Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1983, Side 5
DV. FÖ5TUDAGUR18. NOVEMBER1983.
5
Fjárhagsvandi skóla á Norðurlandi:
„Reynum að fá aukafjárveitingu”
— segir Ragnhildur Helgadóttir menntamálaráðherra
„Þaö er ekki um annaö að ræöa en
að reyna aö fá aukafjárveitingu og
þaö munum viö gera.”
Þetta sagði Ragnhildur Helga-
dóttir menntamálaráðherra þegar
hún var spurð hvernig ætti að leysa
fjárhagsvanda fjölmargra heima-
vistarskóla á Norðurlandi.
Það kom fram í frétt DV í gær að
endurgreiði ríkissjóður ekki sveitar-
félögum skólakostnaö á næstu
dögum muni það leiöa til stöðvunar
skólahalds.
Ragnhildur Helgadóttir sagði aö
enn heföi ekki borist svar frá fjár-
málaráðuneytinu við beiðni um
aukafjárveitingu.
„Ástæöan fyrir þessum vanda er
sú að við erum að súpa seyöið af því
sem gerðist fyrir ári þegar upphæð á
fjárlögum nægði hvergi til að reka
grunnskólana. Á miðju sumri sóttum
við um 48 milljóna króna aukafjár-
veitingu til að standa undir launum,
en af þeirri upphæð fengum við 20
milljónir. Núna vantar a.m.k. 14
milljónir, einungis til að greiða laun
kennara það sem eftir er ársins.
Eg hef áhyggjur af fjárhagsstöðu
þessa máls og ég vona aö þeir sem
stgarfa í skólunum leggi ekki niður
vinnu. Við vitum að þetta mál verður
að leysa,” sagði Ragnhildur Helga-
dóttir menntamálaráöherra.
-GB.
Ipswich-Liverpool
eða Tottenham-QPR
Platan
\
er
komin
Hún er komin í
verslanir, platan
með hinum síór-1
skemmtilegu
lögum úr söng-
Gúmmí - Tarzan.
— íbeinu
útsendingunni
ísjónvarpinu
Fyrsta beina útsendingin á þeim sjö
knattspyrnuleikjum sem sjónvarpið
samdi um aö yrðu sýndir í vetur og
næsta vor verður á laugardaginn í
næstuviku.
Leikurinn sem þá á að sýna beint er
úr ensku knattspyrnunni og er það
viðureign Ipswich og Liverpool í 1.
deild. Mun útsendingin hefjast á milli
kl. 14ogl5.
Verkfall hefur staðið yfir að undan-
fömu hjá bresku sjónvarpsstöðvunum
BBC og ITV. Ef það stendur enn, þegar
leikurinn fer fram mun sjónvarpið fá
annan leik í beinni útsendingu. Er það
leikur Tottenham og QPR sem kemur
frá Thames sjónvarpsstöðinni, en þar
eru menn ekki í verkfalli þessa
dagana.
-klp-
Kasta
plastpokum
með vatni
framan í
húsráðendur
Hópur unglinga hefur að undanförnu
verið með óspektir í Kinnahverfinu
svonefnda í Hafnarfirði. Hafa margar
kærur borist frá íbúum þar til lög-
reglunnar og hefur hún nú aukið eftirlit
meðhverfinu.
Krakkarnir hafa gert sér leik að því
að brjóta dyrabjölluhnappa á húsum,
svo og hitamæla og annaö sem þeir
hafa getaö lagt hendur á.
Þá hafa þeir rekið jámfleyga í gegn-
um útidyrahurðir og grýtt plastpoka
fullum af vatni framan í fólk sem
komiö hefur til dyra þegar þeir hafa
bankaö upp á h já því.
-klp-
Datsun disil árg. '77, ekinn
200.000, rauflur. Verfl: 150.000,-
Toyota Cressida Stw. árg. '82,
sjálfsk., ekinn 50.000, drappl.
Verfl 345.000,- Skipti möguleg á
ödýrari.
Toyota Cressida station, sjálfsk.,
árg. '81, ekinn 28.000, grár. Verð
320.000,- Skipti möguleg á ódýr-
ari.
Toyota Tercel árg. '80, 4-dyra, 5
gíra, ekinn 70.000, grár. Verfl
160.000,-
Mazda 626 hardtop árg. 79, ekinn
65.000, litur grár. Verð 150.000,-
Toyota Carina árg. '80, 2ja dyra,
ekinn 52.000, rauflur. Verð
200.000,-
Subaru 4x4, hátt/lágt drif, árg.
'81, ekinn 52.000, rauflur. Verfl
295.000,- Skipti möguleg á ödýr-
ari.
Dodge sendibíll árg. '78, ekinn
59.000, 6 6 cyl., beinsk., hvítur.
Verfl 175.000,-
Volvo 244 DL, sjálfsk., árg. '77,
ekinn 77.000, brúnn. Verð
170.000,-
Toyota Corolla liftback árg. '80,
sjálfsk., 1800 cc vól. Ekinn 50.000,
brúnn. Verfl 220.000,-
Fiat 131 Super árg. '82, ekinn
45.000, hvitur. Verfl 205.000,
Fallegur og vel með farinn.
Chevrolet Malibu árg. '78, ekinn
60.000, 8 cyl. m/öllu, rauflur. Verfl
160.000,-
AMC Concord árg. 79, ekinn
aðeins 50.000, drappl. Verð
175.000,- Góður og vel með farinn.
Mazda 323, sjálfsk., árg. '81,
ekinn 36.000, rauður. Verð
215.000,-
Toyota HIACE disil árg. '82, ekinn
81.000, hvítur. Verð 380.000,-
Toyota HIACE bensín árg. '82,
ekinn 47.000. Verfl 315.000,-
TOYOTA
OPIÐ LAUGARDAG KL. 1-5.
SALURINN Nýbýlavegi 8 Sími: 44144