Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1983, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1983, Síða 15
DV. MÁNUDAGUR10. OKTOBER1983. Hans og Gréta með myndum eftir Svend Otto S. IÐUNN hefur gefiö út Hans og Grétu, hið sígilda ævintýri Grimms-bræðra, með litmyndum eftir danska teiknar- ann Svend Otto S. Hann er kunnur af teikningum sínum og hefur Iðunn áður gefið út Fimm Grimmsævintýri með myndum eftir hann, svo og norska ævintýrið Pönnukökuna. Þorsteinn frá Hamri hefur þýtt Hans og Grétu. Bókin er sett hjá Ásetningu en prentuð í Dan- mörku. Nýjar bækur Snorri Hjartar- son á færeysku Ut er komin hjá bókaforlaginu Orð og lag í Færeyjum þýðing Martins Næs á ljóöabókinni Hauströkkrið yfir mér eftir Snorra Hjartarson. Á færeysku heitir bókin Heystmyrkrið yvir mær og er gefin út með styrk frá Norðurlanda- ráði. Snorri fékk bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir þessa bók árið 1981. Erfiðara er en ætla má að flytja ljóð milli svo skyldra mála sem íslensku og færeysku, en óhætt er að fullyrða að Martin Næs hefur unnið starf sitt af næmi og vandvirkni. Bókin er 74 bls., prentuð hjá Einars Prent í Þórshöfn. Hún er til sölu hjá Bókabúð Máls og menningar. KANARI EYJAR |í allan vetur] Við bjóðum þér vikulegar ferðir í sólina og sjóinn á Kanarí. Úrval góðra hótela I | og þú ákveður lengd ferðar-| innar eftir hentugleikum. Verð frá kr. 19.159.- Auk þess bjóðum við ótal aðra möguleika í hópferð- um um allan heim. hvort | sem um er að ræða sólar- ferð eða skíðaferð. ISérfargjöld um allan heiml l- Kynnið ykkur mögleikanaj FERDAZH2VAL iHverfisgötu 105 - S: 192961 15 [IVx GÆÐAHLJOÐFÆRI. GSverdiÁ Flyg/ar Píanó Orgel með skemmtara■ kerfi FRAKKASTlG 16 - SÍM117682 ER HÖFUÐPRÝÐI HÚSSINS PLEGEL — stallaða þakstálið er í heilum plötum í mörgum lengdum. LITIR: Svart, rautt og brúnt - Allir fylgihlutir og saumur í sömu litum Fyrirliggjandi á lager. Einnig bjóðum við ýmsar aðrar prófílgerðir fáanlegar við sérpöntun í mörgum þykktum, litum og lengdum. PLEGEL þakstálið neglist beint á pappaklætt þak — þarf enga grind. PARDUS HF. SMIÐJUVEGI C28 KÓPAVOGI - SÍMI 79011 HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á — Nýjungum tengdum sjávarútvegi — viðtöium við farmenn og fiskimenn — velferðarmálum sjómannastéttarinnar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.