálfstæðs ríkis. Því er haldið fram aö það sé eölilegt aö rík- isstjóm hvetji til almennrar virðing- ar fyrir mannréttindum. Þessa af- stöðu hefur þing Evrópuráðsins tek- ið: „Sú grundvallarregla að ekki skuli hlutast til um innanríkismál annarra ríkja á ekki við þegar mann- réttindieru íhættu.” I greininni er síöan bent á að lýð- ræðisríki eigi oft í erfiðleikum með að skilgreina hvar mörkin liggja, hvar ber að sýna umburðarlyndi og hvar beri að grípa til íhlutunar. A það er bent, með tilvitnun til Claude Cheysson, utanrikisráðherra Frakka, að það geti haft öfug áhrif að svipta riki þróunaraðstoð vegna mannréttindabrota þar sem slíkt gæti eflt fylgi stjórnvalda heimafyr- ir. Síðan segir í greininni: „Það verður að gera mun á þróunaraðstoö og hjálp af mannúðarástæðum. Þró- unaraðstoð gefur til kynna stuðning við stjómvöld í viðkomandi ríki. Hjálp af mannúöarástæðum beinist aðeins að því að létta lífsbaráttu þjóðar. Þar sem þróun er skammt komin á veg em ekki aðstæður fyrir fram- farir hvaö varöar lýðræði eða mann- réttindi. Slíkar aðstæður leiða oft til pólitiskar ókyrröar, öfga og áánægju almennings. Þannig hefur þróunar- samstarf sífellt meira tengst aukn- ingu á almennri velferð svo að mann- réttindi fái að þróast. Alþjóðleg umræða nú stendur um þaðhvemig skilja beri sh'k réttindi. Hugmyndir um mannréttindi hafa breyst á síðari árum, sérlega hvaö varðar borgaraleg og stjómmálaleg réttindi annars vegar og efnahags- leg, félagsleg og menningarleg rétt- indi hins vegar. ” Þá segir í greininni: „Það gætir tilhneigingar til þess að nota efna- hagslega vanþróun sem afsökun fyrir því aö tryggja ekki stjómmála- leg eða borgaraleg réttindi. En al- þjóðasamningar kveöa á um að borg- araleg og stjórnmálaleg réttindi byggist ekki á þróunarstigi ríkis. Og mannkynssagan sýnir að pólitískur vilji ræður meiru þar um en þróunar- stig. En mismunandi þróunarstig kunna að leiða til þess að grípa verði til mismunandi stefnumörkunar og aðgerða hvað varðar baráttu fyrir lýðræði og mannréttindum. Þess vegna er ekki hægt að skilja umræðu um þróun og efhngu lýöræöis í öðrum heimshlutum frá umræðu um sam- band ríkja í norðri og suðri. Sem stendur er efnahagsástand í flestum lýðræðisríkjum erfitt. Þetta erfiðaástandhefurhaftslæm áhrifá samband ríkja í norðri og suðri. Opinber þróunaraðstoð hefur staðn- að og haftastefna grípur um sig víöa. Starfshópur OECD um efnahags- samskipti norðurs og suðurs fjallaði nýlega um samband norðurs og suð- urs og komst að þeirri niðurstöðu að „í næstu framtíð skipti það höfuð- máli að tryggja viðvarandi vöxt í al- þjóðlega hagkerfinu þannig að verð- bólga verði hamin, fjárfesting- armöguleikar bættir og félagslegar framfarir í þróunarlöndunum geti haldiðáfram. „Það er ljóst að stjómun peninga- og fjármála skipta höfuðmáh hvaö þetta varðar og veröa að hafa for- gang um athygli alþjóðastofnana.” Lönd okkar bera sérstaka ábyrgð á því að tryggja að hagkerfi heimsins gangi rétt. Kreppan, sem hefur kom- ið mun harðar niður á þriðja heimin- um, en okkar eigin löndum, hefur mikil áhrif á þaö hvort hægt sé aö efla þróun lýðræðis í þróunarlöndun- um. Frekari bati í sambandi norðurs og suöurs er mikilvæg forsenda fyrir því að þróun í átt til lýðræðis geti átt sér stað. Og það er ómögulegt fyrir hin vestrænu lýðræðisríki að fara fram á samstarf norðurs og suðurs um eflingu lýðræðis án þess að byrja fyrst á jákvæðum samningaviðræð- um um efnahagsmál og fjármál.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.