Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1983, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1983, Page 6
DV. FÖSTUDAGUR 28. OKTOBER1983.' ' Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Ætla aö henda gömlu eldflaug- unum fyrir nýiar Vamarmálaráðherrar NATO hafa ákveðið aö fjarlægja 1.400 skamm- drægar eldflaugar af eldri gerð jafnharðan sem 572 nýjar meðal- drægar eldflaugar verða settar upp í Vestur-Evrópu. Tveggja daga fundi ráðherranna lýkur í Quebec í dag en í yfirlýsingu, sem þeir sendu frá sér í gær, var skor- að á Sovétríkin að fylgja fordæmi bandalagsins í því að stöðva vígbúnaðarkapphlaupið. Ætlunin er að fjarlægja frá V- Evrópu á næstu fimm eða sex árum 1400 gamlar kjamahleöslur eldflauga svo að kjarnorkuvopnabirgðir NATO í álfunni fari niður í 4.600 kjarnahleösl- ur. — Er þetta viöbót við þær 1000 kjamahleðslur eldflauga sem sam- Klofningur meðal skæruliða Klofningur virðist kominn upp meöal gagnbyltingarmanna frá Nicaragua sem bækistöðvar hafa í Costa Rica. Berast fréttir af því að Eden Pastora, oftast nefndur „Comm- ander Zero”, hafi dregið skæruliða- flokk sinn út úr bandalagi gagnbylting- armanna, Lýðræðislega byltingarbandalaginu (ARDE). Sagt er að Pastora hafi sinnast viö Alfonso Robelo, hinn pólitíska leiðtoga samtakanna, sem mun hafa samið um þjálfun fyrir skæruliðana undir hand- leiöslu Bandaríkjamanna í Hondúras og í Argentínu. — Pastora er yfir maöur skæmliðanna. Pastora, sem stýrir um 2000 manna skæruliöaflokki, lét mjög að sér kveða í byltingunni sem velti Somoza úr valda- stóli í Nicaragua en hann komst síðan upp á kant viö sandinista. ARDE hefur ávallt þrætt fyrir að hafa þegið aðstoö frá Bandaríkjunum. þykkt var 1979 að teknar skyldu af birgðunum. Ráðherramir áréttuðu fýrri ákvarðanir um að hrinda eldflauga- áætlun NATO í framkvæmd og byrja að koma upp skotpöllum 572 Pershing H og Cruise-eldflauga í desember, ef ekki semdist um annað við Sovétmenn í Genfarviöræðunum. TfDAR DAUÐAREFS- INGAR í KÍNA Mannréttindasamtökin Amnesty International skoruöu í gær á kínversk yfirvöld að hætta tíðum aftökum sem Kosningar eftir sex mánuði — segir forsætisráðherra Barbados um Grenada Löndin sem stóöu að innrásinni á Grenada gera ráð fyrir því að sex mánuði taki að undirbúa kosningar, að sögn Tom Adams, forsætisráðherra Barbados. Adams sagöi einnig íviðtali viö útvarpsstöð í London, aö hann von- aöist til að bandarísku hermennirnir gætu haldið heim mun fyrr. „Við höfum vonast til að geta haldið kosningar eftir þrjá mánuði en okkur er tjáö aö þaö muni taka þann tima að undirbúa kjörskrá og undirbúa kosn- ingar,” sagði Adams í viðtalinu. Hann sagði einnig að ákveðið heföi verið að leggja niður her Grenada, en endur- uppbyggja lögregluliö eyjarinnar. Adams sagöi að samtök ríkja i austanverðu Karíbahafi hefðu ákveðiö að beita rétti sínum samkvæmt samn- ingi samtakanna um ihlutun, ,,til þess að endurreisa lög og reglu á Grenada”. Adams sagði einnig að við- komandi ríki í Karíbahafinu væru undrandi vegna breskrar gagnrýni á innrásina. sagöar eru þær tíðustu er verið hafa síöan 1970 og 71. I bréfi, sem samtökin sendu Li Xiannian, forseta Kína, segja þau aö þeim sé kunnugt um yfir 600 aftökur sem fariö hafi fram í 20 borgum og sýslum í Kína síðan í ágúst. Fólk hefur verið tekið af lífi í 15—40 manna hópum en áður er það látið ganga um stræti „til sýnis” og vam- aðaröðrum. Amnesty, sem berst gegn dauða- refsingu, segir að fjölgun dauðarefs- inga í Kína gangi í berhögg viö álykt- anir Sameinuðu þjóöanna sem hvetji til þess að úr þeim sé dregið. — Síbrotamaður, sem hefur verið fundinn sekur um 29 af brot, á yfir höfði sér dauðarefsingu. Einn fyrri valdamanna á Grenada tók gísla og krefst brottfararleyfis til Guyana Líbýumaður, sem handtekinn var í Frakklandi fyrr í þessum mánuði, verður h'klega látinn laus í dag, berist ekki framsalsbeiðni frá ítölskum yfir- völdum. Maðurinn, Rachid Said Mohammed AbduUah, var handtekinn samkvæmt beiöni Interpol, kærður fyrir að hafa myrt Ubýskan kaupsýslu- mann í Mílanó 1980. Háttsettir franskir embættismenn telja að handtaka AbduUahs hafi vald- ið því að líbýsk yfirvöld töfðu brottför franskra ferðamanna frá Líbýu um þrjá daga fyrr í þessum mánuði. Abdullah hefur lýst sig saklausan af ákærunum og lögfræðingur hans sagð- ist mundu krefjast þess að hann yrði látinn laus, bærist ítölsk framsals- beiðni ekki í síðasta lagi í dag. Grunaður morðingi látinn laus? Hudson Austin hershöfðlngi er sagður vilja komast til Guyana og beita fyrir sig gíslum til þess að verjast því að verða tekinn til fanga. aðspurðra vottað stuöning við aðgerð- ina. Fyrir ræðuna sögðu 64% aöspuröra að þeir styddu innrásina. Forsetinn talaði einnig um stefnu Bandaríkjanna í Líbanon. 1 skoöana- könnununum kom í ljós að 50% að- spurðra voru fylgjandi veru hersins í Libanon fyrir ræðuna en 80% voru orðin fylgjandi henni eftir ræðuna. Sumir hafa ásakað Reagan um að hafa fyrirskipað innrásina til þess að auka vinsældir sínar. Stjórnin leggur hins vegar áherslu á að öryggi hinna 1000 Bandaríkjamanna á Grenada hafi verið í hættu. -Þórir í Kansas City. „Við sköpum okkar eigin sögu,” stendur á þessu spjaldi, sem Grenada- menn hafa reist við flugvöll Kúbu- manna á suðurodda eyjarinnar, en Reagan heldur því f ram að Kúbumenn og Sovétmenn hafi ætlað að móta sögu Grenada. Bandarískar herflugvélar og stór- skotalið gerðu harða hríð í gær aö Kúbumönnum sem sagðir eru enn veita mótspyrnu á Grenada. Fréttamenn nýkomnir frá Grenada í nótt sögðu, að um 1000 Kúbumenn berðust enn viö innrásarliðið á suður- odda eyjarinnar. Eftir þeim er haft að Hudson Austin, hershöfðingi í þjóðvarðliði, hafi búist til vamar meö nokkra gísla og neiti að sleppa þeim nema hann fái að f ara til Guyana. Á suðurodda Grenada voru Kúbu- menn að gera flugvöll og það er einkum í grennd við hann sem barist er. Leyniskyttur í hæðunum umhverfis flugvöllinn valda innrásarliðinu erfiðleikum. Enn er verið að flytja burt af eyjunni bandarísku ríkisborgarana sem þar voru. Vamarmálaráðuneytið bandaríska segir að innrásarliðið hafi fundið miklar vopna- og skotfærabirgðir um einn kílómetra frá flugvellinum, þar sem nú er barist. Vom þetta sögð kúbönsk og sovésk vopn. Bandarískur liðsforingi sagði aö þarna heföu veriö nægar birgðir til þess að vopna allar skæruliðahreyfingar heims. Kúbustjórn, sem sagði í fyrradag að allri mótspymu Kúbumanna á Gren- ada væri lokið, fullyrðir að fréttin um fund vopnabirgðanna sé lygi úr Bandaríkjamönnum því að Bandaríkjamenn hafi sjálfir sett vopnin þama til aö, ,finnast”. Fyrstu bandarísku ríkisborgararnir sem komu frá Grenada sögðu í gær að í næsta nágrenni við höfuðborgina væri byrjað að draga úr mesta stríðsdansin- um og aðeins heyrðist stöku sinnum hleypt af skoti. Höfuöborgarbúar vom byrjaðir að hætta sér út á götur í mataröflun. Bandaríkjamenn hafa fylkt sér að baki Ronalds Reagan forseta og styöur mikill meirihluti þeirra innrásina í Grenada. I skoðanakönnun sem gerð var rétt eftir sjónvarpsræðu forsetans í gærkvöldi, þar sem hann skýrði ástæðumar fyrir innrásinni, höfðu 86% Um 1OOO Kúbumenn sagðir berjast enn viö innrásarliðið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.