Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1983, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1983, Qupperneq 35
DV. MANUDAGUR10. OKTOBER1983. 35 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Góður bíll. Mazda 929 station árg. 79, sjálfskipt- ur, útvarp, vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 85858. Simca 1100 sendibUI, pickup. Til sölu Simca 1100 árg. 79 kassabttl (tttla tröllið) burðargeta 513 kg, í góðu standi, ekinn 70 þús. km. Verð 75 þús. Á sama staö óskast ódýr pickup. Uppl. í síma 79639. StaðgreiðslutUboð óskast í Austin Allegro árgerð 78, skoðaður ’83, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 14542. Peugeot 404 ’72 tO sölu, boddi lélegt, tUboð óskast. TU sýnis hjá Sápugerðinni Frigg, Lyngási 1, Garða- bæ. Bílar óskast Bttskúr eða íbúðarhúsnæði í Fossvogshverfi eöa nágrenni óskast til leigu. Uppl. í síma 83237 og 79713. Wagoneer-Bronco. óska eftir að skipta á VW árg. 72 og jeppa, helst 6 cyl. (8 cyl. kemur tU greina) Þyrfti að fá að greiða miUigjöf á ca. einu ári, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 14685 og 66846, Bjarni. Vantar góðan, sparneytinn bU, staðgreiðsluverð 25 þús. kr. Uppl. í síma 41659 eftir kl. 18. BjaUa óskast VW bjatta óskast tU kaups verður að vera í toppstandi. Staðgreiösla. Uppl. í síma 29001. Japanskur eða ítalskur bttl óskast, aðrar gerðir koma tU greina, ekki eldri en árg. 76.40 þús. kr. útborgun. Uppl. í síma 73661. VU kaupa lítinn fólksbU sem þarfnast viðgerðar, helst VW, aðr- ar tegundir koma tU greina. Uppl. í síma 83545. Óska eftir að kaupa góðan ódýran Trabant, ekki eldri en árgerð 78. Staðgreiðsla kemur til greina fyrir rétta bílinn. Uppl. í síma 40683. Húsnæði í boði Herbergi með aðgangi að eldhúsi og síma tU leigu í Laugar- neshverfi, helst ungri stúlku utan af landi. Tilboð sendist DV merkt „Laugarneshverfi 526” sem fyrst. 2ja herbergja íbúð til leigu í Hafnarfirði, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 42851 mitti kl. 18 og20. Barngóð, eldri kona, sem vildi gæta ungbarns hluta úr degi, getur fengiö á leigu 2ja herbergja íbúð í austurbæ Reykjavíkur frá 1. nóv nk. Þær konur sem áhuga hafa á frekari upplýsingum sendi svarbréf meö nafni og síma til auglýsingadeildar DV fyrir 14 þ.m. merkt „Austurbær 555”. Tveggja ttt þriggja herbergja íbúð, ca 85 fm, í gamla bænum, til leigu. Laus strax. Fyrirframgreiðsla. Tilboö sendist smáauglýsingum DV fyrir 13. okt. merkt „Gamli bærinn 701”. 2ja herbergja íbúð í vesturbænum tU leigu frá 15. okt. nk. Tilboö sendist DV fyrir 12. okt. merkt „15. okti’. 2ja herbergja íbúð í austurbæ Reykjavíkur tU leigu frá 1. nóv. nk. Tilboð sendist auglýsingadeild DV fyrir 14. þ.m. merkt „Austurbær 708”. 2ja herb einstaklingsíbúð tU leigu í Fossvogi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 21296 milli kl. 13 og 18. TU leigu rúmgott herbergi í vesturbænum með aðgangi að eldhúsi og baði. Leiga 4.000 á mán., fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Uppl. í sima 46735. íbúðarskipti. Ibúð í Keflavík í skiptum fyrir íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 92-3989. 2ja berb. íbúð í miðbænum til leigu í eitt ár, fyrir- framgreiðsla. Tilboö sendist DV fyrir 11. okt. ’83 merkt „Miðbær 635”. Stórt herbergi með góðum skápum til leigu fyrir reglusama manneskju, aðgangur að eldhúsi kemur til greina. Uppl. í síma 41679 laugardaga kl. 9—16, sunnudag og mánudag eftir kl. 13. Sá sem getur útvegað 100—150 þús. kr. lán getur fengið frítt herbergi til vors eða lengur. Þeir sem vilja kanna málið sendi bréf með síma- númeri til DV merkt „Frítt herbergi” fyrir 12. okt. ’83. Lítið herbsrgi með húsgögnum og eldunaraðstöðu til leigu í vetur. Uppl. í síma 20852 eftir kl. 19. Til leigu 4ra herbergja íbúð í Árbæjarhverfi. Uppl. eftir kl. 18 í síma 42859. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Laugaveg til leigu, einhver fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV merkt „Fjölskyldustærð 677”. í Garðastræti. Til leigu 2ja herb. íbúð með sérinn- gangi, laus strax. Tilboð sendist DV fyrir 13. okt. merkt: „Garðastræti 558”. Húsnæði óskast Múrarameistari óskar eftir 3—5 herb. íbúð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—812. 3—4 herbergja íbúð óskast tU leigu. Uppl. í síma 13261. Húshjálp / reglusemi. 19 ára stúlka í námi óskar eftir aö taka á leigu herbergi með aðgangi að snyrt- ingu og eldunaraðstöðu, einhver hús- hjálp kemur tU greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—770. 3ja-4ra herbergja íbúð óskast í Hafnarfirði eða Kópavogi, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 99-4372. Algjörlega reglusamur ungur maöur í fastri vinnu óskar eftir góðu herbergi í nágrenni við Hlemm. Uppl. í síma 24765. Hafnarfjörður. 3—5 herb. íbúð óskast tU leigu nú þeg- ar í nokkra mánuði. Uppl. í síma 51782 eftirkl. 5. Reglusaman mann vantar 2ja—3ja herbergja íbúð nálægt miðborginni sem fyrst. Góðri um- gengni og skilvísum greiðslum heitiö. Uppl. í síma 16174 eftir kl. 19. Miðaldra maður óskar eftir 50—60 ferm íbúð í ca 5 mán. frá miðjum nóv. Helst á jarðhæð, má vera í kjaUara. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 43064 eftir kl. 19. Húsaviðgerðir Viðreisn. Öll viöhaldsvinna húsa, innan sem utan, gluggaviðgerðir, glerísetning, uppsetning innréttinga. Viöarklæðn- ingar í loft og á veggi. Almenn bygg- ingarstarfsemi, mótauppsláttur. Fag- menn vinna verkið. Sími 21433. Tökum að okkur minniháttar múrviðgerðir og tré- .smíðaviögerðir, hraunum innveggi og gerum við sprungur á útveggjum sem inniveggjum. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í síma 76251. Atvinnuhúsnæði Vörugeymsluhúsnæði ttt leigu, ca 200 ferm, leigist í einu lagi eða hlut- um, góð aðkeyrsla, góður staður. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—482. Skrifstofuhúsnæði tU leigu á góðum stað við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði, ca 17 ferm. Uppl. í síma 54355 á skrifstofutíma. Óska eftir 35—50 fm húsnæði fyrir hreinlega þjónustu. Uppl. í síma 35132 og 74625. Óska eftir atvinnuhúsnæði, 40—60 fermetra, í byrjun mars á næsta ári, helst í miðbænum, en allt kemur til greina. Hafið sambandvið auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—313. BUskúr tU leigu, 28 ferm. TUboð óskast. Bensínmiðstöð óskast á sama stað í VW, má vera biluð. Uppl. í síma 35481. Gott verslunarhúsnæði: 450 ferm, bjartur og skemmtilegur sal- ur, auk þess skrifstofuhúsnæði og að- staða samtals 700 ferm. Atvinnu- húsnæði: á sama stað, samtals 700 ferm meö skrifstofum og aöstöðu. Loft- hæð 4,5 m, engar súlur. Húsnæðinu má skipta i tyo hluta. Uppl. í síma 19157. Iðnaðarhúsnæði. 50—100 ferm iðnaðarhúsnæöi á jarð- hæð með iimkeyrslu óskast tU leigu. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—542. Lagerhúsnæði óskast, sem fyrst, tU áramóta, 100—200 fm, helst með innkeyrsludyrum. Kórund hf., sími 29166. Símsvari tekur skilaboö eftir lokun. Barnagæzla J Seljahverfi. Oska eftir að taka börn í pössun fyrir hádegi, ekki yngri en 3ja ára. Uppl. í síma 78739. Dagmamma óskast í vesturbænum til að gæta 1 1/2 árs gamals barns nokkra tíma í viku. Uppl. í síma 27854. Okkur vantar stúlkur til að gæta barna einstaka kvöld, aöra í Hraunbæ en hina í Garðabæ. Sími 39525. Kona óskar eftir barnagæslu eöa heimilishjálp hálfan daginn, fyrri part dags. Uppl. í síma 35234. Tvær litlar telpur, 4 og 6 ára, óska eftir konu tU aö koma heim og passa sig á morgnana aðra hverja viku og helst hina vikuna frá kl. 16—18 eða '19 í Rauðagerði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—493. | Antik Utskorin renaissance boröstofuhúsgögn, skrifborð, sófasett, stólar, borð, skápar, málverk, ljósa- krónur, kommóður, konunglegt postu- lin og Bing & Grandahl, kristaU, úrval af gjafavörum. Antikmunir, Laufás- vegi 6, sími 20290. |vörusýiming| Byggingavörusýningin „Byggerí For milliarder” í BeUa Center Kaupmannahöfn 22.—30. okt. ’83. Vöruflokkar: 1. frumhlutar tU bygginga, 2. annað byggingarefni, flatarklæðning, verkfæri og áhöld. 3. eldhúsinnréttingar og búnaður. 4. hita-, loftræsti- og hreinlætistæki og búnaður. 5. rafmagn og fjar- skiptakerfi. 6 útisvæði þar sem sýndur er vélakostur verktaka. 4 daga, 5 daga og 6 daga ferðir. Verð frá 11.060, flug og gisting innifalin. Aðgöngumiðar og bæklingar fást hjá okkur. Ferða- miðstöðin, Aðalstræti 9, sími 28133. Atvinna í boði Kona óskast tU léttra sveitastarfa, má hafa með sér barn. Uppl. í síma 42524 í dag og næstu daga. Jámiðnaðarmenn og aðstoðarmenn óskast. Uppl. í síma 83655 kl. 17-19. Traust hf. Sendttl óskast. Oskum að ráða sendil til starfa, verður að hafa gott vélhjól tU umráða. Uppl. á staðnum og í síma 26488. Islenska umboðssalan, Klapparstíg 29. Starfskraftur óskast á skóladagheimilið Skála v/Kapla- skjólsveg. Vinnutími frá kl. 13.30— 17.30. Uppl. gefnar í síma 17665. Ceres, Auðbrekku 43 Kópavogi. Saumakonur, helst vanar, vantar í létt- an iðnað. Breytilegur vinnutími mögulegur frá kl. 8—16. Uppl. í símum 44290 og 85734. Barnaheimilið Ösp, Asparfelli, vantar starfskraft allan daginn frá 1. nóv. Uppeldismenntun æskileg. Uppl. veitir forstöðumaður í síma 74500. Ráðskona óskast í 1—2 mán. fyrir 6 manna vinnuflokk sem vinnur úti um land. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—686. Hafnarfjörður-aðstoðarmaður. Duglegur aðstoðarmaður óskast í bakarí. Uppl. á staðnum og í síma 50480. Snorrabakarí. Afgreiðsla. Stúlka óskast strax tU afgreiöslustarfa í söluvagni okkar á Lækjartorgi frá kl. 10—18. Uppl. í síma 78125 tU kl.17 og í síma 30668 efth kl. 17. Nýja-Köku- húsiö. Okkur vantar sendU á vélhjóli hálfan eða aUan daginn. Sími 81616. Starfskraftur óskast. Stundvís, heiðarleg, snyrtUeg og faUeg framkoma skilyrði, meðmæli ef tU eru. Þarf að geta byrjað strax. Uppl. um nafn, aldur og fyrri störf, sendist DV fyrir kl. 20 mánudaginn 10.10.’83 merkt „401”. Atvinna óskast j 22ja ára gamaU maður með meirapróf og reynslu í akstri óskar eftir góðri vinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—837. 21 árs námsmaður óskar eftir vinnu á kvöldin og um helg- ar. Uppl. í síma 76041. Stúlka óskar eftir framtíðarstarfi. Tíu ára reynsla í alm. skrifstofustörfum. Góð enskukunn- átta. Uppl. í símum 39713 og 83593. Kona óskar efth vinnu hálfan daginn, lengri tími kæmi tU greina. Uppl. í dag og næstu daga í síma 45516. 2 múrarar geta bætt við sig verkefnum í múrverki, flísa- lögnum og múrviðgerðum. Uppl. í' síma 75473 og 51719. Matsveinn með fuU réttindi, vanur bæði tU sjós og lands, óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 82981. 18 ára verslunarnemi óskar eftir kvöld- og helgarvinnu í kvöldsölu. Uppl. í síma 77158. Okkur vantar stúlku r tU að gæta barna einstaka kvöld, aðra í Hraunbæ en hina í Garðabæ. Sími 39525. 21 árs námsmann vantar kvöld- og/eða helgarvinnu strax. Góð tungumálakunnátta, aUt kemur tU greina. Uppl. í síma 67088. Tveir f jölhæfh smiðh óska efth atvinnu, helst ákvæðis- vinnu, annað kemur einnig tU greina, geta byrjað fljótlega. Uppl. í síma 45522. 1 Innrömmun Tökum tU innrömmunar aUar myndir og málverk. AUar út- saumsmyndir og teppi. Vönduð vinna og valið efni. Hannyrðaverslunin Erla, Snorrabraut. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammaUstum, þ.á m. áUistar fyrir grafUc og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smeUurömm- mm. Setjum myndir í tttbúna ramma samdægurs. Fljót og góð þjónusta. Op- iö daglega frá kl. 9—18. Kreditkorta- þjónusta. Rammamiðstööin, Sigtúni 20 (á móti Ryövamarskála Eimskips). Tilkynnirtgar Þýsk málverkasýning í Eden/Hveragerði. Christiane von Geyr-von Beschwitz sýnir í Eden, í samvinnu við sendiráð Sambandslýð- veldisins Þýskalands og þýska konsúl- innáHelludaganal.—11. okt. ’83. Einkamál Hjálp! Getur einhver lánað mér 100—150 þús. kr. sem fyrst. Mig bráðvantar þessa upphæð og get borgað hana upp á 12 mánuðum + vexti. 100% öruggar greiðslur. Tilboö sendist DV merkt „Lánstraust” fyrir 15. okt. 1983. Er þetta eitthvað fyrir þig? Nýr bréfaklúbbur, markmið: Hjálpar fólki að eignast félaga. Algjört trúnaðarmál. Skrifið tU auglýsinga- deildar DV merkt „Ekki lengur ein- mana”. Konu langar tU að kynnast heiðarlegum, skemmtUegum manni um fimmtugt með sambúð í huga. Þeir sem hafa áhuga sendi bréf til DV fyrir 11 þ.m. merkt „Alvara 100”. Tapað -fundið Tapast hef ur seðlaveski, Uklega við Hamraborg eða hjá Sementsverksmiðjunni Ártúnshöfða. 1 veskinu voru skttríki, peningar og ávís- anahefti. Finnandi vinsaml. hringi í síma 81953 eöa 45109. Fundarlaun. Spákonur Spái i spil og bolla miUi kl. 10 og 12 og 19 og 22. Hringið í síma 82032. Strekki dúka á sama staö. IIKVV MISSTU EKKI VIKU ÚR LÍFI ÞÍNU ÁSKR|FTARSlMINN ER 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.