Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1983, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1983, Síða 20
20 DV. MÁNUDAGUR10. OKTÖBER1983. Mezzo í hörkuformi Öðru hvoru hafa borist til landsins fregnir af velgengni Mezzoforte í Bret- landi og á meginlandinu. Fimmmenn- ingarnir hafa nú dvaliö í nokkra mán- uöi ytra og leikið fyrir útlendinga, að því aö manni virðist meö nokkrum árangri. Nægir aö nefna velgengni Garden Party (Sprett úr spori) á vin- sældalistum síöastliöiö vor, góöa aö- sókn aö hljómleikum og nú nýveriö boð um aö leika á hinu fræga djassfestivaU í Montreaux. En nákvæmlega hvaö. þaö hefur veriö sem Mezzoforte hefur fært fram ytra hefur okkur veriö ókunnugt um. Nú hafa strákarnir og Steinar bætt úr þeirri óvissu og gefið út hljómleikaplötuna SprelUifandi sem geymir efni frá hljómleUcum Mezzo- forte í Dominion i Lundúnum 30. júni í sumar. Á konsertinn mættu um 2000 manns auk gagnrýnenda blaöa sem gáfu Mezzo góöa einkunn. SprelUifandi er einungis gefin út á Islandi i þeim til- gangi aö leyfa landanum aö fýlgjast með. Er ástæöa tU aö þakka aðstand- endum hugulsemina. A kynningarblaöi sem plötunni fylgdi er þess getiö aö reynt hafi veriö „eftir fremsta megni aö halda í and- ann sem ríkti meöal strákanna í hljóm- sveitinni á meðan tónleikarnir stóðu” og platan „geymir nánast hljómleika- dagskrá Mezzoforte eins og hún var í Bretlandstúmum”. Flest lögin eru gamalkunn þótt nöfn þeirra hljómi ankannalega í eyrum í enskri útgáfu. Platan hefst á tilkomu- mikUU kynningu og á fyrri hUðinni fylgja síöan fjögur lög; Danger/High Voltage, Gazing At The Clouds, Early Autumn (TUhugaUf í gamla bænum) og nýtt lag sem heitir The Venue. Seinni hliðin hefst á Midnight Express, þá kemur hitlagiö Garden Party, því næst djammútfærsla Fyrsta paragrafs af plötunni 4 (hér undir nafninu Sur- prise Surprise) og loks nýtt lag, Blue Ice. Þaö fer ekki á miUi mála aö Mezzo- forte er í hörkuformi og á sviöi eru þeir öryggið uppmálaö. Hvergi veikan hlekk aö finna. Eg sé ekki ástæðu til aö nefna einn þeirra öörum fremur því allir standa sig framúrskarandi. Um lagavalið er ekki ástæða tU aö deUa. Hins vegar vil ég nefna aö rólegu lögin eru aö minu mati i þaö lengsta og endurtekningar ganga fuUlangt. Upptakan er vel úr garöi gerö þótt viö- vaningur á borð viö mig eigi erfitt meö aö fella stóradóm á þeim vettvangi. Áheyrendur eru fremur rólegir, kannski um of. Kynninum tókst þó að fá þá í byrjun tU aö reka upp öskur en síðan varla söguna meir fyrr en Garden Party hljómaöi. Ekki einu sinni kröftugar trommusólóar Gulla náöu aö kveikja verulega í þeim. Þetta er kannski eölUegt þar sem Mezzoforte er vissulega enn framandi hljómsveit í hugum breskra þótt þeir hafi átt eitt hitlag á lista. Hljómsveitin er enn að vinna sér sess. Og vonandi kom stór hluti áheyrenda bara til aö hlusta á góða og vandaða tónlist í staö þess aö láta eins og fífl eins og oft vUl bregða viö á tónleikum. SpreUlifandi er gott innlegg í um- ræöuna um hvort Mezzoforte hafi í rauninni einhverja möguleika ytra. Hún staöfestir bjartsýnisspár en nýja stúdíóplatan sem væntanleg er fyrir jólin hefur samt meira að segja. Að mínu mati ber SprelUifandi þess glöggt vitni aö strákarnir í Mezzoforte eru á réttrileiö. -TT, NINA HAGEN - ANGSTLOS: Ætlar diskófönkið IPAUL YOUNG - NO PARLEZ! Söngvarí er fæddnrl Meöan bresk ungmenni kepptust viö aö raka af sér hárlubbann og bregða sér í pönkgallann fyrir nokkrum árum hlustaöi Paul Young á Otis gamla Redding og lét sér fátt um finnast sýsl jafnaldranna. Nú síöustu vikurnar hefur PáU þessi skotist upp á stjömu- himininn og getur sumpart þakkað þaö Otis og öðrum meisturum soul-tónlist- arinnar; lagiö sem fleytti Paul Young aUa leiö upp í efsta sæti breska listans samiö af Marvin Gaye, Wherever I Lay My Hat (That’s My Home) og á breiðskífunni, No Parlez!, vottar Paul ýmsum öðrum sólkóngum virðingu sína. Paul Young er að sönnu nýstimi í poppinu en hann á engu aö siður lang- an feril aö baki og býsna mislukkaðan. Hann fór einlægt á skjön viö tíðarand- ann, hlýddi á soul-tónlist á pönktímum, þræddi hljómleikasali með hljómsveit- um sínum þegar fínt þótti aö leika i klúbbum og heimtaöi ósvikin hljóöfæri þegar svuntuþeysaæöiö var í hámarki. En þrátt fyrir takmarkaöa aðdáun hlustenda var ekki um aö viUast: Paul Young var meö raddböndin á sínum staö og þau i finu formi. Raunar hafa ýmsir haft á oröi að raunverulegir söngvarar í popparastétt séu ákaflega fáir; fínir túlkendur í söng hafi ein- hverra hluta vegna ekki náö eyrum fjöldans. Paul Young er fyrst og fremst góður túlkandi eins og gleggst kemur fram í laginu Wherever I Lay My Hat þar sem hann lifir sig ótrúlega vel inn í textann og kemur þannig tdfinning- unni ríkulega tU skila. Þaö er þessi fá- gæti hæfileiki sem hefur gert Paul Young aö því nafni sem hann nú er, aö túlka og tjá i söng tilfinningar sem áheyrandanum sýnast vera ósviknar. Ef til viU er þaö þetta sem soul-tónlist- in snýst einmitt um í víðustu merkingu orðsins. A þessari fyrstu sólóplötu Paul Young er að finna allmörg lög gömlu sóUcónganna, flest þeirra þó lítt kunn, en aukinheldur eigin lög Páls og þau blandast glettUega vel saman við hin. Einnig er hér að finna meistarastykki rokksveitarinnar sálugu Joy Division, Love WiU Tear Us Apart, og kunna að- dáendur hennar PáU víst Utlar þakkir fyrir uppátækið enda lagiö nánast helgigripur í þeirra augum. Ekki þar fyrir: Paul Young fer vel með þetta sérstakalag, Þó Paul Young fari að sjálfsögöu með aðalhlutverkið á plötu sinni verður ekki undan því skotist að hrósa meðreiðarsveinunum í hljómsveitinni, sem kallar sig ekki ófínna nafni en kon- ungsfjölskyldan. Þar vekur sérstaka aðdáun bassaleikur Pino Paladino sem er í þann veginn að verða helsta vöru- merki Paul Young. Utsetningar eru einnegin glúrnar og dálítiö gamaldags eins og vera ber í þessari tónUst. Sem sagt: frábær söngvari meö at- hygUsveröa plötu. -Gsal. KC AND THE SUNSHINE BAND - ALLIN A NIGHT’S WORK MEZZOFORTE - SPRELLLIFANDI að bjarga Ninu? Þegar austur-þýska furöufyrirbærið Nina Hagen sendi frá sér plötuna Nun- sexmonkrock í fyrra gaf ég hana endanlega upp á bátinn. Sannast sagna hafði mér aldrei líkað vel viö Ninu, þaö er aö segja tónlist hennar aö sjálfsögðu, svo ruglingsleg sem hún nú var. Engú aö síður mátti glöggt greina aö Nina heföi til að bera mikla sönghæfUeika en beiting þessara sömu hæfUeika var sorgleg að mínu mati. (Fyrir þá sem Utiö vita um Ninu má geta þess að hún er lærö óperusöngkona.) Sem sagt; Nina Hagen var falUn stjama í mínum huga. Þegar Nina Hagen sendir frá sér plötuna Angstlos nú á haustdögum bregður svo viö að nýir tónar heyrast frá stúlkunni, tónar sem áöur heföu verið óhugsandi. Á síöasta ári Qutti Nina vestur til Bandaríkjanna og hefur hreiðrað um sig i Hollywood aö góöra manna siö. Og þaö sem meira er, hún hefur heUt sér út i amerískt diskófönk, hvorki meira né minna. Sá sem er Uklegast ábyrgur fyrir þessum sinna- skiptum er enginn annar en Giorgio Moroder en hann, ásamt Keith Forsey (sem ég kann lítil deiU á), pródúserar Angstlos. Moroder þarf vart aö kynna. Hann er frægastur fyrir aö vinna meö diskóstjörnum á borö við Donnu Summar. Og fyrir þá sem finnst slíkt Utiö afrek má nefna aö hann samdi tón- Ustina viö kvikmyndimar Midnight Express og Cat People (þar á meðal titiUagið sem Bowie gerði svo góð skil). Moroder (og Forsey) hefur þannig haft góö áhrif á Ninu. Honum hefur tekist aö koma sæmilegu skipulagi á tóhUst hennar sem fyrir vikiö er mun áheyrilegri en áöur var. Aðferðin er í sjálfu sér einföld; grunnurinn er lagöur meö diskófönktakti og trommu- heila í fararbroddi og síðan fær Nina að spinna vefinn í kringum þungan og áleitinn ryþmann. Sem nærri má geta veröa lögin vel danshæf og nú geta aUir dansaö meö en ekki aðeins útfríkaður tötralýöur eins og áöur. Angstlos hefst á laginu New York sem minnir óneitanlega á nýjustu plötu Spliff (gömlu félaga Ninu), HerzUchen Gluckwunsch. Þótt sú plata hafi aö mínu mati markað nokkra afturför hjá Spliff er um framfór aö ræða hjá Ninu. önnur tvö lög vil ég nefna; Zarah (þar sem stefiö hljómar kunnuglega) og I Love Paul. AUt góö danslög. I sumum lögum öðrum má greina gamla takta. Nina semur öll lögin í félagi viö ýmsa, þar á meðal þá Karl Rucker, bassa- og hljómborösleikara (sá eini sem er meö frá Nunsexmonkrock) og Steve Schiff, gítar- og hljómborðs- leikara. Auk þeirra koma margir hljóðfæraleikarar aðrir viö sögu. Og svona í lokin; Nina kom þónokk- uðáóvart. -TT. NINA HAGEN FYRIR DISKÓTEKIN Það var fýrir tíu árum að Harry Wayne Casey, ööru nafni KC, stofnaði hljómsveit er hann nefndi KC And The Sunshine Band. Vinsældir létu standa á sér en þegar hann ásamt Rick Finch samdi Rock Your Baby, sem aö vísu var ekki sungiö af honum, var fariö aö gefa hljómsveit hans gaum. Þetta var Nýjar hljómplötur á upphafsárum diskótónlistar og KC And The Sunshine Band þótti strax nokkuð liötæk á þeim vettvangi og lög eins og Get Down Tonight, That’s The Way I Like It og I’m Your Boogie Man áttu greiöa leið inn á diskótekin og vin- sældalista vestan hafs. Síöan hefur KC af og tU komiö með lög er vinsæl hafa oröið. Nýjasta plata KC And The Sunshine Band, sem ber nafniö AU In A Night’s Work, er litið breytt frá fyrri plötum hljómsveitarinnar, diskóiö er enn í fyrirrúmi þótt vegur þeirrar tónUstar hafi verið á hraöri niðurleið undan- farin ár. Breytingin er helst fólgin í því að þaö viröist sem KC sé orðinn einn * eftir í hljómsveitinni og notast aftur á móti við heUing af vönum stúdíómúsí- köntum sér tU aöstoðar. Engin upp- talning er á plötuslíðri hver skipi The Sunshine Band. Lögrn á plötunni eru eins og áður sagði flest gerö fyrir diskótekin og eru þau nokkuö góö sem sUk og viss er ég um að platan nýtur nokkurra vinsælda á diskótekum borgarinnar, en tU hlust- unar á öðrum vettvangi er AU In A Night’s Work ósköp tilbreytingariítU og renna lögin út í eitt diskósánd ef undan eru skilin tvö lög, Don’t Run (Come Back To Me), þar sem KC syngur dúett meö Teri DeSario, en þaö var einmitt KC er hjálpaöi henni að komast upp á stjömuhimininn, og Are You Feeling LUce Me. Bæði eru þetta róleg lög og þægUeg aö hlusta á. Eitt lag á plötunni hefur notiö nokk- urra vmsælda aö undanfömu, er þaö Give It Up, komst, aö því er ég held, meira aö segja i fyrsta sæti breska vin- sældaUstans. Ekki sker þaö sig neitt úr heildinni, er aðeins auðgripin laglína, endurtekin nógu oft tU aö stefið nái nú örugglega til hlustandans. AU In A Night’s Work er plata sem aUir diskófrikaöú unglingar ættu aö vera ánægöir meö en sem bitastæð tón- Ustarsköpun er hún frekar lítUs virði. -HK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.